Vísir - 28.08.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 28.08.1942, Blaðsíða 3
VISIR F'jórir hermenn dæmdir fyrír dráp þrig'g’ja lilendinga. 2 sekir, einn gedveikur, einn sýknaður. Blöðunum var í gær send skýrsla um mál þeirra f.'jögurra Bandaríkjahermanna, sem hafa orð- ið þrem íslendingum að bana. Sendiráð Bandaríkjanna sendi utanríkisráðuneytinu skýrsluna og það sendi hana áfram til blaðanna. Hermennirnir tveir, sem urðu Þórði SigurðsSyni sjómanni að bana, voru dæmdir í 5 ára fangelsi hvor, sá, er varð Gunnari Einarssyni að bana, var sýknaður og sá, sem varð litla drengn- um Jóni Henrik Benediktssyni að bana, var dæmdur geðveikur og sendur í geðveikrahaéli í Bandaríkjunum. íslenzki textinn á yfirliti yfir afgreiðslu hinna þriggja mála út af deyðingu íslenzkra þegna, afhent af sendiráði Bandaríkj- anna. y Þórður Sigurðsson. Laugardaginn 8. nóvember 1941 varð Þórður Sigurðsson í Hafnarfirði fyrir skammbyssu- skoti, og lézt af völdum þess þriðjudaginn 11. nóvember 1941. Bandaríkj ahermennirnir tveir, sem voru við þetta mál riðnir, voru kallaðir fyrir her- rétt, sem var settur föstudaginn 21. nóvember. Ilvor um sig var ákærður fyrir morð (dráp af á- settu ráði). Báðir hinir ákærðu voru dæmdir sekir um árás á Þórð Sigurðsson, í þeim tilgangi að valda honum líkamlegu tjóni. Hvor hermaðurinn um sig var dæmdur í 5 ára betrunarhús- vinnu. Dómarnir voru sam- þykktir, og hinir dæmdu voru sendir til Bandaríkjanna, til þess af afplána sekt sina þar, i her- fangelsinu i Fort Leavenwortli, Kansas. Að sjálfsögðu innifólu dómarnir vansæmdar hrott- rekstur úr Bandaríkjahernum, misgi horgararéttinda og alls kaups og allra hlunninda, sem hermennirnir áttu tilkall til. Gunnar Einarsson. Aðfaranótt 15. marz 1942 skaut varðmaður við Iláloga- lands-herbúðirnar Gunnar Ein- arsson hanaskoli. Herforingja- nefnd sú, sem var sett til þess að rannsalca þennan atburð, lagði til, að varðmaðurinn væri látinn laus. Samt sem áður var málið telcið til meðferðar af her- rétti. Varðmaðurinn var sýkn- aður, þar sem það kom i ljós við réttarhöldin að bifreiðin, sem hinn látni var farþegi i, hélt á- fram án leyfis, eftir að hafa numið staðar vegna fyrstu skoð- unar, og láðist að nema staðar aftur, þegar varðmaðurinn fyr- irskipaði það. Fjölskyldu hins látna var tilkynnt, að fulltrúa hennar væri heimilt að vera við- staddur réttarhöldin, sem voru haldin fyrir opnum dyrum. Jón Hinrik Benediktsson. Sunnudaginn 24. mai 1942 skaut varðmaður við Ingólfs- herbúðirnar við Hallveigarstíg Jón Henrik Benedilctsson til hana. Varðmaðurinn var sam- stundis settur í varðhald, og rannsókn var um leið hafin af hernaðaryfirvöldunum. Þessi rannsókn leiddi í ljós, að drápið var framið án tilefnis eða á- stæðu. Hinn ákærði var þess vegna ákærður um morð af á- settu ráði, og yfirliershöfðingi Bandarikjahersins á íslandi út- nefndi herrétt, sem samanstóð af hinum hæfustu og liæstsettu herforingjum, til þess að taka málið til meðferðar eins fljótt og unnt væri. I samræmi við herlagaálcvæði um slílct tilfelli var liinn ákærði rannsakaður af herlæknaráði. Að rannsókninni lokinni lagði það fram skýrslu þess efnis, að hinn álcærði væri geðveikur og gæti elcki gert sér greinarmun á réttu og röngu. Venjulega fyrir- hyggir slíkur úrskurður að þess- konar mál séu lögð fyrir rétt. Til þess þó að fullnægja réttlæt- inu, og til þess að tryggja það, að hinn ákærði slyppi elcki við verðskuldaða refsingu, ef hann væri löglega áhyrgur gjörða sinni, þá frestaði yfirhershöfð- inginn réttarhöldunum og bað hin réttu hernaðaryfirvöld í Bandarikjunum að rannsalca æviferil hins ákærða. Skýrsla um árangur rannsóknarinnar harsl honuin í hendur 3. júlí 1942, og studdi hún niðurstöðu læknaráðsins í því að hinn á- kærði væri geðveikur og gæti elcki gert sér greinarmun á réttu og röngu. Þrátt fyrir þetta voru öll gögn viðvíkjandi sálar- ástandi hins ákærða lögð fyrir lierrétt til úrskurðar. Rétturinn var settur 6. júlí 1942, og felldi þann úrskurð, eftir rækilega rannsókn og yfirvegun, að hinn ákærði þjáðist af ólæknandi geðveiki, og sýknaði hann vegna þess, að hann var brjálaður þeg- ar hann skaut drenginn. Hinn ákærði var sendur til Banda- Nýlegur óskast til kaups nú þegar. — Uppl. á Laugaveg 19, miðhæð,eftir kl. 6 í kvöld. Sími 5314. SIGLIIVGAR milli Bretlands og Islands halda áfram, eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist CuIIiford's Associated Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, Fleetwood. ríkjanna til gæzlu í geðveilcra- hæli. Til þess að fyrirbyggja það, að noklcur, sem hæri ábyrgð á þessu hörmulega atviki, slyppi við refsingu, fyrirskipaði yfir- hershöfðinginn að foringi her- fylkisins, og foringi herflokks- ins, sem hinn ákærði tilheyrði, skyldu mæta fyrir herrétti undir þeirri ákæru að hafa leyft ó- hæfum manni að gegna skyldu- störfum i hernum. Foringi her- fylkisins mætti fyrir herrétti og var sýknaður 3. júlí 1942. Það vitnaðist í málinu, að maðurinn sém framdi drápið þjáðist af leyndri geðveiki, sem lcom ekki í Ijós nema liann yrði fyrir hug- aræsing. Hinsvegar kom ekkert fram, sem benti til þess, að her- foringinn hafi vitað um hið raunverulega sálarástand her- mannsins. Þar sem likurnar gegn for- ingja herflokksins voru engu meiri en gegn foringja herfylk- isins, sem var sýknaður, var á- lcæran á hendur hinum fyrr- nefnda felld niður. 13 árgangar, shirtingsband, 4 óbundnir, fáanleg nema 4 hlöð 1925. Tilboð: Pósthólf 242. — Ráðskona óslcast til Keflavikur strax. Uppl. á Slcólavörðustig 22 A, niðri. — ALÞINGI Eins og og skýrt var frá í Vísi í gær (nokkrum. liluta upplags- j ins) lcvöddu þeir sér liljóðs á þingfundi í gær utan dagskrár, ! Haraldur Guðmundsson og ! Brynjólfur Bjarnason og lýstu yfir því, hvor fyrir hönd sins flolcks, að þar sem lcjördæma- málið væri afgreitt, væri afstað- an gagnvart ríkisstjórninni nú hreytt, og gerði Haraldur „AI þingi og liæstvirtri rikisstjórn kunnugt, að núverandi rílcis— stjórn nýtur eigi lengur hlut- leysis Alþýðuflokksins“, en Brynjólfur las upp yfirlýsingu, þar sem segir, „að sú ástæða, sem Kommúnistaflokkurinn hafi haft til þess að afstýra van- trausti á ríkisstjórnina nxeðan á afgreiðslu lcjördæmamálsins stóð, sé ekki lengur fyrir hendi“. Ólafur Thors forsætisráð- lierra lýsti yfir því, að þessar yfirlýsingar kæmu Sjálfstæðis- flokknum ekki að óvörum — við | þessu hefði i reyndinni alltaf ; verið búizt. Forsætisráðherra | tók fram, að Sjálfstæðisfloklc- j urinn liefði aldrei farið frain á stuðning annarra flokka, né þeir heldur boðið hann, en hins- vegar liefði liún lýst yfir því, að þeir floklcar, sem vildu framr gang kjördæmamálsins, myndu lcoma i veg fyrir vantraust á hana. — Að lokum sagði for- sætisráðherra, að þar sem hann teldi ekkert nýtt viðhorf hafa slcapazt vegna yfirlýsinganna, myndi stjórnin biða átelcta hvort noklcurar óskir kæmu fram um skipun ríkisstj órnarinnar, en ef það yrði hlutskipti stjórnar Sjálfstæðisflolcksins að fara með völdin áfram, myndi hún telja það hlutverlc sitt að sjá svo um að kjördæmamálið yrði að lolcum tryggt með þvi að láta fram, fara almennar lcosn- ingar i samræmi við nýju stjórnarslcrána, eins fljótt og lcostur er á þessu hausti. Reglusöm stúlka óskar eftir lierhergi, strax eða 1. olctóber; vill talca að sér liúsverk, eftir samkomu- lagi. — Tilboð sendist blað- inu fyrir mánaðamót, — merkt: „Húsverk“. óskast á fámennu heimili í Reykjavík. Tilboð, merkt: „B—28“ sendist blaðinu fyr- ir laugardagskvöld. Hrelnap lércftitnsknr kaupir hæsta rerði Félagsprentsmlðjan X Kaup strætisvagna- stjórá hækkað Fyrir nokkru fóru bifreiða- stjórar hjá Strætisvagnafélagi Rvíkur fram á grunnkaups- hækkun og sögðu þeir starfinu lausu með mánaðar fyrirvara, ef ekki Væri gengið að kröfum þeirra innan þess frests. Bifreiðastjórarnir afhentu mál sitt til Bifreiðastjórafél. Hreyfils, en það leitaði aðstoð- ar Alþýðusambandsins. í gær voru samningar undir- ritaðir og kröfur bifreiðastjóra telcnar til greina. Verður grunn- kaup þeirra 450 kr. á mánuði aulc fullrar dýrtíðaruppbótar. Vinnutími er 6 stundir á dag. Breytingarnar gilda frá 1. þ. m. til 1. marz 1943. Myndir hafa verið teknar af Mainz í Þýzkalandi eftir árásir Breta. Sýna þær að á 5000 ferm. svæði er allt í rúst. Gólfteppi (Wilton-teppi) einnig: ^élfrciiuingai' ogr imáteppi tekin upp í morgun. lÖHctol- ¥anur bókhaldari getur fengið framtiðarstöðu fná 1. október hjá stóru veod- unarfyrirtæki í bænum. Umsóknir, ásamt meðmælum, sendist .ai'jjíéiðslu þessa blaðs fyrir 10. september, merkt: „L októhér'', Slóllii ineO verzluiar-eia kveinaslcðlaprófl sem hefir góða ritliönd og er fær i reiícnhigl j ’oakast á skrif- stofu nú þegar, hjá verzlunarfyrirtælci hér' í bænum. — Umsókn, merkt: „1941“ sendist afgreiðStlu jiessa blaðs fyi-ir 3. september n. k. Milwaukee U. S. A. Framleiðir hinar heimsfrægu Rex vélakeð, jur, sem- entshrærivélar, dælur og einnig allskonar útbúnað t'yrir síldarverksmiðjur og frystihús. —1 Áfgreiðir beint til kaupenda ef óskað er. Árnason, Pálsson & Co. Lækjargötu 10 B. — Sími 5536, Nokkrar stúlkur vanar karlmannafatasaum, geta fengið atvinnu strax eða 1. október.--- GEFJUN Aðalstræti. jOQIfl MOilf Höfum allt sem þér þurí ið til niðuimiðunnar, svo sem: Niðursuðuglös Sultuglös Vanilletöflur Púðursykur Kandís Betamon Benzosúrt natron Korktappa, allar stærðir Cellophan-pappír Flöskulakk Vinsýru Rectinal ökaupíélaqij Hurðir—Ofnar Þrefaldar bilskúrshurðir með karmi, emnig 2 kolaofnar tól söíu og sýnis á Lindargötu 46. , • ,* Lipur sölumaður óskast nú þegar. — \ ‘ Tilboð ásamt afriti af me^mælum óskast scnt afgreiösía þessa blaðs fyrir 1. septemþer, merkt: ýX'ipúF. Tveir menn geta fengið atvinnu, annar við bifreiðaviðgerðir, him» við hreinsun bifreiða. Húsnæði getur fyígt ef óskað er. A. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.