Vísir - 01.06.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 01.06.1942, Blaðsíða 4
VÍSIR Gamla Bíó | . ... JÍB (Calling E>if.'Kildaire). LEW AYRKS. LANA TURNER. LIONEL BARRYMORE. Sýnd kl. 7 og 9. Framháldssýn in g kl. 3V2’—6Vs. GAMLAR (JLÆÐUR. (Marríed and m Love). •' ALAN MARSHALL. BARBARA.READ. i Magnús ‘Ttnorlacius hæstaréttarlögmaöiir. Aðalstræti 9.iJ—' 1875. « sc í: » »•' hrágúiRÉU ísólun;,. á börn og uuglinga. Lágí T®rð. Grettisgotu 57- 9Váccar0iai Spaghetti. - Baunir í pökkurau Soup mix. Sago í pökkum . v»sm Laugavegi 1. FjölnisTegi 2. Stúlka óskast á HEITT & KALT. Uiiarbi.ndá Silki'biaidl Nýkomiö ágsett árval «15*811« H.í. F axadeildin af eldri gerð, féSSt' lítill vöru- bíll óskast, Uppl. [ siípa,9Q85. oé m: - v Vorvörur í dag og næstu daga verða teknar upp: • * REGNKÁPUR, karla og kvenna, sérlega ódýrar. RYKFRAKKAR, karla, kvenna og barna, ýmsar gerðir. MOÐEL KJÖLAR, KAPUR og DRAGTIR, alira nýjasta tízka og óvenju fallegt úrval. VESTA Sími: 4197. Laugavegi 40. REVÍA^ 1943 V Allt uppselt í kvöld Nœsta sýning er á morgun kl. 8 Aðgöngumiðar seldir að þeirri sýningu í dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 2. 1ÖLSEM í. S. í. K. R. R. Meistaraflokkur Úrslitaleikur í kvöld (mánudag). Kl. 8 keppa Fram — li.K. Kl. 9.15 VALIIR — Vibiugrnr Nú verður það spennandi! Hver vinnur hinn fagra verðlaunagrip, sem dag- blaðið „Visir“ gaf. Aðgöngumiðar: börn 0,75, pallstaéði 2,00 og sæti 3,50. ALLIR ÚT Á VÖLL. ALLIR ÚT Á VÖLL. ST. VERÐANDI nr. 9. Fund- ur annað kvöld kl. 8% e. h. í stóra sal G.T.-hússins. 1. Inn- taka nýliða. 2. Kosning full- trúa til Stórstúkuþings. (25 ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur í kvöld. Vígsla em- bættismanna. Kosning Stór- stúkufulllrúa. Mælt með umbm. og gæslum. Frú Anna Guð- mundsdóttir sér um hagnefnd- aratriði. (29 Leskjað kalk. nýjasta tízka aðeins ein af hverri tegund Verð irn 75.00 til kr. 335.00 Afar fallogt úrval af hvítuin, bláum, brúnum og svörtum töskum fyrirliggjandi. AHskonar smáleðurvörur: Buddur, Seðlaveski, Seðlabuddur, með og án renniláss, Mynda- og Peningaveski, Skóla- og Skjalatöskur o. fl., o. fl. Hljóðfærahúsið Bankastræti 7 ■VINNAlÉ UNGLINGSTELPA óskasl til að gæta barna. María Heiðdal, Karlagötu 11. (26 wg^T-KARLMAÐUR eða kven- maður óskast til að safria á- skrifendum að vinsælu tíma- riti. Há ómakslaun. Uppl. í síma 2526. '(8 VINNUKONA óskast frá 15. þ. m. í sumar, sakir forfalla annarai% Hátt kaup. Uppl. í síma 4330. (24 tKAUPSKAHJKl VIÐARULL, í grindum og tunnum, til sölu Laugaveg 23. ÆÐARDÚNN, góður, til sölu, einnig nýlegur rykfrakki. Rán- argötu 7 A, niðri. (3 TVÖFÖLD madressa til sölu á Hverfisgötu 65, hakhús. (5 PEY SUF ATAFR AKKI, nýr, til sölu Njálsgötu 15, II. hæð (eftir kl. 6). (11 DEKK, felga 19, hjól og hjól- koppar á ,,Austin 12“, til sölu. Simi 4036. (12 KVENKÁPA og svagger til sölu. Ennfremu skápur á sama staS. Uppl. á Vesturgötu 48. (14 Notaðir munir til sölu KLÆÐASKÁPAR til sölu Hverfisgötu 65, bakhús. (6 LAXASTÖNG til sölu Hverf- isgötu 65, bakhúsiS. (7 TELPUHJÓL til sölu Skóla- vörSustíg 41. (9 SVÖRT DRAGT og kerru- poki til sölu á Hverfisgötu 28. ___________________ (13 LJÓSGRÁ SUMARFÖT, sem ný, á frekar lítinn mann, til sölu. TækifærisverS. Fata- pressun P. W. Biering, SmiSju- stíg 12. " (16 Notaðir munir keyptir BARNAKERRA óskast. Uppl. í síma 3920. (4 KOPAR keyptur í Lands- smiSjunni. (14 BLÆ.TUR á 5-manna Chev- rolet óskast keyptar. Uppl. í síma 5196 kl. 6—8 siSdegis. (17 BARNA-ÞRÍHJÓL óskast á Hverfisgötu 35, 1. hæS. (21 WMswmM LÍTIÐ GEYMSLUPLÁSS ósk- ast. Uppl. í síma 3387, eftir kl. 7.30 i kvöld. (27 íbúðir óskast 1—2 HERBERGI og eldhús, eSa meS aSgangi aS eldhúsi, óskast. 2 í heimili. Uppl. í síma 3013. (18 Nýja Bíó f (Blood and Sand). Amerisk stórmynd gerð eftir samnefndri skóldsögu eftir Vicente Blasco Ibanez. Myndin er tekin i eSliIeg- um litum. — ASalhlutverkin leika: TYRONE POWER, LINDA DARNELL, RITA HAYWORTH. Sýnd kl. 6.30 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýning kl. 5. RAUÐKLÆDDA KONAN. (Tlie Woman in Red). Skemmtileg mynd með: BARBARA STANWYCK GENE RAYMOND. 3—5 HERBERGJA' ÍBt)Ð óskast nú þegar, eða siðar. All- ir fulIorSnir. Ábyrgst góð um- gengni. Tilboð sendist afgr. Visis á miðvikudag n.k. merkt „Strax“. ____________________(23 ÓKEYPIS kennslu, hjá vön- um kennara, fyrir börn eða unglinga, fær sá, sem útveg- ar ibúð 1. okt. eða fyrr. Mikil fyrirfram greiðsla. Tilboð merkt „Kennsla“ sendist Vísi fvrir næstu helgi. (20 Herbergi óskast STÚLKU vantar herbergi yf- ir sumartímann. Uppl. i síma 3507.__________________(19 VANTAR HERBERGI. Hús- ráðandi fær full afnot síma. Til- boð merkt „Fljótt“ sendist af- greiðslu hlaðsins fvrir kl. 3 á morgun. A (15 Félagslíf HANDBOLTAFLOKK- UR kvenna. Æfing; í kvöld kl. 8% á íþrjótta- vellinum. (10 HAPAU-IUNUIU] LINDARPENNI (Wonder), merktur, fundinn. Uppk i verzl. Guðbjargar Bergþórsdóttur. _____________________(28 I GÆR tapaðist löng silfur- nál á Blómvallagötu (gegnum kirkjugarðinn). A. v. á. (2 KVENVESKI, með pening- um og fleiru, var skilið eftir í bil hjá Ægisgarði, við komu Laxfoss frá Borgarnesi síðastl. laugardagskvöld. Eigandi vitji þess á Grettisgötu 27, gegn greiðsiu þessavar auglýsingar. (22 lúMmyi apa- Nr. 7. Ahdul Iveh var fullur háturs i garð þessara hvítu manna, sem höfðu truflað hann í fílabeins- verzluninni. Hann sór þess dýran eið, að hefha sín grimmilega og það var víst, að það myndi liann gera, því hann var mjög hættu- legur óviuur. Hann flýtti sér í áttina til ákveð- ins staðar, en á leiðinni stoppaði hann nokkra svertingja og var- aði þá við hinum risavaxna villi- manni. „Hann er ægilegur þorp- ari,“ sagði Abdtil Keb, „og það væri viturlega gert af vkkur, að drepa hann, þegar þið sjáið hann næst.“ Loksins kom hann að þorpi einu, langt inni í skóginum. Við þorps- hliðið stóð hervörður og spurði hvaði hann vildi. „Færið Albert kapteini þá frétt, að ókunnugur hvítur maðúr sé' koiriínn í hérað- ið,“ sagði Ahdul Iveh, „Hann geng- ur á milli manna og reynir að fá þá til þess að gera uppreisn.“ Albert kapteinn sagði öskureið- ur: „Hann skal fá að vita, að þetta er Belgiska Kongó og að hér verð- ur að halda lög og skipanir.“ Kap- teinninn gaf síðan ákveðnar sklp- anir til liðsforingja, sem var þar nálægur: „Safnið allmiklu liði. Eg ætla að ná í þennan náunga og sýna honum í tvo heimana.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.