Vísir - 02.06.1942, Síða 4

Vísir - 02.06.1942, Síða 4
VÍSiR H Gamla Bíó |r Kittte (Calling Dr. Kildare). LEW AYRES. LANA TURNER. LIONEL BARRYMORE. Sýnd kL 7 og 9. Framhald/ísýning ki. 3%—éy2. GAMLAR GLÆÐUR. (Married and in Love). ALAN MARgBALL. BARBARA READ. B. Newman: Njpsnari í her- ráði Þjóðveiria. Hersteinn Pálsson íslmxkaði. —• H.f. Leiftur. Uað er kunnara en frá þurfi að segja, að í ýmsum löndum er Iialdið uppi víðtxkum njósnum itil þess að afia hernaðarlegra leyndarmála og er að sjálfsögðu njósnastarfsemi sú, sem stór- þjóðirnar reka viðtækust. Þær Ibeita ýmsum brögðum til þess að njósna hver um annars hagi á friðar og ófriðartímum, og er það mikill fjöldi manna, sem irekur njósnastarfsemi í ein- liverri mynd. Þetti er Iiættulegt starf og ævintýraíegt, einkurn á styrjaldartímum, og sumir njósnaranna leti.da ( i hinum furðulegustu æyintýrum og ■sleppa úr öllum gildrum, sem fyrir þá eru lagðar, og geta sjálf- ir sagt frá öllu eftir á, eu aðrir eru klófestir, dæmdir í margra ára fangelsi, eða. leiddir fyrir herrétt og skotnir, því að sjaldan eru grið geTin stílcuni möun- um. Um ævíntýri njósn- ara hafa verið skrifaðar fjölda margar bækur, suinar bráð- skemmtilegar aflestrar, og má liiklaust telja þessa í flokki þeirra. En í heani er sagt frá aijósnaævintýrum hrezka liðs- íforingjans Bermai’ds Newman, sem tókst það, sem ekki er vitað að neinum öðruþidiáfi tekist, að afla sér fylsta tráusts herráðs Þjóðverja og ver'Sa starfsmaður þess. En frændi Bernards var íangi í Bretlandi og komst Bern- ard til Þýzkalands i gerfi frænd- ans, ef svo mæfljii segja, þ. e. þóttist vera haau, og — hlelck- ingin heppnaðisjt,. Og ekki nóg með það — Þjöðverjar sjálfir f’luttu þennan njósnara heim til Þýzkalands — í kafhát. Móðir Bernards þessa er frá Elsass, en gift Englendingi. Frásögnin liefst á ævintýri, sem á ekkert skylt við njósnir, heldur fjallar jjuð um fyrstu kynni foreldra BeriUirds og er sú frásögn rómantísk og skemmti- leg. Bernard kann að segja vel frá og í fyrstu finnst manni, að Iiann sé alldrjúgur með sig og ýkínn, en þetta stafar í rauninni =af því, að það er sagt frá svo mörgu ótrúlegu, að manni finnst þetta líkara skáldsögu en •sönnum njósnaævintýrum, en svo er ekki, því að hér er um eingöngu sagt fná því, sem liefir gerst, enda eklci yerið véfengt, .að rétt sé með farið. Frásögnin leiðir skýrt í ljós hversu áhættusawit starf njósn- aranna er, liversu tregða og slcilningsleysi sitimdum verður til þess, að eigi verða þau not af upplýsingum jjetrra, sem hægt var, og er Newman ósineykur við að gagnrýna [lá, sem sölcina bera á því, að ekki var farið ef tir hendingum hans og upplýsing- Um, þ. e. sjálfa brezku herstjóm- ina. Bókin mun áreiðanlega vekja athygli og er það hin ákjósanleg- asta dægrastytting að lesa hajia. Þýðinguna hefir annast Her- steinn Pálsson hlaðamaður og er þetta þriðja þýðingin frá hans lieudi í bókarformi. Hinar eru Fokker flugvélasmiður og Eg var njósnari, sem komu út s. 1. iár. Reynsla og þjálfun við blaða- mennskustöi’f hefir komið H. P. að góðum notum við að snara þessum hókum á íslenzku, enda eru þýðingarnar vel af hendi leystar. A. Th. Hallgrímskirkja í Saurbæ. Áheit frá Ónefndum, kr. 5.00. Kæra þökk. Ásm. Gcstssov. Hjóuaband. I dag verða gefin saman í hjóna- band af lögmanni, ungfrú Margrét Einþórsdóttir og Kristjón Einars- son, rafvirkjameistari. Heimili þeirra verður á Grettisgötu 48. Operettan Nitouche verður sýnd aunað kvöld kl. 8. Aðgönguiniðar verða seldir eftir kl. 4 í <Í4g- SiIfarbrúSkaup eiga á morgun Jóhanna Þot- steinsdóttir og Guðmundur Auðuns- son, Klapparstíg n. Vatnakerfi Blöndu heitir nýútkomið rit á vegum At- vinnudeildar Háskólans (Fiski- deild) eftir þá Geir Gígju og Finn Guðmundsson náttúrufræðinga. I riti þessu eru birtir árangrar af rannsóknum, er höfundar rjtsins gerðu haustið 1941, fyrir tilmæli frá Fiskiræktar- og veiðifélaginu „Blöndu“. Kaflarnir eru sex og heita: 1. Inngangur, 2. Rannsókn- ir á vatnakerfum (1. Blanda, 2. Þverár, sem falla í Blöndu að vest- an og þverár, sem falla í Blöndu að austan). 3. Laxgengd og lax- veiði í vatnakerfinu íyrr og síðar, 4. Torfærurnar í Blöndu hjá Blönduósi og fiskstiginn. 5. Fiski- ræktar- og veiðifélagið Blanda og starfsemi þess, og 6. Efling lax- stofnsins í vatnakerfinu. Auk þess er getið heimildarrita og útdráttur er í þvi á þýzku. Nokkrar mynd- ir og uppdráttur eru i ritinu til skýringar. Leikhúsmál, 1.—2. hefti II. árg., er nýkomið út. Heftið flytur m. a.: „Fyrstu leikritaskáld Islands IV (Guðm. Kainban) eftir Lárus Sigurbjörns- son. Hai’aldur Björnsson skrifar um íslenzka leiklist. (Iðnó). Hann skrif- ar ennfremur um Gunnþórunni Halldórsdóttur (70 ára), Um leik- skóla Qg um Menntaskólaleikinn. Lárus Siyurbjörnsson skrifar um Bjarna Björnsson leikara, Þorst. Ö. Stephensen um félag íslenzkra leikara, Gunnar M. Magnúss um ,,Á flótta“ eftir Róbert Ardrey, Andrés G. Þormar um „Gullna hliðið“, Sigurður Kristjánsson um Leikstarfsemi á Húsavík, og auk þess eru ýmsar smærri greinar um útvarpsleikritin, Nitouche (leikför), Revýuna 1942 o. m. fl. Á forsiðu er teiknuð mynd af Guðm. Kamban rithöfundi, en alls eru í heftinu 30—40 ljósmyndir, flestar af leik- urum. Ritstjóri er Haraldur Björns- son. Stúdentar! Styrkið Nýja Stúdentagarðinn! Næturlæknir. Pétur Jakobsson, itarlagötu 6. Sími 2735. — Næturvörður í Reykjavikur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: HeiÖinti dóm- ur, IV: Drengskapur (Sigurður Nordal prófessor). 21.00 Tónleikar Tónlistavskólans: Tunglskinssónat- an eftir Beethoven. Einleikur á pí- anó (Árni JCristjánsson). 21.20 HljónVplötur: Symfónía nr. 4 í d- moll, eftir Schumann. 21.50 Fréttir. EGGERT CLAESSEN EINAR ÁSMUNDSSON hæstaréttarmálaflutningsmenn. Skrifstofa í Oddfellowhúsinu (Inngangur um austurdyr). Sími 1171. t Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur „Mtonche44 Sýning annað k\ oltí kl 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík kl. 8V2 í kvöld í Kaupþingssalnum. F u n d a r e f 11 i: Lagðar fram tillögur kjörnefndar. Fulltrúarnir verða að sýna skírteini við innganginn. STJÓRNIN. GASTON LERROUX: LEYND ARDÓMUR GULA HERBERGISINS Eg verð að játa, að eg skildi ekki vitund í þessum orðum Rouletabille. Hvers vegna sagði liann við manninn: „Nú fer að verða bágt um björg.“ Og hvernig stóð á því, að gest- gjafanum brá, þegar hann heyrði þessa selningu, honum hraut blótsyrði af vörum, en kæfði það jafnskjótt og bjó sig til að gera olckur allt til geðs jafn fúslega og Robert Darzac sjálfur, þegar hann lieyrði liin örlagaþrungnu orð: „Prestssetr- ið hefir elckert misst af yndis- leik sínum né garðurinn af feg- urð sinni.“ Vinur minn hafði sannarlega lag á því að gera sig skiljanlegan með algerlega ó- slciljanlegum setningum. Eg gat um þetta við hann, og liann hrosti að því. Eg liefði heldur lcosið, að liann liefði látið svo lítið að gefa mér einhverjar skýringar, en hann lagði fingur á varir sér, og það þýddi auðvit- að, að liann bannaði ekki ein- ungis sjálfum sér að tala, held- ur varnaði hann mér einnig niáls. Gestgjafinn hafði opnað litlar dyr og kallaði fram fyrir, að komið skyldi með liálfa tyflt af eggjum og „lundabita“. Roðinu var brátt hlýtt, og gerði það ung og nijög vingjarnleg lcona með dásamlega ljóst hár og stór, falleg augu, sem liot’fðu á olckur forvitnislega. Gestgjafinn sagði Iiranalega við hana: 1 „Farðu út! Og ef grænklæddi maðurinn kemur, þá læturðu ekki sjá þig!“ Og hún fór. Rouletabille tók við eggjunum, sem honum voru færð í skál, og lcjötinu, sem bor- ið var inn á diski. Lét hann þetta allt við hlið sér lijá arninum. Síðan tók hann ofan pönnu og rist, sem héngu inni i arninum, og fór að hræra eggjakökuna, meðan kjötið var að stikna. Hann hað gestgjafann enn um tvær flöskur af góðu eplavíni, en lét sig annars nærveru hans engu skipta. En það var meira en sagt varð um gestgjafann. Hann virtist ætla að gleypa Rouletabille með augunum, en stundum horfði liann á mig með hræðslusvip, sem hann reyndi árangurslaust að dylja. Hann lét oklcur eina um matreiðsluna en lagði á borð fyrir okkur úti við einn gluggann. Allt í einu heyrði eg hann tauta: „Ah! þarna lcemur hann!“ .Svipurinn umhverfðist og lýsti nú einungis mögnuðu hatri. Hann þrýsti andlitinu út að rúðunni og horfði út iá veg- inn. Eg þurfti ekki að aðvara Rouletabille. Hanu liafði þegar sleppt eggjakökunni og var kominn út að glugganum til gestgjafans. Eg fór líka tii þeirra. Eftir veginum kom maður, klæddur grænum flauelsfötum og með liúfu í sama lit. Hann gekk í hægðum sínum og reykti pípu. Hann har hyssu í ól um öxl sér, og lireyfingar lians allar voru frjálsmannlegar og næst- um liöfðinglegar. Hann var á að gizka fjörutíu og finnn ára að aldri. Hár hans og skegg var silfurgrátt. Maðurinn var mjög föngulegur. Hann var með augnagler. Þegar hann kom að veitingahúsinu, virtist hann hika við, eins og væri liann að ráða við sig, hvort hann ætti að fara inn. Hann gaut liornauga til okkar, hlés út úr sér nokkr- um reykjármökkum og hélt svo áfram ferð sinni með sama kæruleysislega göngulaginu. Við Rouletabille horfðum á gestgjafann. Af leiftrandi aug- um hans, krepptum hnefum og skjálfandi vörum gátum við ráðið, hvílikar ofsalegar tilfinn- ingar brutust um í huga hans. „Það var eins gott fyrir hann að koma ekki inn í dag,“ hvæsti hann. „Hver er þessi maður?“ spurði Rouletabille og snéri aft- ur til eggjakökunnar. „Grænklæddi ’ maðuriiin!“ nöldraði gestgjafinn. „Þekkið þér Iiann ekki? Látið ykkur vænt um þykja. Það hefir eng- inn gott af að kynnast honum. Þetta er skógarvörður herra Stangersons.” „Þér virðist elcki lialda mikið upp á liann?“ spurði fréttaritar- inn og helti eggjakökunni sinni á pönnuna. „Enginn heldur upp á hann hér um slóðir, lierra minn. Hann iítur stórt á sig, hefir sjálfsagt verið auðugur áður fyrr og getur nú engum fyrir- gefið, að hann hefir orðið að gerast þjónn til þess að hafa of- an af fyrir sér. Því að skógar- vörður er eins og hver annar þjónn! er ekki svo? Svei mér ef maður mætti ekki halda, að hann væri húsbóndinn í Glandi- er, og að hann eigi alla landar- eignina og slcógana. Hann mundi eklci leyfa fiátældingi að borða brauðbita úti á víðavangi, „á grasinu hans“.“ „Kemur liann stundum hing- að?“ er miðstöð verðbréfavið-1 skiptanna* — Simi 1710. | ALLTAF DETTUR MÉR í HUG þegar eg sé fólk á vel burst- uðum skóm, enda ber Cherry Bloisom skóábnrðnr af, sem gull af eiri. ,Félagsííf VALIJR MEISTARAFLOKKUR 1. OG 2. FLOKKUR. — Sameiginleg lcaffidrykkja í kvöld kl. 9 í Félagsheimili verzl- unarmanna, Vonarstræti.- SKEMMTIFUND lield- ur K. R. annað kvöld kl. 9 síðd. í Oddfellow- húsinu. Til skeinmtun- ar verður: Einsöngur, upplest- ur, kórsöngur, dans. Aðeins fyr- ir K.R.-inga. Aðgöngumiðar ó- dýrari fyrir þá, er sýna félags- skírteini. Borð ekki tekin frá. K.R. SUNDFLOKKUR. Farið verður í skemmtiferðalag um næstu helgi. Uppl. um ferðina eru gefnar á sundæfingum fé-; lagsins í Sundlaugunum á morg- un kl. 9. Mætið öll. --- KNATTSPYRNUÆFING verð- ur í kvöld kl. 9 á Gamla íþrótta- \ellinum hjá 2. fl. Áríðandi að allir mæti. - Stjórnin. — KtlUSNÆfM íbúðir óskast 3—5 HERBERGJA ÍBÚÐ óskast nú þegar, eða síðai*. All- ir fullorðnir. Ábyrgst góð um- gengni. Tilboð sendist afgr. Vísis á miðvikudag n.k. merkt „Strax“. (23 Herbergi óskast UNGUR og reglusamur mað- ur, sem er á götunni, óskar eftir lierbergi strax. Góð umgengni. Borga háa leigu. Hringið i síma 2597 í kvöld kl. 8—9. (45 ■' "T1 11 STÚLKA, 'sem saumai’ í hús- um, óskar eftir herbergi. Uppl. i síma 3830. (30 Herbergi til leigu F ORST OF UHERBERGI til leigu strax á Bjarnai’stíg 9, neðstu hæð. Sá, sem gæti lánað síma gengur fyrir. (39 2 SAMLIGGJANDI herbergi til leigu yfir sumarið til geymslu á húsgögnum eða öðru þvilíku. Tilboð merkt „Sumar“ sendist afgr. Vísis. (41 STÓR STOFA og minna her- bergi til leigu í sumar fyrir, ró- legan, einhleypan karlmann. Til- boð merkt „58“ sendist afgr. Visis. (42 IMl Nýja Bíó Bi II SiÉl (Blood and Sand). Amerísk stórmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Vicente Blasco Ibanez. Myndin er tekin i eðlileg- um litum. — Aðalhlutverkin leika: TYRONE POWER, LINDA DARNELL, RITA HAYWORTH. Sýnd kl. 6.30 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sýning kl. 5. RAUÐKLÆDDA KONAN. (The Woman in Red). Skemmtileg mynd með: BARBARA STANM7YCK GENE RAYMOND. lTÁPÁrriNDi«] TAPAZT hafa 2 liringii’ á Verzlunarmannafélagsheimilinu Vonarstræti 2. Góð fundarlaun. Finnandi vinsamlegast heðinn að gera aðvart í síma 4682. (31 LITIL, brún peningabudda lapaðist í gær. Skilist á Hring- hraut 66 (eftir kl. 7). (44 ■VlltÍMAH STÚLKA, vön saumum, ósk- ast nú þegar til að sauma með öðrum. Sömuleiðis stúlka til að sauma huxur á verkstæði eða lieima. Klæðaverzlun H. Ander- sen & Sön, Aðalstræti 16. (50 FÓLK í sumarbústað eða gott sveitaheimili getur fengið ung- lingstelpu kauplaust til að gæta harns yfir sumarmánuðina. A. v- á.___________________(32 DRENGUR, 11—14 ára, ósk- ast á gott sveitaheimili. Uppl. í Þingholtsstræti 8 B, eftir kl. 6. (38 Kkádpskáfuo V.örur allskonar NÝIR divanar til sölu ódýrt, vegna plássleysis. A. v. á. (46 NÝTT gólfteppi, 3x4 yards, til sölu. Uppl. í síma 1825. (48 Notaðir munir til sölu NOTAÐ kvenhjól til sölu á: Þórsgötu 21. (49 DÍVAN til sölu. Uppl. i sima 5192.________________ (47 TIL SÖLU boi'ð og rúm með spíralbotni. Hentugt i sumarbú- stað. Uppl. á Þórsgötu 8, neðstu hæð. (40 NOTAÐUR harnavagn er til sölu. Uppl. Barónsstig 3Á- (37 ÚTVARPSTÆKI til sölu sem nýtt. Uppl. á Egilsgötu 32, frá 71/2—9 uppi. Sigfús Jónsson. — ______________________(36 DRENGJA-reiðhjól í góðu standi til sölu, Uppl. Bárugötu 32, lcallara. (35 HARMONIKUR, litlar og stór- ar, til sölu. Fraklcastíg 16. (33 BARNAVAGN til sölu á Ás- vallagötu 51, uppi. (34 Notaðir munir keyptir BARNAKERRA óskast til kaups. Barnavagn til sölu á sama stað. Uppl. i síma 5661. (43

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.