Alþýðublaðið - 08.08.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.08.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ \ ALÞÝÐUBLAÐIÐ [ í kemur ut á hverjum virkum degi. | } Afgreidsla i Alpýðuhúsinu við | J Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. j } til kl. 7 siðd. - J SkrUstofa á sama stað opin kl. j } 9’/,—10'/, árd. og kl. 8—9 siðd. t J Slmar: 988 (afgreiðslan) og 2394 j } (skrifstofan). j J Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á ► J mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 [ < hver mm. eindálka. J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [ j (i sama húsi, simi 1294). Iiralðsskólar eða alÞýðumentnn. Ekkert er ihaldinu, hér á landi og annars staðar, jafn illa við og jiað, að alpýðan eigi auðvelt með að afla sér mentunar og menn- ingar. Ihaldsmenn, margir hverjir, hafa ekkert á mótr skólum, að minsta kosti ekki opinberlega, sumir viilja jafnvel vanda til þeirra og gera f>á sem bezt úr garði. En það eru einkum himir svo köl'l- uðu „æðri skólar", sem þeir láta sér ant um. Þeir skólar eru eink- um ætlaðir börnum „betri borg- ara“. Námstíminin er iangur á ári hverju, /mestur hluti ársins. Nem- endunnir geta nær ekkert unnið sér inn. Þeim einum er slík skólaganga fær, sem eiga efnaða að eða njóta styrks góðra manna fyrir einhverjar sakir. Fátækum mönnum, sem verða að lifa af handafla sínurn, eru slíkir skólar lokaðir. Þegar svo þar við' bæt- ist, að skólagjöld eru heimtuð og þau svo há, að fátækiingum er um mgen að grieiða þau, verð- ur það ljóst, að slíki'r skólar hljóta jafnan að verða tiltölulega lítið sóttir af alþýðufólki. í hvert skifti, sem bent er á leiðir til að létta alþýðu aðgang að þessum skólum, fyllist íhaldið sótsvartri gremju og reiði. Því finst, að með þessu séu forrétt- indi tekin af efnaðri stéttumim, og er það að vissu leyti rétt. Þvi er það fullljóst, að ef hvort- tveggja er gert, að veita alþýðu almenna hagkvæma mentun til undirbúnings undir lífið, og að gera henni greiðari gönguna um hina æðri skóla, þá eru dagar þess taldif. Gagnmentuð alþýða, alþýðlegir mentamenn, þola ekki stjórn ihaldíns, hvorki í atvinnu- málum né stjómmálum. Það ■ sannar reynsla allra þjóða. Hér hefir ekki verið um aðra svo kallaða „æðri skól'a" að ræða en háskólann og lærdómsdeild Mentaskólans. Neðri deild hans hefir verið og er aðeins venju- legur gagnfræðaskóii, en próf þaóan með vissri stigatöiu hefir veitt rétt til upptöku í efri deiid- ina. „Mgbl.“, máltól þeirra manna, sem aldrei geta unnað aiþýftu fullra launa, réttar eða m:n.u;Kir, hefir að undanförnu verið með rnikinn bægslagang út af tak- mörkun nýsveinafjölda í Menta- skólanum. Flokksmenjn blaðsins og húsbændur hafa af skeytingar- leysi, trassaskap og nánasarlegum aurasparnaði vanrækt að halda skólahúsinu við og gera á þvi allra nauðsynlegustu breytingar. Blað þessara manna læzt nú fyli- ast umhyggju fyrir „vesalings fá- tæklingunum", sem með takmörk- ununum verði bægt frá skólanum. Minnist nokkur maður þess, að* „Mghl.“ hafi í einlægni látið sér ant um rétt eða hag fátækling- anna ? • Nei. Það hefir líka sýnt sig mjög áþreyfanlega, að umhyggja þess nú yar eins og endranær uppgerð ein og látalæti. Alþýðublaðið hefir bent á leið til að komast með öllu hjá þess- ari takmörkun; þá leið að breyta íbúð skólameistara í kenslustofur. Hún er jafnstór 3 rúmgóðum kenslustofum. „Mgbl.“ forðast að nefna þessa leið. Það lætur sér nægja áð gaspra um „herferðina gegn Mentaskólanum", nú, þegar loks er farið að gera við húsið og bseta fyrir margra ára vanrækslu- og verknaðar-syndir yfirboðara þess. Það kallar blaðið „herfterö gegn Mentaskólanum". Alþýðublaðið hefri bent á aðra leið til þess að gera alþýðufólki greiðari aðgang að „æðri skól- unum“. Þá leið, að Ungmenna- skólinn nýi yrði fulikominn gagn- fræðaskólii og próf frá honum veitti rétt til upptöku í efri deild Mentaskólans. Hvar var þá umhyggja „Mg- bl.“ fyrir mentafúsum fátækling- um? Hún sást hvergi. Blaðið rótast um eins og naut í moldarflagi, hreitir úr sér venju- le'gri illyrðarunu og krukkuimoði. Það er alt og sumt. Hvers vegna hamaðist íhaldið gegn því, að Akureyrarskóli fengi 'rétt til að útskrifa stúdenta? Tiil þeiss að færra alþýðufólk fengi aðgang að háskölanum. Hvers vegna Vill íhaldið tak- marka , stúdentaframleiðsluna“ ? Af sömu ástæðu- Hvers vegna vill íhaldið gera Mentaskólann að latínuskóla og loka honum fyrir öðrum en em- bættiismannaefnum ? Af sömu ástæðu. Hvers vegna vill íhaldið ekki að hér komist á stofn gagnfræða- skóli, sem veiti þe/'m, er táka þar fullnaðarpróf og þess óska, rétt til að setjast í 4. bekk Menta- skólans ? Af því, að íhaldið hér óttaSt ekkert eins mikið og það, aö al- þýðan verði vel mentuð og eigi greiðan gang að efri deild Menta- skólans og háskólanum. Rússland. Stúdentafélög og háskólar. Sjónapvottnp segir Srá. Meö „Islamdi" á suninudaginn var kom Jakob Gíslason stud. po- lyd., sonur Gí&la Péturssonar hér- áðslækniis á Eyrarba-kka hingað til bæjarins. Jakob er nýkoniinn úr kynni-sför til Rússiands. Hitti rit- stjóri ALþýðublaðsins hanin að máli og spurði tíðinda. Kunni Ja- kob frá mörgu að segja, einkum um háskólalif og kjör stúdenita í Rússlandi. Verður hér grein-t að eiins fátt ei.t, en síðar mun Ja- koh segja gjörr frá ferð sinni og athugunum í tímaritsgrein eða greirium. Fer hér á eftir aðalefnið úr frásögn haris: Rússneskir stúdentar buðu stú- dentum frá Norðurlöndum að koma í kynniisför til Rússlands. Við vorum 18, sem fórum, 7 frá Noregi, 5 frá Svíþjóð, 4 frá Dan- mörku og 2 Islendingar, Davíð Stefánsson rithöfundur og ég. Rússarnir greiddu alilan kostnað við dvöl okkar í Rússlandi og ferðir innain lands, en sjálfir urð- um við að greiða fargjöld og ann- an kostaað til landamæranna og aítur þaðan. 1 Rússlaridi dvöldum við um 3 vikur. Fyrst 3 dága í Lenán- grad, fiórum þaðan til Moskva og stóðum þar við 3 daga líka, síðan var haldið til Nishni Nov- gorod við Volgufljötið, þar var viðstaðain einnig 3 daga-r, eftir þriggja daga siglingu þaðán nið- ur Vol'gu komum við til Saratof (Saratof er stór borg með ný- tizku sniði, íbúar liðl. 3 millj. Iðnaður og verzlun er þar geysi- mikil, einkum með báðmull, tö- ba-k, olíu, nafta og kornvörur. Þar er stór og fjölsóttur háskóli, sem stofnaður var 1909.) I Sara- tof dvöldum við að eins 2 dagá og héldum þaðan aftur með jám- brautarlest tiil Moskva. Þar skild- ust leiðir, fóru sumir þá J/egar heimíleiðís, -en aðrir dvöldu nokkru lengur. Dayíð fór urn Finnland og Svíþjóðu, en ég fór um Þýzkaland, stóð nokku-rn, tíma viið í Berlín, til Háfnar. Tveir gestanna eru enn í Moskva, eiga þeir að semja skýrslu um för- ina. Annar þeiira er Norðmaður- in-n Johan V-ogt. Hann var eins- konar fararstjóri. Stúdentarjn-ir taka mikíu meiri þátt í stj-órn háskólanna í Rú-ss- laridi en annarsstaðar tíðka-st. Við hvern háskóla er háskólaráð, sem all-ir nemendur hafa kj-ör- geriígi og Itosniingarrétt til. Auk þess kjósa allir þeir stúdentar, sem eiu meðlimir verklýðsfélag- anna, iulltrúa á héraðs- eða fylk- is-þi-ng stúdcnta, þetta þi-ng velur héraðsráðið og sen-dir fulltrúa á allsherjarþing stúdenta i Mo-kva. Allsherjarþingin velja svo alis- herjarráðið. Það á sæti í Moskva og er yfirstjóm st-údcntafélags- skaparins í öllu landinu. Ráðin ákveða með stj-ómendum háskól- anna flest er aö starfseini þeirra lýtar, isvo sem kennaraval, reglu- gerð og starfstilhögun, upptöku nýsveina o. fl. o. fl. Rússar leggja miklu meiri á- herzlu á verkiegt nám við há- skólana en Vestu r- E\tó puþjóðirn- Kr gera. Þeir telja, að bókleg fræÖi og verkleg kunnátta eigf að haldast í hendur, með þvi móti verði mést not að hvoru tveggja. Þess vegna er mikill hluti námisins verklegt, og fá, stúdentarmir þá kaup fyrir vi-nnu síria eins og aðrir verkamenn Auk þess fá þeir flestir náms- styrk úr rífcissjóði; styrkutinn hefir verið 25—30 rúblur á mán- uði en verður nú hækkaður upp í 50 rúblur. Langm-estur hltrfci stúdentanna, yflr 70o/o, eru böm pmábænda og verkamanna. Mik- inm hluta þeirfa sen-da verklýðs- í'élögin í háskólaina og styrkja. að einhxærju leyti til námsins. A-uk þess Ieggja verklýðsfélögin háskólunum sjálfum alloft miikið fé, enda eru þau þá með í ráð- um um stjórn þeirra. Miklu fleíri stúlkur tiltölulega stunda nám viö háskiólana í Rússlandi en í nokkru öðru landi. Aðsóknin að háskólunum er geysi-mikil, oftast miklu meiri en svo, að un-t sé að taka við öll- um. Börn verkamanna og smá- þænda og þeir, sem verklýðsfé- lögin senda, eru látnir ganga fyr- ir, síðan kemiur röðiin að börn- um embættismanna ríkisins. I -sambandi við háskólama eru mjög víða • stúdentaheimili. Oft- ast eru það g-ömuL stórhýsi:, en víða hefir lika verið bygt fyrir þau. Húsmæðisleysi er yfirlei-tt í Rússlandi. Er því oftast þröng- býlt í stúdentaheimilunu-m, venju- lega 4 í herbergi. Greiða þeir 2i/2 rúblu hver á mánuði fyrir húsmæðið; hrökkvi það ekki til leggur hásk-Qlasjóður fram það sem til vantar. Stúdentamix taka sjálfír til í herbergjum sínum. Sumstaöar eru eldh-ús í stúdenta- heimilunum, þar sem þ-eir geta fengið heitan miðdegismat við vægu verði. En víða hafa þeir samvinn-umötuneyti, t. d. í Sa- ra-tof, þar b-orða að staðáldri 2000 stúdentar. Námsgreinir eru yfi rleit t binar sömu og í háskólum Vestur-Ev- róp-u, en miklu meiri áherzla 1-ögð á hina verklegu hlið námsins. Guðfræði er þó alveg slejxt og heimspekiskenslan er mj-ö-g með, Öðrum hætti. Sérstakir stjóm- málaháskólar eru þar og, þar, er abaláherzlan lögð á hagfræði og þjóðfélagsfræði. Stúdentamir eru yfirleitt eldri í Rússlandi en hér tíðkast. Marg- ir þeirra eru verkamenn, sem gengið hafa á verkamanmaskóla 3—4 ár og síðan tekið stúdents-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.