Vísir - 22.08.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 22.08.1942, Blaðsíða 4
I V ISIK Gamla Bíó (Remember?) Robert Taylor Greer Garson Lew Ayres. ý n dl k í. 7 o g 9. FRAMH ALDSSÝNIN G kl. 3 Vz—6 Vz. Hinir sekn afhjúpaðir. (Numbered Woman). Sally Blane og Lloyd Hughes Börn fá ekki aðgang. Kappr eiðar Hestamanaafélagsins Fáks hef jast kl. 4 í dag á skeiðvellinum við Elíiðaár. Margir þekktir oíí óþekktir hlaupa- garpar keppa. Veðbankinn starfar.Veitingar os hljóðfærasláttur á staðnum. — Ferð- ir með strætisvögnum. Bezt að auglísa 1 Vlsl. flugher geti ekkí einn unnið sig- ur á óvinaher. Þetta er rangt og þessi hugsunarháttur getur bók- staflega verið hættulegur. Þó að Þjóðverjar gæti ekki •sígrað Breta með lofther sínurn, þá táknaði það alls ekki, að flug- yher geti ekki brotið þjóð á bak aftur. Það sannár bara, að Þjóð- verjar höfðu ekki þann útbún- að, sem var uauðsynlegur tii þess. Það mætti alveg eins segja, að úr því að sumir herir ihafi ekki getað sigrað, þá geti tengir herir það. Þegar menn thalda því fram, að flugher geti sigrað í orustu eða stríði, þá er auðvitað gert ráð fyrir því, að beitt sé þeiin hernaðaraðferð- um og tækjum, sem til þess þarf. *** flgá, :sem kynnír sér eðli loft- styrjaldar, getur liæglega séð mistök Þjóðverja og hvernig liægt er að ná því marki, sem þeir náðu ekki. Mistökin eru þessi: 1) Þeir reyndu að sigra með sprengjuárásum á her- vægilega staði, án þess að hafa bohnagn til að uppræta flugher fjand- mannaima eða halda hon- oim í skefjum. Ef þýzku sprengjuflugvél- arnar hefði haft vélbyssuturna .með 4 byssum, eins og brezku :sprengj uflugvélurnar, í stað ein- stakiar byssu, þá liefði tap Hitl- ers ekki orðið fjórfalt á við tap Breta. Miklu fleiri brezkar flug- vélar hefði verið skotnar niður, Bretum hefði blætt út vegna þess hve fáar flugvélar þeir áttu •og Þjóðverjar Iiefði náð yfirráð- um í lofti. 2) Misskilningur í yali mik- álvægustu árásarstaðanna. IÞær þúsundir flugvéla, sem voru láiaar ráðast á London hefði gert miklu meiri usla, ef þeim hefði verið stefnt gegn mikilvægum iðnaðarmiðstöðv- um, t. d. Iireyf laverksmiðj u ÍRólIs-Royee iog Spitfire- og ÍHurricane*smiðjunum, jafn- tframt því sem riðizt hefði ver- áð á flugvelli. Það hefði verið tvöföld árás á Ibrezka flugherinn — hann hefði verið útmáður bæði í lofti og á jörðu. 3) GfuIInægjandi sprengju- rými í samanburði við burðarinagn flugvéla nú á tímum. 4) Vöntun á óslitnum árás- um, Árásarferðurium var oft hætt, wegna þess að ekki var til full- 3comin áætlun, sem stóðst kröf- ur timans, Þegar hlé urðu, gafst Bretum ómetanlegt tóm til að safna kröftum til að mæta nýj- nm árásum með auknu þreki og reynslu. f stuttu máli: Þjóðverjar not- 'uðu ranga tegund flughers á xangan hátt á röngum stað. rooir ií að síður var liann geysi viður, þvi að hann liafði eingöngu sannindi inni að halda! Já, já, eg get lagt eið út á það, að ytri merki hafa aldrei verið annað en þjónar mínir, þau liafa aldrei ráðið yfir mér. Þau liafa aldrei gert mig að þessari ófreskju, sem er hættulegri en nokkur augnalaus maður, maður, sem sér illa! Og þvi mun eg ganga sigri lirósandi af hólmi úr við- ureigninni við villu þína og þína dýrslegu ofsókn, Frédéric Lar-> san! En hvað er nú þetta? Hvað ei‘ * nú þetta? Er nú svo komið fyrir mér, að eg sé farinn að tala hálfgert óráð, skríða með nefið niður við jörð, líkt og svín, sem leitar að matarleifum í leðju eða sorpi, bara vegna þess, að í nótt gerðist í fyrsta sinn at- burður, sem „virðist“ ekki geta fallið inn í Iiring þann, sem lieil- hrigð skynsemí mín hefir dreg- ið? Svona nú! Rouletabille, vin- ur minn, lyftu upp höfðíitu, það er ómögulegt, að atburðurínn í dularfulla ganginum falli utan við jiennan hring. Þú veizt það vel! Þú veizt það vel! Jæja, berðu þá liöfuðið liátt, styddu báðum iiöndum að linúðunum á enni þér og minnstu þess, að þegar ]>ú dróst hringinn í heila þér lílct og maður teiknar flat- armynd á pappírsblað, þá tókst þú skynsemi þína réttum tök- um. Og svo af stað með þig upp í „ganginn dularfulla“, styddu þig við skynsemi þína eins og Fréd- éric Larsan styður sig við staf sinn, og þér verður ekki skota- skuld úr því að sanna, að Frédé- ric Larsan er reginheimskingi og ekkert annað. 30. október, kl. 12 á hádegi. Joseph Rouletabille. FRÚ GERD GRIEG: Norskt kvöld í Iðnó annað kvöld kl. 8. Einsöngur, upplestur og leiksýning — 2 þættir úr Hedda Gabler, eftir Ibsen. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. S. G. T. eingöngu eldri dansarnir verður í G. T.-líúsinu í kvöld, 22. ágúst, kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2x/2. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. F. í. Á. Daviiilelkiftr í Oddfellowhúsinu í kvöld, laugardaginn 22. ágúst, ld. 10 síðd. DANSAÐ BÆÐI ÚPPI OG NIÐRI. Dansaðir verða bæði gomlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 í Oddfellowhúsinu. - Þannig hugsaði eg, og þann- ig for eg að. Mig logverkjaði í höfuðið, ]>egar eg fór aftur upp á gang. Þar fann eg áð vísU ekk- ert fram yfir j>að, sem eg liafði séð í nótt, en samt gat skynsemi mín brugoið nýju Ijósi yfir at- burðmn, og þvi svo ferlegu, að eg þarf enn að að „styðja mig við hana“ til þess að hníga ekki niður. Ah! Og nú þarf eg sannarlega á öllum mínum dugnaði að lialda til þess að finna þau ytri merki, sem eiga að falla inn í annan hring, enn viðari, sem eg hefi dregið hérna á milli hnúð- anna á enni mér! 30. október, kl. 12 á miðnætti. Joseph Rouletabille. Citrónnr. Simi 1884. Klapparstig 30. Harpólux- lakk komið. jvpmunr Tjarnarbíó KL. 9: Lady Hamilton Aðalhlutverk: VIVIAN LEIGH og LAURENCE OLIVIER. Kl. 3, 5 og 7: lllll Aðalhlutverk: MERLE OBERON MELVYN DOUGLAS BURGESS MEREDITH. Leikstjóri: ERNST LUBITSCH. Aukamynd: Stríðsfréttir. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. — Nýja Síó gyftj Undraverður 1 ögreglumaður (Tlie Amazing Mr. Williams) Gamansöm leynilögreglu- mynd. Aðalhlutverk leika: MELVYN DOUGLAS og. . JOAN BLONDELL. Aukamynd: íslands kvikmynd. Náttúrufegurð — atvinnulíf. (Sýnd að tilhlutun Ferðafé- lags íslands). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tivoli Laugardagur - opnað kl. 7.30. í „Rauðu mylnunni“ kl. 8.45 galdramaðurinn, kl. 9.15 Helga Gunnars og Alfred Andrésson. Opið til kl. 1. Sunnudagur — opnað kl. 4. Kl. 4.30 galdramaðurinn. Kl. 5.15 Havaisöngvararnir. Eftir kvöldmat: Sif Þórs, Alfred Andrésson, Ágúst Bjarnason og Jakob Hsfstein. Drekkið eftirmiðdagskaffið á sunnudaginn* t Blýhólkinum ef! Félagslíf K. F. U. M. Samkoma annað kveld kl. 8J4- Jóhann Hlíðar stud. theol. . talar. Allir velkomnir. (305 BETANÍA. Samkoma á morg- un kl. 8M> siðdegis. R. B. Prip talar. Allir velkomnir. (301 UNGMENNAFÉLAG REYKJA- VÍKUR efnir til gönguferðar A Esju á morgun, ef veður leyfir. Félagar, mætið á Lækjartorgi lcl. 71/2 árdegis. Stjórnin. (304 KHCISNÆflll Herbergi óskast ST|ÚLKA óskar eftir herbergi gegn húsverkuni annan hvern morgun. Uppl. Bræðraborgar- j stíg 10 A, kjallara. (298 KkaupskapurI ÍTÁPÁfrfUNDIf] TAPAZT hefir kventaska með kr. 45,00 i seðlum og buddu með smápeningum. Skilist gegn fundarlaunum á Ránargötu 10. ___________________(297 SÍÐASTL. þriðjudagskvöld töpuðust hanzkar á Bragagötu, við Hljómskálagarðinn. Finn- andi vinsamlega beðinn að hringja í síma 2016. Fundar- laun. (302 rr UNGUR maður, vel menntað- ur, vanur sölumennsku og afgr.- störfum, óskar eftir atvinnu. — Uppl. í síma 3664. (307 u Vörur allskonar HEi^ÁUTUN heppnast bezt úr htum rílýr. Sendi um till- an bæínn og’ út pm land gejn póstkröfu. HjöTtsr Hjartarsoöc Bræðrahorgarstío í. Simi 4256. TAÐA til sölu. Uppí^ i sirria' 5047. (300 Notaðir munir til sölu GASSUÐUVÉL notuð til sölu Lindargötu 6. (299 UPPHLUTSMILLUR til sölu á Freyjugötu 4 (2 hringingar). (303 Notaðir munir keyptir KARLMANNSREIÐHJÓL óskast til kaups. UppL i sima 4927._______________(306 GÓÐUR barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 3934. (296 'J/xhJmn apa- áhjóhiA Np. 60 Nonni hafði aldrei augun af villi- mannahópnum. Hann skreið með klettunum eða ofan í skorningun- um og gætti þess alltaf að fara varlega til jiess að láta j>á ekki sjá sig, því að ef það kæmi fyrir, myndi hann áreiðanlega ekki sleppa úr klóm þeirra. Einu sinni, þegar liann var í hvarfi frá villimönnunum, tók hann að litast um í kringum sig. Hann sá, að hann var kominn mjög hátt upp og brekkurnar urðu brattari og brattari. Allt var ein- tóm auðn, án nokkurs minnsta gróðurs. Nonni aicvað í liuganum að iáta samt ekkert stöðva sig í þeim á- setningi, að reyna allar mögulegar leiðir til þess að bjarga Nínu og Kalla. Hann hafði lært það af Tarzan, að missa aldrei kjarkinn, hvað sem á gengi. Hann klifraði fimlega upp klettana. Kalli og Nína voru íarin að tapa allri von um, að þeim yrði nokk- urn tíma bjargað. Þeim kom ekki til hugar, að Nonni mundi hafa árætt að veita hópnum eftirför og Kalli hugsaði með sér: „Nú hlýt- ur að vera alveg úti um mág.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.