Vísir - 27.06.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 27.06.1942, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórl 1 Blaðamenn Sfmi: Auglýsingar 1660 Gjaldkerl S Ifnur Atgreiðsla 32. ár. Reykjavík, laugardaginn 27. júní 1942. 121. tbl. Rússar verjast vel, en geta ekki stöðvað von Bock. Vorsóknin er byrjuð, síma írétta ritarar frá Berlin. Blaðamenn frá hlutlausum löndum hafa það nú eftir hernaðarfræðingum í Beríín — sem tala að vísu ekki fyrir herstjórnina, en láta þó oft- ast í 1 jós þær skoðanir, sem hún viil að komi fram — að vorsókn Þ jóðver ja sé hafin. Er það sókn von Bocks í norðausturhluta Ukrainu. Hefir herst jórnin tilkynnt, að víðtækar liernaðaraðgerðir hal'i byrjað á þessum slóðum þ. 22. júní. 1 öllum fregnum frá Rússlandi er riú farið að skýra æ meira frá viðureign Timochenkos og Bocks í Ukrainu. Segjast Rússar veila Þjóðverjum liarðvítuga mótspyrnu og heita öllum ráðum lil að stöðva fx-amsóknina, en það takist ekki. Þjóðverjar hafa birt fyrslu tölur um árangur þessara liern- aðaraðgerða. Hafa þeir tekið 20—30 þús. fanga, 100 skrið- dreka og 250 fallbyssur, auk mikils annars hex-fangs. Síðustu 10 dagana áður en þessar liern- aðaraðgei’ðir hófust (12.—22. júni) eyðilögðu Þjóðverjar 486 xússneskar flugvélai’, þar af 375 i loftorustum, en misstu á sama tíma 42 sjálfir. Rússar1 segja, að forvarða- sveitir Þjóðverja fái enga hvild, vegna sifelldra gagnárása her- sveita Timoshenkos. Gera Þjóð- Stntt og: lagrgrott. Serrano Suner, . utanríkis- ráðlxerra Spánverja, er farixxn frá Rómaborg eftir nokkui’ra daga dvöl þar. Átti hann tvisv- ar tal við Mussolini og gekk auk þess fyrir páfa. ; • Þýzka útvarpið skýrir frá ])vi,*að nýlega hafi argentinskt skip verið stöðvað af kafbáti 250 m. frá Bermudaeyjum. Skoðuðu kafbátsmenn skips- skjölin, en íundu ekkert at- liugavert og sendi kafbátsfor- inginn þá argentíska skipstjór- anum kampavínsflösku til minningar um fundinn. • Þjóðverjar lxafa í liyggju að auka mjög kvikfjárrækt i Ukx-aínu. Voru flutt þangað 50.000 fjár nýlega frá Rúmeníu, að þvi er þýzka útvarpið segir. • Dr. Evatt, utanríkisráðherra Ástraliu, lxefir látið svo um mælt i blaðaviðtali, að aðstaða Ástraliu hafi stórum batnað, síðan hann lagði upp í för sína til Bandaríkjanna og Bret- lands fyrir þrem mánuðum. • . í aúkakosningu, sem franx fór i Bolton-kjördæmi í Eng- landi i fyrradag, varð fram- bjóðandi óháðra lilutskarpari. Hlaut hann um 12.000 atkvæði, en þjóðstjórnarmaðurinn um 6000. Sigurvegarinn er blaða- nxaður við Daily Express og ritar undir nafniixu Wjlliam Hickey. • Dr. Funk, fjármálaráðherra Þýzkalands, hefir lialdið ræðu á fundi þýzkra iðjuhölda. — Sagði hann þeim, að þeir yrðu að takmai’ka ágóða sinn, með- an styrjöldin stendur, bæði vegna þjóðarinnar og sjálfra sín. vei’jar ákafar tih-aunir til að í’júfa víglínuna, en Rússar segja, að það hafi þeir koixxið í veg fyr- ir. Þeir hafa þó orðið að yfir- gefa Isyum, seixi konx mest við sögu í gagnsókn v. Bocks. Á miðvígstöðvunuixx segjast Þjóðverjar hafa gert álilaup með góðunx ái’angri og tekið 118 steinsteypt vix’ki. Fi’á Sebastopol eru fregnir í sanxa dúr og áður. Mannstein liefir fengið fjórar nýjar her- deildir (70—80 ])ús. manna) og getur ])ví haldið áfram árásum sínum án afláts. Tilkynna Þjóð- verjar töku nokkurra liæða aust- an borgarinnar eftir harða bar- daga. Samkvæmt tilkynningu, senx liefir verið gefiu út i Zagreb i Króatíu, hefir flugsveit, sem skipuð er eingöngu Króötum, skotið niður 50 flugvélar í Rússlaxxdi. Framleiðsla Bandaríkjanna. Roosevelt, forseti, brá út af þeirri reglu í gæi’, að halda öllu leyndu viðvíkjandi hergagna- franxleiðslunni. Forsetinn skýi’ði frá því, að í nxaímánuði hefði 4000 flug- vélar verið smiðaðar, rúixilega 1500 skriðdrekar og 2000 fall- byssur og skriðdrekavarnabyss- ur — auk þeii’ra, sem settar hafa verið í skriðdreka. Franx- leiðslan á vélbyssum nam 15.000, en ef Tonxmy-vélbyssur eru taldar með, þá er vélbyssu- framleiðslan koixxiix upp fyrir 100.000 á mánuði. Kínverjar nálgast Nanchang 1 fregn frá Chungking segir, að stjórnin geri sér vonir um að ná Nanchang — höfuðborg Kiangsi-fylkis því að þeir hafi tekið Kin-ki, suðaustur af þeirri borg. Næi’i’i landámærum Cheki- ang hafa'Kíixverjar tekið bæ, senx er við Kiangsi-Chekiang- járnbrautina, og hrakið Japani 20 km. vestur á bóginn eftir brautinni. Sunnar segjast Kin- verjar nálgast Foocliow, seixx er hafnarborg í Fu-kien-fylki. ■Tapanir sækja nú að borginni Umsin, nærri landamærum Shensi og Honan. Sextugur er í dag Sigurjón Jónsson, bók- sali, Þórsgötu 21. Churchill kominn heim Churchill er kominn til Bretlands aftur. Var ekki búizt við honum svo fljótt, enda var síðast i gærkveldi gefin út til- kynning um að þeir Churchill, Boosevelt og Litvinoff hefði ræðst við. Viðræðurnar héldu á- fram til síðustu stundar milli Roosevelts ogChurc- Hllls, en jafnframt voru her-, ftota- og flugmála- sérfræðingar þeirra á sí- felldum ráðstefnum. 1 föruneyti Churchills var Averiíl Harriman, sérfræðingurinn í láns- og leigulagaframkvæmd. Möndulher- inn 20-25 km. frá M. Matru Hersveitir möndulveld- anna eru nú komnar um 150 km. inn í Egiptaland og eiga 20—25 km. ófarna til Mersa Matruh. Bardagar voru litlir í gær, en fluglið beggja halda uppi sífelldum árásum á flutningaleiðir hvors ann- ars. Möndulhersveitirnar virð- ast nú vcra að athuga livar sé bezt að skipa aðalliði sínu. Aðalfvlkingin sækir austur á bóginn milli sand- hólanna á ströndinni og járnbrautarinnar, sem er | um 8 km. uppi á landi. 1300 flugvélar fóru í leiðangurinn. í fregTxum frá New York seg- ir, að 1300 flugvélar lxafi alls lekið þátt í árásinni á Bremen og flugvellina þar í nági’enninu. Flugvélununi stjórnuðu Bret- ar, Kanadameixn, Pólverjar, Hollendingar og Tékkar, eix þær konxu allar yfir árásarsvæðið á 75 min. Yarð að lxafa árásiixa svo stutta vegna ])ess hve íxóttin er stutt og flugvélarnar lögðu af stað og komu aftur í björu. Eldar loguðu ennþá víða í gær, þegar njósnaflugvélar voru sendar til Brenxen. 15 skipum sökkt Þjcðverjar tilkynna, að 15 skipum bandamanna hafi verið sökkt frá kl. 3 á fimmtudag til jafnlengdar á föstudag. Sex skipin eru talin lierskip — 2 ameríslc varðskip og 4 rúss- ixeskir kafbátar — en hin kaup- skip. Flotamálaráðuneyti Banda- rikjanna tilkynnti nxissi varð- skipanna í gærmoi’gun. Voru þau að vernda slcipalest og lentu i bardaga við kafbáta. Frelsisbarátta 0 Norðmanna heima og erlendis. Fyrirlestrar J. Worm-Miiileps ppófessop. Prófessor J. Worm-Múller mun á vegum Norræna fétags- ins flytja þrjú erindi um frels- isbaráttu Norðmanna heima og erlendis. Fyrirlestrarnir verða fluttir í hátíðasal háskólans, Sá fyrsti íx.k. mánudag kl. 9 síðd., annar á þriðjudagskvöld kl. 9 og sá þi’iðji á miðvikudagskvöldið á sanxa tíma. Fyrsti fyrirlesturiixn, sem prófessorinn flytur i þessum exindaflokki, fjallar um sögu Noregs frá innrás Þjóðverja 9. april 1940, og til þess tíma, er Quislingar riáðu völdum. Annar fyrirlesturinn fjallar unx tínxabilið frá valdatöku Quislings og fram til þessa dags. Þarf naumast að efa það, að húsfyllir mun verða á fvrir- lestrunx prófessorsins. Félag- ar Norræixa félagsins ganga fyrir um kaup aðgöngumiða, en ágóðinn rennur allur í Noregs- söfnunina. Auk þessara þriggja fyrir- lestra á veguixi Norræna féiags- ins, flytur prófessor J. Worm- Muller eiixn fyrirlestur að til- lilutun „Noi’ixxannslaget", er liann mun flytja í kvikmyixda- sálnunx á liorni Barónsstigs og og Skúlagötu kl. 9 annað kvöld. Það erindi nefnir pró- fessoi’inn: „Þróun ófriðarins og þær kröfur, sem styrjöldiix gerir til Norðmanna.“ Á þann fyrirlestui’ eru allir Norðmenn og vinir Noregs velkomnir. G.R. meðal amerískra hermanna, Að störfum í Afríku Flugvélar þær, sem hér sjást á myndinni, eru af Liberator- gerð. Þær eru nú mikið notaðar í Egiptalandi og Libiu. Það voru líka flugvélar af þessari gerð, senx nauðlentu í Tyrk- landi nýlega. Fpá Færeyjum: Húsaþök í Þórshöfn eins og götóttur dúkur eftir vél- byssukúlur Þjóðverja. Nýlega er kominn hingað til lands færeyskur togari frá Þórshöfn. Fréttaritari Vísis hafði sem snöggvast tal af skip- stjóranum og innti luinn eftir fréttum frá Færeyjum. Sagði skipstjói’i, að frá því í febrúar síðastliðnum liafi I verið mjög rólegt í eyjunum, því að þýzkar flugvélar láta ekki lengur sjá sig. Aftur á móti sagði skipstjóri, að flugvélár Þjóðverja liefðu verið tíðir geslir fvrst franxan ! af vetri og alveg franx yfir ný- ár. Sagði hann, að sum lxús í Þórshöfn lxafi orðið illa úti í árásunx þeii’ra, en þó sérstak- lega þölc liúsanna, því að þau væru ’eins og götóttur dúkur eftir regn vélbyssukúlnanna. Er það hin mesta mildi, að ekki skuli liafa hlotizt nxörg slys af þessiun árásum, en þó nxex’ki- legt nxegi vii’ðast, lxefir eklci svo mikið sem einn maður særzt. Kjósidl Nú eru aðeins 8 dlagar til kosninga og síðustu forvöð fyrir þá, sem eiga kosniriga- rétt úti á landi að kjósa hér og sénda atkvæði sitt í kjör- dæmið. Munið eftir að gera það strax. Þeir, sem eiga kosningarétt hér í Rvík, en verða ekki í bænunx á kjördag, eru á- minntir um að kjósa áður en þeir fara. Kosið er í Miðbæj- arbarriaskólanum kl. 10—12 f. h., 1—5 e. h. og 8—9 á kvöldin. x D-listinn Georg Bretakonungur og Elisahet drottning hafa dvalið einn dag meðal amerískra her- nxanna í N.-írlandi. Var þeim sýndur útbúnaður hex’sveitanna og síðan var leikin orusta fyrir þau. Konungshjón- in ólcu í „jeep“, litlu herbílunum, sem ameríski herinn notar svo mjög, en að því búnu snæddu þau með hermönnunum. Létu þau hjónin í ljós mikla aðdáun á hinunx góða útbúnaði h'er- mannanna. Bretar nofa svifflngnr. m _ , Árdegisblöðin í London birta í morguri fyrstu myndirnar af svifflugum, er brezki herinn hefir látið smíða og mönnunum, sem þeim stjórna. Menn ]xeir, sem hafa verið valdir til að sljórna svifflugum þessuni, eru allir téknir úr lantl- hernum, en kennarar eru flug- xnenix úr brezka flugliernunx. Þegar uáminu lýkur eru svif- flugsmennirnir settir í deildir fallhlífahermanna. Bretar gera sér góðar vonir unx not af þess- um svifflugum, þegar innrás verður gerð á méginlandið. Annars sagði skipstjóri, að fátt væri i fréttunx frá Færevj- um, nenxa þá það, að eyja- skeggjar halda áfram sigling- unx sínum eins og undanfarið. Urslit í Islands- rnótinu á mánudags- kvðld. Viðskipti Hlífar og Alþ.sb. ísl. Verkamannafélagið Hlíf hélt almennan fund í gærkveldi og gerðist á horium eftirfarandi. Samþykkt var reglugerð um styrlctarsjóð félagsins og kosin 5 manna nefnd i .stjórn þess sjóðs. Þá var samþykkt svohljóð- andi tillaga unx Alþýðusam- bandið: „Fundur lialdinn í verkamannafélaginu Hlíf 26. janúar 1942 nxótmælir harðlega þeiiTÍ meðferð, er inntökubeiðni félagsins lxefir hlolið þjá Al- þýðusanxbandi íslánds. Jafn- liliða skorar fundurinn á öll istéttai’félög í landinu að taka upp baráttu íyrir því, að verka-* niannafélagið Hlíf verði tekið i Alþýðusambandið, svo að af- nuniin verði sxx ósvinna, að halda einu stærsta verklýðsfé- lagi landsins utan allsherjar- samtaka vei’kalýðsins. Beri þetta ekki tilætlaðan árangur, þá á- fi’ýi félagið máli þessu til næsta Ríkisstjóri veróur vióstaddur. íslaridsmótið er nú um það bil að eiida, og getur svo farið, að leikurinn milli Vals og Fi’anx á mánudagskvöldið verði hinn raunvemlegi úrslitaleikur móts- ins, enda þótt það sé ekki víst. Vinni Frani eða geri jafntefli við Val, bafa þeir jafnframt unnið mótið. í tilefni af því, að þetta er síðasti leikur nxótsins, þvi að á morgun keppa Iv.R. og Víking- ur, lxefir ríkisstjórinn, Sveinn •Bjöi’ixsson, ákveðið að vex'ða við- staddur kappleikinn. Alþýðusambandsþings og vei'ði þar einnig um neikvæðan ár- angur fyrir félagið að ræða, þá verði málið afhent Félagsdómi.“ Tillaga þessi var frá stjórn- inni og var lxún samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Þá samþykkti fundurinn loks að ráða starfsmann vegna stór- aukins starfs félagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.