Vísir - 27.06.1942, Blaðsíða 2

Vísir - 27.06.1942, Blaðsíða 2
V I S I R DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 660 (fimm línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 15 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Skuggar fortíðarinnar. TT 0 M M Ú NISTAR, sem nú ** kalla sig „Sameiningarflokk alþýðu — Socialistaflokkinn“, hafa verið einir í stjórnarand- stöðu hér á landi, siðan þjóð- stjórnin sæla var mynduð vorið 1939. Allan þann tíma liafa þeir þannig haft aðstöðu til þess að „nudda sér upp við“ þá „ó- ánægðu“ i landinu með því á alla lund að sverta og svívirða þá menn og flokka, sem ábyrgð báru á stjórn landsins og gera allar þeirra athafnir sem tor- tryggilegastar í augum alþjóðar. — í þeirri iðju varð þeim hins- vegar lítið ágengt lengi vel, og olli þar mestu um skuggaleg fortíð þeirra, óvinsæl þjóðmála- stefna og hin blóðrauða fyrir- mynd þeirra og leiðarstjarna, sem öllum þorra þjóðarinnar stóð stuggur af. N.ú sleit Alþýðuflokkurinn að vísu stjórnarsamvinnunni fyrir 5—6 mánuðum, og hyggst nú munu geta þvegið hendur sín- ar af öllum „ávirðingum“ sam- steypustjórnarinnar, sem liann var þátttakandi í um nálega 3 ár. Og það því fremur, sem liann hafði alla tíð svikull verið i samvinnunni, og ekkert tæki- færi látið ónotað til þess að rægja samstarfsflokkana fyrir sameiginlegar ákvárðanir hans og þeirra, ef nokkuð orkaði tví- mælis um vinsældirnar meðal almennings. En kommúnistum er það ljóst, að slík undanbrögð munu lítt stoða þennan keppi- naut sinn, liann hafi svo lengi verið samábyrgur um stjórn landsins, að hann muni ekki geta firrt sig ábyrgðinni, þó að hann sé nú nýskroppinn út úr stjórnarsamvinnunni. Og . svo hlálegir eru þeir í garð lians, að þeir vilja jafnvel ekki einu sinni unna þeim nokkurs heið- urs fyrir það, að þeir hafi verið á móti gerðardómnum, þvi að þeir hafi áður verið búnir að ánetjast „frjálsu leiðjnni“, sem ef nokkuð sé, verði að teljast ennþá þrælslegri í garð verka- lýðsins! Nei, kommúnistar eru alls ó- hræddir við Alþýðuflolckinn. Hinsvegar hafa þeir nú komið auga á nýtt og ískyggilegt fyrir- brigði á hinum pólitiska leik- vangi, þar sem fram er kominn liér í Reykjavik listi frá svo- kölluðum „landsmálasamtökum þjóðveldismanna“. Og þeir virð- ast hafa fyllzt skelfingu við. þá tilhugsun, að þar muni vera uppvakinn nýr og þeim veru- lega hættulegur keppinautur. I „Þjóðviljanum“ i fyrradag er eytt hvorki meira né mánna en 4—5 dálkum af lesmáli blaðsins i það, að glíma við þennan „endurvakna draum“, sem þeir gefa fyllilega i skyn, að sé aft- urgen'ginn nasisminn á íslandi. En þó að þetta þyki nú kyn- legt, svona í fljótu bragði, þá þarf ekki lengi að leita, til þess að finna nokkur rök fyrir því, i að kommúnistum sé það vork- unn, þó að þeim sé illa við þenn- an draug. Það er nú fyrst að telja, að þessir menn, sem kalla sig „þjóðveldismenn“, þeir hafa „Islendingar eiga að fram- leiða beztu silfur- og blárefaskinn í heimi“ Yfip 8 þús. refip og 20 þús. minkap voru til í landinu s. 1. liaust. Aðalfundur Loðdýraræktarf élags íslands var haldinn á Blönduósi dagana 20. og 21. júní s. 1. Á fundinum voru mættir um 20 fulltrúar frá flestum deild- um félagsins. Rædd voru ýms helztu mál viðvíkjandi loðdýraræktinni og form. félagsins, H. J. Hólmjárn, gaf ítarlega skýrslu um störf þess á s. 1. ári og framtíðarhorfur loðdýrarætkarinnar hér á landi. gerzt svo djarfir, að ætla sér að ganga á rekafjörur kommún- ista í kosningum þeim, sem nú fara í hönd, með því að reyna að sanka að sér einhverju af þeim „ónáægðu“ í landinu. Að þeim reka sátu kommúnistar cinir i bæjarstjórnarkosningun- um í vetur. Og vist mun liagur þeirra hafa hækkað töluvert við það. Það er því ekki svo litið, sem þeir eiga á hættu nú, í þess- um kosningum, ef þeim þjóð- veldismönnum skyldi takast að ná þessum reka undir sig, ef til vill að miklu eða mestu leyti. Þjóðveldismennirnir liafa að vísu margir eða flestir verið í einhverjum flokkum áður. En þeir hafa sagt slcilið við þá, af Jiví að þeir liafa sjálfir gerzt „óánægðii-“ flokksmenn. Þeir virðast þannig með talsverðum rökum geta haldið því fram, að einmitt þeir eigi fyrsta forgangs- rétt til allra óánægðra flokks- manna allra floklca, jafnvel einnig, og ef til vill ekki sízt, ó- ánægðra kommúnista. Og með því að segja skilið við flokka sína, liafa Jieir þótzt geta losað sig alveg við flolckslega fortið sína, og er kommúnistum nokk- ur vorkunn, þó að þeir öfundi þá af því, eins og liáttað er þeirra eigin fortíð. Og vafalaust er Jiað einmitt til Jiess að koma á Jiá sem svörtustum skugga fortíðarinnar sem kommúnist- ar hafa fundið upp á því að kenna þá við nasismann, því að helzt mundi sá skuggi, í augum almennings, geta jafnast á við skugga kommúnismans. Það er augljóst, að kommún- istar byggja vonir sínar um að sigrast á Jiessum hættulega keppinaut sínum á því, að hér á landi sé það nú líklega til fylg- is, að vera kommúnisti en naz- isti. Það var áreiðanlega vont að vera kommúnisti hér fyrir 2 árum, það Jiekkja kommúnist- ar manna bezt sjálfir. En nú halda þeir, að það muni sízt vera betra og ef til vill enn þá verra, að vera nazisti. Og þess vegna hafa þeir úrskurðað, að „Þjóðveldismennirnir“ skuli Aæra nazistar, og eyða miklu rúmi í blaði sínu til þess að út- lista hversu svívirðilegur naz- isminn sé oghvílikarhörínungar hann hafi leitt yfir heiminn. — Hér skal ekkert um það sagt, livort hinir svokölluðu „þjóð- veldismenn“ muni hneigjast meira eða minna að nazisma. Það skiptir að likindum svo skelfiiíg litlu máli. Hitt væri liinsvegar ekki úr vegi, að at- liuga nokkuð, hverja sök komm- únistar eigi á þeim liörmungum, sem lieimurinn nú stynur undir, og hvort Jieir muni þá ekki eiga í því efni hvorir högg í annars garði, nazistar og kommúnistar. Kð fliisðjirml ð nkureyri. Sá fáheyrði atburður skeði á Akureyri í fyrrinótt, að kú einni var misþyrmt á hinn sví- virðilegasta hátt. 9 Hafði hrífa, sem var i fjós- inu, verið brotin og kýrin stung- in með brotunum. Voru stung- urnar þrjár. Dýralæknir, sem var lcallaður á staðinn, ráðlagði að kúnni skyldi þegar lógað, og var það gert. Kú þessa átti Jón Ingimund- arson starfsmaður lijá klæða- verksmiðjunni Gefjun. Fjósið stendur kippkorn frá húsi Jóns og hafa setuliðsbúðir verið byggðar upp að fjósinu. Ekki hefir enn hafzt upp á tilræðismanninum, en rann- sókn fer nú fram í málinu. Samkvæmt ársskýrslu for- manns félagsins og samkvæmt skýrslum, sem safnað var í landinu í fyrrasumar og fýrra- haust munu um 8068 refir hafa verið til í refabúuin Iandsins — Jiar af 6150 silfurrefir —, en 21244 minkar. Alls hefur refum fjölgað um rúmlega liálft fjórða hundrað frá því árinu áður. Skinnasala L.R.Í. seldi á s.l. ári skinn fyrir samtals 517.900 krónur, þar af á innlendum markaði fyrir 146.625 krónur, hitt seldist erlendis. Það, sem af er Jiessu ári, hef- ur Skinnasalan tekið á móti nærri hálfu sjöunda Jiúsundi skinna til sölu, og allmikið af þeim er þegar selt. Verð á silfurrefaskinnum liefur farið allmikið hækkandi hin síðustu tvö ár, en aftur á móti liefur hækkunin verið nokkuð minni á minkaskinnum og þó ennþá minni á blárefa- skinnum. Fyrir heimsstriðið var aðalmarkaðurinn fyrir blá- refaskinn á meginlandi Ev- rópu, en sá markaður er nú með öllu lokaður. Það er yfir- leitt mjög erfitt að fá sæmíleg boð í blárefaskinn, sérstaklega í dökk sinn, hvort lieklur er i London eða New-York. Enn- Jjá er of mikið af dökkum, lé- legum hlárefaskinnum og of lítið af góðum, ljósum skinn- um, en Jjað eru Jjau, sem lang- auðveldast er að selja og fá sæmilegt verð fyrir. Skinnasalan hefur á þessu ári eingöngu selt skinn á Lon- donarmarkaði. Kemur það slSr- staklega af Jjví, að hinn hái verðtollur á silfurrefaskinnum í Bandaríkjunum (þ.e. 31XA%) gerir alla sölu þangað ákaflega erfiða og jafnvel áhættusama. Þegar tekið er tillit til tollsins, þá hefur verð í London verið sízt lægra en í New-York. Innanlandssala Skinnasöl- unnar er töluverð. Það, sem af er árinu, hafa selzt hér lieima 540 refaskinn. Yfirleitt eru það beztu skinnin og einnig þau lökustu, sem notuð eru á káp- ur o. s. frv. Verðið á góðum skinnum hér heima hefur ver- ið hátt, eða frá 500—800 krón- ur, og eitt skinn, er Kristinn Briem á Sauðárkróki átti, seld- ist fyrir 1000 krónur. Þetta hækkandi verð, stafar ekki eingöngu af hækkun verð- lags, heldur einnig af hinu, að gæði skinnanna fara vaxandi ár frá ári. Það er ánægjulegt að sjá hina miklu þróun, sem orðið hefur á þessu sviði, en ennþá er þó langt frá því, að markinu sé náð, sem sé Jjví, að íslendingar framleiði beztu silfur- og blárefasldnn í heimi. Á síðasta ári var lokið við að skipa félaginu í deildir. Ætti deildaskiptingin að gefa mun betri starfsgrundvöll en var, á meðan aðeins var ein deild á öllu landinu. Á siðastliðnu liausti var merkingum ekki lokið nema að nokkru leyti, vegna Jjess að stjórn félagsins neyddist til áð stöðva þær vegna hundafárs- ins. Merkingum verður óhjá- kvæmilega haldið áfram á komandi hausti. Leiðbeiningastarfsemi hefur ekki verið rekin önnur en sú, að H. .1. Hólmjárn, loðdýra- ræktarráðunautur ferðaðist um mestallt landið til eftirlits með loðdýrabúum. Einkum leiðbeindi liann um fóðrun og hirðingu eftir Jjví, sem við varð komið, Jjví á því veltur fram- tíð loðdýraræktarinnar ekki livað sízt. Líkur benda til, að því leng- ur sem ófriðurinn stendur, Jjví meira fækki loðdýrastofnin- um víðsvegar um lönd. Þar af leiðandi sé sjálfsagt fyrir ís- land að lialda loðdýrastofnin- um við, eftir Jjví sem unnt er. Líkur benda einnig til, að verð á grávöru verði sæmilegt um nokkurra ára skeið, að styrj- öldinni lokinni. En Jjað má líka benda á það, einkum nú á tímum, að Jjað er ólijákvæmileg nauðsyn fyrir íslendinga að leggja mikla álierzlu á framleiðslu þeirrar vöru, sem er þægileg og ódýr í flutningi, sem er selj- anleg í flestum löndum og gefur frjálsan gjaldeyri til landsins. Gerðar voru ýmsar sam- Jjykktir á fundinum. 1.) Að merkingar fari fram í haust á sama liátt og verið liefir undanfarin ár. — Hvað um starfsemina? — Starfsemi félagsins er í þann veginn að hefjast, — en eins og mönnum mun að nokkru kunnugt, er það aðal- markmið félags þessa, að safna saman fé til væntanlegrar Hall- grímskirkju. Á morgun efnum við í fyrsta skipti til slíkrar fjársöfnunar, með því að halda guðsþjónustu og skemmtun í Hlj ómskálagarðinum. — IJvað verður til skemmt- unar? — Samkoman hefst ld. 2 e. h. með guðsþjónustu ,og prédik- ar síra Jakob Jónsson. Að messunni lokinni hefst svo skemmtunin með því, að for- maður félagsins, frú Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautarholti flytur stutt ávarp. Þá flytur haldnar á komandi hausti og deildirnar, hver út af fyrir sig, laki ákvörðun um Jiað, Iivort Jjær æski sýningar, og tilkynni Jjað stjórn L.R.Í. fyrir 15. sept. næstk. — Fundurinn var sam- mála um nauðsyn sýninganna til að halda við umbótum og framförum á loðdýrastofnin- um. 3. ) Ákveðið var að halda landssýningu fvrir úrvalsdýr (dýr, sem hlotið hafa heiðurs- verðlaun á öðrum sýningum). Beint til stjórnar félagsins að standa fyrir þessum sýningum, ef hún teldi það framkvæman- legt á Jjessu hausti. 4. ) Tillaga samjjykkt frá formanni félagsins, að haldin yrði sýning á loðskinpum, á vegum félagsins í næstk. janú- armánuði, og var stjórninni falið að sjá um framkvæmdir. 5. ) Félagið beiti sér fyrir Jjví, að þegar yrði hafizt Iianda til framleiðslu á grænmetis- mjöli, sem nota mætti bæði sem fóður lianda refum, hænsnum og svínum. Stjórn L.R.Í. var falið að leita úrlausnar hjá rík- isstjórninni á þessu merkilega máli. 6. ) Samþykkt að Ieita fyrir sér um framleiðslu á fiskimjöli, sem lieppilegt væri til loðdýra- fóðurs. 7. ) Samþykkt að lialda skinnasölunni áfram á sania grundvelli og undanfarin ár. Mörg fleiri' mál komu til um- ræðu og ýmsar samþykktir voru gerðar. Úr stjórninni gengu þeir Sig- urður Ágústsson, Páll Þormar og Einar Farestveit. Baðst Ein- ar undan endurkosningu, og var í hans stað kjörinn Haf- steinn Pétursson, bóndi á Gunnsteinsstöðum, en Sigurður og Páll voru báðir endur- kosnir. próf. Guðbrandur Jónsson ræðu. Um kvöldið kl. 9 skemmt- ir Friðfinnur Guðjónsson leik- ari. Einnig verður hljóðfæra- sláttur og veitingar allan dag- inn, og er þess vænzt, að Reyk- víkingar leggi sinn skerf til byggingar Hallgrímskirkju, með því að kaupa sér kaffi- sopa í veitingatjöldunum hjá okkur á morgun. Einnig verða merki seld á götunum, og á Jjeim er mynd af líkani Jjví, sem próf. Guðjón Samúelsson liefur teiknað og ákveðið er að byggja kirkjuna eftir. Ekki Jjarf að draga Jjað í efa, að hver maður muni telja Jjað skyldu sína, að ganga með merki félagsins á morgun og sýna með því vott virðingar sinnar fyrir minningu þess manns, sem íslenzka þjóðin á mest upp að unna. Stúlku vantar í eldhús Landspítal- ans. Uppl. hjá matráðskon- unni. — Harpó ryðvarnarmálning. jvpmniWN" Húsnæði vantar Okkur vantar 1—2 her- bergi og eldhús til leigu nú þegar eða síðar. 2 fullorðnar mæðgur í heimili. — Uppl. í síma 3148. Stúlka til afgreiðslu við sérverzlun óskast. Tilboð, ásamt mynd, merkt: „Afgreiðslustúlka”, sendist afgreið^’n blaðsins fyrir 29. Jj. m. • Vantar t-í itin við húsabyggingar í Kefla- vík. Löng vinna — gott kaup — frítt húsnæði. — Núnari uppl. í síma 5175. Atvinna óskast Maður, 27 ára, reglusamur og vanur allri algengri vinnu, óskar eftir einhverju fðstu starfi. Hefir minna bílpróf. •— Tilboð, merkt: „Reykviking- ur“, sendist V.ísi f\TÍr 30. júni K.R. — ¥ikiiag‘tis* Aldrei hefir íslandsmótið verið eins fjörugt! Hvor vinnur nú? Allir út á völl? 2.) að loðdýrasýningar verði Kvenfélag Hallgrímssóknar efnir til skemmtunar í Hljómskálagarð- inum á morgun. Viðtal við frú Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Fyrir nokkuru var frá því skýrt hér í blaðinu, að konur í Hallgrímssókn hefðu bundizt samtökum og myndað kvenfélag. Yísir hafði frétt, að þetta kvenfélag hefði í hyggju að halda skemmtun til ágóða fyxir Hallgrímskirkju og í tilefni af því snéri tíðindamaður blaðsins sér til frú Guðrúnar Guðlaugsdóttur og spurðist fyrir um fyrirætlanir félagsins. Fer hér á eftir frásögn frú Guðrúnar:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.