Vísir - 11.08.1942, Side 4

Vísir - 11.08.1942, Side 4
VISIR Gamla Bíó GASTON LERROUX: f (Yictory). FREDRIC MARCH BETTY FIELD. Sýnd kl. 7 og 9. Bannafi börauim innan 16 ara. FRAMHALDSSÝNING ki. 3V2—6Y2. Sumarjól (Christmas in July). Eilen Drew og Dirk Powell. vantar í eldhús Landspítal- ans. Uppl. hjé matráðskon- smni — er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Kaupum aí'klippt §ítt liár HárgreiðsÍMStofan PERtA. Bergstaðastræti 1. Tweír reglusaœir nemend- nir óska eftir lierbergi nú þegar, eða 1. okt. Tilboð, merkt: „Nemeádur“ sendist afgr. blaðsins fýrír 14. þ. m. Stangaveiði í Haukadálsá. Dagarnir 16.— 20. ágúst fást ieigðír. Uppl. í síma 1280 á venjulegum skrifstofutíina. Herbergi Herbergi vatttar ungan mann, sem er reglusamur og áreiðanlegur. — Fyrirfram- greiðsla til áramóta ef óskað er. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „Ágúst“. DÖMUR, takið eifíir! HHfiv Hddolkiólar koma daglega. Bragagötu 36. Xnnbaupa- töiknr (Nýkomnar. Lágí verð). LE YND ARDOMUR GULA HERBERGISINS Grettisgöíu 57. æsar árásaráætlun minni, sem var hugsuð og framkvæind að sinu leyti með jafn miklum liraða eins og hún er nú lengi að renna undan penna mínum. Og eg lýsi henni svona liægt og ná- kvæmlega af ásettu ráði, því að eg vil vera viss unvað eg sleppi elcki einu einasta smiáatriði í sambandi við þetta furðulega fyrirbrigði. En fyrst um sinn, og þangað til það verður skýrt á eðlilegan liátt, virðist mér það sanna betur en allar kenningar prófessors Stangersons „upp- lausn efnisins“, og það meira að segja „augnabliks“ upplausn þess. XVI. FURÐULEGT DÆMI UM UPPLAUSN EFNISINS. ÍJtdráttur úr vasabók Josephs Rouletabille (frh.). Eg var aftur komiun upp að gluggasyllunni, heldur Rouleta- hille áfram frásögn sinni, og aft- ur gægist höfuð mitt upp fyrir liana. Gluggatjöldin hafa ekki verið hreyfð, og nú á eg að fá að liorfa inn á milli þeirra. Mér leikur mikil forvitni iá að sjá, i livaða stellingu morðinginn er nú. Bara að hann snúi enn baki að mér! Bara að liann sé enn að skrifa við borðið. En hver veit? Máske er hann farinn! Og hvernig skyldi hann þá hafa komizt undan Hefi eg máske ekki „stigann hans“? Eg þarf á öllu mínu hugrekki að halda. Eg rek höfuðið lítið eitt hærra. Eg lít inn: hann er þarna. Eg sé aftur þefta geysistóra bak. En hann er bara hættur að skrifa, og lvertið er ekki lengur á litla skrifborðinu. Það er niðri á gólfi, maðurinn hefir það þar fyrir framan sig og beygir sig yfir það. Þetta er einkennileg stelling en kemur sér vel fyrir mig. Eg þori aftur að draga and- ann. Eg klifra hærra. Eg er kominn upp í efstu rimarnar. Eg gríp vinstri hendi um glugga- umgerðina. Þegar eg er. nú í þann veginn að ná markinu, þá berst lijartað Um i hrjósti mér. Eg set skammbyssuna ó milli tannaniia. Með liægri liendi gríp eg einnig um gluggaumgerðina. Nú þarf eg bara að gera snögga lireyfingu, vega mig upp á liöndunum, og þá er eg kominn upp í gluggann. Bara að stiginn .... En það er einmitt það sem skeður. Eg verð að spyrna nokkuð fast í stigann, og um leið og eg losna við liann, finn eg að liann sveiflast til, rennur niður með veggnum og fellur til jarðar. En eg ligg á hnjánum uppi i glugganum. Eg kemst á fætur, að eg hygg með óvið- jafnanlegum flýti. En morðing- inn er enn snarari í snúningum. Hann hefir heyrt til stigans renna niður eftir veggnum, og eg sé allt í einu liið stóra bak iísa upp, maðurinn réttir úr sér og snýr sér við. Eg hefi séð framan í liann. En sá eg það nógu greinilega? Kertið var á gólfinu, og náði birtan lítið liærra en upp að lmjám. Þar fyrir ofan mátti segja, að her- hergið lægi í skuggum og myrkri. Eg sá höfuð með miklu hári og skeggi. Æðisleg augu. Fölt andlit umgirt stóru vanga- skeggi. Og eg tók svo eftir .... eða hélt .... eftir því sem eg bezt gat greint í myrkrinu þetta stutta augnablik, að litur hárs og skeggs væri rauður. Þannig kom mér í stuttu máli fyrir sjónir þetta andlit, sem eg sá bregða fyrir þarna í myrkrinu. Eg þekkti ekki þetta andlit eða eg kannaðist að minnsta kosti ekki við það! Ah! Nú varð eg að vera snar í snúningum! Eins og hvirfil- vindur! Eins og fellibylur! Eins og elding! En því var nú ver .. því var nú ver! Meðan eg var að hrölta við að ná jafnvægi og lcomast á fætur en það tók sinn tíma, hafði maðurinn komið auga á mig, stokkið á fætur, þotið að anddyrisliurðinni, eins og eg liafði séð fram á, fékk tima til að opna hana og lagði á flótta. En eg var á hælum hon- um með skammbyssuna á lofti. Ég öslcraði: „Hjálp!“ Eins og örskot þaut eg gegn- um herbergið en kom samt auga á bréf, sem lá á borðinu. Það lá við, að eg næði manninum í anddyrinu, því að liann tafðist þó að minnsta kosti eina sek- úndu við að opna hurðina. Eg gat rétt að segja snert hann! Hann skellti aftur hurðinni út á ganginn rétt fyrir framan nefið á mér. En eg þaut áfram eins og liefði eg vængi, og þegar eg kom út á ganginn, var eg aðeins þremur metrum fyrir aftan liann. Stangerson var samliliða mér, og eltum við liann báðir. Maðurinn hlóp eftir ganginum til hægri, eins og eg hafði einn- ig séð fram á, það er að segja Pxestskosning á ísafirði. Prestskosning fór fram í fyrradag í ísafjarðarprestakalli, að því er fréttaritari Vísis á ísa- firði símar blaðinu. í kjöri eru síra Björn Björns- son i Viðvik, sira Ingólfur Ást- • marsson cand. theol. og síra Sig- urður Kristjánsson, Hálsi í Fnjóskadal. t I ísafjarðarsókn greiddu 745 atkv. af 1608 á kjörskrá, en í Hnífsdalssókn 98 atkv. af 175 á kjörskrá. Kosningin er ekki lögmæt, þar eð ekki helmingur kjósenda neytti atkvæðisréttar síns. Byrd, sem frægur er fyrir lieimskautaleiðangra sína, er staddur í Nýja Sjálandi. öllu er haldið leyndu um erindi hans þar. Bankastræti. Lagfæring fer nu fram á syÖri gangstéttinni við Bankastræti neð- anvert. Verða nú lagðar steinhellur yfir alla gangstéttina, en áður náðu hellurnar aðeins yfir hana hálfa og var það til óþæginda, auk þess sem óhreinindi stöfuðu af því. — Væri nú tilvalið, að nyrðri gangstéttin yrði einnig lagfærð, því að á henni hefir verið sami galli, hellurnar að- eins náð yfir hana hálfa. | Tjapnapbfó Lady Hamilton Aðalhlutverk: VIVIAN LEIGH og LAURENCE OLIVIER. Sýnd ld. 6 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3. Ekki hægt að panta í síma. l r ým§um attiiin I Bandaríkjunum, beita menn nú allskonar brögðum til að fara fram- hjá ákvæðum skömmtun- ar á hjólbörðum. Ein saga um þetta er frá borginni Butte í Montana og er á þessa leið: Bíla- sali nokkur keypti hvað eftir annað hjólbarða af ungum drengjum,; án þess að spyrja þá hvaðan barðarnir væri. En lög- reglan komst á snoðir um þetta og ákvað að rannsaka málið. Kom þá úr kafinu, að drengirn- ir stálu lijólbörðunum frá bíla- salanum á næturnar og seldu honum þá aftur á daginn. • Manuel Avila Camacho, for- seti Mexico, hefir sent forset- anum í Guatemala, Jorge Ubico, 50 gæðinga af bezta reiðhesta- kyni. Eru hestarnir gjöf til liðs- foringjaskólans í Guatamala. • Þegar fjórlireyfla sprengju- flugvél flýgur á fullri ferð, eyð- ir hún jafnmiklu benzíni á klukkustund og meðaleinkabíll á sex mánuðum. • Dýraverndunarfélagasamband Bandaríkjanna vinnur nú að þvi, að koma upp vatnsþróm í ýms- um stórborgum, þar sem farið er að nota hesta vegna skömmt- unar á benzíni og hjólbörðum. • Texas liefir fullt léyfi til að að segja skilið við önnur fylki Bandaríkjanna, samkvæmt samningi er gerður var milli fylkisstjórnarinnar og sam- bandsstjórnarinnar, þegar Texas gekk í ríkjasambandið. • I Pennsylvania-fylki í Banda- ríkjunuin eru um 65.000 km. langir þjóðvegir. Þar eru lika 280 gamlar yfirbyggðar brýr, sem eru sumar rúmlega 100 ára gamlar. fjtvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Frétt- ir. 20.30 Erindi: Tengslin við Norð- urlönd (Jens Benediktsson, cand. theol.). 20.50 Hljómplötur: a) Fiðlusónata í f-moll eftir Bach. b) Cellósónata nr. x í G-dúr eftir Bach. c) Píanósonata Op. 2, nr. 3, eftir Beethoven. mmmm ÁRNÝUS ÁMUNDASON, áð- ur til heimilis á Baldursgötu 22, er beðinn að koma til viðtals kl. 10 e. h. á Bergstaðastræti 17. Áriðandi. Kristinn Öskarsson. (111 TAPAZT hefir gullhringur, með rauðum steini. Finnandi vinsamleg^, geri aðvart í sima 2941.____________________(104 KVEN-gullarmbandsúr tap- aðist í fyrrakvöld í austurbæn- um. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 4497. Fundarlaun. _________________________(105 HJÓLSKÁL af Studebaker- bifreið tapaðist á laugardags- kvöld, sennilega í útjöðrum bæj- arins. Finnandi geri svo vel að skila henni, gegn góðum fund- arlaunum á Klapparstíg 29, II, eða gera aðvart í sima 4185 (115 TAPAZT hefir merktur silf- urhringur. Skilist á Laugaveg 42, uppi. Fundarlaun. (113 GLERAUGU í hulstri fundust lijá Reykjavíkur apóteki i gær. Vitjist á Frej’jugötu 35. (118 KHDSNÆfll íbúðir óskast MÆÐGUR óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Geta veitt aðstoð við hús- störf eða tekið að sér lítið heim- ili. Tilboð sendist Vísi merkt „Rólegt“._______________(107 1—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast nú þegar eða 1. okt. 3 í heim- ili. Uppl. í fræðslumálaskrif- stofunni, sími 2374. (116 KENNSLUKONA óskar eftir íbúð (2 stofum og eldhúsi) 1. okt. í Austurbænum. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Tilboð merkt „Austurbær“ sendist af- greiðslu Vísis. (114 Herbergi óskast KENNARI óskar eftir lier- bergi. Uppl. i sima 3072. (106 Herbergi til leigu HERBERGI og e. t. v. að- gangur að eldhúsi fæst gegn liúshjálp á fámennu heimili. A. v. á. (120 Nýja Bfó ÍKJI (The Honie of New Orleans) Amerísk stórmynd gerð und- ir stjórn franska kvikmynda- meistarans: RENE CLAIR. Aðalhlutverkin leika: MARLENE DIETRICH Bruce Cabot Roland Young Micha Auer Andy Devine. Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. iKAUPSKUPtlfil LAND, ásamt skúr, til sölu á Kópavogshálsi. Uppl. á Lauga- vegi 24, uppi, eftir kl. 7 i kveld. (99 """"" ............. VANUR bilstjóri óskar eftir að keyra góðan vörubíl. Uppl. í síma 5564. (119 Vörur allskonar NOTAÐ timbur til sölu. Til- valið í sumarbústað. A. v. á. ______________________(109 GOLFJÁRN (nr. 7) óskast keypt. Upiil. síma 1215. ( 117 Notaðir munir keyptir BARNARÚM (járn) óskast. Uppl. í síma 5403. (87 STÓLKERRA óskast til kaups. Uppl. á Óðinsgötu 25. — Sæunn Pétursdóltir. , (101 KOLAELDAVÉL óskast strax Uppl. í síma 1547, milli kl. 10 og 12 (miðvikudag). (108 Notaðir munir til sölu MÓTORHJÓL, nýuppsett, til sölu. Uppl. á Óðinsgötu 1, kl. 5—6._____________(102 KLÆÐASKÁPPUR tií sölu á Njálsgötu 33 A. (112 BARNAVAGN til sölu á Mánagötu 1, efri hæð. (110 ÞV ÖTTAKONU vantar að gistihúsinu að Laugarvatni. — Simi að Laugarvatni. (79 TELPA óskast til að passa 2 ára dreng. Herbergi, ef óskað er. Uppl. Laugavegi 56.________(100 EINHLEYPUR maður óskar eftir þjónustu hjá vandaðri konu. Þarf einnig að fá geymd betri föt um stuttan tima. Til- boð sendist Vísi fyrir 15. þ. m. merkt „Ábyggilegur“. (13 10—12 ÁRA telpa óskast til þess að gæta barns nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 3560. (113 a.pcL- Coor. IMT. E4s«r Rlo* Bnrrauihs. Inc.—Tm. R«». V. 8. fhl. Oí Produccð hr r«mou. BooV. .na Pl.r»: Dl.trihuwa t>r UNITED FEATURE SYNDICATE, Inc. Np. 49 Nína liélt áfram með bænir sin- ar: „Kalli, þú verður að reyna að flýja,“ sagði hún, „ef að þú verður hér áfram, þá er þér dauðinn vís. Ef þú hleypur upp í trén, þá er þér ef til vill undankomu auðið.“ „Eg mun aldrei skilja þig eftir i höndum þessara djöfla.“ „Þú lilýtur að yfirgefa mig, þeg- ar þeir drepa þig,“ hélt Nína á- fram, „og hvers vegna þá ekld að fara alveg eins að núna, þegar þú getur ef til vill bjargað lífi þínu. Þessir sóldýi’kendur munu ekki gera mér neitt mein, vegna þess, að eg er æðsti kvenprestur þeirra.“ Þegar þau gengu undir grein eina í skóginum, hugsaði Kalli með sér: „Eg gæti ef til vill hoppað hér upp, ef eg væri nógu fljótur, en það mundi geta orðið mér að bana, ef mér heppnaðist það ekki, en eg er dauðans matur hvort sem er. En ef eg slyppi, myndu mannæt- urnar kannske hefna sín á Nínu. Kalla langaði sannarlega til þess að lifa, en hann vildi þó heldur deyja, heldur en að yfirgefa Nínu. Hann ætlaði að reyna með ein- hverju móti að bjarga henni. Og nú fór hann að hugsa um her- mennina hans Alberts kapteins. Honum fannst þeir segja við sig i huganum: „Stattu þig nú, Kalli!“

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.