Vísir - 28.08.1942, Blaðsíða 2

Vísir - 28.08.1942, Blaðsíða 2
V I S 1 R DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson. l Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 66 0 (fimm línur). Verð kr. 3,00 á mánuði. Lausasala 25 aurar. Félagsprentsrniðjan h.f. Dómarnir. Y FIRSTJiÓRN setuliðsins lief- ir nú gert grein fyrir dóm- um, sem gengið hafa í þremur inálum yfir hermönnum, er valdið hafa dauða þriggja ls- lendinga. Þessi sorglegu atvik er gerðust með stuttu millibili, slóu óhug á þjóðina. Menn spurðu hver annan, hvort þetta væri óhappa-atvik, sem, jafnan gæti hent en mundi ekki end- urtaka sig. Eða hvort hér væri aðeins byrjun á fórnum, sem þjóðin yrði að færa vegna ná- býlis setuliðsins. Flestum var og ljóst, að mikið væri undir þvi komið í framtíðinni, hvernig tökum herstjórnin tæki þessi mál. Greinargerð sú, sem er hér á öðrum stað í blaðinu, þarf engr- ar skýringar við. Þótt dráttur hafi orðið á því, að þjóðin fengi að vita um afdrif málanna, verður að telja það vel farið, að dómarnir hafa nú verið birt- ir, svo að landsmenn fái að sjá, hvernig með málin hefir verið farið og dregið síðan af þvi sín- ar ályktanir. Hvað sem menn annars ségja um niðurstöðu dómanna, hera þeir það með sér, að fuílkomin viðleitni hefir verið sýnd í því að fá fram hin- ar réttu orsakir óhappaverk- anna og láta þar koma fyrir réttláta liegningu. Væntanlega verður ekki end- urteknirig á þessum sorglegu at- burðum. Samhúð landsmanna og setuliðsins virðist mikið hafa batnað undanfama mánuði, eft- ir þvi sem þessir aðilar kynnast hetur. Slík sambúð hlýtur jafn- an að vera erfið í fyrstu meðan nokkur tortryggni er á báðar hliðar. En með auknum kynn- um og gagnkvæmum skilningi hvors á annars högum, vex upp velvild og vinátta, sem gerir háðum sambýlið léttara. Þeir, sem sá góðgirni, velvild og sam- úð, munu uppskera það sama. Jónas á nýju planL Allt, sem Jónas Jónsson hefir ritað undanfama mánuði, hefh' verið mjög laust í böndunum og borið vott um hrörnandi and- Iega heilsu. Síðan í vor hefir hann án afláts ritað um upp- lausn þjóðfélagsins og tortím- ing þjóðarinnar vegna þess áð Framsóknarflokkurinn varð að láta af stjórn. Nú hefir loksins gamli maðurinn fundið púðrið, því nú hefir hann komið auga á þann manninn, sem stendur fyrir allri þjóðfélagsupplausn- inni, verðhækkuninni, verka- fólksskorti bænda, verkföllun- um og verðfalli peninganna. Þarna hefir formanni Fram- sóknarflökksins loks tekizt að komast á spámanns-planið og í Tímanum í gær skýrir hann al- þjóð frá vitrun sinni. Hann hefir komizt að rauri um, að einn maður er undirrót alls ástandsins. Allt er honum að kenna. Öllu hefir hann korri- ið af stað. Maðurinn er Sveinn Sveinsson forstjóri í Völundi, sem hefir rekið fyrirtæki sitt með svo mikilli fyrirhyggju og dugnaði, að enginri af kaupfé- lagsstjórum Jónasar hefir stað- ið honum á sporði og Samband- Tollstjóri gerir grein fyrir ástandinu á tollafgreiðslunni. Nauðsyn á róttækri breytingu á toll- stofunni. Tollstjóri kom í gær að máli við ritst jóra Vísis út af aðfinnslum, sem gerðar voru hér i blaðinu á afgreiðslu í tollstofunni. Óskaði tollstjóri, að tekin yrði greinargerð frá honum um þetta efni og gerir biaðið það með hinni mestu ánæg ju. Greinargerð- in er svohl jóðandi: Aðfinnslum svarað. I grein í dagblaðinu Vísi í gær, þriðjudaginn 25. þ. m., er fundið að því, að tollafgreiðsla af hálfu tollskrifstofunnar hér gangi seint. , Ot af þessu tel eg rétt að vekja athygli þeirra, er hlut eiga að máli, á eftirfarandi staðreynd- um. Það er sjálfsagt mörgum inn- flytjendum hér í bæ kunnugt, hve þröngt er nú jafnan i höfn- inni hér. Það dregst stundum viku eða lengur, að skip komist að hafnarbakka til losunar, og eins getur losun tekið vikur, ef um stór skip er að ræða, en sum þeirra skipa, sem eru í flutningum fyrir okkur nú, eru stærri en þau, sem notuð voru áður. Nú er það algengt, að inn- flytjendur afhenda hingað á toll- skrifstofuna skjöl sin til toll- meðferðar um leið og skipin koma hingað, og stundum jafn- vel áður en skipin koma, og er það þá vitanlega ekki toll- afgreiðslunni að kenna, þó að afgreiðsla drágist viku og leng- ur, eða sem sé þangað til var- an er affermd, en það er, eins og getið var, algengt, að það dragist, að skip komist að til }>ess að losa, og stundum dregst losun á langinn af óviðráðan- legum orsökum. Þá eru þrengslin við höfnina ekki ókunnugt fyrirbrigði. Það er ekki nema lítill hluti af liin- um aðfluttu vörum, sem komast i vörugeymsluhúsin við höfn- ið hefir áhyggjur af því, hvern- ig fyrirtæki Sveins blómgast. Allir dugnaðarmenn, sem ekki eru framsóknarmenn, eru hættulegir í augum J. J. Þess vegna þarf að ryðja þeim úr vegi með einhverjum ráðum. Af því að Sveiiln er vel kynnt- ur maður, yfirlætislaus og vel metinn borgari, þá hefir J. J. þótt sýnilegt, að ekki stoðaði að viðhafa nein vetlingatök. Það mátti því ekki minna vera en að sá, sem liann ætlaði að ráð- ast á, væri hvorki meira né minná en valdur að öllum þeim erfiðleikum, sem nú steðja að þjóðinni. Það hlýtur að hafa verið þungt fyrir J. J., að vera nú að halda fram, að Sveinn væri valdur að þessum ósköpum, þvi að þangað til í gær hefir hann fullyrt, að Sjálfstæðisflokkur- inn ætti alla sökina. Nú er flokkurinn að sjálfsögðu sak- laus. J. J. heldur þvi fram, að Sveinn sé vel efnum búinn og þess vegna hafi hann keypt hluti í Morgunblaðinu og af þvi að hann eigi þessa hluti, hafi hann komið af stað verðbólgunni, hækkuninni á afurðunum, vinnufólkseklu bænda, kaup- hækkunum og öðru þess háttar. Það er ekkert smáræði, sem hlutir í Mbl. geta komið af stað. Ef J. J. ætti þessa hluti, þá mundu auðvitað allir erfiðleik- ar þjóðarinnar hverfa eins og mjöll á vordegi og bændurnir mundu fá nóg verkafólk. Það er margt skrítið í Har- moniu. ina. Vörurnar eru settar til geymslu suður á Seltjarnarnes, vestur við sjó, suður á Mela, innst í Skuggahverfi og inn und- ir Kleppi. Þá hefir heill skips- farmur, sem er til Reykjavilcur, verið settur á land suður í Hafn- arfirði. Það eru alls 12 staðir, þar sem aðfluttar óafgreiddar vörur eru geymdar. Á sumum þessum stöðum eru þessar vör- ur geymdar undir seglum og það stundum heilir skipsfarmar, en þegar vörur eru þannig geymdar undir seglum, er ekki liægt að vinna við þær nema í þurru, en þegar slikt veðurfar er ekki á, dregst afgreiðslan á vörunum, sem geymdar eru á nefndan hátt, en eins og allir sjá verður tollafgreiðslunni ekki kennt um, slíkan drátt. Þá er það ekki tollstjóraembættinu að kenna, þó að vörurnar séu geymdar í sitt hvorum bæjar- enda, á ýmsum stöðum þar á milli og lieilir farmar í öðrum lögsagnarumdæmum, en það er að sjálfsögðu ekki til að flýta fyrir, afgreiðslunni, að tollskoð- unarmennirnir þurfa að hendast bæjarendanna á milli til þess að skoða á hverjum stað eina og eina sendingu, sem, hlutað- eigandi innflytjandi hefir afhent skjöl fyrir til tollmeðferðar á þeim tíma, sem hann hefir tal- ið sér sjálfum bezt henta. Þetta, sem, hér hefir verið, tal- ið, eða þrengslin í höfnirini og þrengslin eða rúmleysið við höfnina Og sem afleiðing af þvi liin mikla dreifing varanna, eru þau atriði, sem mest valda því, af tollafgreiðsla dregst á vör- um, en þessu livorutveggja valda óviðráðanlegar orsakir, sem eins og nú standa sakir er ekki ger- legt að ráða við, en það er óþarfi að fara út í það, hverjar þessar orsakir eru. Þær eru alþjóð kunnar. En ef afgreiðsla á vör- um á að komast í æskilegt horf, verður það því aðeins gert með því að höfnin verði nógu stór til þess að skipin geti affermt þegar eftir komu þeirra, að á j hafnarbökkunum sé nægilegt j húsrúm til þess að geyma vör- urnar í, vörunum sé skipt nið- ur í þessi hús eftir tegund þeirra og að öll afgreiðsla á vörum þessum geti farið fram í húsum þessum eða í viðbyggingum við þau. Eins og nú standa sakir munu ekki vera möguleikar á að koma þessu á, en það mun að sjálfsögðu verða gert er kringumstæður leyfa. Eg hefi nú drepið á þau atriði, sém seinni afgreiðslu valda fyrst í og fremst, og allt annað er i : samanburði við þessi atriði ó- ; vérulégt fyrir afgreiðsluna, en eitt er víst, eins og eg hefi áður bent á, að tollskrifstofan á ekki , sök á þeim megintöfum, sem, verða á vegi hennar og eg hefi minnzt á hér að framan, og það er bein ósanngirni að ásaka hana fyrir þá hluti, sem hún á enga sök á og fær ekki við gert, eins og högum nú er háttað. I sam- bandi við þetta er ekki úr vegi að benda á það, að einmitt þeg- ar umrædd aðfinnslugrein er birt, er nýafstaðið vikuverkfall við liöfnina, en meðan það hefir staðið yfir hefir að sjálfsögðu stöðvazt öll afgreiðsla á vörum og að sjálfsögðu safnazt fyrir mikið af óafgreiddum innflutn- ingsskjölum. En væri nú nokk- urt vit í því, að kenna tollstjóra- skrifstofunni um þær tafir, sem af verkfallinu hefir leitt að þessu leyti? Þá skal að þvi vikið, að inn- flytjendur eiga oft og tíðum sinn þátt í því, að afgreiðsla tefst. Bæði kemur þar til greina, að þeir hafa ekki skjöl sín i lagi, og að þeir láta undir höfuð leggjast að vitja skjala sinna og vara. En hvorutveggja J>etta tefur alla af- greiðslu liér á skrifstofunni, og eins i vörugeyinsluhúsunum, þar sem þessar fullafgreiddu vörur eru fyrir öðrum vörum, sem eru að koma. Er i þessu sambandi rétt að minnast þess, að í fyrra var gerð rannsókn á * því, hvernig stæði á hinum miklu þrengslum i vöru- geymsluhúsunum við höfnina, og leiddi sú rannsókn i ljós, að þrengslin voru i langflestum til- felum því að kenna, að ýmsir innflytjendur létu vörur sínar liggja þar og það enda þótt þær væru íullafgreiddar eða liægt hefði verið að afgreiða þær, ef skjölunum yfir þær hefði verið framvísað til afgreiðslu. Fyrst liafði tollafgreiðslunni verið kennt um þetta rúmleysi, en rannsókn leiddi i ljós, að toll- afgreiðslan átti á þessu enga sök. Eg vona að eg hafi með þess- um linum skýrt mál þetta og sýnt fram á það, að aðfinnslur þær í garð tollstjóraskrifstof- unnar, sem, koma fram í um- ræddri blaðagrein, um sök skrif- stofunnar á seinni tollafgreiðslu, hafa ekki verið á rökum byggð- ar. Tollstjórinn í Reykjavík, 26. ágúst 1942. Jón Hermannsson. tollaafgreiðsluna. Sú óánægja var til löngu áður en verkfallið hófst. iÓánægjan hefir verið að þróast í mörg ár og nú geta menn ekki sætt sig lengur við sleifarlagið. Það er ekki nægilegt að toll- stjóri geri sjálfur þá ályktun, að aðfinnslurnar um tollaf- greiðsluna séu ekki embættinu að kenna og þvi á engum rök- um reistar. Þetta mál verður eklci afgreitt á svo einfaldan hátt. Málið verður að leysast á þann hátt, að viðunandi sé fyrir borgarana. Fyrir þá er embætt- ið sett á stofn. Ef tollstjórinn getur ekki leyst það, verður að finna annan mann, sem getur það. Ólíklegt er ekki, að tilhög- un tollskoðunarinnar sé mjög óheppileg og að hægt sé að koma henni i miklu betra og fljótvirk- ara liorf en nú er. En til þess þarf athugun og skipulagningu. Tollstjóraembættið verður jafn- an borgurum í þessum bæ upp- spretta mikillar óánægju, ef sá sem embættinu gegnir er ætið ánægður með hvernig það er rekið og sér ekki það, sem betur mætti fara. Fimmtugs af mæli | á i dag Freysteinn Gunnarsson | skólastjóri Kennaraskólans, einn vorra beztu skólamanna, gáfaður maður og gagnmennt- aður. Freysteinn er Árnesingur að ætt og uppruna. Hlaut hann á- gætan undirbúning undir ævi- Athugasemd blaðsins. Það skal fúslega viðurkennt, að „ástandið“ á nokkurn þátt í þeirri óviðunandi afgreiðslu, sem er i tollstofunni hér. En það er langt frá því að hægt sé að kenna ástandinu um allt, sem aflaga fer lijá þessari stofnun. Tollstjóri telur það eina á- stæðu fyrir seinlátri afgreiðslu, að skip þurfi oft að bíða marga daga eða jafnvel viku, áður en þau eru losuð. Þetta kemur vit- anlega engum til hugar að ásaka tollstofuna um og viðtakendur varanna búast heldur ekki við að fá þær afgreiddar, fyrr en þær hafa verið settar á land. Dráttur á afgreiðslu skipanna kemur þvi ekki málinu við og getur ekki talizt sem afsökun fyrir tollafgreiðsluna. Vörugeymsla á mörgum stöðum er vitanlega til óþæg- inda við tollafgreiðsluna. En slíkt hefir þekkst áður, þótt ekki liafi það verið svipað því sem nú er. En ef tollstjóri hefði talið það fyrst og fremst skyldu sina að firra viðskiptamenn sína óþægindum við tollafgreiðsluna, þá mundi hann hafa beint at- hygli sinni að þvi að mæta hinu nýja viðhorfi með viðeigandi ráðstöfunum. Þetta virðist hann ekki hafa gert. Heldur hefir hann mætt nýja viðhorfinu með „gamla laginu“, sem aldrei var talið sérlega liðugt. Tollstjóri segir ennfremur, að ekki megi ásaka embættið fyrir það að skjöl söfnuðust saman hjá því meðan á hafnarverkfall- inu stóð. Engum kemur til hug- t ar, að gera slíkt og verkfallið á engan þátt í þeirri almennu óánægju, sem ríkir hér með starf sitt. Gekk hann á Kenn- araskólann hér og lauk kennara- prófi. Gekk síðan inn í 4. bekk Menntaskólans og lauk stúdents- prófi vorið 1915. Hóf þá há- skólanám og lauk guðfræðiprófi i marz 1919. Nokkru síðar sigldi liann til framhaldsnáms, og kynnti sér einkum skóla- og kennslumál á Norðurlöndum og víðar. Þá er heim kom gjörðist hann kennari við Kennaraskól- ann lijá sr. Magnúsi Helgasyni, sínum gamla kennara og vini. Þá er sr. Magnús lét af embætti, gjörðist Freysteinn eftirmaður hans. Freysteinn Gunnarsson er áf- bragðs kénnari, og mun honum eigi sízt vera ljúf og indæl móð- urmálskennslan, þvi að fátt mun honum lijartfólgnara en íslenzk tunga, bæði að fornu og nýju. Þekki eg frá okkar fyrstu kynn- um kennslu hans í þeirri grein. Er Freysteinn prýðilega að sér í íslenzkri málfræði og annárri, og hafa komið frá hans hendi kennslu- og fræðibækur, svo sem stafsetningarorðabók, ritreglur, setningafræði o. s. frv., erinfremur endurskoðuð og stórum endurbætt og aukin út- gáfa dansk-íslenzkrar orðabók- ar. Skólastjórn Freysteins Gunn- arssonar þekki eg ekki af eigin raun, en það er ætlan mín, að þar sé stjórnað með yfirlætis- lausri hógværð, samfara fullri festu. Auk þeirra ritstarfa, sem áð- ur getur, hefir Freysteinn þýtt margar bækur úr erlendum málum, bæði til fróðleiks og skemmtunar. Ritar hann fagurt, hreint og tildurslaust mál, og bera þýðingar lians allar vott liirini mestu vandvirkrii, eins og arinað, sem hann hefir gert. Þá liefir og Freysteinn þýtt fjölda söngtexta úr erlendum málum, og lætur honum, vel þaö verk, því að hann ber hið bezta skyn á söng og hljómlist, og er skáldmæltur vel. Hefir hann og gefið út Ijóðasafn lítið, þar sem prentað er nokkurt úrval þess* sem liann liefir ort, bæði frum- saniið og þýtt. Freysteinn Gunnarsson er allra manna yfirlætislausastur og fáskiptinn mjög. En í vina og kunningja lióp er hann skemmtinn og gamansamur, og liefir oft látið fjúka græskulaus spaugsyrði og glettni, bæði i bundnu máli og óbundnu. Eiga því margir minningar um skemmtilegar stundir með góð- um vini og félaga. Freysteinn Gunnarsson er kvæntur Þorbjörgu Sigmunds- dóttur, og eiga þau tvö böm. Heimili þeirra hjóna í Kennara- skólanum er fagurt og hlýlegt. En auk þess hafa þau á undan- förnum árum byggt sér og prýtt sumarbústað að „Hverahlíð“ í Ölfusi, og ber þar allt vott um liagleik þeirra , og smekkvísi, jafnt úti sem inni. Þar dvelja þau ávallt sumarlangt, og er ævinlega gaman að líta þangað heim. Þar mun Freysteinn Gunnarsson una sér vel með ástvinum sinum og innan um blómskrúðið og gróðurinn, sem hann lilynnir að á hverju sumri, til nytsemdar, prýði og gleði. Trén og blómin og nytjajurtirn- ar i fallega garðinum tala sinu máli um þann mann, er í hvi- vetna vill hlúa og hlynna að því sem grær og vex til gleði og gagnsemdar „á landi og í lundu“. í þakklátri minningu um langa og ágæta viðkynningu óska eg í nafni mínu og margra annarra vina og félaga Frey- steini skólastjórá allra heilla á næsta áfanga ævinnar. Og vegna þess að eg veit hve fjarri það er skapi lians, að vera gerður að „umtalsefni“ opinbérléga, bið eg hann virða á hægra veg, þótt eg gæti ekki stillt mig um, að minnast.á liann þessum orð- um. Á. S. KJÖTKVARNIR (hakkavélar) eru komnar aítur JLi i/ p rp a a í\ I Símar 1135 — 4201 Sendisvein vantar strax

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.