Vísir - 25.08.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 25.08.1942, Blaðsíða 3
J VISIR íjþróttamót Kjó§ar* sýslu. íþróttamót Kjósarsýslu fór fram síðastl. sunnudag að. Tjalda- nesi I Mosfellsdal. U. M. F. Afturelding og Drengur kepptu þar um bók, þar sem allir keppendur móta og afreka þeirra eru skráð ásamt stigaútkomu hvers félags. Að þessu sinni vann Aft- urelding með 24 st, J>rengur fékk 18 st. Stig eru reiknuð af 3 fyrstu mönnum — 3, 2 og 1. lÚrslit í einstökum, íþrótta- greinum urðu sem hér segir: 100 m. hlaup (keppendur 6): 1. Jón Guðmundsson (A) 11.9 s. 2. Sveinn Guðmundss. A. 12.1 s. 3. Björn Vilhjálmsson A. 12.3 s. Langstökk (keppendur 6): 1. Sveinn Guðmundss. A. 6.02 m. 2. Gísli Andrésson, D. 6.01 m. 3. Haukur Hannesson D. 5.43 m. Hástökk (keppendur 10): 1. Sigurjón Jónsson, D. 1.58 m. 2. Sveinn Guðmundss. A. 1.47 m. 3. Þórður Guðmundss. A. 1,42 m. Spjótkast (keppendur 11): 1. Njáll Guðmundss. D. 37.12 m. 2. Þórður Guðm,. A. 33.81 m. 3. Jón Guðmundss. A. 32.09 m. 3000 m. hlaup (keppendur 7): 1. Guðm. Jónsson, D. 9.46 mín. 2. Þór Þóroddsson, A. 9.51 mín. 3. Sig. Jakobsson, A. 10.26 mín. Glíma (3 keppendur): 1. Davíð Guðmundss. D. 2 vinn. 2. Njáll Guðmundss. D. 1 vinn. 3. Gísli Andrésson, D. 0 vinn. Sund, frjáls aðferð, 60 m.: 1. Sveinn Guðmundss. A. 41.6 s. 2. Jón Guðmundsson, A. 43.8 s. 3. Ásbjörn Sigurjónss. A. 45.8 s. % Keppnin fór fram á sléttum grasvelli, sæmilega góðum, en aðbúnaður er mjög ófullkom- inn. Veður var gott en áhorfend- ur fáir. Veðreiðar Fáks á laugardag. Á kappreiðum Fáks s.l. laugar ■ dag urðu úrslit sem hér segir: Skeiðsprettur (250 m.): 1. Randver .(Jóhs í Varmadal) 24.2 sek., og er það sami timi og metið er. Hinir skeiðhestarnir „hlupu upp“. Stökk (300 m.): 1. Blesi (Einars 24.0 sek. á Setbergi) Stökk (350 m.): 1. Hörður (Finnboga á Mel- um) 27.1 sek. 2. Hrafn (Karls Þorsteinsson- ar, Rvík) 27.5 sek. 3. Neisti (Árelíusar Ámunda- sonar, Rvík) 27.5 sek. Gísli Ólafsson vann golfkeppnina Á laugardaginn lauk golf- keppninni með sigri Gísla Ólafs- sonar, er Vann Jakob Hafstein í úrslitakeppni með 3:2 eftir 54 holur. Leikúrinn var mjög jafn og spernandi, og mátti lengi ekki á milli sjá hvor ynni. Auk titilsins „Golfmeistari íslands 1942“ hlaut Gísli tvo bikara að verðlaunum, annan er Golfsamband Islands hafði gefið, en hinn sem þeir Helgi H. Eiríksson, Jón Eiríksson og Sigmundur Halldórsson gáfu, og nú var keppt um í fyrsta sinn. Önnur verðlaun hlaut Jakob Hafstein. Var það bikar, sem Golfsambandið gaf. Frá Alþingi. Gerðardómurinn. I gær fór fram framhald ann- arrar umræðu um gerðardóm- inn i neðri deild, og að henni lokinni og atkvæðagreiðslu var málinu vísað til 3. umræðu með 17 samhljóða atkvæðum. Breyt- ingartillaga frá Pétri Ottesen við ákvæðin um uppsögn samn- inga var felld með 16 atkvæð- um gegn 4, en 12 sátu lijá. Frumvarpið er til síðustu umræðu í dag. Kjördæmamálið. Kjördæmamálið var til ann- arrar umræðu í efri deild í gær og var vísað til 3. umræðu með 8:4 atkvæðum (Bernh. Stef., Einar Árnason, Ingvar Pálma- son og Páll Herm.) Tveir sjálf- stæðisþingmenn og 2 Fram- sóknax-þingmenn voru • fjarver- andi. fréttír I. flokks mótið heldur áfrarn i kvöld. — Keppa Franx og Valur kl. 7.30. Annað kvöld keppa á sama tíma K.R. og Víkingur. Jarðarför prófasts síra Gísla Skúlasonar fer frarn á morgun. í tilefni af þvi verÖur hægt að fá nxinningarspjöld styrktarsjó'Ssins „Vinaminning“ á Eyrarbakka í bókav.erzlun Sigfúsar Eymundssonar og i bókabúð Æsk- unnar við dómkirkjuna. Síra Gísli sál. var einn af stjórnendum þessa sjóðs frá byrjun til æfiloka. Leiðrétting1. í augl. frá Tóbakseinkasölu rík- isins, er birtist í Vísi 20. þ. m., stóð i fyrirsögn: „Snxásöluverð á vindl- ingum", en átti að vera: „Snxásölu- verð á vindlum", og leiðréttist þetta hér með. Jafnframt skal vakin at- hygli á því, að i dag birtist aug- lýsing frá Tóbakseinkasölunni hér í blaðinu unx verðhækkun á vindlunx og vindlingum, en sú hækkun staf- ar af hækkun farmgjalda. Verðhækkun á kolum. Verð á kolunx hefir nú hækkað allmikið eða unx 32 krónur smá- lestin. Verðið var 148 kr. pr. smá- lest, en er nú 180 kr. Verðhækkun- in stafar aðallega af því, að öll vinna við kolin hefir hækkað stór- Nýtt á vindlingum. vindlingum má eigi vera Útsöluverð á amerískum iiærra en hér segir: Lucky Strike 20 stk. pk. Kr. 2.00 pakkinn Raleigh 20 — — — 2.00 — Old Gold 20 — — — 2.00 — Kool 20 — — — 2.00 — Viceroy 20 — — — 2.00 — Camel 20 — — — 2.00 — Pall Mall 20 — — — 2.30 — Utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar má útsöluverðið vera 3% hærra en að framan greinir, vegna flutnings- kostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. Aýtt smásöluverð á vindlum. Útsöluverð á amerískum vindlum má eigi vera hærra en hér segir: Kr. Panetales, 50 stk. kassi............. 45.00 Corporales, 50 stk. kassi ........... 40.80 Cremo, 50 stk. kassi .. . ........... 40.80 Golfers (smávindlar), 50 stk. kassi.. 21,00 Golfers smávindlar, 5 stk. pakki..... 2.10 Piccadilly (smávindlar), 10 stk. blikkask ja .. 2.60 Muriel Senators, 25 stk. kassi..... 24.60 Muriel Senators, 50 stk. kassi....... 49.20 Rocky Ford, 10 stk. kassi............ 34.80 Muriel Babies, 50 stk. kassi......... 30.00 Van Bibber, 5 stk. pakki ............ 2.40 Le Roy, 10 stk. pakki................ 4.60 Royal Bengal, 10 stk. pakki.......... 3.50 Utan Reykjavíkur og Hafnarf jarðar má útsöluverð- ið vera 3% hærra en að framan greinir, végna flutn- ingskostnaðar. Ath.: Vegna þess, að kvartanir haf a borizt til Tóbaks- einkasölunnar um það, að verzlanir selji vindla stund- um með hærri smásöluverðsálagningu en leyfilegt er samkvæmt lögum, viljum vér hérmeð skora á allar verzlanir að gæta þess nákvæmlega, að brjóta eigi laga- ákvæði um smásöluverðsálagningu og benda þeim á, að háar sektir liggja við slíkum brotum. Jafnframt viljum vér benda almenningi á það, að yfir slíkum brotum er rétt að kæra til næstá lögreglustjóra hvar sem er á landinu. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. kostlega, og féllst því dónxnefndin í verðlagsmálunx á fyrrnefnda hækkun. Dómnefndin gerir þó ráÖ fyrir, aÖ 180 kr. verÖiÖ geti hald- izt, þótt vísitalan hækki. Miklir erf- iÖleikar eru á öflun kola, en með aÖstoÖ ríkisstjórnarinnar verður allt gert, sem unnt er til þess aÖ afla birgða. Næturlæknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki. Útvarpið í dag. 1 Kl. 19.25 Hljómplötur: Lög leik- in á Havajagítar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Lómagnúpi á Al- mannaskarð, II (Eiríkur Helgason prestur). 20.55 Hljómplötur: Tón- verk eftir Schubert: a) Symfónía nr. 7. b) Rósanxundu-forleikurinn. 21.50 Fréttir. Þingfréttir. Þarna er engin skömmtun. í Bandaríkjunum er ströng skömmtun til þess að benzínsvelgir eins og þetta fljúgandi virki þui*fi ekki að skorta neitt. Benzhigeymar hverrar af þessum risaflugvélum taka þúsundir litra og þegar flogiS er meS fullri ferS eru hreyflarnir ekki lengi aS ljúka þvi, sem kæmist fyrir í einni tunnu. Myndin er frá NorSur-Ástralíu. NYKOMIÐ: Rykfrakkar bláir Regnkápur Olíukápur svartar Sportblússur G E Y S I R hi. Fatadeildin SKRIFSTOFDSTÚLKA vöu vélritun og enskum bréfaskriftum, getur VetxgiS góSa al- vinnu nú þegar lijá heildvei’zlun. Tilboð, með mynd. merkt: „Bréfritai'i“ sendist Visi fyrir föstudagskvöld. . Byggingar Tökum að okkur sprengingar með nýtízku áhöldumu Almenna Byggingafélagið h.l Simar 2506 og 4790. Tveir menxi geta fengið atvinnu, annar við bifreiðayiSgerðir, Mms við hreinsutí bifreiða. Húsnæði getur fylgt ef óskað er. A. v. á. Tilkyniiiiig frá Síldarverksmiðjutn riMsms Þeir, sem vil ja taka þátt í veröiáunasam- keppni að teikningu á 1000Ö mála verksniiðjii á lóð Sildarverksmiðja ríkisins á Siglufirði og 5000 mála verksmið ju á RauÉa^jhöfn, ásamt bryggjum, þróm og geymsluplássi fyrir mjöi og lýsi, vitji upplýsinga ásamt teikningum af lóðum til Sildarverksmiðju ríkisins á Siglu- firði. 1. verðlaun verða krl 10000. 2. verðlaun verða kr„ 5000. Teikningum sé skilað til stjórnar Síldárverk- smiðja ríkisins fyrir 31. okt. næslkotnandi. Siglufirði, 24. ágúst 1942. Síldarverksmíðjua ríkisíns: Stúlku wantar til að sauma buxur, einnig sendar út í bæ ef óskað er. Klæðaverzlun Andrés Andrésson h.1 Það tilkynnist vinum og vandamönnunx, að elsku iitla dóttir okkar, andaðist 22. ágúst.. — Jarðarfövtn hefst með IniskVeðju að heimili okkar kl. 3J4 29. ágúsl. Jarðað verður i Fossvogi. — \ Hulda H. Pétursdóttir. Alfreð H. Björnssou, Sogabletti 17. Okkar kæra móðir og amma, Jafetína Jómasdóttir, andaðist að kvöldi 24. þ. m. Fyrir mín hönd og annara yandamauna. í óskar Þorsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.