Vísir - 21.07.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 21.07.1942, Blaðsíða 4
VISIR ■ Gamla Bíó | Ég heimta skilnað! <1 Want a Divorce). JOAN BLONDELL DICK POWELL Sýnd kL 7 og 9. FRAMHALDSSÝNING kl. 31/2— 6%. Húrra Charlie! Skopmjrud með LEON ERROL. Sauöatolg ágæt vísih Laugawegi 1. Fjölniswegi 2. Kaupum aíklippt iítt ilnsir Hárgreiöslustofan P E R L A. Bergstaðastroeti 1. Regnkápur RykfFakkar ! ! Unglinga, Kven, Karlmanna. (Verð frá 18.50—167.50). Grettisgötu. 57. NIVEA creme® 6 ..if Simi 1884. Klajp£>arstig 30. Gólídúkar jnpnmnr Hreinar ftéreftitniknr kaupir haesta verði Félagsprentsaiibjan % íSumarleyfisferðir. Tvær sumarley fisferðir |Standa nú yfir hjá Ferðafélagitiu; |í aðra :var farið um miðja. síðustu viku að Mývatni, Dettifossi og Ásbyrgi með 38 þátttakendum, en í hina á laugardaginn, og var farið á hest- vum á Arnarfell hið mikla. Þátttak- tendur voru 13. Um næstu helgi 'verður farið í Oræfin. ■— Hjá Œverðafélagi Akureyrar stendur, iþessa dagana, yfir ferð til Herðu- hreíðarlinda og Oskju, og fóru all- margir Reykvíkinagr i þá ferð. — Farfuglar efna tit tveggja surnar- leyfisferða á Þórsmórk, og tekur hvor ferð viku. Verðut' sú fyrri farin um næstu helgi. Mun vera um það bil fullskipað t báðar ferð- irnar. Bezt aí augijsa í Visi. Sendisveinn óskast strax Upplýsingar í síma 1707. Jóhann Karlsson «& Co. Þinglioltsstræti 23. GASTON LERROUX: LEYNDARDÓMUR GULA HERBERGISINS Mér varð aftur litið á Roule- tabille. „Eu heyrið þér, herra Fred,“ sagði hann. „Síðan hvenær gangið þér með staf? Eg sem hefi aldrei séð yður ganga öðru- vísi en með hendurnar í vösun- um!“ „Mér var gefinn hann,“ svar- aði ieynilögreglumaðurinn. „Er langt siðan,“ spurði Rou- letabille. „Nei, mér var gefinn liann i London.“ „Það er lika satt, þér komið frá London, herra Fred. Má eg fá að lita á hann, stafinn yðar?“ „Eg held það nú.“ Fred fékk Rouletabille staf- inn. Þetta var stór stafur úr gulum bambus, skreyttur gull- hring, og húnninn eins og hrafnsgoggur. Rouletabille skoðaði liann nákvæmlega. „Jæja,“ sagði hann og leit upp ertnislega. „Yður hefir ver- ið gefinn franskur göngustafur í London!“ „Það má vel vera,“ sagði Fred hinn rólegasti. „Lesið merkið, sem er letrað hér með mjög smáu letri: „Cassette 6 his, Opera“.“ „Það kemur fyrir, að maður l>arf að láta þvo af sér föt í London," sagði Fred. „Og Eng- lendingar geta líka keypt staf í Paris.“ Rouletabille skilaði stafnuin. Þegar hann fylgdi mér inn* í járnbrautarklefann minn, sagði hann við mig; „Munið þér götunúmerið?“ „Já, „Casette, 6 bis, Opera.“ Þér megið reiða yður á mig, eg skal senda .yður línu í fyrra- málið.“ Og þetta sama kvöld, þegar eg var kominn til Parisar, fór eg til Casette, sem selur stafi og regnhlífar. Og eg skx-ifaði vini mínum: „Kvöldið sem glæpurinn var framinn, ldukkan tæplega átta, kom maður og keypti staf, sem er alveg eins og stafur Frédé- rics Larsan. Og lýsingin á manninum miátti heita eiga al- veg við Robert Darzac, sami vöxtur, lítið eitt lotinn, sami skeggki-agi, gulur fi-akki, liarð- ur liattur. Casette liefir ekki selt svona staf í tvö ár. Slafur Fi-édérics er nýr, og það lilýtur því að vera sá sami. Hann getur ekki liafa keypt liann, fyrst hann var þá í London. Eg Jxeld eins o^ þer, að hann liafi fundið stafinn ein- iiversstaðar í samhandi við Ro- lxert Darzac. En ef morðinginn liefir verið inni í gula herberg- inu frá klukkan fimm eða jafn- vel sex, eins og þér lialdið fram, og þangað til morðið var fi-amið um miðnætti, þá eru kaupin á stafnum óhrekjanleg sönnun fyi-ir fjarveru Roberts Dai-zac.“ XIII. „Prestssetrið hefir ekkert misst af yndisleik sínum og garðurinn af fegurð sinni.“ Viku eftir atburði þá, sem skýrt er frá hér að framan, þann 2. nóvember, var komið með svohljóðandi símskeyti heim til mín í París: „Komið til Glan- dier, fyrstu lest. Takið skamm- byssur með. Kveðjur. Rouleta- bille‘.. Eg lield eg liafi þegar tekið það fram, að eg var um þetta leyti að byrja skeið mitt sem málafærsíumaður og liafði hér um bii ekkert að gera. Var eg tíður gestur í dómhöllinni, ekki til að verja ekkjur eða föður- leysingja, lieldur til að kynnast liinum margvíslegu skyldum stöðu minnari Eg furðaði mig því ekkert á að Roúlelabille skyldi gera þannig tilkall til tíma míns. Og auk þess vissi liann vel, að eg fylgdist af á- liuga með öllum blaðamanns- æfintýi-um hans og þá ekki sízt Glandier-mtálinu. Eg liafði ekki liaft aðrar fréttir af því í lieila viku en liinar óteljandi blaða- sögur og fáeinar stuttorðar greinar frá Rouletabille í Epo- chue. í þessuin greinum var sagt frá „sauðarleggnum" og skýrt frá því, að við efnarannsókn á blettunum á leggnum hefði þeir reynzt mannsblóð. Það voru nýir blettir, sem var blóð úr ungfrú Stangerson, og aðrir eldri, sem áttu rót sina að rekja tii eldri glæpa, ef tii vill márgra ára gamalla. Eins og geta má nærri, eyddu dagblöð um lieim allan ekki litlu í'úmi á þetta mál. Enginn glæpur liafði nokkurntíma vak- ið meiri eftirtekt manna á meðal. En mér fannst rann- sókninni samt miða furðu lítið áfram. Eg liefði því orðið mjög feginn boðum vinar míns um að. koma til Glandier, ef í skeytinu Iiefðu ekki staðið þessi 01-ð: „Takið skammbyssur með “. Þetta vakti mjög forvitni mína. Beiðni Rouletaille um að koma með skammbyssur gat ekki stafað af öðru en að liann ætti von á að þurfa á þeim að halda. En eg verð að játa, og fvrirverð mig ekki fyrir það, að eg er engin lietja. En hvað um það! Hér var vafalaust um að ræða vin í neyð, gem kallaði á mig til hjálpar. Eg hikaði ekki lengi. Eg ieit eftir, að mín eina skammbyssa væri vel lilaðin og liélt af stað til Orléans-járn- brautarstöðvar. Á leiðinni datl mér i img, að skammbyssan mín væri bara eilt vopn, en í skeytinu bað Rouletabille um skammbyssur i fleirtölu. Eg kom við lijá vopnasala og keypti litla fyrirtaks byssu, sem eg ætlaði að veita méf þá ánægju að gefa vini mínum. Eg vonaðist eftir að liilta Rouletabille á járnbrautarstöð- inni í Epinay, en hann var þar ekki. I stað þess beið mín þar léttivagn, sem flutti mig heim til Glandier. Enginn við liliðið. í dyrum liallarinnar liilti eg loks vin minn. Hann veifaði vin- gjarnlega lil mín hendinni, er liann kom auga á mig og tók mér opnum örnium og spurði mig, hvernig mér liði. Þegar við komum inn í litla salinn, sem eg liefi minnzt á áð- ur, bauð Rouletabille mér sæti og sagði undir eins: „Það geiigur illa!“ „Hvað gengur illa ?“ „Allt!“ Hann færði sig nær mér og hvíslaði í eyra mér: „Frédéric Larsan spinnur garn silt utan um Robert Dar- zac.“ Eg furðaði mig ekki á því, eftir að hafa séð, livernig unn- usti ungfrú Stangerson fölnaði við að horfa á fótspor sín. „Jæja! Og göngustafurin'n?" spurði eg. „Göngustafurinn! Hann er alltaf milli handa Frédérics Larsan, sem skilur liann ekki við sig.“ „En er liann þá ekki sönnun fyrir fjarveru Roberts Darzac?“ „Nei, engan veginn. Eg liefi spurt Darzac gætilega um þetta, og hann þverneitar að liafa lceypt göngustaf lijá Cassette ]>etta kvöld eða nokkurt annað kvöld. En livað sem þvi liður, þá ,„vil eg ekki sverja fyrir neitt,“ því að Darzac er stundum svo einkennilega þagmælskur, að maður veit ekki nákvæmlega, livað maður á að lialda um orð hans.“ „1 huga Larsan hlýtur þessi stafur að vera ákaflega dýrmæt- ur, eitthvert sönnunargagn. En á hvern hátt? Því að hann er keyptur á þeim tíma, sem úti- lokar, að morðinginn liafi liafl hann með sér“. „Tíminn þarf ekki að valda Larsan neinum erfiðleikum. Honum l>er engin nauðsyn til að | fallast á mína aðferð, sem.gerir ráð fyrir, að morðinginn hafi komið inn í „gula herbergið“ milli klukkan fimm og sex. Hvað er þvi til fyrirstöðu, að Larsan láti liann liafa komið inn milli klukkan tíu og ellefu um kvöldið? Á þeim tima voru feðg- inin og Jacques gamli að fást við merkilega efnafræðitilraun arins megin í rannsóknarstofu- unni. Larsan segir l>ara, að morðinginn liafi lopðzt á bak við þau, hversu ósennilegt sem það kann að virðast. Hann hefir þeg- ar gefið það í skyn við rann- sóknardómarann. Vjð nánari íliugun verður þessi röksemda- færsla þó lirein og bein fjar- stæða, ef um nákunnugan mann er að ræða. Því að hann iilaut að vita, að ]>rófessoriún mundi bnátt fara burt úr útliýsinu, og fyrir hann, nákunnugan, ' valt alit öryggi á því, að liann biði eftir burtför Stangersons. Þvi (One night in the Tropics). Bráðskemmtileg mynd með fallegum söngvum. Aðallilutverkin Ieika: Allan Jones Nancy Kelly Robert Cummings og skopleikararnir frægu Abbott og Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^iÁFUNDJæmrriLKymNGúfi kt. VERÐANDI nr. 9. ÍFundur í kvöld kl. 8V2 i Stórasal G.T.-hússiliS. 1. Inntaka nýliða. 2. Kosning embættismanna. 3. Önnur mál. (347 Félagslff FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer skemmtiför austur í Öræfi um næstu lielgi. Lagt af stað á laug- ardagsmorgun og ekið austur að Vík; næsta dag haldið að Ivlaustri og Kálfafelli. Þriðja daginn farið austur yfir vötn og sanda. Tvo daga staðið við í Ör- æfunum. Þá lialdið til baka, og komið til Reykjavíkur á föstu- dagskvöld eða á laugardag. Á- skriftarlisti liggur frammi á skrifstofu Ivr. ,0- Skagfjörðs, Túngötu 5. (338 Herbergi óskast ÓSKA eftir herbergi. Hús- hjálp gelur komið til greina. — Uppl. Mjóstræti 3. (348 (UKtf-FllNDrol KARLMANNSARMBANDSUR i stálumgerð lapaðist s.l. sunnu- I dag á Þingvöllum. Finnandi vin- samlegast beðinn að skila þvi gegn fundarlaunum, á Hótel ís- land nr. 12, eða til Júlíusar Ny- ! borg, Hafnarfirði. (340 j TAPAZT hefir gulur kven- liattur, að öllum líkindum skil- j inn eftir i verzlun. Finnandi skili honum á Ránargötu 10, I niðri. Fundarlaun. (345 | iKMJPsrmiDi Vörur allskonar TÚNÞÖKUR til sölu. Uppl. í i sima 2070 eftir kl. 6. (343 Sumarbústaðir SUMARB,ÚSTAÐUR óskast til leigu nú þegar, eða frá næst- komandi mánaðamótum. A. v. á. (338 PvHnaI TVÆR stúlkur óskast í eld- lms til að baka á kaffistofu. — Vaktaskipti. Hátt kaup. Her- bergi ef óskað er. Uppl. i síma 5387 og 2414 til kl. 6 e. h. (299 UNGLINGSTELPA óskast til þess að gæta IV2 árs drengs. Uppl. Óðinsgötu 6 (miðhæð) eftir kl. 7.____(334 UNGA stúlku, með 2ja ára dreng, vantar vinnu, t. d. ráðs- konustöðu eða vinnu á fámennu sveitaheimili. Tilhoð merkt „Fá- mennt en góðmennt“ sendist á afgr. blaðsins fyrir laugardags- kvöld. (341 KAUPAMAÐUR óskast í mánuð til sex vikur. Hátt kaup. Uppl. í síma 2076. (344 DRAGT og kjóll til sölu. — Uppl. Hótel Island (skrifstofu). (346 Notaðir munir til sölu KARLMANNSREIÐHJÓL til sölu. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar. (339 LÍTIÐ notað 4. lampa Philips- tæki til sölu á Nýlendugötn 27. _____________________(337 NOTAÐUR barnavagn til sölu Suðurpól 2. (335 2 LÍTIÐ notaðir dömufrakkar til sölu. Uppl. Njálsgötu 87, II. hæð._________________(342 TIL SÖLU karlmannsreið- lijól i góðu standi. Til sýnis á Hólavallagötu 11 kl. 7—8% í kvöld. (350 Notaðir munir keyptir KAUPUM hreinar tuskur. — Húsgagnavinnustofan Baldurs- götu 30. (349 Jztuzan apa- &m5h.öi Np, 33 Nína liætti við að æpa, þegar Grani sagði rólega og vinalega: „Vertu elcki lnædd. Eg er kominn til þess að hjálpa þér. Eg veit, að þú vilt sleppa og komast Iieim til þín aftur.“ „Já,“ svaraði stúlkan þegar í stað. „Þá skal Grani hjálpa þér. Komdu með mér!" Grani byrjaði að rífa gat á skýl- isveginn. „Hvað ertu að gera?“ spurði Nína. „Eg ætla að fara í burtu með þig og fela þig í skóg- inum,“ svaraði liann, „svo kem eg til baka og segi Glúmi, að solt- ið ljón hafi brotizt inn i skýlið og rænt þér.“ Djöfullegt bros lélc um varir hans þegar hann sagði: „Glúmur verður reiður. Þá segi eg við hann, að eg skuli fara og nú þér aftur frá Ijóninu. En í stað þess mun eg lijálpa þér heim. Eg ætla að flýja líka því Glúmur drepur mig annars." Nína trúði því, sem Grani sagði lienni og fylgdist þvi með honum fúslega út um gatið, sem hann hafði gert á skýlið. Hvernig átti þessari saklausu stúlku að láta sér detta í hug, að það væri verið að fara með hana út í opinn dauð- ann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.