Vísir - 09.06.1942, Síða 1

Vísir - 09.06.1942, Síða 1
Ritstjórl: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri 1 Blaðamenn Simi: Auglýsingar i 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla - j 32. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 9. júní 1942. 106. tbl. Amerískar llugvélap ái veröi á Kyppaliafl Úrslitaátökin í Libyu hefjast þá og þegar. Báðir tjalda öllu sem til' er. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. íðustu fregnir frá Libyu virðast benda ótvírætt til bess, að úrslitahríðin í Marmarica-héraði hl.jóti að byrja þá og þegar. Veður er hið ákjós- anlegasta, heldur svalara en að undanförnu og sand- stormar eru engir. Eru því allar aðstæður að þessu leyti með be^ta móti, en hinsvegar getur hvörugur aðili talið núverandi aðstöðu viðunandi og mun því reyna að knýja fram úrslit. Báðir aðilar l)úast um í sterkum framvarðastöðvum. Þjóð- verjar og Italir flytja æ meira af stórskotaliði og skriðdreka- varnabyssum í hliðið sem þeir hafa rofið í jarðsprengjubeltið, en Bretar styrkja varnirnar i Knightsbridge. Eignir Eimskipa* félagsins nærri ÍO miBlj. kr. ■---en horfur fara vcrsuandi. Aðalfundur Eimskipafélagsins var haldinn í Kaupþingssaln- um s. 1. Iaugardag. Voru þar rædd vandamál félagsins, útbýtt skýrslu félagsstjórnarinnar og kosið í stjórn þess. Sjónarvottur lýsir Mid- way-viður- eigninni. Japönsku ííugvélarnar gátu ekki lent - flugvélastöðvar- skipin brunnu. Nánari lýsing hefir nú verið gefin á viður- eign Bandaríkjamanna og Japana undan Midway- eyju, sem hófst þ. 4. þ. m. og lauk ekki fyrr en Japan- ir lögðu á flótta og tókst að forða sér í næturmyrkrinu , í fyrrinótt. jNimitz, flotaforingi .Kyrra- hafsflotans, hefir gefið nokkuru nánari tilkynningu um viður- eignina, þó að þess sé getið, að ekki sé enn öll kurl komin til grafar. Þá hefir einn flugmann- anna, sem tók þátt í árásinni á Japani, gefið lýsingu á hetnni, og er það fyrsta frásögn sjónar- votis. í hinni opinberu tilkynningu segir, að fyrstu loftárásartilraun Japana hafi verið hrundið, flug- vélarnar verið hraktar á brott, án þess að þeim tækist að vinna ijón, en eftir það voru Japanir í vöm. Voru fyrst sendar flug- vélar af flugvélastöðvarskipi, aðallega tundurskeytaflugvélar, en síðan voru sendar flugvélar frá stöðvum, á landi. Flugmaðurinn, sem var sjón- arvottur að árásinni, heitir Gay. Hann stjórnaði tundurskeyta- flugvél og sá fyrst árásina úr henni, en síðan var hann skot- inn niður og gat þá fylgzt með þvi, sem gerðist, úr gúmmíbát sinum. „Við komum yfir flotadeild- ina um hádegi í bezta veðri og ótakmörkuðu skyggni. Þrjú flugvélastöðvarskip voru á sjón- um fyrir neðan okkur og voru tvö þeirra af Kaga-flokki, 27000 smál. að stærð, en það þriðja var minna og var það á milli hinna, en 16 km. voru milli þess fyrsta og siðasta. Umhverfis flugstöðvarskipin var fjöldi tundurspilla og beitiskipa. Eitl flugstöðvarskipið var í björtu báli, en flugvélar voru að lenda á hinum. Hver flugvélin af annari steypti sér niður að hinum tveim flugstöðvarskipunum og eg kom tundurskeyti á annað þeirra áður en eg var skotinn niður af japanskri orustuflug- vél. Féll eg í sjóinn skammt frá skipunum og gat fylgzt með því sem gerðist eftir þetta. Eg sá þtriS síðast til tveggja flugstöðvarskipanna, að þau reyndu að komast undan, en ameriskar flugvélar veittu þeim eftirför. Stóðu logarnir upp úr þeim og við og við urðu spreng- ingar í þeiin. Flugvélar Japana sveimuðu yfir þeim, en gátu ekki lent og síðan hurfu þær smám saman, er benzínbirgðir þeirra þraut. Margar tilraunir voru gerðar til að bjarga þriðja flugstöðvar- skipinu. Beitiskip eða orustu- skip reyndi að fara upp að þvi, en komst ekki nógu nærri til að ná mönnum af þvi, og hóf þá skothríð á það til að sökkva því, á mjög stuttu færi. Skot- Meðan þessi kyrrð rikir starfa báðir að því, að gera við skrið- dreka sina og önnur hergögn, sem liafa orðið fvrir einhverju hnjaski, því áð liðsauki getur þeim ekki borizt svo að neinu nemi fyrst um sinn, en hinsveg- ar hugsa báðir að láta til skarar skriða áður en hinn hefir húið of vel um sig. Bretar halda því fram, að þeir hafi a. m. k. jafnmarga skrið- dreka og brynvarða bíla og fjandmennirnir, því að þegar ítalir og Þjóðverjar liafi verið neyddir áhlaup sin, þá urðu þeir að skilja eftir þá skriðdreka, sem höfðu hriðinni var þó hætt aftur og tundurspillir Iióf hjörgunarað- gerðir. Herskipin ösluðu hvað eftir annað framhjá gúmmíbátnum, minum og stundum hélt eg að eg yrði sigldur í kaf, en það varð þó ekki. Þegar dagur rann á ný, var sjórinn umhverfis mig þakinn allskonar l)raki.“ T.oftárásunum var haldið á- fram í 4 daga, áður en Japanir komust undan. Kaga-skipin eru stærstn t'lug- stöðvarskip Jápalia og er ekki vitað lil þess að þeir hafi átt nema tvö. ; verið „slegnir út“, en Bretar misstu ekki þá skriðdreka, sem misstu ekki þá skriðdreka sína, sem eins fór fyrir. Gott hershöfðingi. Þeir hershöfðingjar, sem ganga næst Ritchie ó Marma- rica-vígstöðvunum, heita C. Willoughby Norrie og W. H. E. ; Gott, báðir lieutenant-generals. j Eru þeir báðir rúmlega fertugir og vilja jafnan leggja sig i hætt- ur með mönnum sínum. ið hófst var hann staddur í Ind- landi. Iiann er vanur eyðimerk- urhernaði, að líkindum vanari en nokkur annar foringi Breta . i N.-Afriku. A liann að hafa sagt einu sinni um eyðimerkurhern- að: „Eyðimörkin getur verið virki fyrir þann, sem þekkir liana, en hanvæn gildra hinum, sem er henni ókunnugur.“ Norrie, hershöfðingi. Willoughby Norrie var frá öndverðu i 10. liúsaradeildinni,/ sem var gerð að vélaherdeild fyrir stríðið. Þá einsetti Norrie sér að verða eins mikill „skrið- drekamaður“ og liann liafði ver- ið hestamaður. Þykir honum hafa tekizt það. I sókninni vestur á bóginn um Hcr sjást amerískar njósna- flugvélar og sprengjuflugvcl- ar á verði yfir flotadeild. Ein- hversstaðar á næstu grösum, er flugstöðvarskipið, sem ílugvélarnar eru frá. — Það voru svona flugvélar, sem gerðu fyrstu árásina á jap- önsku flotadeildina. Frökkum ráðlagt að flytjast úr strand- héruðunum. Brezka stjórnin hefir útvarp- að til íbúanna í strandhéruðum Frakklands aðvörun vegna væntanlegra hernaðaraðgerða þar. Segir svo í aðvöruninni, að sá tími muni koma, er frelsis- herirnir muni koma til megin- landsins og þangað til sé það skylda ibúanna í frönsku strand- héruðunum, að gæta lífs og lima. Eigi þeir ekki að láta drag- ast inn í bardaga, sein geta átt sér stað, eins og þegar gerð var árásin á St. Nazaire, en vera við- búnir þegar stundin kemur. áramótin fór Norrie jafnan í opnum vörubíl í eftirlitsferðir um vígvellina, til að hvetja inenn sina til dáða. Þótti það of t mesta furða, að hann skyldi ekki vera tekinn til fanga eða drep- inn. Uppáhaldssveit Norries er brynbilasveit S.-Afrikumanna, sem liann sendir jafnan i hættu- legustu og djarflegustu leið- angra til árása á birgðalestir f jandmannanna. Kallar hann þá „moskitóana“ sína. Ritehie, Gott og Norrie eru „stjörnurnar“, sem Bretar liafa fundið meðal hershöfðingja sinna i þessu stríði. Þriðji sam- starfsmaður Ritchies er franski liershöfðinginn König, sem stjórnar i Bir Hakeim. Hafa menn lians nú tekið sér einkunn- arorð Frakka við Verdun i fyrri heimsstyrjöldinni: „Þeir skulu ekki komast í gegn.“ Þrír ameriskir hershöfðingjar eru staddir í Chungking, til skrafs og ráðagerða með Chiang Kai-shek. Japanir hafa tekið flugstöðina við Chusien, en Kín- verjar verjast í borginni sjálfri. Formaður félasins, Eggert Claessen hrm., setti fundinn og niinntist urii leið Árna Eggerts- sonar, er látizt hafði á árinu, en liann var meðal stofnenda fé- lagsins og átti sæti í stjórn þess. Fundarstjóri var kjörinn Jó- hannes Jóliannesson fyrrv. hæj- arfógeti, og var liann sérstaklega hylltur i tilefni af því, að þetta var í 20. sinn sem hann stýrði aðalfundi Eimskipafélagsins. Samkvæmt aðalreikningi fé- lagsins hafa brúttótekjur allra skipa, sem félagið hefir haft í förum, numið yfir 20 milljónum króna, en auk þessi liefir félagið haft tekjur af ýmsum smærri liðum, svo sem afgreiðslulaun af farmgjöldum, tekjur af hús- eignunx o. f 1., en stærsti liður- inn er þó skaðabætur frá hern- aðarvátryggjendum e.s. Gull- foss, að viðbættum 200 þús. kr. samkv. 6. skuldalið efnahags- reiknings fyrra árs, en að frá- dregnu bókfærðu eignarverði skipsins. Náiriu þær skaðabætur kr. 1.887.064.00, og er Gullfoss þar með raunverulega kominn. úr eigu félagsins. Stærstu gjaldaliðirnir á s.I. ári voru kr. 6.9 millj. fyrir leigu- skip, 3,6 millj. kr. í yátrvgg- ingargjöld, 2,3 millj. kr. í kaup, fæði o. fl. til skipshafna, 1.7 millj. kr. kostnaður við ferm- ingu og affermingu og 1.4 millj. kr. í kolaeyðslu. Auk þess marg- ir smærri liðir. Reksturságóði nam á árinu kr. Nparnaðnr og: vörnkanp. | Fnnk lieldur ræðu Dr. Funk hefir haldið ræðu um peniriga og gildi þeirra í nú- tíð og framtíð, að því er þýzka útvarpið skýrir frá. Sagði hann, að það ætti að hvetja alla menn til að spara sem mest af launum sínum og að það yrði að berjast gegn þvi, að fólk ætlaði að tryggja sig með því, að kaupa ýmsar vörur og geyma þær fram yfir striðslok- in, vegna ótta við það, að pen- ingarnir verði verðlausir. Eftir stríðið yrði til nóg af vörum úr ódýrum hráefnum og þá væri Iiægt að verja söfnunarfénu til kaupa á þeim vörum. 35 skipum bjargað Japanir skýra frá því, að þeir hafi náð 35 litlum skipum upp úr höfninni í Surabaya á Java. Ilollendiugar sökktu þessum skipum, til þess að þau kæmi ekki óvinunum að gagni. Auk þess var 16 öðrum skipum sökkt. Eru þau öllu stærri en þau, sem búið er að ná upp, eða allt að 5000 smálestir. Japanir ætla sér að ná þeim upp með tímanum. 1.6 millj. kr., en í fyrra varð reksturshagnaðurinn yfir 3 millj. ltr., og sýnir það, að af- koman fer versnandi, enda hefir félagið orðið fyrir verulegum töpum á þessu ári. Eignir fé- lagsins umfram skuldir nema kr. 9.780.189..27 og eru Foss- arnir þó ekki metnir nema á sinar 5 þúsund krónur hver, en fasteignirnar á kr. 186 þús. Inn- eignir í bönkum. og peningar í sjóði nema 8.2 millj. kr. Á aðalfundinum var sam- þykkt að lagt verði i eftirlauna- sjóð félagsins kr. 200.000.00, að lagt verði i varasjóð kr. 900.000.- 00, að lagt verði í arðjöfnunar- sjóð kr. 200.000.00, að lagt verði í byggingarsjóð skipa: Vátrygg- ingarfé ,Gullfoss‘ kr. 1.887.064.- 00, til viðbótar kr. 112.936.00, samtals kl. 2.000.000.00, að hlut- höfum verði greiddur arður, 4% af hlutafénu kr. 67.230.00, að fé- lagsstjórninni verði greidd ó- makslaun kr. 4.500.00, að end- urskoðendum verði greidd ó- makslaun kr. 5.400.00 með dýr- tíðaruppbót kr. 3.2(|0.00, samtals kr. 8.640.00, að gefið verði til sjómannaheimilis í Reykjavik kr. 25.000.00, að yfirfært verði til næsta árs kr. 165.024.65. Þeir stjórnarmðelimir, sem áttu að ganga úr stjórninni að þessu sinni, voru endurkosnir, en það voru: Eggert Claessen, Guðm. Ásbjörnsson, Richard Thors og af hálfu Vestur-Islend- inga Ásmundur P. Jóhannsson. í stað Árna sál. Eggertssonar var sónur haris, Árni G. Eggerts- son lögfr. í Winnipeg kosinn í stjórn til eins árs. Guðm.undur Böðvarsson var endurkosinn endnrskoðandi. Loftárás á Ruhr. Bretar fóru lil árása á Ruhr í nótt og segjast Þjóðverjar hafa grandað 8 flugvélum þeirra. Bretar létu ekkert upp um j)að, á Iivaða borg árásinni var ljelzt beint fyrri en eftir hádegi. Auk j>ess gerðu Boston- sprengjuflugvélar árás á Brúgge í Belgiu í gær, án þess að þeim væri veitt viðnám. Þjóð- verjar tilkynntu i gærkveldi, að þeir hefði grandað 7 flugvélum sem reyndu að gera árás þarna. Arnold, yfirmaður flugliðs ameriska landhersins, hefir tjáð hlaðamönnum, að flugherinn l)afi fyrstu 6 mánuði stríðs Jap- ans og U. S. sökkt 33 japönskum herskipum og 44 skipum öðrum. Heydrich. \ Heydrich verður jarðaðaur í dag í Berlín og fer kveðjuathöfn- in fram í kanzlarabústaðnum, en útförin er á kostnað ríkisins. Hacha og fleiri meðlimir lepp- stjórnarinnar í Prag eru komnir til Berlínar, þar sem þeir verða að vera viðstaddir útförina. Fjórtán Tékkar voru liflátnir í gær og voru þar af tvær kon- ur. — [ að liörfa undan, eftir Gott er skriðdrekahershöfð- ingi, en er þó tiltölulega nýr maður á bvi sviði. Áður en stríð-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.