Vísir - 29.06.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 29.06.1942, Blaðsíða 3
VlSIR Sími 2339. Látid skrifstofuna vita um það fólk, sem er farið burt úr bænum. — Opið 9-9 og 2-5 á sunnudögum. — Simi 2339. — Kjósið bjá lögmanni í Miðbæjarbarnaskólanum Opið ÍO 12 f. h. og 1-5 og 8-9 e. b. og á laugardögum 1-5 og sunnudc gum 3-5. D-listi er listi Sjálfstæðisflokksins Iþróttamít Borgarfjarflar var haldið i gær. fþróttamót Ungmennasambands Borgarfjarðar var háð hjá Ferjukoti í gær. Mikill mannfjöldi var þar saman kominn, enda þótt dumbungsveður væri og nokkur súld. Formaður U.M.F.B., Halldór Sigurðsson í Borgarnesi, setti mótið, Þórir Steinþórsson, skólastjóri í Reykholti flutti ræðu en Lúðrasveitin Svanur lék nokkur lög. Um kvöldið var dansað, Fór mótið í hvívetna vel fram. Úrslit í íþróttakeppninni fór sem hér segir, að undangengn- um undanrásum í flestum gféinum, ér frám fór á íþrótta- mótsstaðnum daginn áður. 50 m. sund, frjáls aðf. (drengir) 1. Birgir Þorgilsson (U.M.F. Reykdæla) 30.2 sek. 2. Steingrimur Þórisson 31.5 sek. 3. Kristján Þórisson 44.7 sek. (50 m. sund, frjáls aðf. (konur). 1. Steinþóra Þórisd. (U.M.F. Reykd.) 39.3 sek. 2. Soffia Jónsdóttir (U.M.F. Reykd.) 44.1 sek. 3. Ragnlieiður Geirsdóttir (U. M.F. Reykd.) 48.8 sek. 100 m., frjáls aðferð (karlar). 1. Óttar Þorgilsson (U.M.F. Reykd.) 1:18.5 mín. 2. Jón Þórisson (sama fél.) 1:22,0 mín. 3. Rristinn Guðjónsson (sama fél.) 1:25.1 mín. 100 m. bringusund. 1. Kristinn Guðjónsson (U.M. F. Reykd.) 1:21.5 inín. 2. Helgi Júlíusson (U.M.F. Haukur) 1:22.7 sek. 3. Sigurður Eyjólfsson (U.M. F. Haukur) 1: 23.0 inin. 100 m. hlaup. ' 1. Höskuldur Skagfjörð (U.M. F. Skallagrímur) 12.0 sek. 2. Steingr. Þórisson (U.M.F. Reykd.) 13.0 sek. 3. Kristleifur Jóiiannesson (U. M.F. Reykd.) 13.2 sek. • Ræðumenn í útvarpsumræð- unum í kvöld. f útvarpsumræðunum í kvöld munu þeir Magnús Jónsson atvinnumálaráðherra og Bjarni Benediktsson borg- arstjóri tala fyrir hönd Sjálf- stæðisflokksins. Fyrir Al- þýðaflokkinn tala þeir Stefán Jóh. Stefánsson f. ráðherra og Jón Blöndal hagfræðing- ur. Af hálfu Sósíalistaflokks- ins tala þau Katrín Thorodd- den læknir og Einar Olgeirs- son ritstjóri. Efsti maður á lista framsóknarmanna, ÓI- afur Jóhannesson lögfræðing- ur mun tala fyrir þeirra hönd. Fyrir frjálslynda vinstrimenn talar Sigurður Jónasson for- stjóri og ef til vill Jón Guð- laugsson bifreiðastjóri. Af hálfu Þjóðveldismanna tala þeir Bjarni Bjarnason lög- fræðingur og Yaldemar Jó- hannsson ritstjóri. Kúluvarp. 1. Pétur Jónsson (U.M.F. Reykd.) 10.40 metr. 2. Kristleifur Jóhannesson (U. M.F. Reykd.) 10.25 m. 3. JónÓlafsson (U.M.F. Skalla- grímur) 10.02 m. Hástökk. 1. Kristleifur Jóhannesson (U. M-F. Reykd.) 1.60 m, 2. Jón ÞórissOn (sapia fél.) 1.60 m. 3. Pétur Jónsson (sama fél.) 1.49 m. Kringlukast. 1. Pétur Jónsson (U.M.F. Reyk.) 34.28 m. 2. Jón Þórisson (sama fél.) 31.22 m. 3. Kristleifur Jóhannesson (s. fél.) 29.91 m. Þristökk. 1. Jón Þórisson (U.M.F. Reyk- dæla) 11.63 m. 2. Þorvaldur Friðriksson (U. M.F. Skallagr.) 11.48 m. 3. Höskuldur Skagfj. (sama fél.) 11.26 m. Langstökk. 1. Höskuldur Skagfjörð (U.M. F. Skallagr.) 6.00 m. 2. Jón Þórisson (U.M.F. Reyk- dæla) 5.60 m. 3. Sveinn Þórðarson (sama fél.) 5.50 m. Spjótkast. 1. Kristleifur Jóhannesson (U. M.F. Reykd.) 33.75 m. 2. Pétur Jónsson (sama fél.) 29.49 m. 3. Þorvaldur Friðriksson (U. M.F. Skallagr.) 28.57 m. Stangarstökk. 1. Jón Þórisson (U.M.F. Reyk- dæla).2.41 m. 2. Kristleifur Jóhannesson (s. fél.) 2.41 m. 3. Pétur Jónsson (sama fél.) 2.18 m. 400 m. lilaup. 1. Höskuldur Skagfjörð (U.M. Skallagr.) 58.8 sek. 2. Sigurbjörn Björnsson (Umf. Reykd.) 60.2 sek. 3. Steingr. Þórisson (sama fé- lagi) 64.0 sek. x 80 m. hlaup (konur): 1. Ása Sveinsdóttir (U.M.F. Skallagr.) 13.0 sek. 2. Sigríður Guðbrandsdóttir (U.M.F. Skallagi’.) 13.2 sek. 3. Halla Eyjólfsdóttir (U.M.F. Haukur) 13.3 sek. DRENGJAMÓT, úrslit: 80 m. hlaup: 1. Steingr. Þórisson (U.M.F. Reykd.) 10.2 sek. 2. Óttar Þorgilsson (sama fél.) 10.3 sek. 3. Sveinn Þórðarson (sama fél.) 10.6 sek. Kúluvarp: 1. Kristl. Jóhannesson (U.M.F. Reykd.) 12.67 m. 2. Jón^Ólafsson (UMF. Skalla- gr.) 12.39 m. 3. Steingr. Þórisson 11.37 m. Níldarstiilliur geta fengið atvinnu i sumar á Siglufirði. Ókeypis ferðir og gott húsnæði. ÓSKAR HALLDÓRSSON. Sími: 2298. E)n§kar manchettiskyrtiir með föstum flibba og einnig með lausum flibbum ■* ■+ teknar upp í dag. Agætt úrval. GEYSIR h.f. FATADEILDIN. NÝTÍZKU Kvcntö§kur HVÍTAR OG MISLITAR, teknar upp í dag. FERÐA- OG INNKAUPSTÖSKUR Seðlaveski, seðlabuddur, buddur, skjalamöppur hliðartöskur. FERÐAÁHÖLD fyrir konur og karla. SKRIFMÖPPUR (ágætar í ferðalögum). Hljóðfærahúsid Kven-snmarjakkar (prjónasilki) i mörgum litum — teknir upp í dag. — Verzlunin HOF Laugavegi 4. T* Hástökk: 1. Kristl. Jóhannesson 1.46 m. 2. Óttar Þorgilsson 1.42 m. 3. Jakob Magnússon (U.M.F. Reykd.) 1.31 m. Langstökk: 1. Kristl. Jóhannesson 5.59 m. 2. Sveinn Þórðarson 5.29 m. 3. Steingr. Þórisson 5.25 m. Umf. Reykdæla vann mótið með 54 stigum, Skallagrímur fékk 20 stig og Umf. Haukur 4 stig. — Drengjamótið vann Umf. Reykdæla með 27 stigum, Skallagrímur fékk 3 stig. Minningargjöf. Húsmæðraskólafél. Hafnarfjarð- ar hefir borizt 2000 kr. gjöf frá þeim Marin Jónsdóttur og Sigurgeir Gíslasyni, á ygullbrúÖkaupsdegi þeiri-a, ásamt meðfylgjandi bréfi: „1 tilefni þess, að við undirrituð höfum fyrir Guðs náð fengið að lifa saman 50 ár í hjónabandi, vilj- um við hér með færa Húsmæðra- skólafélagi Hafnarfjarðar kr. 2000 — tvö þúsund krónur — sem gjöf. Skulu þær vera sérstaklega til vænt- anlegs Húsmæðraskóla í Hafnar- firði, til minningar um okkar hjart- kæru dóttur, Margréti Sigurgeirs- dóttur, sem andaðist 14. sept. 1937. Við teljum, að hún hafi haft mjög mikið gagn af veru sinni á hús- ntæðranámskeiði einn vetrartíma í Reykjavík, og lítum svo á, að það sé hverri konu þroskaauki að dvelja á slíkum námskeiðum. Virðingar- fyllst, Hafnarfirði 22. maí 1942. Marín jónsdóttir, Sigurgeir Gísla- son.“ Beztu þakkir. — Stjórnin. Teppa hreinsarar t v ■ nýkomnir frá Ameríku. Verzlunin Hamborg Laugavegi 44. — Sími: 2527. Skriístofustörf KarlmaÖur og kvenmaður með verzlunar- menntun óskast á skrifstofu. Þurfa að geta tekið til starfa í síðasta lagi um miðjan júli. Tiíboð, merkt: „Viðskipti“, sendist Vísi. — (licaiiiiiiofóiipiötiii* allskonar teknar upp í dag. Fjaðrir, nálar, munnhörpur og tilheyrandi. Harmonikur. Allskonar nótur. Hljóðfærabúsid verður kolaverzlun vorri lokað um nokkurt skeið. H.F. Kol & Salt. Hvöt SJÁLFSTÆÐISKVENNAFÉLAGIÐ hefur fund I Oddfellowhúsinu, uppi, annað kvöld (þriðjudaginn 30. júní) kl. 8Á2 e. h. Fundarefni: KOSNINGARNAR. Herra atvinnumálaráðherra, Magnús Jónsson. talar á fundinum. KAFFIDRYKKJA. Félagskonur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÖRNIN. BEZT AÐ AUGLYSA I VISL Sonur minn, Jóhannes Hagan andaðist i Winnipeg þann 27. þ. m. af völdum flugslyss. Haraldur Hagan. Maðurinn minn, Stefán Gíslason verzlunarmaður, andaðist laugardaginn 27. þ. m. í Landa- kotsspítala. Ragnheiður M. Ólafsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.