Vísir - 29.06.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 29.06.1942, Blaðsíða 4
VlSIR m Gamla Bíó B Geðbilaði læknirinn (The Mad Doktor). Basil Rathbone, Ellen Drew, John Howard. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Frantbaldssýning ld. 3V2-6V2 TVlFARI LÁVARÐARINS með Leon Eiroll og Lupe Vaiez. Afgreiðslu' starf Ungur og reglusamur mað- ur getur fengið góða atvinnu nú þegar við,(afgreiðslustarf. Viðkomandi gæti fengið hús- næði ef um semdi. — A. v. á. Bæjor frettír 15 manns voru teknir úr umferÖ fyrir ölv- un um síðastl. helgi. Ferðalög um helgina. Ferðafélagið fór i Hítardal. Gist var á Staðarhrauni aðfaranótt sunnudagsins, en t gær var farið ríðandi inn í Hítardal og gengið ú Hólminn. Þátttakendur voru 5. Farfuglar fóru 12-í hóp í Brúar- árskörð. Ekiði var í liifreiÖ að Út- Ehlíð og gengið þaðan í skörðin. í gær var gengið að Laugarvatni og ekið þaðan í bifreið í bæinn. Útvarpið i kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Danskir þjóðdansar. 20.00 Fréttir. 20.20 Stjornmálaumræður. Reykj avíkur- Jcvöld: Ræðutími fyrir hvern lista 35 mínútur, tvær umferðir, 20—25 mín. og 10—15 mín. Röð listanna: t. A-listi (Alþýðuflokkur). 2. E- listi (Þjóðveldismenn). 3. C-listi (Sósíalistaflokkur). , 4. F-listi (Frjálslyndir vinstrimenn). 5. D- listi (Sjálfstæðisflokkur). 6. B- listi (Framsóknarflokkur). Dag- skrárlok um kl. 24.00. Hjúskapur. Þ. 22. júní voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðs- syni. Gyða R. Alexandersdóttir og Þór Guðmundur Jónsson. Næturlæknir. Gunnar Cortes, Seljaveg 11. Sími 5995, Næturvörður er í Reykjavík- «r apóteki. Nýja Bíó sýnir þessa dagatia gamanmynd, sem nefnist „Kokkurinn og kvik- myndastjarnan“ (Fools for Scan- dal). Aðalhlutverkitt eru leikin af Carole Lombard, Fernatid Gravet, Allen Jerflcins og Ralph Bellamy. :Samkvæmt upplýsingum frá upplýsingaskrif- stofu stúdenta hefir Hallur Halls- son, sonur Hal|ls tannlæknis, nýlega Jokið tannlækningaprófi við tann- læknisskólann i Kaupmannahöfn. Til ekkjunnar með börnin sex, afh. Visi: 30 kr. frá H.L.H. IVjáiparlieiðui. Sem betur fer er liögum. tmanna nú á annan og betri veg iháttað, en verið hefir og ber anargt til þess. Þó eru ekki öll tnein bætt enn og alltaf eru sjúkdömar og dauði í lieimsóku mg fer þá eftir efnum og ástæð- ;um hversu bölið verður þung- bært. Svo er mál með vexti, að sá sorglegi atburður skeði nú ný- Jega bér fyrir utan bæinn lijá 'éinni fjölmennri fjölskyldu, að fyrirvinna heimilisins lézt snögglega eftir eins til tveggja •daga lasleika. Þetta var roskinn •verkamaður. Ekkjan stendur nú uppi með fimm börn í ómegð, bjargþrota, sorgbitin og hjálparvana og á- hyggjurnar aukast með hverri máltíð. Að leita tit sveitarinnar er lienni fjarri skapi og vill hún heldur leggja hart að sér og sín- aim en leita á náðir hins opin- »Dettiíoss<{ Vörur vestur og norður af- hendist þannig: Á morgun til Akureyrar og Sigluf jarðar og á miðvikudag til Isafjarðar og Patrelcs- fjarðar. bera. Það eru því vinsamleg til- mæli kunnugs manns í þessu máli til þeirra bæjarbúa, sem eru aflögufærir og vilja gefa til Guðs þakka, að þeir láti eitt- livað úr liendi rakna til fátæku ekkjunnar með börnin fimm Samkvæmt vottorði prests er ekkert við beiðni þessa að at- lniga og mun Vísir veita sam- skotuin viðtöku. Áhættuþóknun eða ekki, Steindór Jónsson háseti á Esjunni telur það rangliermi,1 sem frá var skýrt hér í blaðinu s.l. fösludag, að skipverjar hjá Ríkisskip liefðu að undanförnu haft 100 kr. áhættuþóknun á mánuði. Taldi liann hér vera um samningsbundna kaupuppbót að ræða, sem komi áhættuþókn- un ekkert við. í tilefni af þessu snéri Vísir sér til Pálma Loftssonar fram- kvæmdarstj. lijá Rikisskip, og sagði hann, að á þvi léki ekki neinn vafi, að þetla væri áhættu- þóknun. Uppbót þessi var samþykkt með samningi, gerðum milli út- gerðarmanna farskipa og stétt- arfélaga sjóinanna, undirrituð- um 29. apríl 1941 og lieitir samningurinn: „Samningur um stríðstryggingu og stríðsáhættu- þóknun.“ Ein greinin (5. gr) i samn- ingnum er svohljóðandi: „Á meðan núverandi ófriðár- ástand varir, skal skipverja Okknr vantar krakka til að bera blaðið til kaupenda um Vesturbæinn Snúið ykkur strax til afgreiðslunnar. Dagblaðið VÍSIK SIG1,I\4L\IC milli Bretlands og íslands halda áfram, eins og að undanförtiu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Cullif ord Clark i.m. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. f Matsvein vantar á m.s. Anna frá Ólafsfirði á síldveiðar i sumar. — Uppl. gefur Stefán Franklin, Keflavík. Sími 79 — og Fiskhöllin í Reykjavík. — Okkur vantar helzt nú þegar, ungan, röskan mann til afgreiðslu á skrifstöfu okkar í Skerjafirði. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar, Thorvaldsens- stræli 2. 1 itflH % Fyrirspurnum ekki svarað í síma. lllntafclagið „Shell44 á Islandi. hverjum i strandsiglingum og á varðskipum ríkisins greidd við- bótarþóknun kr. 100.00 á mán- uði, þar í innifalin strandsigl- ingaþóknun sú, er nú er greidd hásetum og kyndurum.“ Samningurinn er undirritað- ur af fulltrúum frá Sjómanna- félagi Reykjavíkur, Vélstjóra- félagi íslands, Stýrimannafélagi tslands, Félagi íslenzkra loft- skeytámanna, Matsveina- og veitingaþjónafél. íslands, Eim- skipafél. íslands, Eimskipafél. Rvíkur, Eimskipafél. tsafold og Skipaútgerð rildsins. NIVEA-cream Gillette-rakblöð Rauði Kross íslands veitir þakksamlega móttölui notuðum tímaritum og bók- um á norðurlandamálúm og ensku,' til dægrastyttingar fyrir skipbrotsmenn. Móttökustaðir: Skrifstofa R. K. L, Mjólkurfélagshúsinu. Opið 2—4. Skrifstofa Sum- ardvalarnefndar í Iðnskólan- um, uppi. Opið 2—7. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA í VtSI! Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími: 1875. BREFHAUSA& FIRMAMERKI TEIKNARÍ: STEFAN JÓNSSON Kristján Guðlangsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Ilíli’pó ryðvarnarmálning. jVjHETOiNN Nýja Bfó r (Fools for Scandal). Amerisk gamanmynd leikin af CAROLE LOMBARD, FERNAND GRAVET, ALLEN JENKINS og RALPH BELLAMY. Les hite and his Orchestra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf — FERÐAFÉLAGÍSLANDS biður jiátttakendur í Norður- landsförinni 4. júlí að taka far- miða á mánudag og þriðjudag og i seinasta lagi fyrir kl. 4 á miðvikudag. (589 2 LAGTÆIvIR menn vilja taka að sér einliverja smærri vinuu í ákvæðisvinnu. Tilboð auðkennt: „Ákvæðisvinna“ sendist Vísi fyrir fimmtudags- kvöld. ' (582 TILBOÐ óskast í múrsléttun á lítið íbúðárhús. Uppl. í Litlu- hlið, Sogamýri við Grensásveg. (581 Hússtörf YFIRBREIÐSLA af bíl tapað- ist á leiðinni frá Oliustöðinni Klöpp að henzínlanknum í Tryggvagötu. Skilist á Hverf- isgötu 50. Fundarlaun. (593 IvARLMANNSARMBANDS- ÚR fundið fyrir um 3 vikum (gamalt). A. v. á. (594 Ktiuqínnincaki ÚTSVARS- OG SKATTA- KÆRUR skrifar Pétur Jakobs- son, Kárastíg 12, sími 4492. (518 SKRIFUM ÚTSVARA- og skattakærur. Þorsteinn Bjarna- son, Freyjugötu 16, sími 3513. (497 Kkahpskamjki Vörur allskonar NÝIR dívanar til sölu. Ódýrt vegna plássleysis. A. v. á. (588 Notaðir munir til sölu ÚTVARPSTÆIvI til sölu. — Upþl. gefur Ingibjörg Blöndal, Þórsgötu 8. (579 Notaðir munir keyptir KOPAR smiðjunni. keyptur í Lands- (14 REGLUSÖM stúlka óskast liálfan daginn. Sérlierbergi, eng- in hörn. Uppl. í síma 1059. (585 OAMFfwlÍÍ LÍTIL budda með lyklum tapaðist s.l. fimmtudag. Slcilist á afgr. Vísis. (581 GULLH|ÚÐAÐ silfurarmband tapaðist s.l. laugardag frá Amt- mannsstig að Eimskipafélags- liúsinu. Vinsamlega skilist gegn fundarlaunum. — Uppl. í sima 2426. (583 PENINGAR fpndust á föstu- dag. Uppl. Mánagötu S, kjallar- anum. , (586 TAPAZT hefir Shéaffers- penni, merktur Hjálmtýr. Finn- andi geri aðvarl í síma 1529 og 5099." (592 VIL IvAUPA borðstofuborð, 85—90 cm. breitt. Uppl. i sima 1357._____•______________(589 FERÐAGRAMMOfO’NN ósk- ast. Uppl.- í sima 5972. (587 KHOSNÆDlfl Herbergi óskast GÓÐ stofa óskast. Hjálp við þvotta getur komið til greina. Uppl. í síma 3854. (591 íbúðir óskast TVÆR stofur, lielzt samliggj- andi, óskast nú þegar eða í haust Fullkomin íbúð, þó stærri sé, getur jafnt komið til greina. Simi 2890 eða 2902. (590 JcJJzan apa- &hjób.0i Np, 14 Tarzan var á stöðugu ferðalagi um skóginn — því hann hafði ekkert að hræðast. Einn daginn, þegar hann var á ferð um skóginn ásdmt vinum ' sínum, Kalla og Nonna, kom hermannahópur á móti honum og miðuðu á þá fé- laga bysstim sínum. „Loksins hefi eg náð þér“, sagði liðsforinginn, „hvar er barnið?“ —: „Hvaða barn?“ sagði apamað- urinn undrandi. — „Litla stúlkan, sem þú stalst.“ — Tarzan hrissti aðeins höfuðið en liðsforinginn öskraði: „Þú kemur með mér til yfirvaldanna.“ Tarzan liefði vel getað flúið, ef hann hefði viljað. Svo gat hann líka kallað í Jöddu út úr skógin- um og flúið með drengina ú með- an ljónið barðist við hermennina. En Tarzan langaði ekkert til þess að flýja og hann ákvað að fara með hermönnunum. Rólegur fylgdist Tarzan með mönnunum. Hann var ákveðinn i að sanna mál sitt og lireinsa sig af þessum hlægilega áburði. En liann mundi hafa liikað við að fara til Alberts, ef harin hefði vitað um lygavefinn, sem Abdul Keb var bú- inn að flækja liann i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.