Vísir - 21.07.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 21.07.1942, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson , Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar ] Blaðamenn Sími: Auglýsingar 1 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 21. júlí 1942. 141., tbl. RUSSAR SEGJAST HREINSA ÁÍISTÍIRBAKKA DON-FUÓTS Sjálflp J segjast þeip hafa kafla af vestri bakkanum lijá Voponesh enn á valdi sínu. nLogncf í EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Fregnir frá Rússlandi herma, að hersveitum Timoshenkos á Voronesh-svæðinu ha^i tekizt að hreinsa alveg eystri bakka Don-fljótsins um þær slóðir, hrekja allar þýzkar hersveitir vestur yfir það aftur — að þeim undanteknum, sem féllu eða voru teknar til fanga — og hafi Þjóðverjar engar brýr lengur á valdi sínu á þessu svæði, en annarsstaðar hafi þeim ekki tekizt að komast austur yfir fljótið. — Reynist þetta rétt — en Þjóðverjar hafa kannast við skæð gagnáhlaup Rússa á þessum hluta vígstöðvanna, þótt þeir segist halda Voronesh eftir sem áður — þá liafa Rússar unnið mikinn sigur, sem getur haft afar- mikil áhrif á frekari gang sóknar Þjóðverja. Með þessu móti hafa Rússar nefnilega getað fyllt það skarð, sem Þ jóðverjum hafði tekizt að rjúfa í síðustu várnarlínuna fyrir vestan Volgu. Syðst á vígstöðvunum, fyrir sunnan Millerovo og fyrir austan Boguchar, eru fregnir í sama dúr og fyrr. Þjóðverjar sækja þar á, eftir að mildar rigningar liafa tafið framsókn vélahersveila þeirra um hinn mjúka jarðveg, sem allsstaðar er sótt eftir á þessum slóðum. Rússar veita þó harða mótspyrnu og tef ja fram- sóknina á allan liátt, sem þeir geta. 1 gegn 23. Flugherstjórn Bandaríkjanna i Indlandi skýrir frá frækilegum bardaga, sem fljúgandi virki átti í við japanskar orustuflug- vélar yfir Burma. 23 japanskar orustuflugvélar réðust á fljúgandi virkið, sem var eitt á ferð og var barizt af miklum móði í fullar tvær klukkustundir. I>á voru skyttur virkisins búnar að koma 4 jap- önskum flugvélum fyrir katt- arnef, en árásarflugmennirnir 'höfðu drepið einn af áhöfn þess og sært f jóra, þar á meðal báða flugmennina. Foringi virkisins gaf þá mönnúm sinum, sex að tölu, skipun um að hjarga sér í fall- lilifmn, en sjálfum tókst Iionum að lenda flugvélinni heilu og liöldnu. Piskimenn í Vestur- Evrópu aðvaraðir. Brezka stjórnin hefir gefið út aðvörun til fiskimanna í Vestur- Evrópu um að veiða ekki utan landhelgi. Samskonar aðvörun var gefin nt í Bretlandi í ágústmánuði siðastliðnum, en síðan hefir brezka stjórnin orðið þess vör, að henni hefir oft og tíðum ekki verið hlýtt. Ásaka Bretar Þjóð- verja og um að láta fiskiskút- ur njósna fyrir sig um Breta, þegar hægt sé. Þeir fiskimenn, sem fari út fyrir landlielgi heima hjá sér eftir kl. 12 á aðfaranótt 25. þ. m. geri það á eigin ábyrgð. Leopold II eign- ast son. Konu Leopolds 2. Belgíukon- ungs fæddist sonur þ. 18. þ. m. í Laeken-höll, þar sem þau búa. Kona Leopolds er af borgara- legum ættum og hét áður ung- frú Baels. Giftist hún Leopold með þvi skilyrði, að hún fengi ekki drottningartitil og afkom- endur hennar ætti ekkert lilkall til konlmgstignar. Ástriður, drottning Leopolds, lézt af slysförum i Sviss 1935. S. I. sunnudag fóru frairi á Spáni hátíðahöld í tilefni af byrjun borgarastríðsins fyrir (i árum. Italskir og þýzkir „sjálf- boðaIiðar“ voru viðstaddir i boði stjórnarinnar. Jafnframt því, sem Rússar kváðust liafa unnið þenna sigur, skýrðu þeir frá því, að sunnar við Don-fljót hefði þeir sjálfir ennþá brýr yfir það. Mun það vera skammt frá borginni Pav- lovsk, en Þjóðverjar Iiafa kom- izt að fljólinu báðum megin við Rússa þarna. Rússneska her- stjórnin segist vinna að því af kappi að stvrkja aðstöðu sina á þessu svæði. Um undanhald Rússa i Don- bugðunni í austur og suður hef- ir þýzkur hermálasérfræðingur, Dietmai-, liershöfðingi, sagt i út- varpi, að það sé skipulegt og sé tala fanga litil. Áður hafði þýzka útvarpið skýrt frá þvi, að svo væri helzt að sjá sem Timo- chenko réði ekki framar við menn sína. Þjóðverjar hafa gert árásir á þær brýr yfir Don sunnar, sem Rússar nota nú á flótta sín- um austur yfir það. Auk þess hafa I>eir gert miklar árásir á aðflutningaleiðir sunnan frá Kákasus til Rostov, en þar hefir aldrei í manna minnum sézt önnur eins umferð. Segja blaða- menn, sem hafa fengið að skreppa þangað, að það sé alveg ótrúlegt, hversu lítið sé um taf- ir og slys við þessa flutninga. , Ungverskar hersveitir, sem taka l>átt í sókninni í Don- bugðunni, hafa tekið marga fanga og mikið lierfang. Ein þýzk skriðdrekavarnarsveit liefir grandað 750 skriðdrekum síðan styrjöldin i Réisslandi liófst. Eitt þýzkt stórfylki liefir lirundið frá 14.—17. þ. m. 40 árásum Rússa, sem misstu 110 skriðdreka í bardögunum. ( Á sunnudag kveðast Þjóðverj- ar hafa skotið niður samtals (38 flugvélar — þar af 17 yfir Kola- flóa — en 13 voru eyðilagðar á jörðu í fyrrinótl. Einn maður fórst, en 15 særðust. I árás á flugvéll Rússa við Svartahaf voru 12 flugvélar eyðilagðar. I árásum Rússa suður af Ilm- en-vatni kveðasl Þjóðverjar hafa eyðilagt 19 skriðdréka. Rússneska fréttastofan skýrir frá því, að skæruflokkar hafi látið mikið til sín taka að und- anförnu og gert Þjóðverjum marga sknáveifu, aðallega hjá Smolensk. Þar hleyptu þeir fjórum her- og birgðalestum af sporinu á fáeinum dögum, þar af tveim á einum degi. Hjá Kal- inin var lierflutningalest lileypt af sporinu og þegar viðgerðar- lest kom á vettvang var sömu- leiðis gerð árás á hana. Þjóðverjar rekn- ir á land. Sænsk blöð skýra frá því, að norska skipið „Karma“ hafi komið nýlega til Gautaborgar. Var á því norsk áhöfn, en þýzkir sjóliðar höfðu gætur á henni. Vélbyssum var komið fjTÍr á skipinu hingað og þangað, en sænskir tollverðir tóku þær og önnur vopn i sína vörzlu. Eitt kveldið lenti í deilu á skipinu, þegar þýzkur liðsfor- ingi ætlaði að reka í land einn af áhöfninni, sem liafði slcroppið frá boi-ði. Leiddi þetta til þess, að Norðmennirnir lumbruðu á Þjóðverjunum, en hafnarlög- reglan lók þrjá af Norðmönn- unum fasta og hafði þá i haldi um nóttina. Sænsku yfirvöldin ákváðu, að skipið mætti fara leiðar sinnar og Norðmennirnir þrír voru sendir um borð, en Þjóðverj- arnir teknir í staðinn og verða þeir liafðir í lialdi þangað til skipið kemur aftur til Gauta- borgar. Brasilia er að slofna stóra flughreyflavex-ksmiðju í Rio de Janeii’o. Hafa þeir liaft menn í Bandaríkjunum til að læra framleiðslu hreyflanna. • Tveir memx lxafa verið lxand- teknir í Los Angeles fyrir að ætla að lxafa 250.000 dollara út úrv Louis B. Mayer (Metro- Goldwj’n-Maycr) með hótiuium. Egiptalandi Flotaárás á Mersa Matruh. í Egiptalandi virðist allt hafa dottið í dúnalogn aftur eftir bardagana fyrir og um helgina. Hx-aðsveitir eru jafnan á ferli milli víglinanna, en bardagar þeiri’a eru jafnan stuttir og mann- og hergagnatjón litið. Flugherinn. ber hita og þunga dagsins senx fyrr og er árásum beint að aðdráttai’leiðum. Létt herskip Breta gerðu árás- ir á Mersa Matruh bæði á föstu- og laugardag, án þess að verða fyi’ir nokkuru tjóni. ítalir fórna miklu.... ítalskur útvarpsfyrirlesari hefir sagt, að ítalir leggi mikið í sölurnar fyrir málstað öxul- 1 ríkjanna með því að berjast við Mihailovich í Jugoslavíu. Sagði útvarpsfyrirlesarinn, að framlag Itala sæist bezt af því, hversu mikið afhroð þeir yrði að j gjalda í þessu landi, þar seixx j engimx gæti verið óhultur fyrir skæruflokkunum og dauðinn lægi allsstaðar í leyni. Járnbrautin milli Sofia, höf- uðborgar Búlgaríu og Skoplje í Júgósavíu liefir verið rofin á jugoslavneskri grund. Fregnir hafa boi’izt um það til London, að hersveitir Mi- hailoýich eigi i tveim orustum við Itali skamixxt frá landamæi’- um Italíu aðeins um 10 km. frá Fiume. Jafnframt hefir frézt um þrjár næturárásir Sei’ba á setuliðsstöðvar i nágrenni Tri- est. Rýtingsstunga. „Góðu vinir, þið svíkið okk- ur í tryggðum". Þannig hefst forystugrein um Indlandsmálin í Daily Herald í morgun. Blaðið fer all hörðum orðum um kröfur íxiiðstjórnar Coix- gress-flokksins uixi skilyrðis- laust sjálfstæði strax. Þrir leiðtogar Indverja hafa og tekið til máls um þessar kröfur og segja þeir, að þær sé rýtingsstunga i bak Breta og bandamanna. Wenchow aftur á valdi Japana. Hafnarborgin Wenchow er nú aftur í höndum Japana. Herstjórnin i Chungking hef- ir játað þetta og skýrir auk þess fi’á þvi, að Japanir lögðu aftur til atlögu aðeins einum sólar- liring eftir að Kinverjar liöfðu hrakið þá úr borginni. Aðeins 10 dagar eru síðan Japanir lögðu fyrst til atlögu við Kínverja í Wenchdw. Flugskytta á æfingu Hátt yfir skýjasænum vfir Texas i suðveslurhluta Banda- ríkjanna, æfir flugskytta sig í list sinni. Hann sendir kúlna- gusuna úr vélbvssu sinni í poka, sem dregin er aftan í annari flugvél. 1 af 300. I Ntntt og lagrgott. Bandaríkjaherskip fylgdu hvorki meira né minna en 2400 skipum austur yfir Norður- Atlantshaf á síðastliðnum vetri. Flutningar þessir tókust mjög vel, því að aðeins 8 — átta — skip fói’ust, þ. e. aðeins eitt af verjunx þrjú hundruð. Ein flotadeild (task force) hafði þessa flutninga með höndxxnx. Þess er ekki getið hvort skip- unuixx liafi verið fylgt til Eng- lands eða Rússlands, en líklega liefir þeinx verið fylgt lil liafna í háðum löndum. Ei’kibiskupinn i Utrecht hefir sent hollenzkunx læknxinx að- vörun, að því er segir i útvarpi frá Vatikaninu i Róm. Hefir liann varað þá við að taka upp nýjar siðareglur, þótt þeir sé nú undir beinni stjórn þýzkra yfirvalda. Sérstaklega varaði hann lækna við að taka nýja af- stöðu til að gera menn ófrjóa. • Níu menn i bænunx Mandal liafa verið dæmdir i allt að 2 ára betrunarhúsvinnu fyrir að hafa óleyf ilegt sanxband við stríðsfanga. Þjóðverjar tilkynna: Þýzka hertjórnin gaf í morgun út Svohljóðandi aukatilkynningu um^iðgerðir kafbáta sinna á Atlantshafi. 7 skipum — samt. 38.000 smál. — var sökkt úr skipa- lest, er var á leið til Af- ríku, fyrir norðan Azoreyjar. Þar á meðal var eitt stórt skip með skotfæri, sem sprakk í loft upp. 3 skipum — samtals 15.000 smál. — hefir verið sökkt úr skipalest í St. Lawrence-flóa. Það fjórða laskaðist og varð að sigla á land. 6 skipum — 51.000 smál. — hefir verið sökkt undan ströndum Bandaríkjanna og eitt að auki laskað. Hafa kafbátar því sökkt 16 skipum, samtals 104.000 smál.“ Her og floti Bandarikjanna liafa nú tekið upp ný heiðurs- merki, sem verkamenn verða sæmdir fyrir að vinna vel og dyggilega í þágu þeirra. • Tydings, öldungadeildarþing- xnaður fyrir Maryland-fylki, hef- ir lialdið ræðu xim aðrar víg- stöðvar i Evi’ópu. Kvað hann alla hernaðarfræðinga Breta eða Bandarikjanna vera þeirrar skoðunai’, að ekki beri að stofna til nýrra vígstöðva í Evrópu nema ha'gl sé að halda þeim við og ekki verði af „annað Dun- kix’k-undanhald“. Ef það yrði mundi Þýzkaland liafa enn ó- bxindnari hendur en áður. • Tvær ítalskár aðalskonur, Contessa Cenni og Marquessa Colonna, hafa verið hnepptar í varðhald fvrir að lxalda amer- ískum sendisveitarstarfsmönn- xmx veizlu kveldið áður en þeir lögðxx af stað heimleiðis. • Tass-fréttastofan rússneska lxer Þjóðverjum það á brýn, að þeir taki tugi manna af lífi dag- lega i Snxolensk. Fara aftökurn- ar fram á bökkum stórra grafa, sem mennirnir falla ofan í, þeg- ar þeir hafa verið skotnir. • Tyrkneskur blaðamannahóp- ur er nú á ferðalagi unx Þýzka- land. Segir í fregnum þýzka út- varpsins, að Tyrkirnir ætli að kynna sér líf alþýðxx nxanna á styrjaldartímum og trevsta vin- áttubönd þjóðanna. Rkureyrartuer ætlar að Akureyrarbær hefir undan- farna mánuði látið vinna að hitaveituborunum að Lauga- landi í Glæsibæjarhreppi. Þegar borliolan var orðin 109 metra djúp, var komið niður á vatnsæð. — Slreyma íxú 4—5 lítrar á sek, af 78 stiga heitxx vatni úr holunni. Gefur þetta auknar vonir xmx árangur af þessum framkvæmdum, — en takmarkið er að fá svo nxikið vatnsmagn, að takast megi að konxa upp liitaveitu fyrir Akur- eyi'arbæ. Er áætlað að til þess þurfi a. m. k. 40 líti'a á sek.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.