Vísir - 05.09.1942, Side 4

Vísir - 05.09.1942, Side 4
V ISIR m Gamla Bíó BB OlllStl SjíilBS (A Girl, a Guy and a Gob). Lucille Ball, George Murphy, Edmond O’Brien. Sýnd kl. 7 og 9. Sídasta sinn. Framhaldssýning ki. 3y2—ö</2. Dr. Cferistian og kvenfólkið með Jean Hersholt. jggr* BIJFFET, aíórt horðstofu- borð og 4 stóíar — allt úr eik — til sölu; einnig fermingar- kjóll, á Fjölnisvegi 4, niðri. (66 Amerikánskir: Skrifborðslamimr, telkuilainpar, korðlampar margar tegundir. Náttlampar í mörgum litum til að festa á rúm. Vincllakvcikjarar o. m. fl. tekið upp í gær. KOMIÐ MEÐAN ÚR NÓGU ER AÐ VELJA. RAFTÆKJAVERZLUN & VINNUSTOFA LAUGAVEO 46 SÍMI 5858 GASTON LERROUX: LEYNDARDÓMUR GULA HERBERGISINS stæðum, sem eg skýri yður frá seinna, að morðinginn hefði ekki liaft neinn í vitorði með sér, og að á bak við þetfa laegi leyndar- anál, sem þeiin eiaum, færi á imilli, ungfrú. ÍUangerson og morðingjanum, eis dyravarðar- ihjónin ættu enga hlutdeild í þvi. Hugmyndin um, veiðiþjófnað gaf fulla skýringu á framferði dyiavarðarhjónamia, Eg gekk ut frá þessu og leitaði svo að sönnun inni i íbúð þeirra, Eg komst þ'angað inn, eins og þér munið, og fann undír rúmi þeirra snörur og koparþráð. .„Átti eg ekki von á“,hugsaði eg. „,Átti eg ekki vo° á! yarna kem- ,ur skýringin á nætufrölti þeirra í hallargarðinum.“ Eugin furða jþótt þau þegðu frainmi fyrir dómaranum og veigruðu sér við nð játa á sig veiðiþjófuaðinn, >enda þótt þau væru sölcuð um þátttöku í stórgtæp. Játningin um þjófnaðinn hefði að vísu frelsað þau frá Icviðdóminum, <en þau mundu verða rekin burt úr höllinni, og þar eð þau voru .algerlega saklaur. af glæpnuin, wnuðu þau fastlega að sakleysi jþeirra kæmi brált í Ijós, og þá , fengi enginn að vita neitt um veiðiþjófnaðino. Og svo gætu 4 þau jiá alltaf faiSð '-siðar, ef í nauðirnar rækí! Eg flýtti fyrir játningu þeirrj með yfirlýsiugu Stangersons, sem eg fékk þeim í hendur. Þaugátu sannað, að ‘ þau fóru með rétt mál, og var þeim, síðan sleppt Iausum. Voru þau mér mjög þakkljt fyrir. Hversvegna hafði ég ékki veitt þeim frelsi sitt fyrr? Vegna þess, að eg var ekki viss um, að fleúa gæli ekki Jegíð á I>ak við en -veiðþjófnaður. Eg ætlaði að íbíða og sjá til og þreifa betur fyrir mér. Og ííímnfæring mín :sfyrktíst með liverjum degiu- mm sem leið. Daginn eftir at- burðinn i „dutaríulla“ gangin- tum fann eg, að eg þurfti á trygg- um vinum að lialda, og ákvað eg þá að gera þau mér hlynnt þegar í stað með því að leysa þau úr prísundinni. Og þannig gekk það til!“ Þannig fórust Josepli Roule- tabille orð, og enn einu sinni ldaut eg að undrast stórlega hina rökvissu hugsun hans, sem liafði leitt tiann á svo einfaldan hátt að sannleikanum um þátt dyravarðarhjónanna í atburð- unum. Að vísu var þetta með veiðiþjófnaðinn smámunir ein- ir, en eg hugsaði með sjálfum mér, að þess yrði ekki langt að bíða, að hinn ungi vinur minn gæfi okkur jafn einfalda skýr- inga á hinuin skelfilega atburði í „gula herberginu“ og á því, sem gerðist í „dularfulla gang- inum“. Við vorum komnir að veit- ingahúsinu „Hallarturninn“ og gengum inn. I þetta sinn hitturn við ekki gestgjafann sjálfan, heldur var það kona hans, sem tók á móti okkur með ánægjulegu brosi. Eg hefi þegar lýst salnum, sem við komum inn i, og eg liefi einnig getið um hina töfrandi fögru, ljóshærðu og blíðeygu lconu, sem var þegar í stað boð- in og- bújin til að framreiða lianda okkur morgunverð. „Hvernig líður Matheu ?“ spurði Rouletabille. „Hann er lítið betri, lierra minn, lítið betri. Hann er enn í rúminu.“ „Getur hann þá ekki losnað við gigtina?“ „Nei, síður en svo! Eg varð að gefa honum enn eina morfm- sprautu í nótt. Það er það eina, sem getur linað þrautir lians.“ Rödd hennar var bliðleg, og allt í fari liennar bar vott um blíðu. Þetta var sannariega fög- ur kona, fremur liæggerð, með bauga kriugum stór, ástsjúk augun. Mathieu gamli hlaut að vera eftirlætisbarn hamingj- unnai’, þegar gigtin lét hann í friði. En hún, var liún þá ham- ingjusöm, með þessum gigtveika nöldrunarsegg? Það sem hafði gerzt, þegar við vorurn staddir hér í fyrra skiptið, benti ekki í þá átt, og samt sem áður var eitthvað það í fari þessarar konu, sem gaf í skyn, að hún væri eklci gæfusöm. Hún fór fram í eldlnis til að talca til mat- inn banda okkur og skildi eftir á borðinu hjá olckur flöslcu af á- gætu eplavíni. Rouletabille helti í skálar handa olckur, tróð í pípu sína, kveikti í lienni og skýrði mér séo i rólegheitum frá á- stæðunum til þess, að hann á- kvað að biðja mig að koma til Glandier með skammbyssur. niinninnnminnminuinininnnnn Bezt að augljsa í Vlsi. ájh3 rmn Eldri dansarnir í • Miðar kl. 2'/2. Sími 3355. — kvöld í G.T.h. Hljsv. S. G. T. S.A.It. Dan§leikiir í Iðnó í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar í Iðnó með lægra verðinu kl. 6—9. — Sími: 3191. NB. Aðeins fyrir Islendinga. — Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. F. I. A. Dan§leikur í Oddfellowhúsinu í kvöld, laugardaginn 5. sept. kl. 10 síðd. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðar seldir frá ki. 8 í Oddfellowhúsinu. — F. I. Á. Danslelknr í Oddfellowhúsinu annað kvöld, sunnudaginn 6. sepi- ember, kl. 10 síðd. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 í Oddfellowhúsinu. (Ships vvilh ÁVings). Enslc stórmynd úr ófriðnum. Tekin að nokkuni leyti um borð í H. M. S. AI?K ROYAL. Aðalhlutverk: John Clementz. Jane Baxter. Leslie Banks. Ann Todd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. — Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. ÚTLÆRÐ og lærlingur óskasl á snyrtistofuna VERU SIMILLON. Laugavégi 15. DUGLEG stúllca óskast í vist frá 1. olctóber. Tvennt í heimili. Sérherbergi. Uppl. í síma 1917. Editli Guðmundsson. (80 MYNDARLEG stúlka óskast til lieimilisstarfa. 4 fullorðnir í heimili. Ekkert barn. Sérher- bergi og gott lcaup. Uppl. á Eg- ilsgötu 14. (89 GÓÐ stúlka óskast. Sérher- bergi. Franz Hákansson, Lauf- ásvegi 19. (85 STÚLKA óskast i vist um 2ja mánaða tíma. Uppl. í síma 5428. (88 KliCSNÆtll íbúðir óskast BlLAVIÐGERÐARMAÐUR óskar eftir 2 herbergjum og eldhús. Sá, sem vill leigja, get- ur fengið liagkvæmar bilavið- gerðir. Tilboð sendist Vísi merkt „Bílaviðgerðir". (82 SÁ, sem getur leigt 1 herbergi og eldunarpláss, gæti fengið mikla húshjálp. Uppl. í sima 3289 til kl. 9 í kvöld. (92 Herbergi óskast HERBERGI óskast til leigu! Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 4074. Sigurður Sig- urðsson, Norðurstíg 5. (78 (Thei’e’s that Woman again) Fyndin og fjörug gaman- mynd. Aðalhlutverkin leika: Melvyn Douglas Virginia Bruce. Aukamynd: STRÍÐSFRÉTTAMYND. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf K. F. U. M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8y2i Síra Bjarni Jónssjon talar. — Fórnarsamkoma. Allir velkomnir! (76 BETANÍA. Samkoma á morg- un lcl. 8Yz síðdegis. Ólafur Ól- afsson kristniboði talar. Allir velkomnir. (84 IiEnhaI KENNI að spila á guitar. Sig- ríður Erlends, Austurhlíðarveg við Sundlaugarnar. (77 iTAPAH-FliNDItl KARLMANNS-armbandsúr tapaðist í gær. Finnandi vinsam- legast beðiiin að gera aðvart í síma 1962. (86 K ARLM ANN S-ar mbandsúr tapaðist í Oddfellow 28. þ. m. Finnandi ei- vinsamlega beðinn að skila því á Haðarstig 2, gegn fundarlaunum. (87 KARLMANNSREBDHJÓL fundið. Réttur eigandi vitji þess á Bergþórugötu 11 A, niðri. (81 PAKKI, sem í voru tvö púða- borð (strammi) og garn, var tekinn í misgripum í gær í Ing- ólfsbakarii, Grettisgötu 64. Vin- samlegast skilist þangað. (90 tmm&m Vörur allskonar DlVAN til sölu. Uppl. á Laugavegi 84, I. hæð. (79 ÞRÍSETTUR klæðaskápur til sölu í Höfðaborg 22, milli 7 og 8 i kvöld. * (81 BÍLMiÓTOR ásamt vörupalli til sölu. Uppl. á Viflisgötu 22, neðri liæð, kl. 6—8 í kvöld. (98 Notaðir munir til sölu FERMIN GARK J ÓLL, sér- staklega fallegur, til sölu Brunn- stíg 9. (83 Skóa* Karl, Kvea., Uogliuga, smábama. GretUfigötu 57. JaMsan apa.- áhóbih Np. 71 Glúmur leit eldsnörum og villi- mannslegum augum til sólarinnar og lyfti fórnarhnífnum á loft um leið og hann sagði: „Slcínandi guð, hér munum við reisa hof þér til dýrðar og síðan munum við lita þennan hníf með blóði þeirrar mannfórnar, sem, þú sendir okkur. Síðan snéri hann sér að smá- prestunum: „Fljótt,“ skipaði hann, „safnið steinum og reisið altarið. Það er ósk guðs ykkar og æðsta prests ykkar.“ Þessu næst skipaði liann tveim sterkustu villimönnun- um að gæta Kalla. Hann átti ekki að fá tækifæri til að sleppa .... .... Langt inn í slcógmum komst Tarzan loksins á slóð drengjanna, Kalla og Nonna. Allir aðrir menn mundu hafa gengið framhjá þeim ummerkjum, sem leiddu Tarzan á slóðina, án þess að taka nokkuð eftir þeim,. Augu hans og nef voru eins nákvæm og villi- dýrs. Með miklum flýti og krafti þaut hann áfram tré af tré. Einstaka sinnum nam hann staðar til þess að fullvissa sig um, að hann væri á réttri leið. Hann fann út, að sól- dýrkendurnir mundu hafa tekið þá til fanga. Hann sá það á spor- unum, sem þeir höfðu skilið eftir sig.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.