Vísir - 23.06.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 23.06.1942, Blaðsíða 4
VISIR 0| Gamla Bíó 0| „SrMHY44 Amerisk sönigmýnd með Anna IHeagl© John Cawrrpli Bdward Everætfc Horton. Sýnd kL 7 og 9. Framhakbsýn mg kl. 3 V2-6V2 DtELINGURINN ENN Á FECf.DINNI! Leynilögreglutnynd með HUGH SLNCLAIR. . Börn fá eklkí aðgang. Afgreiðslu- starf % Ungur og reglusamur mað- ur getur fengið góða atvinnu nú þegar við af greiðsius tarf. Viðkomandi- gæti fengið hús- næði ef um semdí. — A. v. á. HreinaT léreft§tin§kar kaupir hæsta verfli FelagspreaíSíUiSjan "4 „Dunlop" Rykfrakkar » unglinga nýkomnir. .GrettisgöÉu 57. jflaccaroun Spaghetti. Baunir í pökðanM. Soup mix. Sago í pökkum.. Vif IH LaugaVegil. Fjölnkvegi 2. Drenpr 13—15 ára, óskast til aðstoð- ar á gróðrarstöð austanfjalls. Upjjl, í síma 5836. SeuUsveiní vanlar strax við tieildverzlun. Tilboð, merkt: „Röskur sveinn“, sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöíd. Okkur vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda um Vesturbæinn Snúið ykkur strax til afgreiðslunnar. Dagblaðið VÍSIK Hodeltöskur enskar nýkomnar — sumarlitir Hatta ii Skeimalmðin Austurstræti 6 Kombineruð trésmíðavél er til sölu nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Friðfinnur Árnason. Vitastíg 18 A. 11111 Auglýsing hámarksverð Dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir samkvæmt heimild í lögum 29. maí 1942, ákveðið að setja eftirfarandi hámarksvei'ð: Harðfiskur, óbarinn cif. Reykjavik kr. 4.50 pr. kg. — í heildsölu, barinn, ópakkaður — 5.65------ — í smásölu, barinn, ópakkaður — 6.70-------- Reykjavík, 23. júní 1942. Dómnefnd í kaupgjalds- og verðlagsmálum. Fólks- bifreið til sölu. Til sýnis á Óðinstorgi kl. 12—2 á morgun (mið- vikudag). „Með yðar leyfi, herrar mín- ir,“ mælti hann, „]>ví að \rfir- heyrslur hera engan árangur. Eg kalla ykkur ekki fram fyrir mig hvert á fætur öðru. Nei. Við verðuin, hér öll í hóp: Herra Stangerson, lierra Robert Dar- zac, Jacques gamli, dyravarðar - hjónin, herra Iögreglustjórinn, skrifarinn og eg! Við verðum hér öll jafn rétthá. Eg hið dyra- varðarlijónin að gleyma, að þau eru fangar. Nú spjöllum við saman! Eg kallaði á yklcur til að „spjalla saman“! Við erum stödd þar sem glæpurinn var framinn. Og um hvað skyldum við þá spjalla, ef ekki glæp- inn? Látum okkur þá rabha un liann! Röbbum þá bara um hann. Látum allt fjúka, hvort sem það er viturlegt eða lieimskulegt. Segjum hara allt, sem olckur dettur i hug! Við skulum tala um þetta án þess að nota nokkra sérstaka að- ferð, fyrst liinar. Venjulegu að- ferðir stoða elcki. Eg lyfti hæn minni til guðs tilviljananna, að l hann láti okkur detta eitthvað gott í hug! Þá skulum við byrja!“ Um leið og hann lauk máli sínu, gekk hann fram hjá mér og sagði við mig í hálfum liljóð- urú: „Jæja, hvað finnst yður? Átt- uð þér von á þessu, ha? Þetta verður efni í heilan leikþátt.“ Og hann nuddaði sáman höndunum himinlifandi. Mér varð litið á herra Stang- erson. Læknarnir liöfðu í sið- ustu yfirlýsingu sinni um ung- frú Stangerson fullyrt, að liún mundi lifa af sár sin, en vonin, sem frétt þessi liafði kveikt i brjósti hans, liafði ekki afmáð sorgarrúnirnar af göfugmann- legu andliti hans. Hann liafði talið dóttur sína af, og liann bar þess enn merki. Augu hans, sem voru blá og skær, lýstu óendanlegri hrygð. Eg liafði oft séð Stangerson við opinber tækifæri. Og augu lians höfðu frá því fyrsta vakið at- hygli mína óskipta: Þau voru hrein og skær eins og harns- augu, augnaráð liáleitt og fjar- rænt, eins og hjá hugvitsmanni eða fáhjána. Við þessi tækifæri var dóttir hans alltaf á eftir lionum eða við lilið lians. Þau skildu aldrei, að sagt var, enda höfðu þau verið samverkamenn um fjölda iára. Þessi ungmeyja var þrjátíu og fiinm ára gönnil en leit varla út fyrir að vera orðin þrítug. Hún hafði lielgað sig vísindunum; en hún vakti aðdáun livar sem hún fór með sinni höfðinglegu feg- urð/sem enn hafði ekki látið á sjá, engin hruklca lýtti og hvorki ást né tímans tönn höfðu unnið á. Hvern gat órað fyrir þvi þá, að eg mundi eftir fáa daga sitja við sjúkrabeð liennar með rit- föng mín, sjá liana þar nær dauða en lífi og hlusta á liana segja okkur með erfiðismunum frá hinni hryllilegustu og dular- fyllstu morðtilraun, sem eg liefi heyrt getið um í embættisstarfi mínu. Hvern gat órað fyrir því, að eg sæti, eins og eg gerði þenn- an dag, andspænis örvæntingar- fullum föður, sem í’eyndi árang- urslaust að gera sér greiu fyrir, hvernig morðingi dóttur hans ‘hefði getað komizt undan? Hvað stoðar þá að draga sig út í ein- veru skóganna með kyrrláta slarf silt, ef það bægir ekki iá hrott þeim mildu hættum lífs og dauða, sem helzt steðja að þeim mönnum, er hafast við í ysi og þysi borgarlífsins?1) „Sjáum nú til! herra Stanger- son,“ sagði de Marquet dálítið merkilegur með sig. „Farið þér nú nákvæmlega á þann blett, þar sem þér voruð, þegar ungfrú Stangerson fór inn í lierbergi sitt um kvöldið." Stangerson stóð á fætur og 1) Eg bið lésandann að minnast þess, að hér fer eg orð- rétt með frásögn skrifarans án þess að draga hið minnsta úr málskrúði hennar eða virðuleik. NORDAHL GRIEG. Frh. af 1. síðu. efndi Norræna félagið til sam- sætis fyrir Nordahl Grieg og var það lialdið í Oddfellowhús- inu. Flutti skáldið þar afburða snjalla ræðu, er fjallaði um þá þýðingu, sem ísland hefði haft í lífi lians. Prófessor Sigurðuc Nordal flutti ávarp til skáldsins af liálfu Norræna félagsins, en hófinu var slitið um miðnætti. Tek daglega að mér í hópferðir. Hefi 17 manna bíl. — Uppl. í síma 1059. — Peningaskápur óskast. Egill Benediktsson. Vonarstræti 10. Sími: 5533 eða 3552. Harpó ryðvarnarmálning. í. R. R. Ármann. HANDKNATTLEIKSMÓT ÁRMANNS (útihandknattleikur, 11 manna lið) hefst í Reykjavik 22. júlí n.k. Öllum félögum innan I.S.t. er heimil þátttaka. Keppt verð- ur um handknattleiksbikar Ár- manns, handhafi Knattspyrnu- félagið Valur. Tilkynningar um þátttöku sendist stjórn Ár- manns fyrir 10. júli n.k. Stjórn Glimufélagsins Árinannsl (491 IIANDBOLTAFLOKK- UR IvVENNA. Æfing i lcvöld- kl. 7i/2 "á Hljóm- skálatúninu. (489 SKEMMTIFÖR UM NORÐ- URLAND. — Ferðafélag Islands efnir til 8 daga ferðalags um Norðurland. Dvalið og komið við á öllum merkustu •stöðum. Lagt af stað að morgni 4. júlí n.k. og ekið um Hvalfjörð þjóð- leiðina norður og gist á Blöndu- ósi. Síðan haldið um) Skaga- fjörðinn að Akureyri og um Húsavík norður að Dettifossi og Ásbyrgi. I hakaleið haldið að Mývatni, farið út i Slútnes, skoð- aðar Dimmuhorgir og annað markvert i Mývatnssveitinni og dvalið þar einn dag. Þá farið til Akureyrar og dvalið þar einn dag til að skoða höfuðstað Norðurlands. Þá haldið heim- leiðis með viðdvöl í Skagafirð- inum. Komið að Hnúk í Vatns- dal, í Hreðavatnsskóg, að Lax- fossi, Glanna og víðar. Ekið um Húsafell suður Kaldadal um Þingvöll til Reykjavíkur. — Á- skriftarlisíi liggur frammi á skrifstofu Ivr. 0. Skagfjörðs, Túngötu 5. 3475 [TAPÁt'Fl'NDIf)] HJÓLHETTA af Buick fannst um fyrri helgi á Þingvallaveg- inum. Vitjist á Óðinsgötu 12. _____________(472 STÓRT gólfteppi tapaðist 22. þ. m. á leiðinni frá Blönduósi til Reykjavíkur, sennilega á Draghálsi. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 3705.________________(486 LYKLAKIPPA tapaðist í gær frá Sólvallagötu að Garðastræti. Finnandi beðinn að gera aðvart á Ilólatorgi 4. Fundarlaun. (490 S.L. LAUGARDAG tapaðist svarlur poki frá Svanastöðum að Heiðarbæ. Vinsamlegast skil- ist á verkstæðið í Veltusundi 1 (kjallaranum). (495 LAGHENTUR, ungur maður getur fengið vinnu við iðnað nú þegar. Uppl. í síma 4753 til kl. 6 í dag og á rnorgun. (485 BÍLSTJÓRI með minna prófi óskar eftir að komast á vöru- bíl. Tilhoð leggist inn á afgr. Vísis, merlct: „Minna próf“. (496 Nýja Bíó Úlfurinn kemur til hjálpar (The Lone Wolf meets a Lady). Spennandi og æfintýrarik leynilöðreglumynd. Aðalhlutverkin leika: WARREN WILLIAM » JEAN MUIR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. [TIUQfNNINCAfi] SKRIFA útsvars- og skatta- kærur eins og að undanförnu. Gestur Guðmundsson, Berg- staðastræti 10. (481 SKRIFUM útsvara og skatta- kærur. Þorsteinn Bjarnason, Freyjugötu 16. Sími 3513. (497 EHCISNÆEll v • i. . ' ■ Herbergi óskast IIERBERGI ÖSKAST. Ung- an mann vantar herbergi nú þegar eða 1. okt. Uppl. á við- gerðastofu Útvarpsins — sími 4995. (477 mmmm SKÚR, sem er í smíðum, er til sölu, stærð 3,6x2,5 m. Uppl. á Lindargötu 41. (492 Sumarbústaðir VEGNA brottflutnings úr bænum er vandaður sumarbú- staður á fögrum stað, ca. 15 km. frá Reykjavík, til sölu nú þegar. Uppl. gefur Hermann Jónsson, sími 5593. (487 Búpeningur GÓÐ KÝR, komin að burði, eða nýborin, óskast. Simi 5366 og (eftir kl. 7) 5413. (476 Vörur allskonar 2 GLUGGAR (með gleri) — 1x1.50 m. eru til sölu. Sími 4132 ______________________(473 VANDAÐ svef nherbergisset t til sölu á Frakkastíg 25, niðri. Til sýnis kl. 7—9 i kvöld. (479 GRÆNMETISPLÖNTUR, — ýmsar tegundir — til sölu á Öldugötu 27.__________(482 ÁNAMAÐKAR óskast til kaups. Uppl. í síma 5361. (488 BÓKASAFN — fallegt, Utið, fágætt — selst hæstbjóðanda. Þinglioltsstræti 24, eftir 6. (493 Notaðir munir keyptir NOTAÐ drengjahjól óskast. Uppl. í Síma 2643. (478 .... ■■ 11 .............'!■■"■. BARNAKERRA óskast. Uppl. í síma 1296 eftir kl. 7. (474 STRAUBOLTI óskast til kaups. Uppl. í síma 4600. (483 Notaðir munir til sölu BARNARÚM til sölu. Til sýn- is á Freyjugötu 15, efstu hæð, kl. 5—7 e. m._________(480 BARNAKERRA til sölu á Hverfisgötu 32. (484 GOTT ÚTVARPSTÆKI, 5 lampa eða stærra, óskast til kaups. Uppl. á Barónsstíg 11, uppi, eftir ld. 7. (494 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.