Vísir - 22.08.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 22.08.1942, Blaðsíða 1
* V, Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Biaðamenn Simi: Auglýsingar1 1660 Gjaldkeri 5 Ifnur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, laugardaginn 22. ágúst 1942. 168 tbl. Rússar verjast loftárás Þessar rússnesku vélbyssuskyttur eru að verja ónafngreinda hafnarborg við Svartahaf fyrir loftárás Þjóðverja. Þeir láta sér hvergi bregða, énda þótt sprengja falli rétt hjó þeim. 670 Japanir drepnir Nimitz, aðmíráll, yfirmaður kyrrahafsfíota Bandaríkjanna, hefir gefið ut tilkyriiiíilglt um gághárás Japana á Salomons- eyjuiii. Sjö hundruð Japanir voru settir á land ó einttí af þeim þrem eyjum, sem Bandarikja- menn hafa komið sér fyrir á. Um nóttina var barizt í ná- vigi, en þegar dagaði gat ein sveit Bandaríkjamanna komizt á snið við Japani, svo að þeir urðu að hörfa til strandar. Lauk viðureigninni með því, að 670 Japanir lágu í valnum, en hinir komust til skógar eða. voru teknir höndum. Manntjón Bandaríkjamattna var: 28 fallnir og 70 særðir. 15 ára fangelst fyrir njósnir. Gerhard' Wilhelm Kunze, fyrr- um foringi þýzk-ameríka sam- bandsins, hefir verið dæmdur í 15 ára fangelsi fyrir njósnír. . I Hartford í Connecticut-fylki bíður prestur að nafni Molzahn og fjórir aðrir dóms fyrir að hafa ætlað að senda hernaðar- leyndarmál til Þjóðverja. Edgar Hoover, yfirmaður al- ríkislögreglunnar (G-men), hef- ir skýrt frá því, að menn hans hafi handtekið Þjóðvei'ja í New York-fylki. Nafns mannsins er ekki getið, en gefið í skyn, að lögreglan hafi veitt vel þarna. Maður þessi var í upplýsinga- þjónustu þýzka hersins í síð- ustu heimsstyrjöld. Sfrandhögg á Gilberts-eyjum Amerískt herlið hefir gert strandhögg á Makineyju í Gil- bertseyjaklasanum, 1600 km. ttorðaustur af Salomonseyjum. Síráttdhöggsliðið kom 80 Jap" önum fyrir kattarnef og eyði- lagði loftskeytastöð og tvær sjó- flugvélar. Auk þess var flutn- ingaskipi og fallbyssubáti sökkt. Japanskar flugvélar komu á vettvang, en vörpuðu sprengjum sínum í misgripum á stöðvar sinna manna. Manntjón varð lítið í liði Bandarík j amanna. tí 1 Flugvélai' Brázilíumánna hafa alls gert árásir á 7 möndulvelda- kafbáta við strenddr landsins. Einu skipi hefir Vérið sökkt i viðbót og hefir þvi sex skipum verið sökkt á einni viku. Hafa brasilisk herskip hafið sam- vinnu við herskip Bandaríkj- anna. Níutíu þýzkir borgarar hafa verið handteknir og verða þeir hafðir i haldi, þangað til Brasi- Iíumennirnir 25 verða látnir lausir. Miklar árásir Rússa á brúarsporð Þjóðverja í Don-bugðunni. 2000 Bandaríkjamenn af 16.000, sem voru í Kanadahern- um, liafa nú verið „yfirfærðir“ i Bandaríkjaherinn, samkvæmt samningi milli rikjanna. Þaðan eni aðeins 60 km. til ; J | :• , # Stalingrad. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Af fregnum, sem borizt hafa í nótt frá brezkum blaðamönnum í Rússlandi, er svo að sjá, sem Þjóðverjar hafi enn brú yfir Don, austast í bugðunni, þar sem aðeins eru um 60 km. til Stalingrad. Rússar segjast halda uppi öflugum áhlaupum á brúar- sporðinn og sé aðeins handfylli manna eftir á lífi aust- an fljótsins. Timoshenko hefir fengið liðsauka til þessa hluta vígstöðvanna og sendir hann menn sína fram til hvers áhlaupsins af öðru. Fara sknðdrekar fyrir, en fót- göngulið fylgir þeim í skjóli þeirra og ræðst á þýzka fótgönguliðið með byssustingjum og handsprengjum. Á öðrum stöðum vígstöðvanna í Rússlandi eru litlar breytingar. Tíðinda mun helzt að vænta frá Norður- Kákasus á næstunni, þar sem Þ jóðverjar nálgast óðum Novorossisk og Tuapse. Skýra Rússar frá því, að Þjóð- verjar noti mikið fallhlífahermenn i bardögum þama, til að reyna að flýta fyrir úrslitunum. Er það talið merki þess, að Þjóðverjum þyki mikils um vert að geta farið að nota þessar hafnir hið bráðasta. 10 o. 'o hergagnanna frá einu fyrirtæki. Woolton lávaróur, mat- vælaráðherra Breta sagði á þingfundi i gær, að það væri enginn vandi að útvega Bretum mat, þvi að hann fengist um allan heim, en hinsvegar væri erfiðleikar á því, að flytja mat- vælin til landsins og dreifa þeim, vegna skorts á flutninga- tækjum. Fréttaritari United Press í Moskva símar í gær, að sumar af beztu skriðdrekavarnasveit- ura Rússa ahfi verið sendár að Don, vestur af Stalingrad. Rftfú þær sveitir tekið á Þjjó?- verjum. þarna pg gyþilagt ma^ skriðdrjfen, Varnirnar hafa verið vel und- írþúnui’ þarna á evstri Ixikkaii- um. Skríðdi^kðgiidrur liafa verið grafnar á víð 0g íheif og huldar, svo að Þjóðverjar váfl sig ekki á þeim. Jarðsprengjur eru á „hverju strái“ og skrið- drekavarnasveitir hafa komið sér fyrir í góðum fylgsnum. Hjá Kotelnikovo gera Rússar tíðar og öflugar gagnárásir og sömul. hjá IUetskaya, sem er all- miklu norðar með Don en brú- arstæði Þjóðverja. Þar er Rúss- um þjappað saman á æ þrengra svæði. ÞJÓÐVERJAR KRÓAÐIR ÍNNL Suður við Pyatígorsk, i sókn- inni meðfram olíuleiðslunni austur til Grosny-olíusvæðisins, miðar Þjóðverjum hægara en áður og i einni fregn segir, að þýzk hersveit, sem hætti sér of langt sttður eftir einum, dalnum, sé nú þar i gildru, Lágu Rússar í leyni í þverdíil og ruddust fram úr honum, þegaí’ aðallið Þjóð- verja var komið fraílíhjá, rauf aðdráttarleiðir þess og Várnar þeim nú vegarins til baka. Göbbels hefir ritað grein í „Das Reich“, þar sem liann seg- ir, að til sé fjölskyldur í Þýzka- landi, sem hafi orðið að sjá á bak 3, 4 eða fleiri sonum í stríð- inu og hljóti þvi að liða undir lok. Sænskt blað segir frá því, að komandi vetur muni verða sá erfiðasti, sem yfir þýzku þjóðina hefir gengið, vegna loftárása og margskonar afleiðinga þeirra. ORUSTUFLUGVÉLAR FRÁ BANDAMÖNNUM. í London er frá því skýrt, í sambandi við loftárásir Rússa á bórgir á valdi Þjóðverja, að Bretar og Bandaríkjamenn hafi látið Rússa fá mikið af orustu- flttgvélum, svo þeir hefði getað beitt sér við að smíða sprengju- flugvélar, enda eigi þeij* nú ó- grynni af þeim. Þjóðverjar tilkymria, að þeir hafi sökkt fimm rússneskum þerskipum — tundurskeytabát- um og varðskipum — á Finn- landsflóa ðg Azovshafi. Auk þess hafa þeir sökkt flutninga- skipum á Volgu. - Herstjórnartilkynning Þjóð- verja skýx'jr frá því, að þeir sæki franl jafnt ög Jœtt á suður- liliita yígstöðvamia',- éfl aúafan Viasma ög Reshcv gtíra Rússar mörg og Öflug áhlaup, Btíttl Þjóðverjar hrinda þó öllUttlnieð stórskotahríð og loftárásum. Finnska herstjórnin tilkyiltt- ir, að mikil stórskotaliðseinvigi sé háð við og við á syðri hluta finnsku vígstöðvanna. Tvær rússneskar flugvélar gerðu árás á Sortavala við Ladogavatn i fyrradag. Tjón varð lítið. Stærsta bifreiðafélag Banda- ríkjanna — General Motors, sem smíðar Buíck, Chevrolet, Pontiac o. fl. bíla — hefir tekið að sér að framleiða 10% af öll- um hergögnum Bandaríkjanna. . G. M. mun smíða þriðju ' hverja vélbyssu, annan hvern , bíl, meira en helming allra j dieselvéla, sem flotinn þarfnast, | fj'órðung allra skriðdreka, auk ógrynni loftvarnabyssa. Framleiðsla G. M. nú sam- svarar nærri 2 milljarða doilani framleiðslu á ári, eu á iiæ«ta ári er gert ráð fyrir að, %am(eiiðslan verði 3.7 milljavNt dotlara virði. Fyrir ári vtu'U rúmlega 300 þús. menp j vinnu hjá G. M., en þeiny tekkaði um áramótin, j þegát' verksmiðjimum var ( þi'eytt með hernaðarþarfir fyrir , augum, en 1 lok þessa árs munu J þeir allir verða aftur starfandi, * Á næsta ári er gert ráð fyrir J miklum skorti á verkamönnum, ' allt að 150 þúsundum. Roosevelt aðvarar Þjóðverja. Roosevelt hefir varað Þjóð- verja við því, að halda áfram hryðjuverkum sínum í her- jiumdu löndunum. Segir bvo I aðvörutt forsetatts< að Cordeli Hull hafi fengið hön- um skjal frá stjórnum her- numdu landanna, þar sem þær óska þess, að Batidarikin gefi Þjóðverjum síðustu aðvörun. „Það er ekki nema sann- gjarnt, að þetta sé gert,“ sagði Roosevelt, „þvi að hittar samr einuðu þjóðir munu bera sigur úr býtum í þessu stríði. Þá munu Frjálsar íþrótíir : Meistaramótinu lýkur um þessa helgi. Siðasti hluti Meistaramóts I. S. í. i frjálsum íþröítum fer fram um þessa helgi. í kvöld kl. 6 (ekki kl. 8, eins og stendur i leikskránni) fer fram, 10.000 m. lilaup og fyrri hluti tugþraut- arinnar. Á morgun kl. 5Jýkur svo mótinu með síðari hluta tug- þrautarinnar. í 10.000 m. lilaupi eru 4 kepp- endur, þar á meðal Haraldur Þórðarson úr Ármanni og Ind- riði Jónsson úr K.R. og hinn, gamli og góði hlaupagarpur úr K. R., Magnús Guðhjörnsson, sem enn einu siuni ætlar að spretta úr sppvi fyrir félag sitt. í tugþrauiinni eru fimm þátt- riktíndur, allir úr K. R. Það eru þeir Anton Rjörnsson, Jón Hjartar, Jóhann Btírnþard, Sverrir Eniilspou og RögnvaId-= ur Gunnlaugsson, Eru þetta allt góðir og mjóg jafnir menn. Má óhætt spá þar harðri keppni, en ómögulegt að segja fyrir um hver muni vinna. I þessu móti er keppt um meistaratitil í 20 greinum, Keppninni er nú lokið í 18 grein- um, og hefir K. R, hlotið 10 meistarastig (en ekki bara 7, eins og sagt vár i íþróttatimá útvarjisins í gær), Ármann 4 og Fimleikafélag Hafnarfjarðar 4. þéssír meriii vérSa léiddii’ fýrití dómstólana í þeim löndum, sem þeir vinna pú hryðjuverkin í.‘‘ • Þrenn hjón eru nú undir á- kæru í Bandaríkjunum fyrir að hafa hjálpað einum af njósnur- unum, §em settir voru á land úr kafbátum. Meðal hmna ákærðu eru foreldrar mannsins. 4000 tonnum af vörum til íslendinga sökkt. Þap ajf 800*1000 tonnum af hitaveituefhi. Ameríska herstjórnin hér á landi gaf i gær út svo- I hljóðandi tilkynningu: | „Skipi, sem flutti hluta af efni til hitaveitunnar, hefir verið sökkt í árás, er óvinirnir gerðu.“ Samkvæmt upplýsingum, sem Visir hefir aflað sér, munu um 800—1000 tonn af efni til hitaveitunnar hafa verið í þessu slcipi, sem sökkt var. Hitt er enn elcki vitað, hvaða efni það var, og þarf að fá um það vitneskju hið skjótasta, ef unnt verður að bæta úr tjóninu. Á síðasta hæjarstjómarfundi skýrði borgarstjóri frá því, að allt myndi verða gert sem unnt væri til að fá efni að nýju frá Ameríl<u, en hvort á því væri einhverjir möguleikar eða eng- ir, kvaðst borgarstjóri ekki ge.tv I sagt um að svo stöddu. Hitt er vitað mál, að þetta tefur all- mjög fyrir hitaveitufram- kvæmdunum, hvað sem öðru líður. Með skipinu var, auk hita- veituefnisins, mikið af timbri frá Kanada og um 600 sima- staurar, varahlutir í bifreiðar, en ekki bifreiðar, eins og orð- rómur hafði komizt á hér i bæ. Auk þess svo allskonar annar varningur. Alls voru í skipinu um 4000 smál. af vörum handa íslendingum. Fleiri víkinga- svéitír. Pattersori, aðstoðarhermála- ráðherra Bandaríkjanna, hefir skýrt frá því, að fleiri víkinga- sveitir verði æfðar þar á næst- unni. Pét Patterson þes getið, að foringjar og óbreyttir liðsmenn úr þeim vikingasveitum Banda- rikjanna ( þær nefnast Rangers), sem þátt tóku i Dieppe-órásinni, verði látnir fara vestur um haf hið fyrsta, til að stjórna æfingu nýrra sveita. Eiga þeir að kenna þeim samkvæmt þeirri reynslu, sem fékkst á miðvikudag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.