Vísir - 08.07.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 08.07.1942, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórl 1 Blaðamenn 1 Siml: Auglýsingar • 1660 Gjaldkerl Afgreiðsla ; S Ifnur 32. ár. Reykjavík, miðvikudaginn 8. júlí 1942. 130. tbl. Þjóðverjar segjast komnir austur fyrir Voronesh. Rússar segja, að enn sé barizt vestan borgarinnar, EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Skömmu eftir að Þ jóðverjar tilkynntu, að þeir. hefðu tekið Voronesh, skýrðu þeir frá því, að hersveitir þeirra væri komnar austur fyrir borgina og rækju þar flótta Rússa. I tilkynningum Rússa er það játað, að aðstaðan sé afaé-alvarleg, en sagt að ennþá sé barizt fyrir vestan Voronesh og suð- vestan Stary Oskol. Er ekki farið í launkofa með það, að þrátt fyrir góða vörn, geti hersveitir Timoshenkos ekki stöðvað sókn von Bocks. Russar halda því fram, að aðalbardagai-nir sé nú liáðir um það, hvort Þjóðverjum eigi að takast að komast austur yfir Don-fljót. Játa þeir, að þýzku hersveitirnar sé komnar að fljót- inu á nokkuru svæði og standi slagurinn um það, hvort þeim takist að koma hátahrú yfir fljótið. — Segir í fregnum frá er- lendum fréttariturum, að nýr rússneskur her sé á leið til víg- stöðvanna til að stemma stigu við framsókn Þjóðverja. 4 tundurspillar á 50 mínútum. Á einum stað kváðust Rússar hafa hrundið þrem árásum Þjóðverja. Misstu Þjóðverjar þar 450 menn og 8 skriðdreka. Annarsstaðar segjast Rússar hafa eyðilagt með skriðdreka- árás ótta fallbyssur, sex vél- byssur og 10 sprengjuvörpur. Var 17 klst. í fjandmanna- höfn. Brezkur kafbátsforingi, Anth- ony Myers, hefir verið sæmdur Viktoríukrossinum fyrir ótrú- lega djarflegt afrek, sem fólst í því, alð sökkva tveim fjand- mannakaupförum í ítalskri höfn. Myers er foringi á kafbátn- um „Törbay“, sem hefir starfað undanfarið ár i Miðjarðarhafi. 1 það skipti, sem hér um, ræðir, elti hann kaupskipalest, er var að fara í höfn og fór inn í höfn- ina, sem var vel varin, á eftir henni. Er þangað var komið, fór kafbáturinn úr káfi og lá á yfir- lx)rðinu til að hlaða rafgeyma sina, sem notaðir eru, þegar farið er neðansjávar. Rétt hjá kafbátnum lá italskur tundur- spillir. Myers gat ekki vel áttað sig á skipunum í höfninni, svo að hann beið þangað til bjart var orðið, en skaut þá tvö 5000 smál. skip tundurskeytum. Sukku þau hæði, en Torbay fór í kaf og.hélt á brolt. Hafði kafháturinn vexáð 17 klst. í höfninni, er hér var komið. Innsiglingin var mjög þröng og löng, en Torbay kornst heilu og höldnu á Ixi-ott, enda þótt gerðar væri sífelldar árásir með djúpsprengjum, flugvéla- sprengjum o. þ. h. Þegar kafbáturinn var slopp- inn kom skipun frá bækistöð hans um að snúa aftur. Myers svaraði: „Það gleður m.ig, að hernaðaraðgerðir hindra eklci framkvæmd þessarar skipunar.“ Torbay hefir samtals sökkt 28 skipum á Miðjarðarhafi — 70.- 000 smál. Fyrir suðvestan Staiy Oskol misstu Þjóðverjar 500 meun og f jóra skriðdi-eka. • Kveðast Rússar yfii'Ieitt leggja mesta áhei’zlu á það, að koma sem flestum Þjóðvex'jum fyrir katt- ai'nef og eyðileggja sem mest af hergögnum þeii-x'a. Á tveirn stöðum á Kalinin- vigstöðvunum hafa hersveitir Rússa eyðilagt 25 skx-iðdi-eka og fellt um 2000 menn. Rússneska herstjórnin hefir nú gefið upp nöfn jxeiiTa manna, sem stjórnuðu í Sebastopol. Yfirforíngi var Optsjabrisky, vara-aðmiráll, en fyrir land- hernum var Petrov hershöfð- ingi og flugliðinu Ostriakov, hershöðingi. Optsjabrisky og Petx-ov voru meðal hinna síð- ustu, er fói’U fx'á Sebastopol. Þjóðverjar hafa slcýrt frá ýmsum þeim vei'ksmiðjum, sem starfræktar eru í Voronesh. Þar er t. d. flugvélaverksmiðja, sem kennd er við Voroshilov og starfa þar 12.000 manna. Þar er líka flughrevflaverksmiðjan Stalin, sem veitir 5000 mönnum vinnu o. m. fl. verksmiðjur. Til sönnunar á þvi, að þeir hafi yfirráðin i lofti yfir víg- völlunum, segja Þjóðverjar, að þeir hafi eyðilagt 438 flugvélar á einni viku. Á öðrum sviðum segja Þjóðverjar að annað tjón Rússa sé á líkan mælikvarða. Það, sem Rússar hafa lært--------- Ritstjóri „Rauðu stjöi’nunn- ar“, blaðs Rauða hersins, heitir David Ortenhurg, en ritar undir nafninu Vadimov. Hann hefir ritað fyrir Daily Expi’ess i Lon- don uixi ]iað, sem Rússar hafa lærl fyrsta ár styrjaldarinnar við Þjóðverja. Vadimov ritar á þessa leið: „Við höfum lært fernt og það er e. t. v. hið þýðingarmesta, sem fram hefir komið í hernaði síðan á límum Napoleons. 1) Að nota fallbyssur, sem aka sjálfkrafa, án þess að bilar þurfi að draga þær. Þær undir- búa álilaup fótgönguliðsins og fjdgja því síðan eftir, en með því móti er hægt að lialda uppi næsluni óslitinni skotliríð. Á Þessum fjórum tundurspillum, seni sjást á myndinni, var hleypt af stokkunum á samtals 50 mínútum í skipasmiðatöð á Atlantshafsströnd Bandaríkjanna. Hefir svo mörguni skipum aldrei verið hleypt af stokkunum á einum degi i sömu stöð. Myndunum af tundurspillunum var skevtt saman svo að þær yrði að einni. Skipin heita, talið frá vinstri: Fletcher, Radford, Mervine og Quick. Auchinleck og Rommel búast til stórorustu. Stórorusta er nú talin í undirbúningi í Norður-Afríku. Kyrrð hefir verið á vígstöðvunum í tvo sólarhringa og báðir hafa notað hana til þess að draga að sér lið og birgðir. Orustan, sem þá hefst, mun að líkindum ákveða örlög Egiptalands og herja þeirra, er þar berjast. Vígstöðvarnar eru nú eins og L, sem „lagt hefir verið á hak- ið“, segir í fregnum frá Kairo. Þær ná um 30 km. suður á bóg- inn frá E1 Alamein og heygja síðan hornrétt vestur. Báðir vinna af kappi að því að grafa sig niður og efla stöðvar sínar sem mest, því að þessi kyrrð, sem nú rikir, er aðeins lognið fyrir storminn. Bretar segja, að hersveitir þeirra sé sífellt á ferli í „aleyðu" og nái þær oft góðum árangri. Ef stórskotaliðinu tekst á dag- inn að eyðileggja skriðdreka fyrir möndulveldunum, eru verkfræðingasveitir sendar út af örkinni að næturlagi til að sprengja þá i Joft upp. Einn dag- inn voru 25 eyðilagðir skrið- drekar milli víglínanna . Nótt- þenna liátt er hluti stórskota- liðsins orðinn jafn mikilvægur og skriðdrekarnir. „Flogið á“ fjandmennina. 2) Að láta flugvél rekast á flugvél andstæðings og sleppa lieila frá því. Rússneskur flug- maður lærði þetta af tilviljun og síðan er öllum kennt það. 3) Að heita flugvélafallbyss- um gegn skriðdrekum. Stofmo- vik-steypiflugvélarnar eru not- aðar á þann Mtt. 4) Það dýrmætasta, sem fót- gönguliðið hefir lært, er að gæla aga og reglu á undanhaldi. Fót- gönguliðssveitir Rússa hafa allt- af barizt til þrautar, ef þær hafa verið umkringdar, en þegar barizt var í Frakklandi, gáfust Frakkar jafnskjótt upp, er þeir voru umkringdir“. 29 Þjóðverjar hand- teknir, G-mennirnir í Bandaríkjun- um hafa handtekið 29 starfs- menn sambands Þjóðverja í Bandaríkjunum — German- American Bund. Mönniim ]iessuiii er gefið að sök að liafa livatt meðlimi sam- handsins til að neita að gegna herþjónustu og beita sér gegn hernaðarátökum Bandaríkj- anna. Það hefir nú verið skýrt frá því, að Kunze, forseti G.-A- Bund var að flýja til Azor-eyja, þegar hann var liandtekinn. Var liami á vélbáti og hafði vistir og eldsiieyti til f jögurra vikna. 4 bækistöðvar U. S. í Bretlandi. ina eftir voru 17 sprengdir upp og hinir næstu nótt. Annars eru aðstæður til bar- daga mjög örðugar, vegna þess hve skyggni er ótryggt. Fyrst á morgnana er mistur, en þegar fer að hitna komast hillingar í algleyming, svo að öll eyði- mörkin verður eins og stöðuvatn ásýndum. Það er ekki fyrr en fer að kvelda, undir sólarlag, sem allt verður með eðlilegum hætti. Wafd-flokkurinn hefir klofn- að. Ritari flokksins, sem liefir gegnt tvisvar embætti fjármála- mðherra og annar þekktur með- limui' hafa verið reknir úr flokknum. Ritariun hafði ásak- að foi’ing.ja flokksins um að hregðast skylduni sínum. Búizt er við frekari brottvikningum á næstunni. Hannfall Breta í Bnrma. Japanir telja sig hafa fellt 24,- 000 Breta í Burma því 8. desem- ber til maíloka. Hafa þeir gefið út skýrslu um manhljón þeirra þar. Auk þess segjast þeir hafa tekið nokkur þúsund fanga á þessu tímahili og af öðru herfangi, sem þeir telja sér, má nefna rúml. 400 íallbyssui’ og álíka marga skrið- dreka. Sitl eigið tjón telja Jap- anir lítið sein ekkeii. • Dr. Wellington Koo, sendi- herra Kínverja í London, hélt ræðu í gæi' og sagði að Banda- menn yrðu að taka Burma aft- ur, það væri afar mikilvægur liður í liernaðaráætlunum við suðveslur-hluta Kvrrahafs. Eisenhower hækkar. Bandaríkjamenn ætla að koma sér upp fjórum flota- bækistöðvum í Bretlandi, að því er tilkynnt hefir verið vestra. Bækistöðin á Londonderry liefir þegar verið telcin i notkun, en allt til hennar var flutt frá Bandarikjunum sjálfum. Eisenhower, hershöfðingi Bandarikjanna í Evrópu, Iiefir verið hækkaður úr major-gene- ral í lieutenant-general. Yfir- maður flughers Bandarikjanna i Evrópu hefir verið skipaður maj. gen Spaals, sem er af hol- lenzkum ættum. Fyrir fáeinum árum setti liann þolflugsmet i flugvél — var á lofti í 150 klst. í 150 klst. Stutí Og: lálg’gfOÉÉ. himmta liver flugvél, sem er i notkun í Bretlandi, er smíðuð vestan hafs. • í Þýzkalandi liefir verið á- kveðið, að hreyta skuli öllum henzínstöðvum þannig, að liægt sé að selja þar viðar- eða köla- gas. Er þetta gert vegna þess, að mikill fjöldi bila í Þýzka- landi notar nú eingöngu slíkt gas. • Samkvæmt nýjustu fregnum eru n ú um 300.000 italskir verkamenn starfandi i Þýzka- Jandi. . • 1 ójo, forsætisráðhei'i’a Jap- ana, liefir haldið ræð.u í tilefni þess, að 0. ár styrjaldarinnar í Kína er nú liafið. Sagðibann, að það væri eitt aðalmarkmið Jap- ana að ganga milli bols og höf- uðs á Chiang Kai-shek. Sérstakir grafreitir — Þeir, sem farast í loftárásum í New York, verða jarðaðir í sér- stökum grafreitum. Þýzka útvarpið segir frá þessu samkvæmt ræðu, sem Fiorello La Guardia horgarstjóri i New York liefir haldið. Hver einstak- Lir borgarbiu er jafnframt skyld- aður til að láta taka afrit af fingraförum sinum, svo að hægt sé að vita hver hann sé, ef hann ferst og verður óþekkjanlegur. Forsætisráðherra Tyrkja látinn. Refik Saydam, forsætisráð- herra Tyrkja, lézt í morgun í Istanbul. Banamein hans var heilablóðfall. Japanir tilkvnna, að þeim hafi tekizt að gera nothæft mikið magn af bensini í Hollenzku Austur-Indium, sem Hollend- ingai' liöfðu reynt að eyðileggja. • Eugene Petrov, þekktur rúss- neskur leikritahöfundur, hefir fallið i bardaga ó suðurhluta austurvigstöðvanna. Aðeins ellefu af 10.000 frönsk- úm járnbrautarstarfsmönnuin hafa boðizt til að fara og starfa í Þýzkalandi. Var leitað sjálf- boðaliða meðal þeirra. • 62 búlgarskir kommúnistar hafa verið dæmdir til dauða síðustu daga. Þýzka útvarpið skýrir frá því, að innfætt lið i borg í S.-Afriku hafi gert uppreist og varð að senda brezkt lið til að bæla hana niður. • Japanir hafa hoðið út 600 billjón yena styrjaldarlán í til- efni af ]iví, að 6. ár styi’jaldar- innar við Kina er hafið. Bnmenar hafa 1 hóÉnnam við Fngfierja. Blöð og útvarp Rúmena hafa nú enn byrjað harðar árásir á Ungverja. Er það viðkvæðið i þessum, á- rásum, að Ungverjar eigi allt undir þýzka hernum og þeir ætti því ekki að vera með neinn hroka gagnvart Rúmenum. En ef Ungverjar haldi uppteknum hætti, þá sé ekki vist að Rúm- enar þoli það að eilífu. Tvö sænsk skip farast. V Svíar hafa misst tvö skip, er rákust á tundurdufl í Skagerak. Annað skipið heitir Odholm, en hitt Argentína. Nokkrir nienn fórust af Odholm. Skipin voru á leið eftir rennu þeirri, sem sænsk skip fara jafn- an eftir, er þau fára frá eða til Svíþjóðar. Saydam var 66 ára að aldri. Hann var forsætisráðheri’a Tyrkja frá því árið 1939. Lúðrasvait Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9, ef veður leyfir, í tilefni af 20 ára afmæli sínu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.