Vísir - 28.08.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 28.08.1942, Blaðsíða 4
VISIR ifíRangers of Fortune). Aðalhlutvei km leika: Fred Mac Murray, Patricia Morison og' Albeirt Dekker. Sýnd kk 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekkí aðfíaug. FramÍMtí (föýaing kl. 3^-6%. Föðuriiefnd GowJboymyn d með Tim Holt. Bönnuð börnum innan 12 ára em ei' aýjastíi og Mand- bægasta einið til að bleypa áva>:tasultu, áva>itahlaup og marmelaði. Ádnr Melatín kku Peetinal iuiiRimdí % % .<9Mk !lk 4 itLQ 7T Laugaveg 4. — Sími 2131. «r miðstöð skiptanna. verðbréfavið- Sími 1710. Iristján guðiangsson HæstaréUarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Citronnr. Simi 1884. Klapparstíg 30. 1 Starís- stúlku vantar á greíðít.sQÍu.iíað í ná- grenni Reykjavíkur frá 1. september. Uppl. í sinta !>278. G. M. C. 1929, í góðu standi j til'solu. — Uppl. gefur Hataldur Sveinbjarnarson. Hafnarslræli 15. Bcbíof fréttír Hjúskápur. í dag verBa gefin saman i hjóna- band af lögmanni ungfrú Helga Ileiöar hjúkrunarkona og Ólafur Ólafssón lögregluþjónn. Heimili brúÖhjónanna verður á Ránargötu 7 A. Árekstur. í gærdag kom bifreiðarstjóri nokkur inn á lögreglustöðina og til- kynnti þar, að hann hefði ekið á grindverkið umhverfis blómagarð- inn, sem er á horni Aðalstrætis og Kirkj nstrætis. Ók hann vestur Kirkjustræti og beygði norður Að- alstræti, en var ekki nógu fljótur að „rétta bíliun af“, svo haim rann á girðinguna og braut haua á nokkru svæði. Barnakórinn Sótskinsdeitdin hefir í hyggju að koma sér upp söngskála til æfinga vegna vaxandi erfiðleika á að fá fastan stað til að æfa sig. í því tilefni ætlar kór- inn að efna til hlutaveltu eftir næstu mánaðamót. Þeir vinir og velunn- arar kórsins, sem vilja stuðla að Jæssu, eru vinsamlega beðnir að láta okkur vita í bréfi, úiefktu: „Sól- skinsdeildin", sem leggist inn á af- greiðslú Vísis eða hringja í síma 3749- Frú Gerd Grieg og leikfélagar hennar héðan úr bænum lögðu af stað í leikför til Akureyrar í gær. Þar mun frúin efna til leiksýninga, söngskemmtana og úpplesturs n.k. laugardags- og mánudagskvöld. Næturlæknir. Gunnar Cortes, Seljaveg ii, sími 5995. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki. Útvarpið í kvöld. KI. 19.25 Hljómplötur: Harmon- íkulög. 20.00 Fréttir. 20.30 íþrótta- þáttur. 20.45 Strokkvartett útvarþs- ins: Kvartett, Op. 74, F-dúr, eftir Haydn. 21.00 Ferðasaga: Frá Djúpi (ungfrú Rannveig Tómasdóttir). 21.25 Hljómplötur: Söngvar úr ó- perum. 21.50 Eréttir. Ábyggileg itúlka óskar eftir atvinnu 1, októ- ber. Margskonar atvinna lteniur til greina. Herliergi áskilið. Tilboð, merkt: „100 —- 1942“ sendist Visi fyrir mánudagskvöld. STÓR ilríttinií fyrir silung, til sölu. Haraldur Sveínbjarnarson. Hafnarstræti 15. Kia-oxa fæst alltaf í CjgntS** 8ÍMI 420Í S, K. T., gömlu og nýju dansarnir verðd í dag í G. T.-húsinu kl. 10 e. h. — Aðgöngumiðasala frá KI. 4 e. h. — Sími 3355. Félag íslenzkra hljóðfæraleikara. Dansleikur í Oddfellowhöllinni annað kvöld, laugardag, kl. 10 e. h. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 e. li.- Bankastræti 14 Leyfi mér að tilkynna heiðruðum viðskiptavinum, að verzlunin tekur nú til starfa aftur og mun kapp- kosta nú sem hingað til, að hafa á boðstólum vand- aðan og fjölbreyttan skófatnað, við allra hæfi. — Virðingarfyllst, Verzlnnin SKÓRINN BifreiðaTiflgerðamaðor getur fengið atvinnu og gott húsnæði nú þegar eða 1. okt. — A. v. á. ■CHEVROLET* bifreið, 6 manna, árgangur 1941, er til sölu nú þegar. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir kaup- um, gjöri svo vel og leggi til- boð inn á afgreiðslu blaðsins nú þegar, merkt: „Chevrolet 1941“. Sendisveinn ÖSKAST STRAX. Ví king'sprent Hverfisgötu 4. MB Tjarnarbíó H DaO rættlst fir Ivi (Turned Out Nice Again). Enskur gamanleikur. Aðalhlutverkið leikur hinn frægi enski leikari og gaman- visnasöngvari: GEORGE FORMBY, og syngur þar nokkrar gamanvísur. Ennfi'einur Peggy Brian. Sýning kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða liefst ld. 11. — Nýja Bíó mim (Man of Conquest). Söguleg stórmynd, spennandi og viðburðarík. Aðalhlutverkin leika: Richard Dix Gail Patrick Joan Fontaine Böm yngri en 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tbPAFflNDIt] KVENHANZKI fundinn. — Uppl. á afgr. Vísis. (387 VESKI með happdrættismið- um fundið. Vitjist á Nýlendu- götu 19 B.____(389 MÁLLAUS drengur missti hjólið sitt síðastl. laugardag við Tjarnargötu 10 C. Vinsamlegast skilist þangað. (401 Kkadpskafuri Vörur alSskonar DÍVANAR, 165 krónur, jám- rúm með vírbotnum, 4 stærðir, frá 135—190 kr. stk. — Fom- verzlunin Grettisgötu 45, sími 4691.____________________(396 SALTFISKUR, 3 tunnur, til sölu Lindargötu 46. (390 2 DJ|UPIR stólar, ottoman með skáp, til sölu. A. v. á. (400 SENDIÐ börnunum i sveit- ina: Náttföt drengja, náttföt telpna, sængurver, hvít og misl., koddaver, kvensvuntur, telpu- svuntur, dívanteppi o. fl. Berg- staðastræti 48 A, kjallaranum. GARDlNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstig 1. Notaðir munir keyptir BARNAVAGN í góðu lagi óskast. Uppl. í síma 9281. (391 STIGIN saumavél óskast keypt. Uppl. í síma 2866. (402 Notaðir munir til sölu KLÆÐASKÁPUR til sölu á Hverfisgötu 98 A. Uppl. i kvöld og næstu kvöld eftir kl. 7. (390 PHILCO radíógrammófónn til sölu. Uppk á Hverfisgötu 32, sími 3454. (392 GÓÐIR hálftunnupokar til sölu. Uppl. í síma 5270. (394 MANDÖLÍN tU sölu. Uppl. Ingólfsstræti 9, uppi, eftir kl. 7%. (403 Félagslíf í. R. R. ÍÞRÓTTAMÓT í frjálsum íþróttum. verður hald- ið á íþróttavellinum í Reykja- vík 10. sept. n.k. Keppt verður i 100 m., 400 m. og 3000 m. hlaupi, hástökki, þristökki, kúluvarpi og kringlukasti. Þá fer einnig fram hið árlega Stjórnaboðhlaup og Öldunga- hoðhlaup. Ennfremur Öldunga- mótið og verður keppt í 100 m. og 800 m. hlaupi, langstökki og kúluvarpi. Öllum félögum innan í. S. I. er heimil þátttaka. Til- kynningar um þátttöku skuln sendást til íþróttaráðs Reykja- 1 víkur fyrir 1. sept. n.k. Stjóm Glímufélagsins Ármanns. (386 ÁRMENNINGAR! — Unnið verður að niðurrifi hússins á Öseyri við Hafnarfjörð. Hafið með ykkur áhöld: kúbein, ham- ar og naglbít. Tilkynnið þátt- töku i síma 3339 kl. 8—9 í kvöld. Skíðanefndin. (395 FARFUGLAR efna til ferðar í Brúarárskörð um helgina. — Uppl. í síma 4816 kl. 8—914 í kvöld. (398 KHCISNÆDll Herbergi óskast EINHLEYP stúlka óskar eft- ir herbergi. Uppl. í síma 4766. (404 KONA óskar eftir einhverri vinnu hálfan daginn. — Tilhoð sendist Vísi merkt „Laghent“. __________________________(388 STÚLKA óskast allan daginn á heimili síra Friðriks Hall- grímssonar, Garðastræti 42. — Gott sérherbergi. (393 Saumastúlkur óskast nú þeg- ar. Klæðaverzlun H. Andersen & Sön., Aðalstræti 16. (397 STÚLKA óskast í vist hálfari daginn. Sérherbergi. Rannveig Kjaran, Tjarnargötu 10 D. (405 T/DiÆan apa.- &hjóbih ÚNITED FEATU RE * VyN DIC ATF., ' Irit’ Nf. 65 Tai-zan vissi, að hann þurfti að vera fljótur. Loftið var þrungið af trumbuhljóðinu, sem gaf til kynna flótta hans út í skóginn. Hann varð að hafa tælcifæri til þess að finna Nínu og drengina, áður en hann yrði tekinn fastur og fluttur aftur til fangelsisins.. .... Það virtist í fljótu bragði, sem Nonni mundi bráðlega þurfa að gefast upp fyrir þessum sex villimönnum — prestum og dýrlc- endum, sólarinnar, sem þutu líkt og apar upp brekkuna í áttina til hans. Drengurinn undirbjó sig til að verjast. Allt í einu datt honum ráð i hug. Allt í kringum hann voru hnött- óttir hnullungs steinar. Hann sá fram á það, að með þeim gæti hann kannske drepið nokkrar mannæt- ur og það myndi um leið spara þær fáu örvar, sem, hann átti eftir í örvahylkinu sínu. Hann hljóp aftur fyrir stóran og hnöttóttan stein, og ýtti á hann af öllum kröftum og tókst að velta honum af stað. Honum tókst einn- ig að stýra steininum af stað, svo liann stefndi beint á villimanna- Iiópinn. Hann beið eftirvæntingar- fullur eftir að sjá hvað nú gerðist. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.