Vísir - 27.06.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 27.06.1942, Blaðsíða 4
VISIR 99 Gamla Bíó Amerísk söagmynd með Anna Meagle John Carroll Bdward Evereít Horton. Sýad kl. 7 og 9. p’raMahaldssýning kl. 3%-G1/^ Óvinir lan .kíeinanna Cowboymynd með TIM ELOLT. Börn fá ekki aðgang. Tilkyiming Sviflsneskm érin, ' vatnsþáttu, nýkoiíii.n. Takmarkaðar birgðir JÓH. NOR0FJÖRÐ. Austurstræti 14. Hpeinaf léreftstwkar kaupir hæsta vertK Félagsprentsmtðjan % Hiirrariíisi Spaghetti. Baunir í pökkim. Soup míx. Sago í pökkumtiL vísih Laugavegi 1. Fjölnisvegi 2. EGGERT CLAESSEN EINAR ÁSMUNDSSON hæstaréttarmálafí.atningsmenn. Skrifstofa í Oddfellowhúsinu v(Inngangur urn austurdyr). Sími 1171. Vöru- bifreið Ford—30 til sölu og sýnis við miðbæjarskóiann fná kl. 7 til 9 í kvöld. Röskar sfálkur óskasi i Sldðaskálann. Uppl. í síma 1975. Svefnpokar Vattteppi Bakpokar Sportblússuir Ferðastígvél Sólgleraugrw Crem Filmur Grettisgötu 57. Krlstján toMaugsson Hæstaréttarlöirmaður. Skrifstofutími íá—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Bœtar frétfír Næturlæknir. / nótt: Björgvin Finnsson, Lauf- ásveg ii, sínii 2415. Næturvörður í Laugavegs apóteki. Að'ra nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Nætur- vörður í Reykjavíkur apóteki. Helgidagslæknir. Úlfar ÞórÖarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Kaupið Hallgrímsmerki á morgun. Börn óskast til þess að selja merki fyr- ir Kvenfélag Hallgrímskirkju. Þau eru beðin að koma til viðtals í Hljómskálagarðinn (tjöldin) milli kl. 5—7 e. h. í kvöld (laugardag). Fimmtugur. Jón Magnússon frá Hrauni í Öl- vesi er fimmtugur í dag. Hann er nú til heimilts á Smiðjustíg 7. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman í hjóna- hánd af síra Éjarna Jónssyni ung- frú Guðrún Guðgeirsdóttir, Hofs- vallagötu 20 og Eyjólfur Jónsson skrifstofumaður, Spítalastíg 2. — Heimili þeirrá verður að Meðal- holti 12. í dag verða gefin saman í hjóna- hand af síra Árna Sigurðssyni ung- frú Hulda Bogadóttir og Brynjólf- ur Marel Vilbogason bifreiðarstjóri. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn á Þórsgötu 8. Messur á morgun. Messað í dómkirkjunni á morg- un kl. 11, síra Bjarni Jónsson. Eng- in síðdegismessa. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykja- vík. Messað á morgun kl. 5, síra Árni Sigurðsson. Laugarnesprestakall. Messað í Laugarnesskóla á morgun kl. 2, cand. theol. Ingólfur Ástmarsson prédikar. Nesprestakall. Messað í Mýrar- húsaskóla kl. 2.30 á morgun. Brautarholtskirkja. Messað á morgun, sunnudag 28. júní kl. 13. Síra Hálfdán Helgason. Frjálslyndi söfnuffurinn. Messað í fríkirkjunni i Reykjavík á morg- uu kl. 2, síra Jón Auðuns. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Sam- söngur. 20.00 Fréttir. 20.30 Upp- lestur: ,,1 verum"; kafli úr endur- minningum (Theodór Friðriksson rithöf.). 21.00 Útvarpstríóið : Ein- leikur og tríó. 21.25 Hljómplötur: Gamlir polkar og valsar. 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög til ld. 24. Gamla Bíó sýnir um þessar mundir mynd, sem nefnist ,,Sunny“. Er það mjög skemmtileg s.öngva- og gamanmynd. Aðalhlutverkin leika Anna Neagle, John Carroll, Edward Everett Hor- ton og Ray Boulger. Til dvalarheimilis uppgjafa sjómanna, afli. Vísi. 100 kr. frá B. J. G., til minning- ar um föður hans Gottskálk Jóns- son, sem fórst með Sviða 2. des. 1941. Knattspyrnumót Hafnarfjarðar hélt áfram i gærkveldi. Keppt var í 2. fl. og fóru svo leikar, að F. H. vann Hauka með 1: o. Þar sem Haukar unpú fyrri leikinn í jiessari umferð, verða félögin að keppa þriðja leikinn til úrslita. Úthlutun matvælaseðla. Fólk sæki skömtunarseðla sína i Góðtemjplarahúsið á mánudag, þriðjudag og miðvikudag í næstu viku kl. 10—12 og 1—6 e. h. S. G. T. eingöngu eldri dansarnir verður í G. T.-húsinu í kvöld, 27. júní kl. 10. Askriftar- iisti og aðgöngumiðar frá kl. 3%- Sími 3355. Hljóm- sveit S. G. T. V.K.R. Dan§leikur í Iðnó í kvöld- Agöngumiðar með lægra verðinu seldir frá kl. 6. Tryggið ykkur miða tímanlega. Siðasta sinn. KVENFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU heldur skemmtim í Hljómskálagarðinum sunnudaginn 28. júni. — Samkoman liefst með guðsþjónustu kl. 2 e. h.. (séra Jakob Jónsson messar). SKEMMTISKRÁ: 1. Form. félagsins, frú Guðrún Jóhannsdóttir, flytur stutt ávarp. 2. Próf. Guðbrandur Jónsson. Ræða. 3. Friðfinnur Guðjónsson, leikari, skemmtir. Hljóðfærasláttur og veitingar á staðnum. Merkí verða seld á götunum allan daginn. Allur ágóði af merkjasölunni og veit- ingunum rennur til Hallgrímskirkju. Pritessor ]. Ulorni-Mllller heldur 3 fyrirlestra á vegum Norræna félagsins í há- tíðasal Háskólans rnánud. 29. júní, þriðjud. 30. júní og miðviknd. 1. júlí kl. 9 að kveldi. Efni fyrirlestranna er: Frelsisbarátta Norðmanna heima og erlendis. 1. fyrirl.: Saga Noregs frá innrás Þjóðverja 9. apríl 1940 og til þess tíma, er Quislingar náðu völdum. 2. fyrirl.: Frá valdatöku Quistinga og fram að þessum degi. 3. fyrirl.: Skipulagning viðnáms Norðmanna erlendis og þátttaka hers og verzlunarflota í fretsisbaráttunni. Aðgöngumiðar að öltum fyrirlestrunum fást í Bóka- vcrzlun S. Eymundssonar og ísafoldar. Altur ágóði rennur lil Noregssöfnunarinnar. Stjórnin. Útvarpið á morgun. Kl. 11.00 Messa í dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson). Sálmar: 36, 46, 394, 250, 647. 12.15 Hádegis- útvarp. 15.30 M iÖdegi stónleikar (plötur) : Sjávar- og sjómannalög. 19.25 Hljómplötur: Æfingar, Op. 25, eftir Chopin. 20.00 Fréttir. — 20.20 Samleikur á orgel og píanó: (Eggert Gilfer og Fritz Weisshap- pel) : Hugleiðingar eftir Schu- mann. 20.35 Erindi: Um Keflavík (Helgi S. Jónsson). 21.00 Útvarps- hljómsveitin: íslenzk alþýðulög. — Eipsöngur (Einar Sturluson): a) Sigfús Einarsson: Augun bláu. b) Sigv. Kaldalóns : Vorvindur. c) Sig- fús Einarsson: DraumalandiÖ. d) Pergolese: Nína. 21.30 Hljómplöt- ur: a) Casals leikur á celló. b) Gamlir dansar. Fréttir. 22.00 Dans- lög til kl. 23. Afgreiðslii' starf Ungur og reglusamur mað- ur getur fengið góða atvinnu nú þegar við afgreiðslustarf. Viðkomandi gæti fengið hús- næði ef um semdi. — A. v. á. TEK VINNU í AKKORÐI. Ingimundur Guðmundsson. Fossagötu 2. ■Vbnnam TÖKÚM að okkur handprjón og hekl á smábarnafötum. Gæti lcomið til greina fyrir búðir. Höfðaborg 61 og 62. (568 ITIIIQfNNINCAR] BÍLFERÐ til Hvammstanga n.lc. þriðjudag. 2 sæti laus. Uppl. á Skeggjagötu 5. (573 ÚTSVARS- OG SKATTA- KÆRUR skrifar Pétur Jakobs- son, Kárastíg 12, sími 4492. (518 SKRIFUM ÚTSVARA- og skattakærur. Þorsteinn Bjarna- son, Freyjugötu 16, sími 3513. (497 ÉUWUll Vörúr allskonar HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstío l. Sími 4256. TIL SÖLU nýr swagger Hall veigarstig 9, 1. liæð. Til sýnis kl. 5—6. (574 Notaðir munir til sölu BARNARÚM til sölu Ás- vallagötu 51. (56 2 KOLAOFNAR til sölu. Uppk í síma 5507, eftir 6. (567 KVENFÖT, meðalstór, til sölu. Uppl. á Grettisgötu 19 B. (569 RAFSUÐUPLATA til sölu og sýnis á Ránargötu 7 A, niðri. (570 Notaðir munir keyptir TVÍBURAVAGN óskast. — Uppl. í síma 5059. (556 Nyja Bíó (Fools for Scandal). Amerísk gamanmynd leikin af CAROLE LOMBARD, FERNAND GRAVET, ALLEN JENKINS og RALTPH BELLAMY. Les hite and his Orchestra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagsltf VALIJR MEISTARAFLOKKUR I. FLOKKUR. ÆFING í dag kl. 5. ÆFING í kvöld kl. 8 hjá 1., 2. og 3. flokki. Mætið allir. (578 KAÚPLEIKUR milli 2. og 3. fl. K.R. i kvöld kl. 8. —- Mætið stund- víslega. — Stjórn K. R. _______________________(576 MEISTARAMÓT 1. S. I. í kvöld Id. 8 fara fram. boðhlaup mótsins á íþróttavellinum. — Keppt verður í 4x100 metra boðhlaupi og 4X400 metra boð- hlaupi. Keppendur og starfs- menn mæti kl. 7,30. Stjórn K.R. (575 K. F. U. M. SAMKOMA annað kveld kl. Sy2. Ræðumenn og söngvar frá mótinu á Akranesi. — Takið söngvana með. Allir velkomnir. (577 BETANIA. Samkoma á morg- un kl. 8y2 síðd. — Cand. tehol. Magnús Runólfsson talar. Allir velkomnir. (572 Á LEIÐINNI frá Mímisvegi vestur á Vesturgötu hefir tap- azt úrfesti. Við festina var kap- sel og í þvi ljósmynd af konu og tveimur smábÖrnum. Finn- andi vinsamlegast beðinn að skila úrfestinni á Vesturgötu 38 gegn fundarlaunum. (579 KHOSNÆDll Herbergi til leigu HERBERGI tit leigu, helzt fyrir sjómann eða mann, sem gæti leigt afnot af síma. Tilboð sendist Vísi, merkt „Herbergi“ fyrir mánudagskvöld. (571 'JaAJzojn apa- &.hóh.L>i Np. 13 Meðan liermennirnir voru önn- um, kafnir við að leila að Nínu litlu, sem þeir héldu, að Tarzan hefði stolið, vann Abdul Keb öt- ull að svikastarfi sinu. Hann fékk einn af þjóiium Alberts til þess að stela hálsmeni, sem var í her- bergi Nínu litlu. Síðan fór Abdul Keb, þessi gamli ldækjarefur, á burt inn í skóginn. í nokkrum þorpum mútaði hann nokkrum, svertingjum til þess að hjálpa sér. Bráðlega fór starf hans að bera ávöxt. Samsærismenn lians voru farnir að sjást á her- stöðvunum. Allir liermennirnir voru vissir um það, að Tarzan liefði rænt Ninu litlu. Og einn af þessum ná- ungum sýndi hálsmenið, sem Ab- dul Keb hafði stolið úr herbergi telpunnar og fullyrti, að hann liefði fundið það í skóginum, þar sem Tarzan liefði farið um. Kona Alberts sagði, að Nina litla liefði áreiðanlega verið með háls- menið þennan dag, sem hún hvarf. „Þetta sannar máíið,“ sagði mað- ur hennar, „þessi hvíti djöfull verður að nást, hvað sem það kost- ar og svo læt eg drepa hann.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.