Vísir - 25.08.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 25.08.1942, Blaðsíða 4
VISIR |H Gamla Bíó O Óþekkta tónskáldið (Rhythm on the River). RINfr CROSBY MARi' K1ARTÍN BASIL R.ATHBONE. Sýnd td. 7 og 9. GASTON LERROUX: -Framhai dssýning kl. VA-QYi. Föðmrhefnd Cowboymynd með Tim Holt. Bönnnð börnum innan 12 ára Ólafnr Ólafiion sá, er hefir í liöndum óskila stálarmbandsúi, setji sig í samband við eigandann i síma 5122 strax. — UNGAN, Reglusaman mann vanJtar herhei;gi sem fyrst. Sérstaklega smekklegri um- gengni lofað — Tilboð, merkt: „649“ leggist á afgr. blaðsins fyrir 1, sept — Kaupum afklippt sítÉ hár Hárgreíðslustofan P E R L A. Bergstaðastræti 1. Skrif stof ustúlku vantar mig nú )>egar. Þarf að vera vön véiritun og góð í réttritun. Fýrirspúrnum ekki svarað i sínia. Kristján Gaðlaugsson, hrm.. Hverfisgötu W Réykjavík. s Harpólux- lakk k o m i ð. KAWH'ðWjíKl er miðstöð vérðbréfavið- ■kiptanna. .— Sími 1710. jipmumr Hvítkál og blémkál verður selt uokkra næstu daga hjá gai ðyrkjuuianni á Elli- og hjúkrunarheimilinu Orund. Sristján Gnðlangsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. LEYNDARDOMUR GULA HERBERGISINS XIX. rouLetabille býður mér TIL MORGUNVERÐARí „HALLARTURNINUM“. > Það var ekki fyrr en seinna, sem Rouletabille afhenti inér vasabókina, þar sem hann hafði skrifað söguna um atburðinn í „dularfulla ganginum“ undir eins daginn eftir. Daginn sem eg kom til Glandier, skýrði liann mér út í yztu æsar frá öllu þvi, seni lesandiim veit nú, og þar að auki frá þvi, sem hann hafðist að þær fáu kluklcustundir, sem hann hafði dvalið í Paris þessa sömu viku, en þar hafði hann reyndar ekki uppgötvað neitt, sem að notum gat komið. Þessi atburður gerðist aðfara- nótt þess 30. október, það er að segja þremur dögum fyrir komu mína til hallarinnar. Það er sem sagt 2. nóvemher, sem eg kem aftur til Glandier samkvæmt simskeyti vinar míns, vopnaður tveimur skammbyssum. Eg er inni í lierbergi Rouleta- bille, og hann er að enda við sögu sina. Meðan á frásögninni stóð, strauk hann án afláts kúpt gler- in á nefklemmunum, sem liann hafði fundið á borðinu. Og mér skildist það á þeirri augljósu á- nægju, sem liann hafði af að handfjatla glerin, er ætluð voru fjarsýnum manni, að þau hlytu að vera eitt þeirra „ytri merkja, sem ættu að falla inn í hring þann, er liann hafði dregið með skynsemi sinni.“ Eg var hættur að furða mig' á orðatiltækjum Almennur íélagsfundur verður haldinn að heimili félagsins miðvikudaginn 26. þ. m. kl. 8Y2 stundvíslega. — Fundarefni: Launakjör verzlunarfólks. STJÓRNIN. TRÉSMfiOAFÉLAG REYKJAVÍKUR lieidur Framhalds-adalfund i k völd ki. 8Y2 í Baðstofu iðnaðarmanna. Fundarefni: 1. Lögð fram tillaga um breytingar á kaup- \ gjaldi félagsmanna. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. B0MDLLAR6ARNIÐ margrelÉirfiipnrða er komið aftar. G I VSIH h.l. Fatadeildin Bifreið aviðger ðamaður getur fengið atvinnu og gott húsnæði nú þegar eða 1. okt. — A. v. á. lians, sem voru svo einkennileg og einstæð en féllu svo dásam- lega vel við liugsun hans. En oft og einatt varð ekki komizt hjá því að þekkja hugsanir lians til þess að geta skilið orð hans, og það var sannarlega ekki auð- hlaupið að því að skyggnast á hak við hugsanir Josephs Roule- tabille. Eg hefi aldrei kynnzt neinu furðulegra en hugsunum þessa unglings. Sjálfur gerði hann sér enga grein fyrir, hve mikla undrun þær vöktu hjá þeim, sem liann kynntist. — Mönnum varð starsýnt á þær, horfðu á eftir þeim, alveg eins og þegar maður nemur staðar til að horfa á eftir framandi veru, sem maður mætir á förn- um vegi. Og eins og menn segja: „Hvaðan kemur liann nú, þessi náungi? Hvert skyldi hann ætla?“ þannig var sagt: „Hvað- an koma hugsanir Josephs Rouletabille, og hvert ætla þær?“ Eg liefi þegar tekið það fram, að hann hafði engan grun um, hve hugsanir lians voru ó- venjulegar, og því fann hann ekki til minnstu feimni í um- • gengni sinni við aðra. Á sömu | lund fer manni, sem hefir ■ skringilega framkomu en veit ekki af því, hann er allstaðar í 1 essinu sínu, hvert svo sem um- - hverfið er. Og því var það, að þessi unglingur, sem, var sér ekki meðvitandi um yfirburði liins framúrskarandi heila síns, sagði í hjartans einfeldni frá liinum ferlegustu hlutum i stutt- um og samanþjöppuðum setn- ingum, svo mjög samanþjöpp- | uðum, að við fengum engan ' botn í þeim, fyrr en honum þóknaðist að þynna þær út og færa þær í venjulegan búning. Joseph Rouletabille spurði mig, livað mér fyndist um sög- una, sem hann var að enda við að segja ínér. Eg svaraði, að spurning hans kæmi mér í mjög mikinn bobba, en því svaraði hann á þá leið, að eg skyldi líka reyna að taka skynsemi mína réttum tökum. „Jæja þá,“ sagði eg. „Mér virðist eg verða að ganga út frá þessu fyrst af öllu: Telja verður víst, að morðinginn, er þið vor- uð að elta, hafi verið á gangin- um um stund, meðan eltingar- leikurinn stóð yfir.“ Eg þagnaði. „Þér farið of vel af stað,“ hrópaði Rouletabille, „til þess að hætta svona skyndilega. „Svona nú, reynið þér nú svo- lítið á yður.“ „Eg skal reyna. Fyrst hann var staddur á ganginum og fyrst hann svo hvarf þaðan, án þess að hafa getað farið út um dyr eða glugga, þá hlýtur hann að hafa komizt út um eitthvert annað op.“ Joseph Rouletabille horfði á mig með meðaumkun, brosti kæruleysislega og trúði mér svo óðara fyrir því, að eg ályktaði alltaf eins og auli. „Hvað er eg að segja, eins og auli! Þér ályktið eins og Frédé- ric Larsan!“ Tjarnarbló KL. 9: Lady Hamilton Aðallilutverk: VIVIAN LEIGH og LAURENCE OLIVIER. Kl. 5 og 7: llll 1091 Aðallilutverk: MÉRLE OBERON MELVYN DOUGLAS BURGESS MEREDITH. Leikstjóri: ERNST LUBITSCH. Aukamynd: Stríðsfréttir. Sala aðgöngumiða liefst kl. 11. — Nyja Bíó g| Undraverður lögreglumaður (The Amazing Mr. Williams) Gamansöm leynilögreglu- mynd. Aðalhlutverk leika: MELVYN DOUGLAS og JOAN BLONDELL. Aukamynd: íslands kvikmynd. Náttúrufegurö — atvinnuiíf. (Sýnd að tilhlutun Ferðafé- lags Islands). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. tlClSNÆDI. EINIiLEYPUR trésmiður get- ur fengið góða stofu, gegn inn- réttingu. A. v. á. (339 GEYMSLUPLÁSS, stórt eða lítið, óskast á leigu í eða utan við bæinn. Sími 4382 eftir ld. 6. (333 íbúðir óskast 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast nú þegar eða 1. sept. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „J.“ sendist Vísi fyrir fimmtudags- kvöld. (332 UNG barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herbergja íbúð strax eða fyrsta október. Tilboð merkt „Sjómaður“. (338 SAUMAKONA óskar eftir í- búð frá 1. okt. Þeir sem geta leigt, sitja fyrir saumaskap. — Uppl. í síma 1136 frá kl. 6—10. (343 Herbergi óskast STÚLKA óskar eftir lierbergi í vesturbænum. Hjálp við hús- störf kemur til greina. Uppl. í síma 5323, frá 5—9 í kvöld. (334 SIÐPRÚÐ kona óskar eftir stofu og eldunarplássi fyrsta október, lielzt i vesturbænum. Skilvís greiðsla. Viðgerð á föt- um gæti komið til greina. Uppl. í síma 5018. (340 SÁ, sem tók lijól í misgripum við Nýju blikksmiðjuna i gær, er vinsamlega beðinn að skila þvi aftur og taka sitt hjól. (346 Félagslíf ÁRMENNINGAR! Innanfélagsmótið í frjálsum iþróttum lieldur áfram í kvöld kl. 8 á íþróttavellinum. Keppt verður í 100 metra hlaupi og þrístökki fyrir drengi að 19 ára aldri og 4x1500 metra boð- hlaupi fullorðinna. Mætið vel og réttstundis. —- Stjórnin. (337 UNGLINGUR óskast á lítið heimili til hjálpar hálfan dag- inn. Til mála getur komið, að viðkomandi geti fengið kennslu og tækifæri til að æfa á píanó. Uppl. Auðarstræti 13, uppi. (336 ÍTAPAD-ftlNDItl GLERAUGU töpuðust um 10. þ. m. Skilist á Bræðraborgar- stig 55. (331 PENINGAR fundust nýlega. Uppl. afgr. Vísis. (342 IKAVPSKAIUH Vörur allskonar NÝR, svartur vetrarfrakki á meðalmann til sölu. Öðinsgötu 14 A, kjallari. (335 NÝJAR, stórar gulrófur, nýj- ar og gamlar kartöflur. Nýkom- ið á Hverfisgötu 50. Verzl. Guð- jón's Jónssonar, símar 3414 og 4781. (345 Notaðir munir til sölu TIL SÖLU dökkblá kvenkápa á Njálsgötu 102, niðri. (329 PÍANÓ, sérstaklega gott, til sölu. Stefán Bachmann, Sunnu- hlíð við Langholtsveg. (330 BARNAVAGN til sölu. Gæti komið i skiptum fyrir stólkerru. Uppl. á Hverfisgötu 42, kl. 8—9 i kvöld. (341 SVARTUR PELS til sölu. — Uppl. á Ásvallagötu 39. (347 KOLAELDAVÉL (einhólfuð) og beddi til sölu á Bergþóru- götu 11 A, kjallara. (344 Notaðir munir keyptir 2—3 PRÍMUSAR og 3—4 eldavélar óskast til kaups. Má vera notað. Uppl. i VON. Simi 4448. (348 JaMzan apa.- £>.hób.th. Np. 62 Þegar Glúmur, æðsti pjrestur, ætlaði að fara að gefa skipun um að halda ferðinni áfram, kom önn- ur ör frá Nonna og lenti í öðrum fæti hans. Glúmur rak upp óp af sársauka og reiði. Hann kippti ör- inni burt um leið og hann leit í þá átt, sem, hún hafði komið úr. Sem snöggvast sá hann Nonna bregða fyrir, en að augnabliiki liðnu reis Nonni upp úr fylgsni sinu og nú sáu allir villimennirnir hann, þar sem hann stóð uppi i brekkunni. „Vertu hughraustur, Kalli!“ kallaði hann, „í nótt reyni ég að bjarga ykkur! Verið til- búin!“ „Það verður of seint þá, Nonni,“ kallaði Nína, „ef þú getur ekki bjargað Kalla eftir dálitla stund, þá er úti um liann!‘‘ Nína fór að gráta um leið og hún sagði þetta. ,Eg skal gera allt sem hægt er,“ sagði Nonni og byrjaði að leggja næstu ör á streng. Einn villimaðurinn í tilbót féll iil jarðar með ör i gegnum, háls- inn. Með rödd, sem líktist helzt öskri óargadýrs, gaf Glúmur þess- ar skipanir til félaga sinna: „Farið á eftir lionum! Komið með liann hingað til mín, helzt lifandi — að öðrum kosti dauðann.‘‘

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.