Vísir - 15.06.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 15.06.1942, Blaðsíða 4
VISIR Gamla jBíó I vfking Pfystery Sea Raider). CAROLE LANDIS, — HENRY WILCOXON. Aukamynd: PEARL HARBOR. Börn innan 12 ára fá ekki aðgamg. Sýnd kl. 7 og 9. FRAMHALDSSÝNING kl. 3y2—6%: BLÓÐPENINGARNIR. Cowboymynd með T i m H o 11. Born innan 12 ára fá ekki aðgang. I Reyktnr raoðmagfi Klapparstig 30. Sími 1884. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. Steindóp Daglegar feröir til Þingfalla Sínrii sérleyfisalgreiðslunar i zm ilfuppíækið SUMARKJOLAR SILKISOKKAR DRAGTIR Windsor-Magasin Vesturgötu 2. vantar strax, vegna forfalla, á F.lli- <og h,j úkrunarheimilið Grund. Uppl. géfur yfirhjúkr- xmarkonan. BEZTfT og beztu suraiarkjóiarnir fást aðeins hjá okkur. Vörur okkar eru frá einu bezta klæðskerafirma Bretlands. r-iaossn Vesturgötu 2. Ungur, reglusamur iðnaðarmaður óskar eftir einu herhergi. — Till>oð leggist inn á afgr. Visis fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Iðja“. — XXXIX. fundur verður hatdinn í kvöld á lieimili verzlunarmanna (uppi) kl. 8y2. Umræðuefni: Skemmtiferð o. fl. — Fjöl- mennið. rvr \ PTII 1LH Hermóður lileður til Öræfa í dag og á morgun. Tvær stvrjaldarbækur eru ný- komnar út, fremur lítil kver og fljótlesin. Báðar þannig skrifað- ar, að þær halda manni við efn- ið, og a. m. k. önnur þeirra er athyglisverð. Hún er eftir Pat- rick Dove, enskan skipstjóra, og heitir: „Eg var fangi á Graf Spee“. Skip þessa manns, „Af- rica Shell“ hét það, var skotið í kaf af þýzka vasaorustuskip- inu Graf Spee, en skipstjórinn, sem jafnframt er hókarliöfund- urinn, var hafður í haldi um horð á herskipinu, unz Graf Spee varð að leita hafnar í Montevideo. Bókin er athyglis- verð fyrir þá sök, live bókar- höfundurinn lítur lilutlaust á málin, enda þótt bókin sé rituð á styrjaldartímum af þegni styrj- : aldarþjóðar. Hann ber Þjóð- verjum, einkum Langsdorf skip- herra, mjög vel söguna, lcallar hann lietju, og lætur ekki á þeirri úlfúð né því þjóðarhatri bera, sem svo oft vill einkenna stríðsrit þau, sem skrifuð eru á styrjaldartímum. Bókin er lát- laust skrifuð og nær stígandi undir bókarlokin, þar sem segir frá úrslitaorustunni við brezku herskipin, er réðu raunveruleg- um niðurlögum „Graf Spee“. Hin bókin heitir „Frá Lófóten til London“. Er þar sagt frá her- námi Noregs — séð frá Lófóten —, frá Quislingum og gerðum þeirra, en aðalsöguhetjan er ungur Norðmaður, prentari og hlaðamaður, sem litur á málin frá norsku sjónarmiði og þráir það heitast, að komast úr ánauð Þjóðverjanna. Honum tekst það, og er því lýst i bókinni, hvernig hann kemst frá Lófóten til London. Þ. J. FÉLAGIÐ BERKLAVÖRN. AÖulfiiiidnr verður haldinn næstkomandi þriðjudag 16. þessa mán- aðar, kl. 9 eftir hádegi í Oddfellowhúsinu, uppi. — DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á sambandsþing. Stjórnin. Karlmannaföt Höfum fengið nýja sendingu af fötum (klæðskerasaumuð), hæði spariföt og einnig föt til hversdagsnotkunar. Sterk og ódýr. Gott snið. Klæðaverzlan H. Andersen 8ön ' Aðalstræti 16. Aokkrar stúlknr ogr nngfling:§piltar óskast Dosaverksmiðjan h.f. Ennþá liöfum við vörurnar, sem yður vantar mest. Við höf- um nú tekið upp klæðskerasaumuð karlmannaföt, enskar dragt- ir og kápur. Ennfremur enska model-kjóla, sumarfatnað, ryk- frakka o. fl.- Gleymið ekki ódýra skófatnaðinum meðan úrvalið er nóg. Komið.---Skoðið.---Kaupið. W iiid§or-Mag{i§in Vesturgötu 2. ^ýkomið Teygjukorselet — Mjáðmabelti Lífstykki — Satin — Taft — Sumarkjólaefni. DYNGJA Laugaveg 25 „Duniop“ Rykfrakkar á unglinga nýkomnir. Grettisgötu 57. Haccaroni Spaghetti. Baunir í pökkum. Soup mix. Sago í pökkum. vi 5in Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL Citrónur cXivorpoo^ Símar: 1135 og 4201 Kjólar einlitir og mislitir, margar stærðir. — Síðar buxur, pits og blússur. SAUMASTOFA GUÐRÚNAR ARNGRlMSD. Bankastræti 11. IltPAErfliNDIfl OLDSMOBIL-hjólkoppur tap- aðist í gær milli Reykjavíkur og Skíðaskálans. — Hringið 1 síma 2524. Á sama stað eru tveir hjólkoppar í óskilum. (351 ARMBAND með „Ciro“-stein- um tapaðist í gærdag frá Land- spítalanum niður í miðbæ. Vin- samlegast skilist á Hótel Island gegn fundarlaunum. (639 LlTIÐ peningaveski tapaðist í gær með peningum og fl. smá- dóti. Góð fundarlaun. A. v. á. _____________________(340 VESKI tapaðist í gærkveldi, sennilega í Gamla Bíó eða á leið vestur í bæ. I veskinu er passi, skátaskírteini, Ármannsskír- teini, peningar o. fl. Vinsamleg- ast skilist á afgr. Vísis gegn fundarlaunum. (344 KVEN-armbandsúr fannst s.I. þriðjudag. Vitjist á Smáragötu 5, niðri. (343 IiVENHÚFA með rauðri f jöð- ur tapaðist á Gunnarsbraut. — Finnandi hringi sima 2302. (352 Félagsfíf HANDBOLTAFLOKK- UR KVENNA. Æfing í kvöld kl. 71/2 á tún- inu við Hljómskálann. — ÁRMENNINGAR! Allir þeir karlmenn, sem æfðu handknatt- leik hjá félaginu í vetur, eru beðnir að mæta á æfingu á tún- inu við Hljómskálagarðinn í kvöld kl. 8V2. Áríðandi að allir mæti. HH Nýja Bíó BH Kurekinn frá Brooklyn (Cowboj' from Brooklyn). Amerísk gamanmynd með fögrum söngvum. Aðalhlutverkin leika: DICK POWELL PRICILLA LANE PAT O’BRIEN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■VINNAH STÚLKA óskast til inniliúes- starfa í sveit. Uppl. gefur Una Einarsdóttir, Vatnsstíg 10. — Simi 3593.______(319 I 1—2 KAUPAMENN óskast á I myndarheimili i Grimsnesi — Uppl. í VON, sími 4448, fr4 Jcl. r. S—6V2. (345 FULLORÐIN stúlka vill gjarnan 4aka að sér að hirða u*i eldri mann, gegn því að fá her- bergi og eldhúsaðgang. Ráðs- konustaða gæti komið til mála. Þeir sem vildu sinna þessu, sendi tilboð merkt „50“ tíl af- greiðslu Vísis. (347 WMsmMl Herbergi óskast VILL ekki gott fólk leigja mæðgum, sem eru á götunni, 1 herbergi og lítið eldunarpláss. Uppl. í síma 2014. (350 50—100 KR. fær sá, sem get- ur útvegað einhleypum manni herbergi, má vera í kjallara — Uppl. gefur Pálmi Jósefsson, Mánagötu 20, sími 5400. (337 Herbergi til leigu LÍTIÐ herbergi til leigu í austurbænum. — Tilboð merkt „Júní“ sendist Vísi. (336 kooipsicmiH Vörur allskonar NÝ Astrakan-kápa og götu- skór nr. 38 til sölu. Uppl. i sima 5893.______________ (349 ÞÖKUR til sölu. Uppl. í sima 2486. (338 (342 Notaðir munir til sölu NOTAÐUR vörubílpalhir, 1% tons, til sölu Reynimel 43. (346 Notaðir munir keyptir KOPAR smiðjunni. keyptur i Lands- (14 GUITAR óskast til kaups. Sími 3749. (34® JaJUian apo.- &hóbói Np. 10. •Cyi Hlf W|>, Rlr* UNTTED*- rEATURE ‘öYKDICATE. Inc. Kalli og Nonni göptu af undr- un, þegar þeir heyrðu skipunina um að Tarzan skyldi tekinn fastur. „Nú er það svart, maður,“ hvísl- aði Nonni, „kannske þeir ætli að setjja okkur í fangelsi líka, þó hvorugur olkkar liafi gert nokkurn skapaðan lilut. Tarzan stóð hreyfingarlaus og hugsaði málið. Hann hafði vissu- lega enga löngun til þess að vera tekinn fastur og þurfa að eyða löngum tíma í lieitum fangelsis- klefa meðan rannsókn færi fram í þessu uppreisnarmáli. Ef hann segði hver hann væri, myndi það ekki hafa annað í för með sér, en að auka á erfiðleik- ana, þvi fáir menn trúa því, að Tarzan sé til. Þá myndu þeir bara halda, að hann væri lygari, þvi hver maður, sem segðist vera Tarzan, var í þeirra augum, svik-' ari. Allt í einu datt Tarzan ráð i hug til þess að losna út úr þessum vanda. I snarkasti greip hann báða drengina, sitt undir hvora hönd og þaut af stað inn í frumskóg- inn. A sama augnabliki lyftu her- mennirnir byssunum til þess að skjóta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.