Vísir - 23.06.1942, Side 1

Vísir - 23.06.1942, Side 1
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofur s Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Slmh Auglýsingar 1660 Gjaldkerl 5 llnur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 23. júní 1942. 117. tbl. Fórnardýr kafbátis Sjómönnum þeim, sem sjást hér á myndinni, var bjargað 160 milum undan Nova Scotia. Þeir voru af kaupskipi, sem þýzkur kafbátur hafði sölckt. Maðurinn á neðri myndinni e'r Kinverji. Hann hafði misst meðvitund vegna hungurs og kulda, en hresstist fljótlega á björgunarskipinu. Alvarlegar horfur víð Sebastopol. Bardagar halda áfram við Sebastopol og harðna fremur en að úr þeim dragi. Eru horfur mjög uggvænlegar fyrir Rússa, •en þeir verjast af engu minni dug en áður. Herstjómartilkynning Þjóð- verja í gær skýrði frá þvi, að þeir væri búnir að hreinsa til norðan við höfnina. Annars- staðar halda þeir áfram loftárás- um og stórskotahrið með tilætl- uðum árangri. Annarsstaðar á vigstöðvunum ern smávægilegir bardagar móts við hamfarir Þjóðverja hjá Sebastopol. Segja báðir frámikl- um aðgerðum flugliðsins og telja sig vinna staðbundna bar- daga. rivsii Churchill og Roosevelt hafa gefið út yfirlýsingu um það, að þeir hafi rætt um það, hvernig megi beina herstyrk banda- manna gegn möndulveldunum sem skjótast og með mestum árangri. Þess er jáfnframt getið, að ýms atriði hefði verið erfitt að ræða með bréfaskriftum, en nú Iiafi sérfræðingum beggja gef- izt tækifæri til að bera sig sam- an, svo að liægt verði að sam- ræma framleiðslu og átök beggja enn betur framvegis en að undanförnu. Early, ritari Roosevelts, hefir Laval óskar Þjóðverjum sigurs. Laval hélt ræðu í gær til frönsku þjóðarinnar og lýsti yfir því, að hann óskaði Þjóðverjum sigurs, því að öðrum kosti fengí Frakkland ekki að skipa þann sess, sem því bæri í málefnum Evrópu. Laval hélt annars ræðu sína til þess að hvetja franska verka- menn til þess að fara til Þýzka- land og vinna þar, vegna þess, að Þjóðverja skorti verkamenn. „Þegar eg tók við völdunum,“ sagði Laval, „hafði eg von um, að Hitler mundi láta lausa stríðsfanga þá, sem nú eru í Þýzkalandi, en nokkuru siðar gerðist leiðinlegur atburður, er varð jiess valdandi, að fanga- gæzlan varð strangari og næst- I um vonlaust varð um að þeir j yrði látnir lausir.“ (Hér mun j Laval hafa átt við flótta Gir- auds, hershöfðingja). En nú væri Jk’) svo komið, sagði Laval, að Hitler ])yðist til að láta lausa fanga, ef verlca- i menn kæmi i staðinn til að • vinna i þýzkum verksmiðjum. j Lofaði Laval góðum launum og ábatagreiðslu hverjum þeim, sem vildi fara. sagt blaðamönnum, að yfirlýs- ing þessi sé til bráðabirgða og vænta megi frekari fregna þá og þegar. Ifarry Hopkins hefir haldið ræðu um komandi sókn banda- manna. Sagði hann, að banda- menn mundu fekki aðeins skapa aðrar vígstöðvar, heldúr og þær þriðju og fjórðu, ef þess gerðist þörf. Marshall, liershöfðigi, væri ekki að æfa 3 millj. hermanna að gamni sínu. * Tangjariókn Þjóðverja til Irak og: Iran enn til umræðu Sóknin í Libyu, og gegn Kerch og Sebastopol er byrjunin. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Brezkir og amérískir hernaðarsérfræðingar eru nú aftur byr jaðir að ræða um )>að, að möndul- veldin hafi í hvggju að hefja stórfellda tang- arsókn frá Libyu og Rússlandi til Persaflóa, en þá eigi Japanir um leið að senda sterkar flotadeíldir vestur á Indlandshaf til að gera usla )>ar í flutningum banda- manna. Það var Smuts, hershöfðingi, sem fyrstur setti fram skoðun um þetta, en síðan hafa margir tekið undir með honum og víst er )>að, að slík sókn mundi verða al- varlegt áfall fyrir bandaménn, ef hún-heppnaðist. Það, sem vekur nú aftur umtal um þessar fyrirætlanir, sem bandamenn telja, að möndulveldin hafi á prjónunum, er sigur Rommels í Libyu og það, hversu horfur fyrir bandamenn liafa versnað mikið við það. News Chronicle í London, sem er her- ort blað, liefir látið svo um mælt, að fall Tobruk sé mesta áfall, síðan Singapore féll. Ef mönduveldin legði í þessa sókn og tækist hún, mundu þeir ekki aðeins ná i olíuna í Kák- sus, Iran og Irak, sem er þeim mjög nauðsynleg — þótt reynt yrði að eyðileggja brunnana — heldur mundu þeir jafnframt loka einni mikilvægustu flutn- ingaleið Rreta og Bandaríkja- manna til Rússlands. Sú leið er norður eftir Iran og er iiún miklu afkastameiri, en leiðirnar fná Murmansk og Arcliangelsk, enda þótt styttra sé til þeirra hafna. Við það bætist og, að hægt er að halda uppi flutning- um um Iran allan ársins hring. BÖRÐUST ÁFRAM. Smám saman berast frekari fregnir af síðustu haráttu setu- liðsins i Tobruk. Margir smá- liópar hlýddu ekki skipuninni um uppgjöf og liéldu áfram bar- áttunni til sunnudagskvelds að minnsta kosti. Urðu Þjóðverjar að setja fallhlífarhermenn niður að baki þeim, áður en þeir gáf- ust upp. Bretar höfðu vitað um það um tíma, að Rommel hefði fallhlif- arliermenn undir stjórn sinni, en þetta er í fyrsta skipti, sem hann hefir beitt þeim. Hefir hann auðsjáanlega viljað ljúka bardaganum í Tobruk tafar- laust, til að fá afnot hafnarinn- ar í þvi skyni að hraða und- irbúningi frekari sóknar austur , á bóginn. Bretar búast við hörð- j um bardögum á næstunni. | 1 London er gert ráð fyrir, að i einhverjir hafi komizt undan frá Tobruk, en þeir geti ekki verið margir. AUCHINLECK GEFUR SKÝRSLU. Attlee niajor hefir gefið skýrslu um lok Libyubardag- anna. Gerði hann það á fundi í dag í neðri málstofunni. Las liann þar m. a. skýrslu, sem Claude Aucliinleck, hersliöfð- ingi, hafði sent stjórninni. Segir Auchinleck m,. a., að það hafi verið örþreyta hermannanna, sem réði því, að bandamenn lutu í lægra haldi. í lok skýrslu sinnar sagði Auchinleck, að 8. herinn væri enn tilbúinn til bardaga og liann hefði fengið og væri að fá mik- ilsvex'ðar birgðir og liðsauka. Alllee lofaði íbum Malta því, að Bretar mundu veita þeim all- an þann stuðning, sem þeir gælu. Bretar nissa J Iterskip. iiallr 4 Attlee, major, gaf brezka þinginu í dag skýrslu um við- ureign brezku herskipanna og flugvélanna við herskip ítala og flugvélar þeirra og Þjóðverja á Miðjarðarhafi nýlega, Var brezka flota- deildin að fylgja skipalest. Tjón Breta var á þessa leið: 1 létt beitiskip, 4 tundurspillar, 2 fylgdarsnekkjur og 30 flugvélar. Það tjón, sem Bretar vita um, að þeir hafi unnið f jand- mönnunum, er á þessa leið: 1 beitiskip, 2 tundurspillar, 1 kafbátur og 65 flugvélar. Auk þess var orustuskip hæft með tundurskeyti. ROMMEL „AFRICANUS“. Ungverskt blað gerir það að tillögu sinni, að Rommel vei’ði kallaður „Africanus“ vegna sigurs síns á bandamönnum í Libyu. Telur blaðið hann verð- ugan arftaka Scipios að því úafni. Síðustu fréttir. Bæði þýzka og ítalska her- stjórnartilkynningin í dag segir frá því, að her öxulríkjanna hafi náð landamærum Libýu og Egiftalands. Kínverjar sækja sig. Uppreist á Koreu. I gærmorgun tilkynnti jap- anska herstjórnin, að mótspyrna Kínverja í Chekiang væri brot- in á bak aftur, en um kveldið var tilkynnt í Chungking, að kínverskar hersveitir væri í sókn þar í fylkinu. Hafa Kínverjar tekið bæ norðaustur af Ivinhwa — höfuð- horg fylkisins — og sækja auk þess að flugvellinum hjá Ghu- sien. Þetta hefir leitt til þess, að Japanir hafa orðið að hörfa til boi’ganna aftur. 1 fi’egnuni frá New York seg- ir, að nppreist hafi hrotizt út gegn Japönum á Koreu-skaga. ------- .,-wrJMMHqn—i -- Gúmmírækt í Ástralíu. Ástralíumenn vinna nú að því af kappi miklu, að koma | sér upp gúmmírækt og ætla \ Rússar að veita þeim aðstoð sína í því. j Rússar fá megnið af þvi gúmmíi, sem ekki er úr benzíni, úr jurt af fíflaættinni (dande- i lion) og ætla Ásti’alíumenn að j rækta liana heima hjá sér, þar I sem loftslag er hæfilegt. Rúss- 1 ar láta Ástralíumenn fá eina | smálest af fræi endurgjalds- lausL roi Stokkhólmsblaðið „Social- Demokraten“ segir frá því, hVernig norskir föðurlands- vinir á Löfoten sýndu fyrir skemmstu andúð sína á Quis- lingum. í Lofoten og nágrenni er gufuskipafélög, er nefnist „Vesteralens Dampskibssel- skap“. Meðlimirnir kusu mann einn, Sverdrup að nafni, í stjórnina í einu hljóði, en mað- ur þessi, sem nefnist oftast „liinn ókrýndi kóngur Lofoten“, er nú flóttamaður i Englandi. Quislingar liöfðu svift hann borgararéttindum, og þegar gufuskipáfélaginu var tilkynnt, að hann væri ekki í landinu, svaraði formaður þess: „Fjar- veran er aðeins um stundar sak- ir.“ Hefir skipafélagið verið kært fyrir stjórninni í Osló. Social Demokraten skýrir éinnig frá því, að víða sé hung- úr fyrir dyrum i Noregi og í norðuihluta landsins sé víða far- ið að bera á skyrhjúg og öðr- um næringarsjúkdómum. Norska sendisveitin i Wash- ington hefir tilkynnt, að um 500 ungir Norðmenn berjist með Rússum við Murinansk. Urðu þeir að fara gangandi austur yfir Svíþjóð og Finn- land og læðast fram hjá var'ö- mönnum Finna og Þjóðverja. Heræfingrar á Oibraltar. Heræfingar hafa farið fram undanfarna daga á Gibraltar og, hefir m. a. flotadeildín, sem þar hefir bækistöð, tekið þátt: í þeim. Fjöldi flugvéla tók einnig þátt í æfingunum, gerðu „árásir“ á virkið frá austri og vestri, með- an sérstakar sveitir reyndu að komast á land í skjóli reyk- skýja. Allt stórskotalið virkisins tók einnig þátt i æfingunum. mm Spánverjar mótmæla. Spænska utanríkismálaráðu- neytið hefir mótmælt því, að þýzkir og ítalskir kafbátar hafi fengið eldsneyti hjá Spánverj- um. Benti ráðuneytið á það, að öll olía, sem Spánverjar noti, komi frá Bandarikjunuin og stjórn þeirra hafi nákvæmt eft- irlit með notkun liennar. Ráðu- neytið sagði einnig, að olia sú, sem notuð væri til eldsneytis i j gufuskipum, væri ónothæf í kafháta. Mótmæli þessi stafa af þvi, að Spánverjar voru hórnir þeim sökum, að hjálpa kafbátum til að herja á S.-Atlantshafi. Nkip jsmíðað á 46 dögrcmi. Skipasmíðamet hefir verið sett í Bandaríkjunum. Var 10.500 smál. skip smíðað á 46 dögum. I síðastliðnum mánuði voru smíðuð 58 skip, samtals 632.000 smál. um allt landið. í Ivanada eru 20 10.000 smól. skip þegar fullgerð og byrjuð siglingar, 17 eru komin á flot og nærri fullgerð og 33 eru í smíð- um. Árás á Emden. Bretar gerðu stutta en harða árás á Emden í nótt. Stóð árásin í tæpa klukkustund. í síðustu vilcu gerðu Bretar árás á Emden tvær nætur i röð og iirðu miklar slcemmdir. Þjóð- verjar segja, að skemmdir liafi orðið á íveruliúsum í nótt og nokkrir óbrevttir borgarar háfi látið lifið. Upplestur Nordahl Grieg Nordahl Grieg las upp á veg- um Norræng félagsins í hátíða- sal Háskóláns í gærkveldi. Flutti hann þar einvörðungu frum- samin Ijóð og að lokUm stutt ávarpsoiiö til áhevrenda. Kvæði þau, er liann flutti, voru livert öðru betra, -— raun- ar hvert öðru glæsilegra. Þeir, sem' áður þekktu Nordahl Grieg af ljóðum hans o§ leikritum, duldist ekki, að liann er núkið skáld, en tiann hefir nú náð miklu meiri dýpt en fyrr, meira þrótti og meitlaðra formi. Er og vafalaust að Nordahl Grieg mun geta sér — og llefir raunar þegar gert það — ódauðlegt nafn í hópi norskra skálda. Það var ánægjuleg kvöld- stund, sem Nordahl Grieg veitti áliorfendum sínum.. Hann flutti Ijóð sín með tilgei’ðarlausum þrótti liins sanna listamanns og liélt mönnum hugfangnum, þannig að enginn vildi neins í missa, en Iilýða á hvert orð, sem fram gekk af vörum lians. Ljóðið um norsku börnin og baráttu þeirra snart viðkvæmar taugar i lijarta livers manns, enda er það sígild fegurð. En þau voru fleiri ljóðin, sem fundu hljómgr.unn meðal á- heyrenda, og er ekki golt að gera upp 'í millum þeirra, enda of langt að rekja hér. Björn Ólafsson og Árni Krist- jánsson léku tónverk eftir Ed- ward Grieg. Að uppléstrinum. loknum Frh. á 4. siðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.