Vísir - 05.06.1942, Page 2

Vísir - 05.06.1942, Page 2
VISIR Ratstöövar bygging á ísafi r ði» ísfirðingar eru ná í óða önn að undirbúa stækkun rafstöðvar- innar, og hafa þeir þegar fest kaup á vatnspípum, og eru búnir að fá tilboð í vélar frá Ameríku, en eru ekki endanlega búnir að ganga frá kaupum. Ennfremur er verið að ganga frá síðustu á- kvörðunum um stíflubyggingu við Nónvatn, og er þegar farið að vinna að undirbúningi hennar. VÍSIR DAGBLA Ð Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Símar 1 6 60 (5 línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Vélaaíl og ræktun. TC* RAMSÝNUM mönnum íiefir lengi verið ljóst, að fram- tíð ræktunarmálanna hlyti að vera að allverulegu Ieyti undir þvi komin, að fengnar væri til landsins mikilvirkar vélar, til }>ess að vinna undirstöðustarf- ið, framræsIu starfið, þ. e. vél- ar til þess að grafa framræslu- slturði o. s. frv., þar sem skil- yrði eru fyrir hendi, t. d. þar sem mýraflæmi eru tekin til ræktunar. Hafa Bretar mikla reynslu í þessum málum, því að þeir hafaræst fram og þurk- að víðáttumikil og votlend landssvæði (fenjalönd) og not- að skurðgröfur, sem ganga fyr- ir vélaafli. Nú er svo komið, að fengn- ar eru hingað til lands þrjár skurðgröfur, tvær stórar og ein lítil, og er sú tilraun í rækt- unarmálum hin merkasta og fyllilega þess verð, að sérstök athygli sé á henni vakin. Það er Árni G. Eylands, fram- kvæmdarstjóri, sein hefur ann- ast útvegun þessara mikilvirku tækja, sem eru eða verða eign rikisins, og í umsjá Verkfæra- nefndar, sem stofnuð er sam- kvæmt lögum um tilraunir í þágu Iandbúnaðarins. Stóru skurðgröfurnár munu kosta hingað komnar um 50.- 000 kr:: Þær vega 7% smálest, og eru þessar skurðgröfur að eins hentugar, þar sem mikið verkéfni er fyrir hendi á tak- mörkuðu svæði. Önnur skurð- grafan hefur verið send norð- ur í Éyjafjörð og verður notuð í svo nefndum Staðarbyggðar- mýrum austan Eyjafjarðarár, og er þar ærið verkefni, en á- veitufélag hefur verið myndað þar nyrðra til betri hagnýting- ar hinna miklu engjalanda, sem þarna eru. Til gamans og fróðleiks má á það benda, að Sveinn Sveinsson búfræðingur, síðar skólastj. á Hvanneyri, er fyrstur búfræðinga ferðaðist um til mælinga, mun fyrstur hafa gert mælingar þarna, en síðar mældi Páll Jónsson (kenn- ari á Hvanneyri) upp allt svæð- ið og gerði uppdrátt af því, sem er í fullu gildi enn í dag. Hin skurðgrafan hefir nýlega verið tekin í notkun á Akra- nesi, þar sem stórfelld ræktun er áformuð. Þessar stóru skurðgröfur eru ekki hentugar í dreifbýli, en með tilliti til skilyrða þar, hef- ur verið fengin lítil dráttarvel, sem er knúin áfram með afli venjulegrar dráttarvélar. Er hún einnig fengin í reynslu skyni. Það hefur oftlega verið á það minnst, að mikill auður væri fólginn i íslenzkri mýrajörð, og það hafa ýmsir mestu búnað- arfrömuðir vorír lengi vitað og rætt hefur verið og ritað um skiljnrðin til þess að festa hendur á þessum auði, þ.e. að breyta mýrunum í vel ræktuð tún og akra. Mýra ræktunin er svo stórkostlegt verkefni á þessu landi, að því ber vissu- lega að fagna, að hafizt hefir ' verið handa um tilraunir í þá átt, sem að hefir verið vikið hér að framan. Það er engurii vafa undirorp- ið, að það vinnst seint eða aldr- ei að hagnýta allt ræktanlegt land út um byggðirnar, nema hinar stórvirku vélar komi til sögunnar. Þær eiga að húa i haginn fyrir landnemann, hjálpa honum yfir örðugasta hjallann. Og þá gæti svo far- ið, að eitt mesta vandamál sveitanna, — fólksfæðin — leystist af sjálfu sér. 11.700.000 kr. jafnað niður á Reykvfk- inga. Bæjarsjóður fær 21/2—3 millj. kr. af stríösgróða- skatti. í gærkvöldi skýrði borgar-* stjórinn frá því á bæjarstjórnar- fundi, að niðurjöfnunamefndin hefði jafnað niður útsvör á bæj- arbúa upphæð, er riemur 11 millj. og 700 þús. kr., en það er 8,8% hærri upphæð en f járhags- áætlunin gerir ráð fyrir að út- svarstekjur bæjarins verði. Er þetta gert samkvæmt breytingu á skattalögunum, er gerð var á Alþingi í vetur, eftir að fjárhagsáætlun hæjarins var samþykkt, og var liækkunin þá ófyrirsjáanleg. Þá gat borgarstjóri þess einn- ig, að samkvæmt upplýsingum, er niðurjöfnunarnefnd liefði afl- að sér, myndi hlutur Reykja- vikurbæjar, af stríðsgróðaskatti nema um 2y2— 3 millj. króna. Samþykkt var að verja honum til nauðsynlegra bygginga- framkvæmda í bænum. Kristmundur Sigurðs- son varð Glímu- * kóngur Islanis. Íslandsglímán fór fram í gær- kvöldi, í húsi Jóns Þorsteinsson- ar við Lindargötu. Fóru leikar þannig, að Kristmundur Sig- urðsson varð glímukóngur ís- lands og hlaut glímubeltið, en Jóhannes Ólafsson hlaut glímu- skjöldinn og nafnbótina glímu- snillingur íslands. Báðir þessir menn eru úr Glímufélaginu Ármanni. Kepp- endur í glímunni voru tíu og hlutu vinninga sem hér segir: Kristmundur Sigurðsson (Á) 8 vinninga, Jóhannes Ólafsson (Á) 7 vinninga, Kristinn Sigur- jónsson (Á) 7 vinninga, Sigurð- ur Hallbjörnsson (Á) 5 vinn., Davíð Guðmundsson (ÍK) 5 vinn., Sigfús Ingimundarson (UMF Vaka) 3 vinn., Benoný Benediktsson (Á) 3 vinninga, Hjörtur Gíslason (Þór) 1 vinn. og Bjarni Bjarnason (Á) engan vinning. Að glímunni lokinni talaði Ben. G. Waage, forseti 1. S. í. og afhenti sigurvegurum verðl aun agripina Listi þjóðveldismanna. Fregnazt hefir að Þjóðveldis- menn — þ. e. þeir, sem að Þjóð- ólfi standa, hafi stillt upp lista í Reykjavík með eftirtöldum mörinum: Bjarni Bjarnason lögfræðingur, Valdimar Jóhannsson ritstjóri, Nikulás Þórðarson verkamaður, Jón Ólafsson lögfræðingur, Páll Magnússon lögfræðingur, Grétar Ó. Fells rithöfundur, Halldór Jónasson, cand. pliil. Sveinbjörn Jónsson byggingam.. Ottó Guðmundsson málaram., Árni Friðriksson fiskifr., Ragnar Jónsson framkvstj., Jónas Kristjánsson læknir. Vísir tekur ekki ábyrgð á að uppstillingarröðin sé rétt. Ofangreindar upplýsingar hefir Vísir fengið hjá Jakohi Gíslasyni verkfræðing, en enn- fremur hafði blaðið tal af frétta- 1 ritara sínum á ísafirði. Sagði hann að þegar væri byrjað að ráða fólk til vinnunnar, og myndi hún hefjast á næstunni. Eins og áður er tekið fram, verður vatnið í orkuaukninguna tekið úr Nónvatni, sem stendur upp við Nónhorn, en gamla virkjunin var .tekin úr Foss- vatni, sem er hinu megin í daln- um. En rafstöðvarhúsið er svo stórt, að það rúmar nýja véla- samstæðu, og verður hinum nýju vélum komið fyrir í því. Gamla stöðin var 830 hestafla sterk, en sú nýja mun verða 7—• 8 hundruð hestöfl —- eða allt að helmings aukning. Þess má þó geta, að vatnsmagnið úr Nón- vatni er takmarkað, og má naumast gera ráð fyrir að það gefi þessa aukningu. Tiðindamaður Vísis á ísafirði tjáði hlaðinu, að fiskirí liafi ver- „Fyrir nokkurum dögum lauk eg við smiði á beitingavél, en vél þessi er einn liðurinn í átt- skiptu kerfi, sem í lieild á að koma því til leiðar, að á línu- veiðum sé hægt að afla sem mests af fiski með sem mirinst- um mannafla. Beitingavéliri gengur fyrir rafmagni og starfar um borð i skipinu um leið og línan er lögð. Við Iögnina er línan látin ganga gegnum vélina, og við þann gegnumgang flyzt beitan, skerst og krækist á öngulinn, hratt eða hægt eftir þvi, hve mikil ferð er höfð á bátnum, allt að fimmtíu lóða afköstum á klukkustund. Veltingur bátsins getur ekki truflað starf vélarinnar. Þann 29. maí s. 1. reyndi eg vélina að ýmsum viðstöddum, með því að draga línuna gegn um hana. Vélin er í því formi sem eg hefi byggt hana, ekki sjálfstæð heild, heldur þungamiðja kerf- isins, og i beinu sambandi við Iiana standa ýmsir liðir þess, eins og t. d. lóðastokkarnir. Hinir 8 flokkar kerfisins eru: 1. Skipið. 2. Beitingarvél. 3. Lóðastokkar. 4. Lóðaspil. 5. Blóðgunarvél. 6. Stýrisútbúnaður. 7. Línuútbúnaður. 8. Gervibeita. Allir liðir kerfisins standa i beinu sambandi hver við annan, og mun eg sækja um einkaleyfi á allri heildinni i einu — undir nafninu Fiskveiðakerfi Haga- lins. Áður en eg sendi stjórnarráð- inu umsókn um einkaleyfi ó kerfinu, liafði eg hugsað mér að Ijúka til fulls tveimur liðum þess, beitingarvélinni og gervi- beitunni, en sækja um einka- leyfi hinna liðanna eftir ná- ið tregt undanfarið, en nú eru smærrj bátarnir flestir ýmist hyrjaðir eða að byrja veiðar á snurrivoð. Allur fiskur er seldur i fiskflutningaskip, jafnóðum og hann aflast. Aðalfundur Búnaðarsam- bands Vestfjarða var haldinn í Reykjangsi dagana 10.—12. þ. mán. Jarðabætur höfðu mjög dreg- izt saman vegna dýi’tíðar og styrjaldarerfiðleika og urðu minni á þessu ári en nokkru sinni fyrr síðan jarðræktarlög- in gengu í gildi. Dagsverkatala var á síðasta ári aðeins rúm 23 þúsund, en hefir mest orðið full 69 þúsund á ári. Á aðalfundinum var sam- þykkt að greiða 150 kr. 'til Blóina- og trjáræktarfélags ís- firðinga, 400 kr. til fiskiræktar, 400 kr. til rannsókna á raforku- skilyrðum á sveitabæjum, 500 kr. til búnaðarnámskeiða, 300 kr. til kynnisferðasjóðs. HRAFN HAGALtN. kvæmum teikningum. Eg hefi nú þegar lokið til fulls við beit- ingarvélina, og við gervibeituna eru vandamálin leyst. Verður gervibeitan með sama ilm og bragði og síld, en situr betur á önglinum, verður ódýrari og hentar betur vélinni en beitu- síld. Þá hefi eg lokið frum- teikningum að liinum öðrum liðum kerfisins. Nákvæma útfærzlu á kerfinu get eg ekki látið koma fyrir al- mennings sjónir fyrr en eg hefi sent frá mér umsóknir um einkaleyfi, ekki sízt þar sem mér er kunnugt um, að menn hér á landi hafa fengizt við smíði beitingarvélar, sem sé sér- stæð heild. En væntanlega líður ekki á löngu, unz eg verð tilbú- inn með umsóknina. Árangurinn, sem á að nást með kerfinu er sá, að i stað þess, að t. d. 15 smálesta landróðrar- bálur, sem leggur yfirleitt 100 lóðir, liefir 9 starfandi menn, 5 á sjó og 4 í landi, ætti ekki að þurfa alls meira en 3ja manna áhöfn á kerfisbátnum. Rekstur lcerfisbátsins verður einnig ódýrari vegna gervibeitunnar, flækjulausrar lagnar og yfirleitt þægilegri og heppilegri með- ferðar á línunni. Frá hæsarétti, Nýlega var kveðinn upp dóm- ur í hæstarétti i málinu Garða- hreppur gegn Guðmundi Jóns- syni og Alfred og Kára Guð- mundssonum. Eru málavextir þeir, að í jan- úar 1940 afsalaði Guðinundur Jónsson þeim Alfred og Kára sonarsonum sínum jörðinni Urriðakoti í Garðahreppi. Hreppsnefndin taldi sig hafa átt forkaupsrétt að jörðinni samkv. 5. gr. laga nr. 55 1926 og höfðaði mál til ógildingar á afsalinu og krafðist afsals sér tii handa með sömu skihnálum og afsa^að hafði verið jæim Al- fred og Kára. Kröfu lireppsins var hrundið bæði f héraði og fyrir liæstarétti og segir svo i forsendum hæstaréttardómsins: „Með lögum nr. 16"“1926 1. gr. var sú breyting gerð á þá- gildandi lögum um forkaups- réttarákvæði leiguliða og hreppsfélaga á jarðeignum, að forkaupsréttarákvæði þeirra skyldu eigi gilda, er eigandi seldi jörð í byggingu barni sinu, kjörbarni, fósturbarni, systkini eða foreldri. I greinargerð fyrir frumvarpi að lögum þessum virðist það koma fram meðal annars, að tilgangur lagabreyt- ingarinnar hafi verið sá, að jarðir þyrftu eigi að ganga úr ætt vegna forkaupsréttarákvæð- anna. Aðiljar þeir sumir, sem í 3. gr. laga þessara greinir og nefndir voru, sýnast standa eig- anda og seljanda jarðar sýnu firr en bamabörn hans, og þyk- ir því mega skýra orðin „barni sínu“ í greininni svo rúmt, að það taki einnig yfir barnabörn hans. Samkvæmt þessu verður að telja sölu stefnda Guðmund- ai Jónssonar á Urriðakoti til hinna stefndu sonarsona sinna heimila, og ber því að staðfesta héraðsdóminn að niðurstöðu til.“ Fréttir írá í. S. í. Að tilhlutun í. S. í. var haldið glímunámskeið á Akranesi frá 17. apríl til 5. maí. Námskeiðið sótlu um 20 manns. Glímukenn- ari var Kjartan B. Guðjónsson. Þá var haldið knattspyrnunám- skeið að Reykjahlíð við Mývatn og sóttu það 37 piltar og 23 stúlkur, sem æfðu handknatt- leik. Ennfremur var haldið knatt- spyrnunámskeið á Húsavík hjá íþróttafélaginu Völsungi. 85 piltar tóku þátt í því námskeiði. Kennari var Axel Andrésson. Á öllum þessum námskeiðum var áhugi og árangur ágætur. Nýlega hefir í. S. í. gefið út eft i rfarandi bráðabirgða tilskip- an. Leikreglur í. S. í„ bls. 57 (ræsir). Á meðan skot i rásbyssur fást ekki, skal ræsi heimilt að gefa viðbragðsmerki með flagggi (veifu). Ákvæði þessi gilda meðan erfiðleikar eru á útvegun skot- færa. Nýlega hefir iþróttaráð Borg- arfjarðar verið skipað þessum mönnum: Þorgils Guðmmids- son, form. og meðstjórnendur: Guðráður Davíðsson, Nesi, Reykholtsdal, Höskuldur Skag- fjörð, Borgarnesi, Jón Þórarins- son, Reykholti og Runólfur Sveihsson, Hvanneyi*i. Stjóm I. S. f. hefir staðfest reglugerð fyrir Framhornið, gefið af knattspymufélaginu Fram til keppni fyrir 1. aldurs- flokk í knattspyrnu á ísafirði. Glímufélagið Ármann og K. R. hafa haldið miklar og merki- legar innanhússíþróttasýningar í tilefni af 30 ára afmæli í. S. í. Þá hafa knattspyrnufélög höf- uðstaðarins hiáð sérstaka knatt- spyrnukeppni í meistarafl. um Stórmerkileg uppfinning. Beitingarvél Hrafns Hagalíns. Vísir hafði tal af Hrafni Hagalín í gærdag og spurði hann um beitingarvél þá, sem hann hefir nýlokið við að smíða. Kvaðst Hrafn hafa byrjað á smíði vélarinnar fyrir fáeinum árum, en hefði ekki getað lokið við hana fyrr en þetta sökum þess, að í vetur sem leið meiddist hann illa á hendi, er hann var við til- raunir á rannsóknarstofu sinni. Hefir hann nú að, mestu lokið við þetta verk sitt, sem er umfangsmikið og í alla staði stór- merkilegt. Fer hér á eftir frásögn hans sjálfs um vél þessa. — Eldri maður getur fengið vinnu við af- greiðslustörf á benzinstöð. STEINDÓR. Gólíteppi til sölu á LOKASTÍG 7. nokkra daga. Tilvalið í sport- jakka. — Einnig kjólatau- bútar. Kápubúðin Laugavegi 35. Piltur eða stúlka óskast til ýmsra afgreiðslu- starfa. Þarf að hafa bílpróf. Tilboð sendist Vísi fyrir 9. þ. m„ merkt „Afgreiðslustörf“. Ræktað land ásamt húsi, sem má nota fyr- ir sumarbústað, er til sölu. Nokkuð af lausu timbri gæti fylgt með i kaupunum. Uppl. í síma .3054 frá 'kl. 5—7 í dag. VÍTISSÖDI KETILSÖDI ÞVOTTASÓDI V erzlun O. Ellingsen hi. Dugleg kaapakona óskast á heimili nálægt Rvik. Kaup 75—80 krónur á viku. Uppl. á Afgr. Álafoss. Telpa 13-15 ára óskast til snúninga og til að líta eftir 4 árá telpu. Uppl. i síma 5434. Myndavél EXACTA, CONTAX eða LEICA, óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4507 eftir kl. 7 e. m. verðlaunagrip, sem dagbl. Vísir hefir gefið. Ársþing I. S. 1. verður lialdið dagana 12., lý. og 14. júní, í Fé- lagsheimili Verzlunarmanna við Vonarstræti 4.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.