Vísir - 03.06.1942, Qupperneq 1
Ritstjóri i
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
32. ár.
Reykjavík, miðvikudaginn 3. júní 1942.
Ritstjóri 7~1
Blaðamenn Slmi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkerl 5 linur
Afgreiðsla
101. tbl.
Loftfar á kafbátaveiðum
Myndirnar tvær, sem hér sjást aS ofan, eru teknar úr amerísku loftfari á eftirlitsflugi undan
austurströnd Bandaríkjanna. Á báðum myiadununi sjást rákir, sem myndasteftir turn og djúp-
skyggni kafbátanna, þegar þeir þeir fara í kaf, en livítu blettirnir tákna þá staði, þar sem djúp-
sprengjur hafa lent í sjóinn. —
Saii<l*lormnr lijálpa
Rommel I Libpi.
Snarpar árásir austan jardsprengjusvæðisins.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Igær lét Rommel skyndilega hef ja harðar árásir
á hersveitir Breta austan jarðsprengjusvæðis-
ins, sem ítalir og Þjóðverjar brutu sér leið
gegnnm. Ástæðan til þess að Rommel hefir reynzt þetta
mogulegt, er talin sú að sandstormar miklir hafa geis-
að um Libyu og Vestur-Egiptaland, og flugherir beggja
hafa ekki komizt á loft. Hléið, sem hefir skapazt við
þetta, hafa báðir notað til að draga að sér birgðir og
Þjóðverjar orðið fyrri til að jafna sig.
Mönnum er ekki ennþá fyllilega Ijóst hvort þessar árásir sé
upphaf annarrar sóknar Rommels eða hann sé bara að reyna að
hrekja Breta aftur á bak til þess að honum gefist tóm til að
forða sem mestu af liði sínu vestur ábóginn.
40.000 hungurmorða í
Aþenu á 3 mánuðum.
i ----
Ósamlyndi Itala og* Þjóðverja.
Grískur sjóliðsforingi, Antonios Fara, skipherra, hefir lýst
hörmungalífi Grikkja í hernáminu í viðtaJi við Daily Tele-
graph í London. Fara slapp þaðan fyrir nokkuru í litlum báti
með 10 öðrum sjóliðsforingjum og 5 herforingjum. Þeir kom-
ust til lands undir stjórn bandamanna eftir tveg-gja mánaða
ferðalag.
Aðrir hallast líka að þeirri
skoðun, að Rommel hafi ætlað
sér með þessu að reyna að tefja
fyrir sókn af hálfu Ritchies, sem
hann hafi búizt við í kjölfar
undanhalds sins.
Auchinleck Iiershöfðnigi hefir
sent skýrslu um orustuna og
segir i henni, að hersveitum
Þjóðverja hafi tekizt að komast
alla leið til hæðar einnar, sem,
sé sunnan „Capuzzobraut-
arinnar“, þ. e. strandveginn fyr-
ir vestan Tobruk. Hófu þeir
skothríð á veginn, en gátu ekki
lialdið stöðu sinni, þar eð þeim
barst ekki sá liðsauki, er þeir
áttu von á. Þai-na ætluðu Þjóð-
verjar svo að setja Iið á land um
nóttina, en komið var í veg fyrir
það.
Þ. 27. mai hófst aðalorustan
suður af Gazala, en vegna dugn-
aðar flughersins tókst að hindra
frekari framsókn Itala og Þjöð-
verja.
1000 bílar eyðilagðir.
1 skýrslu Auchinlecks er á-
ætlað, að um 260 skriðdrekar
inöndulveldanna hafi eyðilagst,
en auk þess hafi flugherinn eyði-
lagt um 1000 bifreiðar, sem voru
í herliðs- og birgðaflutningum.
Bretar játa það, að þeir liafi
líka orðið fyrir tilfinnanlegu !
tjóni, en þeir geti þó náð aftur
þeim hergögnum, sem hafi eyði-
lagst, vegna þess, að þeir ráði á
vígvellinum, þegar orustan er á
enda.
Georg konungur hefir sent
Auchinleck heillaskeyti, þar sem
liann þakkar öllum mönnum
lians fyrir vasklega framgöngu
og lætur í Ijós trú á velgengni i
þeim orustum, sem sé fram-
undan.
1 morgun voru það Bretar,
sem héldu uppi árásum á ítali
og Þjóðverja, en bardagar eru
á sama svæði og áður.
Seinustu
fréttir.
/
Bretar sækja
fram um 50
km.
Síðustu fregnir frá Libyu
herma, að Bretar hafi tekið
vel víggirta bækistöð mönd-
ulherjanna 50 km. vestur af
framvarðastöðvunum brezku.
Staður þessi heitir Rotunda
Ceniali og bryndeildir Itala
og Þjóðverja hófu þaðan
sókn sína austur á bóginn til
Bir Hakeinn. Staðurin var
tekinn í fyrradag, en ekki sagt
frá nánari atvikum ,í sam-
bandi við það.
Ung:vcrjar
óbilgrjarnir.
Ung-verjar virðast vera all
uppivöðslusamir við nágranna
sína upp á síðkastið. Gera þeir í
sífellu kröfur til hluta af lönd-
um þeirra.
I útvarpi Slóvakíu i gær voru
Ungverjar varaðir við frekari
ásælni og óhilgirni, því að ann-
ars yrði gripið til annara ráða
til þess að jafna á þeim gúlann.
Ungverjar hafa nefnilega gert
kröfur til Karpatahéraðsins i
Austur-Slovakíu.
Rúmenar eru líka Ungverjum
reiðir, vegna þess livað þeir
þurftu að láta mikil lönd af
hendi við þá og ásaka Ungverja
fyrir hryðjuverk á rúmenskum
þegnum.
21 aftaka i Prao.
Útvarpið í Prag tilkynnti í
morgun, að enn hefði 21 manns
verið líflátnir þar. Eru þá af-
tökurnar, síðan ráðizt var á
Heydrich, orðnar 132.
Samkvæmt fregnum frá Lon-
don berast lögreglunni í Prag
ótal upplýsingar viðvíkjandi
þessu máli, en allar rangar. Til-
ræðismennirnir leika enn laus
um hala óg enginn hefir enn
unnið til verðlaunanna.
Sænskt skip er komið til
Grikklands frá Haifa í Palestinu
með 4500 smál. af kornvöru.
Önnur
árás á
Essen
Brezkar flugvélar voru
aftur yfir Ruhr-hér-
aði í nótt og var Essen aðal-
markið. Bretar hafa ekki
getið þess, hversu margar
flugvélar hafi farið í þenna
leiðangur, en 14 voru skotn-
ar niður. Ef reiknað er með
sama tapshlutfalli og í árás-
inni í fyrradag hafa um 400
flugvélar verið á ferðinni
í nótt.
Þegar flugvélarnar flugu
inn yfir Englandsstrendur á
heimleið í morgun heyrðist
vélaskröltið í rúman
klukkutíma.
Þjóðverjar tilkynntu í morg-
un, að Bretar hefðu misst fleiri
menn í flugvélunum, sem fór-
ust í árásunum á Köln og Essen
og dagárásunum á milli þeirra,
en förust af völdum sprenging-
anna. Þeir segja, að það hafi
ekki verið 20 þús. manns sem
hafi fárist í Köln, heldur 200
manns.
250 flugvélar
á dag.
Flugmálaráðuneytið brezka
hefir skýrt frá því, að s. 1. mán-
uð hafi verið famar 7700 flug-
ferðir yfir herteknu löndin í
V.-Evrópu.
Þetta samsvaraf- því, að um
250 orustuflugvélar hafi farið í
þessa leiðangra á hverjum degi.
I þessum ferðum voru gerð-
ar árásir á flugvelli, hermanna-
skála, járnbrautastöðvar og lest-
ir og ýmis önnur mannvirki.
Þjóðverjar neyddust til að
liafa helming sprengjuflugvéla
sinna í V.-Evrópu vegna þessa.
Éralia á fromkvæOiD.
Flugvélar hinna sameinuðu
frjálsu þjóða gerðu í gær árásir
á Timor, Rabaul og Tulagi og
eyðilögðu þar hermannaskála o.
fl. Eina flugvél vantar.
John Curtin, forsætisráðherra
Ástraliumanna, hefir haldið
ræðu, þar sem hann var mjög
bjartsýnn og storkaði Japönum.
Hann sagði, að engum blandað-
ist liugur um það, að banda-
menn væri að svifta frumkvæð-
inu úr höndum Japana nieð
hinum tíðu loftárásum á bæki-
stöðvar þeirra.
Sir Thomas Blamey, sem
gengur næslur MacArthur að
völdum hefir sagt blaðamönn-
um, að her- og hergagnaflutn-
ingar til Ástralíu gangi rniklu
betur en nokkur vonaði.
Kínverska herstjórnin hefir
tilkynnt, að hafin sé mikil sókn
gegn Japönum í Mið-Kína.
Kínverjar eru í sókn um 300
km. suður af Shanghai og eru
þar komnir i útjaðra tveggja
stó'rra borga.
Japanir sækja að ónafn-
greindri borg 80 km. vestur af
Kinliwa. Þar er flugvöllur, sem
Japönum leikur hugur á að ná á
sitt vald. Japanir tefla fram
50.000 manna lier þarna.
Hungurneyð er i Grikklandi
og Fara segir, að á timabilinu
frá 21. október til 26. janúar s.l.
hafi 40.000 manna orðið hung-
urmorða í Ajaenuborg einni.
„Hver ítalskur hermaður afl-
aði sér borgaralegra klæða,“
sagði Fara, „því að þeir trúa
ekki á sigurinn og ælla að reyna
að forða sér undan reiði
Grikkja, joegar þeir losna úr á-
nauðinni, með því að kasta ein-
kennisbúningnum og fara i
borgarafötin.
Verzlanirnar eru tómar.
Brauð kostaði sterl.pund hvert
kiló, er við komumst burt og í
Aþenu voru þá aðeins tvö veit-
ingahús, þar sem borgarbúar
gátu fengið máltíð — fyrir 3%
pund á manninn!
Osamlyndi er mikið milli
ítala og Þjóðverja, og það kem-
ur ekki ósjaldan fyrir, að þeir
neiti að borða í sama lierbergi.
Aðalbragðið, sem Þjóðverjar
beita, til að losna við Itali úr
hermannaveitingaslofunum, er
að syngja niðvísur um Musso-
lini. Þær eru á grísku og voru
samdar, er Italir réðust á
Grikki 1940. Þjóðverjar neyða
hljómsveitina til að leika undir,
en Italirnir þora aldrei að
hreyfa mótmælum, heldur labba
bara út.“
Fara sagði ennfremur, að
fjöldi brezkra hermanna færi
enn huldu höfði í landinu, þótt
það yrði æ erfiðara vegna mat-
vælaskortsins.
Bifreiðaferðir eru alveg hætt-
ar, en sporvagnar í Aþenu eru í
gangi frá kl. 8 árd. til kl. 2 síðd.
Göturnar eru að heita má mann-
laúsar eftir kl. 8 að kveldi og eft-
ir miðnætti má enginn vera úti.
Italir skjóta viðstöðulaust hvern
þann, sem er á ferli eftir þann
tíma.
Hætta Svíar að hjálpa
Norðmönnum?
Aðalfundur Rauða Kross Sví-
þjóðar hefir farið fram fyrir
skemmstu og skýrði formaður
félagsins — Carl Svíaprins —
frá því, að svo gæti farið, að
RKS hætti hjálp sinni við Norð-
menn.
Ástæðuna fyrir þessu skrefi,
er væri mjög þungbært fyrir
Svía, kvað hann þá, að þýzku
yfirvölðin i Noregi hefði rekið
alla starfsmenn Rauða Ivross
Noregs úr stöðum sínum. RKN
starfaði því ekki framar sem
sjálfstæð stofnun og engin
trygging fyrir því, að fé því, sem
Sviar gæfi, yrði varið á þann
liátt, er kæmi Norðmönnum að
beztum notum.
Svíar liafa verið afar rausnar-
legir við Norðmenn og sent
þeim peninga og nauðsynjar fyr-
ir svo þúsundum króna skiptir
mánaðarlega.
Bretar hafa misst 8000 smál.
beitiskipið Trinidad. Það var
teldð i notkun árið 1941.
Ný götuheiti
í bænum.
Samkvæmt tillögum prófess-
ors Sigurðar Nordals, prófess-
ors Ólafs Lárussonar og há-
skólaritara Pétur Sigurðssonar,
hefir byggingarnefnd samþykkt
eftirfarandi götunöfn hér í bæ:
Gata, sem ákveðin er frá
gatnamótum Skúlagötu og
Hringbrautar að Sundlaugavegi
héti BORGARTJÚN og gata, sem
ákveðin er frá gatnamótum
þeirrar götu og Skúlagötu liéti
SÆTÚN. Gata milli Borgartúns
og Sætúns vestan Höfða héti
STEINTÚN, og gata samhliða
henni austan Höfða héti FJÖRU-
TÚN. Gata, sem, liggja á frá
gatVamótum Borgartúns og
Fjörutúns, samliliða Samtúni,
héti Sigtún. Gatan frá Borgar-
lúni að Skúlagötu (nyrsti hluti
núverandi Mjölnisvegar) héti
SKÚLATÚN, en Mjölnisvegur,
sunnan Laugavegar héti
MJÖLNISHOLT, og gatan, sem
liggur milli þeirrar götu og
Stórholts héti STAKKHOLT. '
Samkvæmt tillögu sömu
manna samþykkti nefndin, að
gata, sem leggja á frá fyrirhug-
uðu torgi, þar sem Hringbraut
og Reykjanesbraut mætast, að
vegamótum, Sogavegar og
Grensásvegar liéti MIKLA-
BRAUT.
Ennfremur, að fyrirhuguð
gata, samhliða og austan við
Langholtsveg suður frá Klepps-
vegi liéti EFSTASUND.
Hefir bygginganefnd þegar
samþykkt skrásetning nokkurra
bygginga er standa við þessar
götur, og ennfremur samþykkt
breytingar á númeraröð við
nokkrar aðrar götur, aðallega
við Rauðarárstíg og Mjölnisveg
Síldarmálið á
kr. 18.00
Ákveðið hefir nú verið af
rikisstjórninni, að sildarverk-
smiðjurnar skuli reknar í sum-
ar og skuli greiddar kr. 18.00
fyrir síldarmálið, sem selt er
beint til verksmiðjanna, en kr.
15.30 fyrir málið, sem afhent
er vérksmiðjunum til vinnslu.
í fyrra greiddu verksmiðjurnar
kr. 12.00 fyrir málið.
Einnig er ákveðið, að verk-
smiðjurnar liefji móttöku síld-
ar þann 5. júli n.k. og er það
nokkru fyrr en í fyrra, þvi þá
tóku Verksmiðjurnar fyrst á
móti síld þ. 10. júlí,
Þýzka útvarpið skýrir frá því,
að Indiána kynbálkur i U. S.
hafi nýlega tapað máli, sem lief-
ir staðið síðan 1877. Indiánarnir
kröfðust- 599 milljóna dollara
f-yrir lqnd í Minnesota, Iowa, N.-
og S.-Dakota, Nebraska, Mon
tana og Wyoming, sem voru þá
lögð undir ríkið.
i