Vísir - 08.07.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 08.07.1942, Blaðsíða 4
VISIR Gamla Bíó (BRIDAL SUITE). Amerisk gamanmynd. ANNABELLA ROBERT YOUNG. Sýnd kl.-7 og 9. FRAMUALDSSÝNIISÍG ' kl. 3V2— &y2. HUGWARFI RIDDARINN. Tun Holt — cowboymynd. Vöru- bifreið Chevrolet, 4ra gíra cyl., til sölu. Up|)l stíg 6, ld. 6—8. og 4ra ú Spítala- V0RUMIÐÁR--- ^ÖRUUMBÚO/R TflKNARI STEFAN JONSSON Bezt að auglýsa 1 Visi. GASTON LERROUX: LETND ARDOMUR GULA HERBERGISINS „En hvaða þjófnað? Hvar sjá- ið þér þjófnað? Hver segir, að þjófnaður hafi verið fram,inn?“ hrópuðum við a'llir í einu. „Það, sem kom mér á slóð- ana,“ sagði fréttaritarinn .... „Það var þetta.!“ greip de Marquet fram i krjúpandi á knjánum. „Auðvitað,“ sagði Rouleta- biDe. Og de Marquet útskýrði fyrir rokkur, að við lijiðina á förunum eftir sólana tvo væri greinilegt far í rykið á flísutium eftirþung- an, ferhymdam paklca, og að glöggt mætti greina rákirnar eflir snærið, senr. bundið hefði verið utan um hann. „En þér hafið þá komið hing- að, herra Rouletabille, og samt hafði eg gefið' Jacques gamla fyrirskipun um að hleypa eng-. mn inn, hann átti að gæta húss- ins.“ ,JÞér megið ekki áfellast Jac- ques gamla, eg kona hingað með Robert Darzae.“ „Ah! Er það svo,“ sagði dc 'Marquet óánægður og. gaUt hornauga til Dárzacs, sein inælti ekki orð af vörum'. ^JÞegar eg sá farið eftir pakk- ann við hliðina á sporunum, þá ;gat eg ekki efazt um, að ein- hverju hefði verið stolið,“ sagði Rouletabille ennfremur. „Þjóf- urínn hafði ek'ki neinu palcka með sér, þegar hann kom. Hann hefir útbúið pakkánn hér, sem sjálfsagt hefir irmilialdið þýfið. og siðan hefir fiann lagt hann hingað og ætlað að taka hann, íþegar hann færí, Við hliðina á pakkanum hefir hann einnig lagt þungu skóna sína, því að eins og þér sjáið, þá liggur eng- in slóð að skónum, og sólarnir 'em lilið við lilið, alveg eins og iþegar skór eru lagðir til geymslu mg enginn er í þeim. Þannig- verður skiljanlegt, hvernig á þvi stendur, að morðinginn hefir ængin spor skilið eftir í rann- sóknarstofunni né í anddyrinu, iþegar hann flýðf út úr „gula !herberginu“. Haim hefir farið 'inn í „gula lierbergið“ í skón- rum, tekið þá þar af sér, vafa- 'laust af því að þeir voru honum Ifil óþæginda eða til að forðast hávaða af þeim. Sporin eftir komu hans inn í herbergið gegn- um opinn anddyrisgluggann, rmeðan Jacques gamli skrapp frá í fyrra skiptið, áður. en hann þvoði gólfin -k'lukkan hálf sex! ■Þegar morðingmn var búinn ;að taka af sér skóna, sem hafa áreiðanlega verið honum til tra- fala, þá hefir hann lialdið á rþeím í hendinni að snyrtiher- berginu og lagt þá niður iáii þess að stíga inn fyrir þröskuldinn, Jþví að í rykinu í berberginu eru ængin spor, hvorkí eftir berfætt- an mann né heídur mann á sokkaleistunuin eða í „öðrum skóm“. Hann hdtfir sem sagt lagt skóna við hliðina á pakkanum, Jþví að stuldinn hafði hann fram- ið á undan. Síðan snýr maður- inn aftur inn í „gula herbergið“ og skríður undir rúmið, þar sem greinilega má sjá farið eftir lík- ama lians á gólfinu og jafnvel á mottunni, sem hefir bögglazt og lirukkazt mjög. Ennfremur eru þar stubbar af hálmstráum, sem sýna, að maðurinn hefir farið undir rúmið.“ „Já, já, {>að vitum við,“ sagði de Marquet. „Förin inu undir rúmið,“ Iiélt þessi furðulegi fréttasnáði á- fram, „sannar einmitt, að þjófn- aðurinn var ekki eina ástæðan til komu mannsins. Það þýðir ekki að segja sem svo, að hann liafi falið sig þar, þegar hann sá til Jacques gamla í gegnum and- dyrisgluggann, eða Stangersons og dóttur lians á leiðinni inn. Það hefði verið miklu auðveld- ara að klifra upp á loft og fela sig þar, unz liann sæi sér fært að flýja, ef hann hefði ekld átt annað eftir en að komast burt. Nei! Nei! Morðinginn átti er- indi inn í „gúla herbergið“.“ Þegar hér var komið, tók lög- reglustjórinn til máls: „Þetta er hreint ekki svo af- leitt, ungi maður! Eg óska yður til liamingju. Við vituin að vísu ekki enn, hvernig morðinginn hefir lcoinizt burt, en við fylgj- um skref fyrir skref komu hans hingað, og við sjáum hvað hann hefir gert: liann hefir stolið. En hverju liefir hann stolið?“ „Hann hefir stolið ákafléga verðmætum hlutum,“ svaraði fréttaritarinn. í sama hili heyi’ðum við óp mikið inni í rannsóknarstof- unni. Við skunduðum þangað og sáum Stangerson, sem benti okkur með æðislegu augnaráði og liandapati á einskonar bóka- skáp, sem hann hafði opnað og var galtómur. Um leið lét hann fallast niður i stórau hægindastól, sem var rétt fyrir framan skrifborðið, og stundi: „Ennþá einu sinni liefi eg ver- ið rændur“. \ eititigasalirnir í Oddfellowhúsinu opnaöir í kvöld IHJóiiisieit Aagre Lorangje spilar Nýja Bíó Karlmannshattar Battersby hattar. ýmsar gjerðir nýkomnar GI ISIIK li.f. Fatadeildin Til sölu Af sérslökiun áslæðum er verzlun (nauðsynjav.) til sölu ásamt verzlunarhúsinu sjálfu á mjög miklum framtíðarstað, vegna aukinnar byggingar þar sem verzlunin er rekin. Leggið nöfn yðar á afgr. Vísis fyrir 12. þ. m., merkt: „Verzlun 1942“. Stallijjálmnr Þeir, sem eiga eftir að sækja stálhjálma sína til Loftvarna- nefndar, ættu að gera það sem fyrst. LOFTVARNANEFND REYKJAVÍKUR. Og niður kinn hans rann höf- ugt tár: „Eg bið ykkur bara fyrir alla muni,“ mælti liann, „að nefna þetta ekki einu orði við dóttur mína. Það mundi fá enn meira á liana en mig.“ Hann stundi þunglega og bætti við með sársaUkafullri röddu, sem mér mun aldrei úr minni líða: „En hvað ætli það geri til, þeg- ar allt kemur til alls, bara ef hún lifir?“ „Hún mun lifa!“ sagði Ro- hert Darzac með einkennilegri viðkvæmni í röddinni. „Og við skulum finna þýfið,“ sagði Dax. „En livað var í þess- um skáp?“ „Tuttugu ár af ævi minni,“ svaraði hinn nafntogaði prófes- sor lágri röddu. „Eða öllu held- ur af ævi okkar feðginanna beggja. Þarna voru innilæst dýr- inætustu skjöl okkar, ritgerðir um tuttugu ára tilraunir og störf. Það var sannkallað úrval af öllum þeim skjölum, sem fylla þetta herbergi. Þetta er ó- bætanlegt tjón fyrir okkur og eg þori að segja fyrir vísindin. Við höfðum vandlega skrifað upp alla þá áfanga, sem við urðum að fara til þess að komast að endanlegri sönnun á eyðingu efnisins, við höfðum límt á þá miða og tölusett og látið fylgja ljósmyndir og teikningar til skýringar. Öllu var raðað þarna inni. Þar var uppdráttur að þremur nýjum áliöldum: Eitt ætlað til rannsóknar á eyðingu rafmagns í rafmögnuðum hlut- um, fyrir áhrif útfjólublárra geisla. Annað átti að sýna eyð- ingu rafmagns af völdum efnis- einda, sem koma fram við sund- urgreiningu efna við bruna. Það þriðja var nýr spennumælir með blöndunarþétti, mjög hugvits- samlega gerður. Þarna var mik- ið safn af línuritum, sem sýndu grundvallareiginleika þess efn- is, sem er milliliðurinn milli milli frumefnanna og hins þyngdarlausa ljósvaka. Árangur af tuttugu ára efnafræðilegum tilraunum varðandi innri bygg- ingu frumeindanna og hina ó- þekktu jafnvægiseiginleika efn- isins. Handrit sem átti að birt- ast undir fyrirsögninni: „Málm- arnir sem þjást“. Og ótal margt Felagslíf IvNATl'SPYRNUÆF- ING í kvöld kl. 7 fyrir meistara og 1. flokk. Frjálsar íþróttir, æfing kl. 8 á íþróttavellinum. Stjórn K .R. LÍTIÐ lierbergi til leigu fyrir einhleypa stúlku, sem getur tek- ið að sér um tveggja tíma hús- verk daglega. Uppl. í sima 2341 kl. 7—8 í kvöld. (138 ÍXtPAD-fUNDro] GLERAUGU i hulstri töpuð- ust fyrir helgina. Vinsamlegast skilist i Veggfóðrarann h.f., gegn fundarlaunum. (124 MANCHE'jtTTSKYRTA var í gær tekin i misgripum í verzl. Helga Magnússonar & Co. Skil- ist þangað. (137 wmmAM LAGHENT stúlka óskast í prentsmiðju. Hátt kaup. A. v. á. '(81 KAUPAMAÐUR og kaupa- kona óskast upp í Mosfellssveit. Uppl. í síma 4663 eða Lindar- götu 42 A. __________ UN GLIN GSSTÚLK A óskast til að gæta barna. Uppl. á Fjöln- isvegi 14. (95 KONA óskast til stigaþvotta. Ljósmyndastofa ,Ólafs M.agnús- sonar, Teniplarasundi 3. (123 DRENGUR óskast í sveit. — Uppl. Fjölnisveg 2 niðri, eftir kl. 2. (126 STÚLKUR geta fengið alls- konar atvinnu: Við lieyskap á góðum sveitaheimilum og hér i bænum á veitingastöðum, spit- ölum, bakaríum og ýmiskonar verksmiðjuvinnu. Ennfremur við venjuleg liússtörf viðsvegar. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstof- unni. Sími 1327. (128 KAUPAMAÐUR og kaupa- kona óskast 4—-5 vikur. Hátt kaup. Uppl. Brávallagötu 48. — __________________ (124 TELPA á aldrinum 10—14 ára óskast í sveit til að gæta smábarns 1—2 mánuði. Uppl. Brávallagötu 48. (135 SENDISVEINN óskast liálfan daginn kl. 1—6. Verksmiðjan Fönix, Suðurgötu 10, (142 TÖKUM að okkur ýmiskonar ákvæðisvinnu. Tilboð merkt „Kappsamir“ sendist blaðinu. — (144 fleira. Og ótal margt fleira. Hann hefir rænt mig öllu sem eg á .... dóttur minni og ævi- starfi mínu .... hjarta minu og sál.“ 4 (NICE GIRL). Amerísk söngvamynd frá Universal Piciure. — Aðal- lilutverk leikur og syngur hin góðkunna söngvamær DEANNA DURBIN. Aðrir leikarar eru: FRANCHOT TONE, ROBERT STACK o. fl. WALTER BRENNAN, Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. mn 1 HEKTARI lands til sölu i Fossvogi. Tilhoð merkt „10“ sendist Vísi fyrir fimmludags- kvöld, (129 SPEGILLINN, 1,—16. árg., ágætt eintak, óbundið, fæst í dag á Njálsgötu 76. Tækifærisverð. (136 Vörur allskonar SEM nýr His Masters Voice ferðagrammófónn til sölu. Uppl. milli 5 og 7 i kvöld í síma 4937. (143 Notaðir munir til sölu TVlBURAKERRA Hringbraut 156. til sölu á (121 BARNAVAGN til sölu Grettis- götu 37. (125 NÝTT gólfteppi og djúpur stóll til sýnis og sölu á Guðrún- argötu 8, uppi, kl. 7 e. h. (127 KVENHJÓL til sö}u í verzlun M. Benjamínsson & Co., Veltu- sundi 3. .(130 gjjgT- NOTUÐ kolaeldavél, tví- hólfa, með eða án bakarofns, óskast keypt. Uppl. í síma 1041. _________________________(131 LJ|ÓSGRÁ dragt til sölu. — Einnig svört kápa. Uppl. i síma 4587, frá kl. 1—6 e. h. (135 NÝTT kvenhjól til sölu. Sam- tún 22, Höfðaliverfi. (138 ■ ' ' ■! Á GUNNARSBRAUT 34 er karlmannsreiðhjól nýstandsett til sölu og annað minna, eftir kl. 6._______________________(140 NÝTT vandað ferðaviðtæki til sölu. Árni Guðmundsson, Hring- braut 178. (141 Notaðir munir keyptir STÍGIN saumavél óskast keypt. Leiknir. Simi -3459. (122 LÍTIÐ kvenhjól óskast. Tilbofi sendist Vísi merkt „Lilla“. (132 laxfcan j ÖipG~m &háb.iti Nr. 22 Drengirnir voru búnir að vera lengi á ferð, þegar þeir loks kom- ust að raun um það, að þeir voru að fara villur vegar. Þeir tóku aðra stefnu, en þeir vissu ekkert um það, að þeir voru alltaf að fara lengra og lengra inn í þéttasta frumskóginn. Á leið þeirra, i nokkurra milna fjarlægð, voru saman komnir tutt- ugu ægilegir menn. Þeir voru liognir og illa limaðir, alslceggjað- ir, grimmdarlegir og dýrslegir i andlili. Þessir menn, ef menn slcyldi kalla, voru mjög áþekkir risa-mannöpum. Þetta voru sól-dýrkendur frá Oparborg, sem höfðu gert sam- særi gegn æðsta kvenprestinum, La, og siðan verið reknir úr borg- inni. Og nú reikuðu þeir um frum- skóginn og leituðu alls staðar að góðum og heppilegum stað til þess að reisa nýtt hof. Inni í þessum ógeðslega og ljóta hóp var ein manneskja, sem var mjög ólik hinum afkáralegu villi- mönnum. Hún var ekki bogin og ófreskjuleg, heldur vel vaxin og falleg. Hún var ekki svört og loð- in eins og apamaður. Þetta var lítil, falleg stúlka með glóbjart hár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.