Vísir - 22.05.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 22.05.1942, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). 32. ár. Ritstjóri I Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 92. tbl. ÞJOBVERJA ROFNAR, Hreyfingarstyrjöld á óvíggirtum svæðum Þjóðverjar „l&reinsa til“ á Kerch. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. ússar tilkynntu síðla í gærkveldi, að nú væri háðir „hreyfingar-bardagar“ hjá Kharkov, því að þeir hefði brotizt í gegnum aðalvarnir Þjóðverja við borg- ina og væri aðeins eftir að uppræta nokkra víggirta staði, sem skriðdreka- deildirnar hefði brotizt framhjá og fótgöngu- og stórskotalið sæti nú um. Sé þetta rétt eru bardagarnir nú komnir á nýtt stig og mikill sigur unninn fyrir Rússa. Rússar birta einnig sigurtilkynningar frá öðrum hluta vígstöðvanna — Kyrjálaeiðinu, þar sem þeir segj- ast hafa rofið fremstu víggirðingabelti Finna og Þjóð- verja og sótt fram næstum 25 km. á einum stað. Þjóðver jar segjast hvarvetna hafa hrundið áhlaup- um Rússa og hafi manntjón orðið mikið hjá þeim. Eru Þjóðverjar nú að „hreinsa til“ á Kerch-tanga, þar sem smáflokkar Rússa hafast við í hellum og gjótum í f jöll- unum. Rússar segja, að barizt sé enn á tanganum. Þessi breyting, sem orðið hefir á bardögunum i Ukrainu ætti að vera Þjóðverjum í hag, þvi að það er viðurkennt, að þeir hafa unnið mest í þessari styrjöld á því, hvað þeir hafa verið skjótari í vöfum en andstæðingarnir. Þá veltur nefnilega einna mest á því, að vera skjótur að færa lið og nauðsynjar til og frá, eftir því hvar á að leita á í hvert skipti. AÐALVARNIR 15Norðmenn líflátnir. Þýzka Iögreglan í Noregi hef- ir tilkynnt líflát 15 Norðmanna. Voru þeir allir teknir af lífi í gær. v Fjórtán mannanna ætluðu að flýja til Englands og höfðu út- vegað sér bát til fararinnar, eldsneyti, vistir og vopn. Náðu Þjóðverjar þeim í þann mund er þeir voru að leggja upp í ferð- ina. Sá fiinmtándi var dæmdur fyrir að útvega flóttamönnum bát til Englandsferðar s. I. liaust. Dauðadómi tveggja -manna, sem höfðu hjólpað við undir- búníng fararinnar, var breytt i ævilangt fangelsi. Loks voru þrir menn dæmdir i 15 ára fang- elsi og aðrir þrír i 10 ára fang- elsi. •J jsipöiiskeim skipiiin sökkt Frá herbúðum Mac Arthurs berst sú fregn, að japönsku beitiskipi og tveim flutninga- skipum hafi verið sökkt. Það var bandamanna kafbátur, sem vann þetta í suðvesturhluta Kyrrahafsins. Beitiskipið var af svonefndum „Karko“-flokki, en skipi honum eru 7100 smák, eru vopnuð sex 8 þumlunga fall- byssum og hafa tvær flugvélar innanborðs. Áhöfnin er 600 manns. Kaupskipin voru 9000 og 6000 smál. að stærð. Skipulagning vinnu- afls í Bretlandi. Ernest Bevin, verkamálaráð- herra Breta, hélt ræðu í gær og skýrði frá því, að aldrei í sög- unni hefði vinnuafl nokkurs rík- is verið skipulagt betur í þágu hernaðarþarfa en vinnuafl Breta nú. Af 33 milljónum karla og kvenna á aldrinum 14—65 ára starfa 22 milljónir í þágu hem- aðaríns. Þá er ekki talinn sá f jöldi, sem starfar aðeins nokk- urn hluta sólarhringsins að landvörnunum. itutt ogr lagrgrott. Allt eldsneyti hefir nú verið flutt úr frönsku herskipunum í Martinique, svo að ekki er liægt að sigla þeim á brott, án þéss að nýjar eldsneytis-birgðir verði fluttar í þau. Þessi aðferð verður líka höfð við kaupskipin, sem eru þama. • Ameriski blaðamaðurinn Walter Winchell, sem er einna þekktasti blaðamaður vestan hafs, segir eftirfarandi sögu: „Bréfdúfa í þjónustu Þjóðverja var send frá vigstöðvunum til stöðva foringjans. Hún fór hægt, því að hún hafði slæmar fregnir að færa. Þá náði önnur bréfdúfa henni og sagði: „Reyndu að komast úr sporunum. Það er allt borið til baka í hréfinu mínu!“ Rússar skýra frá því, að skriðdrekasveitir þeirra hafi rofið lilið á varnabelti Þjóð- verja og á nokkurum stöðum sé enn varizt í því, þótt þeir sé langt að baki fremstu sveitun- um. Var strax hafin umsát um þessi þorp og þau jöfnuð við jörðu, ef verjendurnir gáfust ekki upp áður. Þjóðverjar hafa skipt um har- dagaaðferðir, til þess að reyna að draga úr hinu mikla skrið- drekatjóni, sem þeir liafa orðið fyrir. Fyrst sendu þeir fram stóra skara skriðdreka, en þá voru svo margir jæirra eyðilagð- ir, að þeir breyttu til. Senda þeir nú fram 10—15 skriðdreka i einu ásamt með fótgönguliði. En Jæim tekst ekki að heldur að stöðva framrás Rússa, sem hefir ekkert misst af þunga sínurn, þótt dregið hafi úr hrað- anum. Þá skýra Rússar frá annari bardagaaðferð, sem þeir segja, að Þjóðverjar hafi tekið upp til þess að reyna að uppræta fall- byssustæði þau, sem eru skrið- drekum þeirra svo liættuleg. Er sú aðferð í því fólgiii, að skrið- drekarnir sækja fram í breiðri fvlkingu og er ætlunin að fórna þeim, sem eru í miðri fylking- unni til þess að hinum gefist tími til þess að fara á snið við fallhyssustæðin. Rússar segja að skytturnar séu svo fljótar að koma „fórnardýi*unum“ fyrir kattarnef, að hinum gefist aldrei timi til að ljúka ætlunarverki sínu. Um bardagana á Kirjálaeiði segja Rússar, að þeim liafi tek- izt að rjúfa skarð í varnarlínu Finna og Þjóðverja. Streymdi fótgönguliðið í gegnum skarðið og dreifði úr sér að haki verj- endanna, kom þeim í opna skjöldu. Hörfuðu Finnar úr tveim þorpum án þess að reyna að verjast eða eyðileggja her- gagnabirgðir og Rússar tóku þorpin hardagalaust. Á þessum vígstöðvum segjast Rússar hafa fellt 3000 andstæðinga sína. Þjóðverjar tilkynna, að þeir liafi ej7ðilagt 63 skriðdreka i fvrradag og ein herdeild liafi grandað samtals 110 skriðdrek- um fná því að Rússar hyrjuðu sóknina. Einn liðsforingi er sagður hafa eyðilagt 27 skrið- dreka með fallbyssu sinni. New York-fregnir lierma, að vænta megi stórviðburða frá vígstöðvunum lijá Murmansk innan skamms, því að þar sé komin hreyfing á Rússa. Amerískir fréttaritarar i Rússlandi síma, að það sé farið að draga úr styrkleika gagn- álilaupa Þjóðverja í grennd við Kharkov. Telja þeir það stafa af því, að Þjóðverjar hafi ekki i öndverðu gert sér ljóst, hvað Rússar gætu raunverulega, far- ið ósparlega með mannafla sinn og þurfi því að bíða eftir liðs- auka nú. Sömu fréttaritarar sima, að 23. brynvarða herdeildin þýzka liafi verið upprætt við Kharkov og sú 3. fengið slæma útreið. Engar fréttir eru af sókn Þjóðverja á Isyum — Barven- i kovasvæðinu, aðrar en að Þjóð- j verja tefli þar fram a. m. k. 400—500 nýjum skriðdrekum. Skip með gasvélum. Þýzka útvarpið skýrir frá nýj- ung í skipasmíðum, sem reynd verður næstu vikur til fullnustu, og mun hafa gefið góðar vonir á tilraunastiginu. Nýjung þessi er sú, að smíðað hefir verið skip, og eru vélar þess reknar með kolagasi. Er skipið — 3000 smálestir að stærð — smíðað í Danmörku, og var þvi hleypt af stokkunum fyrri hluta vikunnar. Þess er ekki getið, livar vél- arnar sé smiðaðar, en ekki er ólíklegt að þær sé af þýzkum, uppruna, því að Þjóðverjar leggja mesta kapp á smíði hreyfla er nota kola- eða viðar- gas. Hafa þeir t. d. breytt mörg- uin bilum svo að þeir fá nú kola- mola eða viðarbút í stað benz- íns. Karl Rúmenakonung- ur óvelkominn í U.S. Karl fyrrum Rúmenakonung- ur hefir gert margar árangurs- lausar tiiraunir, síðan hann flýði land sitt, til þess að fá lcyfi til að setjasl að í Bandaríkjunum, en Suroner Welles, aðstoðarut- anríkismálaráðherra, hefir nú tekið af skarið í því efni. Ætlun Karls — sem nú er uppgjafakóngur í annað sinn — með þvi að fá landvistarlevfi í Bandarikjunum, er að stofna þar hreví nigu til að komast í I á sæti Rúmeníu í þriðja sinn. Fn í Bandarikj ínum er þegar til lireyfing „frjálsra Rúmena“, sem liafa ekki látið í ljós sér- staka löngun til að fá Karl i sinn .'iij' og stofnun aimarrar slikr.tr hreyfingar mundi vera mjög ó- þægileg fyrir rikisstjórnina. Sumner Welles tjáði blaða- mönnum þetta, en tilefnið var það, að Iíarl hafði látið það í ljós við blaðamenn i Mexíkó, þar sem hann hýr nú, að ýntsir á- hrifamenn i Bandaríkjunum vildu fá hann þangað. Annað atriði hefir líka mikið að segja í þessu efni og það er, að Rússar eru mjög andvígir Karli og Bandaríkjastjórp vill ekki gera þeiin neitt á móti skapi. Foringi „frjálsra Rúmena“ er Charles Davila, fyrrum sendi- herra Rúmeníu í Wasliington. Sagði Davila af sér, rétt áður en Karl flýði land. Amerisku orastDSkipi sðkkt- ítölsk tilkynning. ítalska útvarpið gaf út skynditilkynningu þess efnis, að ítalskur kafbátur hefði sökkt á Atlantshafi amerísku orustuskip af Maryland-gerð, 32.000 tonna stóru og 1400 manna áhöfn. Kafbáturinn sendi mörg tundurskeyti samtímis, og bar árásina svo brátt að, að orustuskipið kom engum vörnum fyrir sig, en kafbát- urinn komst óhindrað á brott. Líkur voru taldar til að orustuskipið hefði verið á leið annaðhvort til Góðra- vonarhöfða eða Miðjarðar- hafs. v Þýzka herstjórnin gaf einn- ig út auka-herstjórnartil- kynningu um að þýzkir kaf- bátar hefðu nýlega sökkt að- allega í Karabiskahafinu og Mexicó-flóa 23 skipum frá ó- vinunum með samtals 125.000 smálesta burðarmagni. Styrjöldinni lokiö ^ innan 60 daga ■ Emil Ludwig, hinn landflótta þýzki rithöfundur, sem dvelur nú í Bandaríkjunum, hefir spáð því, að styrjöldin verði á enda innan 60 daga. Snæfellsnes, i Ferðafélagið efnir nú um há- tíðina til farar vestur á Snæfells- nes, og i þetta sinn verður farið um Borgarnes, í stað þess að fara beint yfir Faxaflóa á skipi, eins og oft hefir verið áður. En þeim er það hagræði, sem heldur vilja fara á landi en sjó, að fara skemmri sjóleiðina, auk þess, sem það gerir ferðalagið miklu fjölbreytilegra. , JAKOB MÖLLER fj<ármálaráðherra talaði af liálfu Sjálfstæðisflokksins, í fyrri ræðutíma hans, í útvarpsum- ræðunum í gærkveldi. Munu allir, sem á hlýddu ljúka upp einum munni um, að ræða hans hafi sfíingið mjög í stúf við hinn ofsafengna málflutning Fram- sóknarmanna, enda er hún ein- hver rökfastasta þingræða, sem um stjórnarskrármálið hefir verið flutt. Vísir birtir ræðu fjármálaráðherrans i heild í aukablaðinu- í dag. þessari ferð gefst mönnum kost- ur á að sjá að nokkru hið ein- kennilega landslag Mýranna, Mýrafjöllin, Ilítardalsfjöll og Hnappadalsfjöll. Sunnanlands á Snæfellsnesi eru sveitir grasi vaxnar, f jöllin há og sérkennileg víða, Ljósufjöll, Elliðahamar o. fl., en vegurirín liggur miðsveit- is vestur þessi héruð. En þegar vestur undir Jökul kemur, tekur við Búðahraun og mjög fáséð landslag eftir það með sjónum öllum, fyrst á Búðum, þar sem, sjávarósarnir falla inn í hraun- gjár og grasi gróna livamma, en fjallasýn fögur og mikil við- sýni. En er kemur í Breiðavík, er Arnarstapi og Hellnar, sævar- berg furðuleg og drangar, þar sem Lón-dranga sjálfa ber yfir allt. En yfir í norðri gnæfir jök- ullinn, og freistar þeirra upp að ganga, sem, fjöllin og, jöklana vilja klífa. Þessi för er skjótfar- in og auðveld, eftir því sem hver vill gera sér hana, en margt ný- stárlegt að sjá .í þessu landi, sem er. hvorttveggja í senn: nærri Revkjavík, en þó fjarri Reyk- vikingufn. . í dag er „skipasmiðadagur“ Bandaríkjanna, og var ætlunin að hleypa 30 skipum af stokk- unum i 19 skipasmiðastöðvum. Það verður ekki hægt — því að 3 eru þegar komin á flot og Fjöllin á Snæfellsnesi hlasa við Reykvikingum hvern heið- an dag og Snæfellsjökull er hinn tigni vinur þeirra Reykvikinga, sem sjá kunna fegurð hans. í byrjað áð smíða önnur í stað þeirra. Reykur gýs úr þýzku flug- vélinni, sem er að steypast til jarðar, eftir að rússneska flugvélin, er sést til vinstri, hefir hæft hana. Myndin er tekin úr rússneskri sprengju- flugvél, og sést i annað hlið- arstýri hennar. Rússneska steppón er fyrir neðan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.