Vísir - 22.05.1942, Blaðsíða 6

Vísir - 22.05.1942, Blaðsíða 6
Föstudaginn 22. maí 1942. VÍSIR valdi á Alþingi í þessum kosn- ; ingum, þó að hann væri í stjórn, og liindrað siðan fram- gang málsins á næsta þingi. Þessa máls vegna rakhann eng- ! in nauður til þess að slíta sam- vinnu við Sjálfstæðisfltjkkinn eða fara úr rikisstjórninni. ! Hann liefði getað slitið sam- ' vinnu við Sjálfstæðisflokkinn og reynt að stjórna með öðrum flokkum, ef liann hefði viljað það heldur, og aðeins viljað þola það, að kjördæmamálið gengi sinn gang. Og eg stað- hæfi, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði látið sér það lynda, og i engu hrugðist um það, að fylgja fram nauðsynjamálum, hvort heldur ,væri á þingi eða utan þings. En Framsóknar- flokkurinn vildi það ekki held- ur. Hann vildi ekkert annað en það, eftir þvi sem ráðamenn hans segja raunar allir herum orðum, að við stjórn landsins tæki nú einmitt stjórn, sem að hans dómi geti með engu móti stjórnað landinu. Hann þykist þess fullviss, að stjórn lands- ins fari öll i handaskolum lijá Sjálfstæðismönnum. Hann þykist þess fullviss, að þjóðinni sé beinn voði búinn vegna stjórnleysis, þessa mánuði, sem Sjálfstæðisflokkurinn á að fara einn með völdin, vegna þess, live flokkurinn sé sundurlaus, og fulltrúar hans í ríkisstjórn- inni reynslulausir, eins og hv. 1. þm. Sunnmýlinga komst að orði. Og svo eru þessir menn að lala um „ábyrgðarleysi" ann- ara. Við skulum nú hugsa okk- ur, að sjálfstæðismenn séu svo miklu harnalegri en liv. 1. þm. Sunnmýlinga, að þeir, ef til vill sakir reynsluleysis síns, geri sér ekki rétta eða fulla grein fyrir því, hversu gersam- lega ófærir þeir séu um að fara með stjórn landsins einir á slíkum tímum. Er það þá ábyrgðarleysi af þeim, að tak- ast það á hendur? Er það þá ekki lieldur eitthvað annað? Væri þá ékki réttara að kalla það t. d. óvitaskap eða eittlivað slíkt? En hverjir eru það þá, sem gera sig seka um ábyrgð- arleysi? Eru það ekki þeir, sem sjá voðann, sem verið er að stefna þjóðinni út í, geta af- stýrt honum — en vilja það ekki, að eins fyxúr þá sök, að þeir hafa „fornermast“ við þessa óvita, sem eru að fara sjálfum sér og öðrum að voða? Eg leyfi mér að segja það, að ef þessir forráðamenn Framsóknarflokksins, sem láta sér slíkan þvætting um munn fara, tryðu sjálfir einni setn- ingu, einu orði af því, sem þeir segja, þá væru þeir eklti verð- ir þess trausts, sem þeir liafa haft hjá þeim eina fjórða lduta landsmanna, sem þeir liingað til að minnsta kosti liafa notið fylgis frá. En, ef satt skal segja, þá veit eg ekki, hverju eg á að trúa í því efni. Eg átti víst að svara fyrir fyrirspurn afdráttarlaust neit- ; andi. Eg gæti sjálfur verið hú- ; inn að leigja eða selja einstök- um mönnum, vinum minum . eða venzlamönnum þeirra, ým- is rikisfýrirtæki, með sarna 1 hætti eins og fyrrv. forsætis- j ráðherra leigði prentsmiðjuna ' Gutenherg, til dæmis Tóhaks- 1 einkasöluna, Bifreiðaeinkasöl- ' | una og fleira, eg þurfti þvi ekk- ert að vera að seilast inn á starfs- 1 svið samvei’kamanna minna, 1 eða hiða eftir brottför þeiri’a, 1 til þess að geta gefið slíkar gjaf- ! ir, ef eg hefði haft nokkura til- ; hneigingu til sliks og þá jafn- ' framt tahð mér það lxeimilt. — ' Eg get einnig skýrt liv. þing- manni frá þvi, að þessari leigu á ríkisprentsmiðjunni liefir nú verið riftað, og að leigjendurnic hafa tilkynnt ráðuneythiu, að þeir muni með málssókn krefj- ast skaðabóla fyrir þá riftingu., Og mig furðar raunar ekkert á því, þó að þeir vilji reyna slika málssókn, þvi að leigumálinn var þeim alveg tyímælalaust mjög hagkvæmur, alveg að sama skapi sem liann var rikinu óliagkvæmur. Firrur Fi’amsóknarmanna um kjördæmamólið í þessum um- ræðum, liafa nú verið svo ræki- lega hraktar af öðrum, að eg hefi vai’la geð í mér til þess að fara að leggja þar orð í belg.Það þarf enginn að ganga að því gruflandi, að þeir eru að gera sér einhverjar vonir um það, að þeir muni geta villt mönnum út um sveitir landsins svo sýn í þessu máli, eins og þeirn tókst i kosningunum 1931, að „dreif- býlið“, sem þeir lcalla, hlaupi allt í einn linapp i kosningun- unx eins og liræddar sauðkindur, af ótta við það, að nú eigi að leggja niður gömlu kjördæmin, sameina þau i fá stór kjördæmi, eða gera landið allt að einu kjör- dæmj. Hv. 1. þm. Sunnmýlinga minnti i ræðu sinni í gær á har- áttu þá, sem hann sagði að stofnað hefði verið til gegn i dreifhýlinu 1931. Þá sagði hann, að hreint liefði verið gengið til verks. — Mér flaug í liug, þegar eg heyrði hann segja þetta, hvort þetta mundi liafa verið fyrir hans minni, en áttaði mig þó íljótlega á því, að svo mundi ekki vera. Hinsvegar misminnir hann nú um þetta, þvi að meinið var einmitt.að þar var ekki geng- ið hreint til verks, og þess vegna tókst þeim Framsóknarmönn- um að telja „dreifhýlinu“ trú um það, að tilgangui’inn með stj órnarskrárbreytingunni, sem Alþýðuflokkurinn þá har fram, væri sá, að gera landið allt að einu kjördæmi, eða þá, sam- kvænxt því sem íiokkrir gamlir og frá fornu fari tryggir fylgis- menn Ilannesar Hafstein höfðu tekið upp eftir honum, sem sina einu sálulijálplegu trú, að skipta hæri landinu i fá og stór kjör- dæmi með 6—8 þm., kosnum hlutfallskosningum. í tillögum Alþýðuflokksins 1931 var hinsvegar ekkert um spurn frá hv. þm. Seyðfirðinga, ! þetta sagt, en gert ráð fyrir þvi, sem einmitt snertir stjórnhæfni þeix-ra forystumanna Framsókn- arflokksins, sem hér tala svo digui’barkalega um það, að eng- ir aði’ir en þeir séu færir uiri að fara með stjóm landsins. Það er því rétt að skjóta liér inn svarinu við þeirri fyrirspurn. Hv. þm. spurðist fyrir um það, livort við ráðhei’rar Sjálfstæðis- flokksins hefðum verið með i ráðum um leiguna á ríkisprent- smiðjunni Gutenberg. Eg svara þeirri fyrirspui’n afdráttai’laust neitandi og eg get fullyrt, að við hefðum háðir andmælt þeirri ráðstöfun, ef lxún hefði verið borin undir okkur. Einnig spurði sami hv. þm. um það, livort nokkuð væri liæft í því, að við hefðum sjálfir verið með einhverjar í’áðagei’ðir um að selja prentsmiðjuna nokkurum einstaklingi eða einkafyrirtæki. Og eg get einnig svarað þeirri að kjördæmaskipunin yrði á- kveðin i kosixingalögum en ekki stjórnarskránni' og heimilaðar lilutfallskosningar. Nú er liinsvegar í þvi frv., sem fyrir þinginu liggur, ekkert liróflað við kjördæmaskipuninni að þessu leyti, kjördæmin sjálf eiga að vera ákveðin í stjórnar- skránni óbreytt, að öðru leyti en því, að Siglufjörður á að verða sérstakt kjördæmi. Nú er m. ö. >o. gengið hreint til verks, og þess vegna erfið- ara að villa mörinum sýn. Og hér við bætist svo það, að blað Framsóknarflokksins hefir gert flokknum hinn versta grikk, með því að birta gömul ummæli eftir mig og tvo aðra núverandi þingmenn Sjálfstæðisflokksins, sem eru á þá leið, að við mæl- um eindregið á móti hlutfalls- kosningum um land allt, eða í stórum kjördæm.um.,Eftir mér er það liaft (á Alþ. 1927), að eg vilji láta gömlu kjördæmin lialda sér, eins og þau voru og eru enn. Og eg get hætt því við þetta, að eftir að Sjálfstæðis- flokkurinn var stofnaður og þar var fai'ið að ræða um hreyting- ar á kosningafyrirkomulaginu, þá var að visu nokkur ágreining- ur um það, að hvoru ætti held- ur að hverfa, að halda óhreytt- um gömlu kjördæmunum og jafna milli flokka með upphót- arsætum, eða þá að sameina kjördæmin skv. till. Ilannesar Ilafstein í fá stór kjördæmi, en gamla kjördæmaskipunin með uppbótarsætum varð algerlega ofan á, einmitt með þeim rök- unx, að nauðsynlegt væri að tryggja Alþingi sem mesta stað- lxáttaþekkingu í liinum dreifðu hyggðum landsins og þá eiixnig af því, að hitt fyrirkomulagið myndi leiða til meira flokka- veldis en heppilegt væri, alveg eins og liaft er eftir mér í Tim- anum úr umræðunni á Alþingi 1927. Þannig liefir Tíminn bein- línis gert að engxx þær grýlur, sem þingmenn Framsóknar- flokksins eru að reyna að hræða dreifbýlið með í umræðunum á Alþingi. í þessu sambandi skipt- ir það engu, lxvort þingmenn tvimenningsk j öi’dæixianna eru kosnir nxeð hlutfallskosningum cða einföldum meh’ihíutakosn- ingum, því að flokksveldið yrði í vali fi’ambjóðandanna að lúta kjósendaviljanum i hverju kjör- dæmi, alveg með sanxa hætti og nú, og þingmeixn kjördæmanna mundu að sjálfsögðu í einu og öllu vex-ja hagsmuni þeix-ra á þingii livort sem þeh væru kosnir nxeð hlutfallskosningxx eða xxxeð núverandi fyrirkonxu- lagi. Ef síðan kæmi fram hreyt- ingartillögur við stjórnarskrána í þá átt að leggja niður gömlu kjördæmin, þá kænxist slik Ixreyting ekki fram, nenxa fylgi væri fyrir því i kjördæmuuum sjálfum. Að öðrunx kosti næðu þeir frambjóðendur, tsem slik- uixi hreytingum væru fylgjandi, ekki kosningu, þvi að kjósend- urniiy sem vildu hafa óhi-eytta kjördæmaskipun, mundu þá út- vega sér aðra frambjóðendur. „Dreifhýlið“ gæti fyrir þeirra lduta sákir alveg eins fengið stöðvunarvald á Alþingi nxeð þvi fyrix’komulagi, ef- ixokkui’ixtiixia kænxi til þess, að „fjandmenn“ þess ætluðu sér að greiða þeim lokahöggið, eins og hv. 1. þm. Sunnmýlinga var að tala um i gáír. Og því tryggai-i væri ganxla kjördæmaskipunin að sjálf- sögðu, senx dreifbýlið ætti þing- nxenn i fleiri flokkunx, senx vildu vernda liana. V. Jafnvel .þó að' nú yrðu með lögum teknir 6 þm. af Fram- sóknarflokknum, eins og for- íxiaður þess flokks konxst að oi-ði i fyi’radag, og þeir flyttust í Sjálfstæðisflokkinn, eins og liklegast væri, þá mundu þeir ekki verða áhrifaminni þar, til verndar hagsmunum dreifbýlis- ins i þessu efni eða öðrum, en þó að þeir væru áfram í Fram- sóknarflókknum. í Sjálfstæðis- flokknum eru nú 4 þm. kosnir í sveitakjördæmum, auk 5 upp- hótar-þm., seixi hlotið hafa þing- setu fyrir atkvæði úr sveitakjör- dæmum og þyrfti „dreifbýlið“ vart að óttast það, að hagsmun- um þess væ'ri ver borgið nxeð þvi að hæta þar við 6 þixx. kosn- unx hlutfallskosningum í tví- nxenniskjördænxum. Það er þannig auðsæ lokleysa, að sú breyting, sem nú er í ráði að gera i þessu efni, geti á nokkurn hátl orðið til annars en að tryggja enn betur en áður hags- nxuni sveitakjördæmanna. Og sannleikurinn er sá, að ef nú íxxætti með nokkurum rétti telja Sjálfstæðisflokkinn sérstaklega floklc kaupstaðanna, þá mætti þessi breyting vissulega miklu freniur vei’a kaupstaðabúunx á- hyggjuefni. Þvi fer þá líka á- kaflega fjarri, að þeiixx kjósend- um í tvímenningskjördæmun- uxxx, sexxx fylgja Sjálfstæðis- flokknum, eða yfirleitt öðrum flokkunx en Framsóknarflokkn- um, að málum, sé þessi hreyt- ing nokkurt áhyggjuefni. Það að þeii’ri niðurstöðu, að nú ríði landi og þjóð fyrst og fremst á þvi, að kosningar verði látnar fara franx, senx allra fyrst. Ekki cinar kosningar, lieldur tvennar i kosningar, já, þreixnar kosning- er alveg þvert á nxóti. Þeir kjós- ! ar, ef þess -þyrfti með, til þess endur vita það afar vel, að þeir ; að hnekkja veldi þessa ábyrgð- eru ekki aðeins réttminni í sínu i arlausasta flokks, sem nokkru liéraði sem kjósendur til Al- þingis, heldur en kjósendur F ramsóknarf lokksins, heldur eru þeir og lxafa verið ofsóttir á allan liugsanlegan hátt af vald- höfunum bæði lieima í héraði og i stjói’n landsins alla þá stund, sinni hefir verið upp á landi liér, að nxinnsta kosti síðan á Stur- lungaöld. Þelta allt, ef það er saft senx, þeir segja, að þeir trúi því, að öryggi og líf þjóðarinnar sé und- ir þvi komin, að sanxvinna geti ir getað neytt valdaaðstöðu sinn- ar fyrir atfylgi þessara kjör- dæma, þrátt fyrir það, þó að sá flokkur íxjóti ekki trausts né fylgis nenxa minni hluta kjós- enda þeirra flestra og aðeins ör- litils íxxeiri lxluta í öðrum. Foi’inaður Framsóknarflokks- ins orðaði alveg rétt það, senx unx er deilt. Það er tilællunin með þessax’i kjördæmabreyt- ingu að taka 6 þingnxenn af Framsóknarflokknum, það og ekkert annað sem nokkuru máli skiptir fyrir nokkui’n íxxann i landinu. Það eru þannig algerir einkahagsmunir þessa flokks, ! senx um er bai’izt, og í í’auninni | ekki flokksmannanna i dreifbýl-*: inu, heldur fyrst og fremst for- , ystumanna flokksins, sem nú • þykjast sjá franx á það, að að því kunni að reka, að þeir verði sviptir að meiru eða nxinna ley.ti persónulegunx, fríðindum, senx þeir liafa gelað 'aflað sér vegna séi’stöðu flokksins í þjóðnxála- baráttunni. Og það er þess vegna senx þessir menn nxinna nú svo átakanlega á hestana yfir tómri jötunni. Jatan er að vísu ekki tóm ennþá, en þeir óttast það, að hún kunni að tænxast áður en varir. Það eru eklci hagsmunir þjóðarinnar, sem liafa gert þá svo grimma i baráttunni unx þetla mál. Það er ekki ótli þeiri-a við það, að stjórn landsins kunni að fara i ólestur, í reynslu- lausunx höndunx sjálfstæðis- manna. Það er ekki óttinn unx það, að þjóðarskútan geti ekki varizt áföllum, svo að hana jafnvel gæti keyrt í kaf, af því að þeir hafi slept liendi af stjórn- velinum. Ef svo væri, þá væri ! ekkert auðveldai’a fyrir þá, en að bæta úr því, nxeð því að taka aftur upp sanxstarf við aðra flokkaogreyna þannig aðhjax’ga því, senx bjargað verður. Það eru þeirra eigin persónulegu hagsmunir, sem þeim finnst vera í veði og þeir þurfi að herj- ast fyrir. Þess vegna er það heldur ekki þeirra heitasta ósk nú, að þjóðarskútan nxegi sem hezt vei-jast áföllum i fjarveru senx Framsóknarflokkurinn lief- | tekizt milli flokka unx stjórn landsins á yfirstandandi hættu- tímum, og þeir neita þó að taka þátt í slíkri samvinnu samt. Það á ekki að vekja upp slíkt deilumál, sem kjördæmamálið á slíkum hættutímum, sagði hv. 1. þm. Sunnmýlinga í gær. Og hann spuuði, hvað rekið hefði á eftir þvi, að bi’eyta kjördæma- skipuninni nú á ófriðartímum. Eg skal svara þeirri spurningu. Slíkur flokkur, sem, Fram- sókriarflokkurinn er, undir for- ustu þeirra Iiv. 1. þnx. Sunnmýl- inga og háttv. þnx. Stx’anda- manna, er, ef þeir nxeina það senx þeir segja, svo þjóðhættu- legur ofstoiVaflokkur, að það verður tafarlaust að marka hon- um bás samkvæmt fjdgi hans j landinu og éklcert meira. í sið- ustu kosningum til Alþingis voru greidd 59 þús. atkvæði. Af því atkvæðamagni fékk Framsókixarflokkurinn um 14500 atkv. en aðrir flokkar rúmlega 45 þús. atkv. samtals. F ramsóknarf lokkux’in'n hlau t þannig aðeins tæpan fjórða hluta alkvæðanna, en fékk kosna 19 kjörædma-þingmenn af 38, eða réttaxl lielnxing. Og svo æpa þessir meixn sig hása út af því hróplega ranglæti, að með hlutfallskosningum i tvi- menniskjördæmum geti svo fai’ið, að % kjósenda öðlist sama rétt eins og %. Jöfnum hönd- unx bölsótast þeir svo yfir upp- bótarþingsætunum, yfir því, að þeim % hlutum kjósenda í land- inu, sem í kjördæmunx hafa ekki meiri rétt, og engiix trygg- ixxg er fyrir að verði ekki með tímanum réttminni, en sá f jórði liluti, sem fylgir Fi’amsóknar- flokknum, að þeiixx flokkulxx skuli vex-a úthlutað þessum þingsætum til jöfnunar, „svo að sem næst verði konxizt því, að' hver þingflokkur fái þing- sæti í hlutfalli við atkvæðatölu sína“, eins og tekið er til orða í stjórnarski'áinni, og í rauninni ætti að setja háðsmerki við, af því að með þessurn jöfnunar- þingsætum, varð nú ekki kom- izt nær jöfnuðinum í síðustu kosningum en svo, að andstæð- þeirra úr rikistjórninni. Mér er ingar Franxsóknarflokksins nxeð nær að halda, að þeir óski einsk- is heitar nú, en að þessi skúta mætti fá sem stærst og liáska- legustu áföll meðán sjálfstæðis- nxenn sitja þar við stýrið. Að þeir óski þess heitt og innilega, að það verði sem allra fyrst, svo að þeir þurfi sem stytzt að berjast mxlli vonar og ótta um það, hvernig henni kunni að reiða af. Og umfram allt fyrir næstu kosningar. Er það ekki þess vegna, senx þeir hafa nú látið einn af. helztu trúnaðar- mönnum sínum, sem hefir átt að inna starf af hendi í þágu ríkisstjþriiarinnar fyrir flokks- ins hönd, leggja riiður það starf, sem þó er að lögum borgaraleg skylda lians að gegna, og annan ganga með lausnarheiðni sína i vasanum dag eftir dag. Eg skal játa það, að eg hefi verið einn þeirra morgu nxanna í landinu, sem hafa lilið svo á, I _ að það væri glapræði að lirinda þjóðinni nú út í harðvítuga kosningabaráttu. En það erunx ekki við sjálfstæðismennfrnir, sem eigum sölc á því, að til þess hefir verið stofnað. Hinsvegar er nxér nú alveg að snúast liug- ur i því efni. Eg er að konxast þreföldu atkvæðanxagni fengu þó ekki neixxa 30 þingsæti á móti 19 þingsætum þess flokks, í stað þess að þeir lxefðu átt að fá þre- falda þingmannatölu á við hann. Og þessir iiienn tala svo unx „minnihlutaþingmenn“, senx sjálfir eru allir minnililutaþing- nienn, í Ianþinu, þó að að þeir séu það eklci allir i kjördænxum sínum, eins og þó t. d. Iiv. 1. þnx. Sunnmýlinga og ýnxsir fleiri. En slíkt misrétti nxá ónxögu- lega leiðrétta, helzt aldrei að visu, en ómögulega á, ófi’iðai’- tínxum, segja framsóknarmenn. En það skyldi nú elcki vera al- veg þveröfugt, að þó að við ranglætið væri fært að una á friðartímum, þá sé það með öllu ógerlegt og stói’hættulegt á ó- friðartínxum. Það hefir verið upplýst undir þessum umraeðum, af hv. þnx. Vestur-ísfirðipga, að á fyrri stríðsárununx 1914 til 1918, liafi einmitt í ýmsunx löndum verið gerðar breytingar á fyrirkomu- lagi kosninga til þjóðþinganna, og einnxitt víða nxeð þeim hætti, að talca upp hlutfallskosningar. Og skyldi það nú vera alveg lxrein tilviljun, að þetta var gert á ófriðarlímunum? Eða var það gert einmitt af því að ófriður stóð yfir, beinlínis vegna styrj- aldarástandsins ? Um það liefir nú ekkert verið upplýst hér, en það nxá reyna að komast að einhverri skyn- sanxlegri niðurstöðu um það. Það er auðvitað, og við þekkj- unx það allir, að nxinnsta lcosti af urntali, að á ei’fiðleikatímum, og ekki sízt á styrjaldartímum er einatt óhjákvðenxilegt að leggja ýnxsar kvaðir og liöft á einstaklinga þjóðfé.lagsins, bæði fyrir ulanaðkonxandi áhrif og af innanlandsþörf. í lýðfrjáls- unx lönduixx krefjast einstakling- arnir þess, samkvæmt grund- vallarreglunx lýðræðisins, að fá að dænxa uixi það sjálfir, hvort - eða hve mikil þörf sé slíkra ráð- stafapa, og það er réttur þeirra að fá að dænxa unx slílct af eig- in reynslu eða þá fyrir nxilli- göngu kjöi'inna fulltrúa sinna. I einræðisþjóðfélögum er allt öðru máli að gegna, þar fyrir- skipa liin einráðu stjórnarvöld ráðstafanir sinar og framfylgja þeinx með valdi — lögreglu- og hervaldi, ef á þarf að lialda. Það er nxi alveg bei'sýnilegt, að ef öruggt á að vera um franx- kvæmd laga og réttar í lýði’æð- islandi, og þá ekki sízt landi, þar sem ríkisvaldið er í veik- ara lagi, þá er þess brýn nauð- syn, að erigir flokkar eða stétt- ir geti með nokkrum rétti sak- ast um það, að réttur þeiiTa sé fyrir horð borinn, þannig að þeir líjóti minni réttar um al- íxienn xxxanpréttindi en aðrir, eða að einn flokkur njóti sér- stakra forréttinda umfranx alla aðra. Það er að minnsta kosti ákaflega hætt við því, að slíkt nxundi há nokkuð og jafnvel all- mjög framkvæmd þeii-ra ráð- stafana eða lagasetninga, sem mönnum þætti ganga um skör fram, nærri persónulegum rétti einstaklinganna. En einmitt á miklum þreng- ingatínxum, eins og þegar styrj- öld geysar, getur heinlínis verið voði á ferð, ef slíku er til að dreifa, Öllum alþingismönnum að íxxinnsta kosti ætti að vera það ljóst, hver liáski okkar litla þjóðfélagi getur verið búinn af slíku ástandi. Ekki svo mjög af því, að óttast-þyi’fti meðal okk- ar friðsömu þjóðar, bein nxann- vig eða opinbera uppreist gegn rikisvaldinu. En þó að ekki sé annað en það, að lögunx verði ekki haldið uppi, eða þau franx- kvænxd eins og okkur ber og í sumum tilfellum ef til vill er af % okkur krafizt, þá er bersýnilegt, að sjálfslæði þjóðarinnar væri af því voði húinn i nútíð og íramtíð. / Af slíkum ástæðum býst eg við, að kosningarétti og kosningafyrii’komulagi liafi víða um lönd verið konxið i það horf, einixxitt á ófriðartíma að sem nxests jafnréttis nyti við fyrir alla þjóðfélagsþegna, svo að enginn þyrfti að bei’a það fyrir sig, að hans réttur væri fyi’ir hoi’ð hoi’inn.^AIll annað er beinlinis hættulegt hverju þjóð- l'élagi á slikunx tímum. Það er því ekkert vafamál, að það væri ’ fullkomið glapræði að æ(la sér nú að stöðva það mannrétt- indamál, sem hér hefir vei’ið tekið á dagskrá. Og það finnst mér öllu öðru líklegra til þess að fylla nxenn uixdrun óg óhug og jafnvel skelfingu, að hér skuli vera uppi nokkur flokkui’, seixx getur búizt við því, að lion- sm gæti haldist það uppi, að beila stöðvunarvaldi til þess að hindra franxgang þessa nxáls, þó að liann yrði svo óheppinn, að hlotnast slíkt stöðvunarvald. Og ef Framsóknarflokkurinn læt- ur sér ekki skiljast það, fyrir kosningarnar, að honuxxx mundi ekki lialdast slikt ofheldi uppi, þá verða kjósendurnir í land- inu að taka það að sér, að koina Iionunx í skilning unx það í kosix- ingununx i sumar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.