Vísir - 09.10.1942, Blaðsíða 3
VISIR
I <la$»' er §íða§ti §ölndag:nr
Hús til sölu
Tilboð óskast í stórt steinhús á góðuin stað í bænum.
Áskilinn réttur að taka hvaða tilboði sem er. —
t 1
Uppl. í síma 1759 eftir kl. 3.
2
og eldhús til leigu. — Tilboð,
merkt: „Cora“ sendist afgr.
Visis fyrir n. lc. laugardags-
kvöld. —
Sendisvein
vantar nú þegar.
Þor§tein§biið
Grundarstíg 12.
i
— ■-----------------------„
I Minningarorð um Jón Jónsson
fyrrverandi héraöslækni.
Hann lézt að heimili sonar
síns, Arnljóts lögfræðings,
Flókagötu 12 i Reykjavík, eftir
stutta legu, en langvarandi van-
heilsu — lijartabilun — 3. þ.
m. í þessum fáu minningarorð-
um, er eg rita, verður hvorki
rakin ætt hans eða getið upp-
vaxtar, skóla- eða embættisára
lians, — mun þess alls getið af
öðrum og á öðruin vettvangi.
Kynni okkar Jóns sál. byrjuðu
fyrst eftir að liann varð héraðs-
læknir Húnvetninga 1906. Hélzt
það óslitið til 1922, er hann,
vegna heilsubilunar, sagði af sér
embætti. Endurtókst það síðan
eftir 1938, er við urðum ná-
grannar hér í Reykjavík.
Mér er bæði skylt og ljúft að
minnast margra samverustunda
okkar, er við raxldum þau mál,
er báðum voru ríkust í huga,
þau málefni, er snertu sönglist-
ina, stefnur hennar og straum-
hvörf á liðnum öldum.
Af sönglistarunnendum var
Jón sál. að því leyti sérstæður,
að hugur hans snérist mest um
vissar greinar hennar, kirkju-
sönginn, og sögulega rannsókn
hans. Á unga aldri hreif róman-
tiska stefnan liuga hans, og var
hann æ síðan til dauðadags einn
af fremstu aðdáendum prófess-
ors Weyse hér á landi. Nokkur
síðustu ár sin vann hann að
samningi ýmsra greina og er-
irida um tónlistarmálefni. Er-
indin flutti liann, eitt á presta-
fundi á Akureyri sumarið 1940,
en hin hér í liáskólanum á s.l.
vetri. . :'«i'H'l J®
Þess utan þýddi hann ýmsar
greinar og ritgjörðir, þar á með-
al um kirkjusöng Dana og Norð-
manna; eru sumar þýðinar hans
um þau efni komin í afriti inn
í Landsbókasafnið í handriti
minu „Kirkjusöngslög“.
Tvö síðustu árin var aðalá-
hugamál hans söguleg rannsókn
á Weyse-handritinu frá 1840 —
sögulegur uppruni laganna —.
Um það efni hafði hann skrifað
grein og sent upp á Akranes,
er á að koma út í hinu nýstofn-
aða blaði þeirra.
Hefði Jóni sál. auðnast líf svo
lengi, að ljúka þessu verki, var
hugmyndin að gefa það út. Má
fullyrða að handrit þetta sé þjóð-
argersemi, og er grundvallarrit
fyrir íslenzkan nútiðar-kirkju-
söng.
Eins og kunnugt er, samdi
prófessor Weyse handrit þetta
fyrir íslenzku þjóðkirkjuna, og
kom það liingað til lands, sem
áður er greint, 1840. Þekkist
liandrit þetta nú hvergi nema
hér á landi. Afskrift af því er
varðveilt i Landsbókasafninu.
En nú féll Jón í valinn áður
en þvi verki væari lokið, hver
sem nú tekur við. Aldrei fékk
liann neina viðurkenningu fyrir
störf sín á sviði söngmála, að
honum — á þvi sviði — snéri
sú hlið þjóðfélagsins, að þau
verk væru óþarft grúsk, sem
ekki yrði í aska látið, eða varið
fyrir kjöt og smjör. Þrátt fyrir
margskonar andbyr í Jífinu
skyldi enginn verða var við ann-
að í daglegri umgengni, en að
allt léki í lyndi, síglatt viðmót,
festa í skoðun í hvívetna og
góðvilji. Þetta voru raðandi öfl-
in í sál hans.
• Strax og eg kynntist Jóni sál.
varð eg var við það tvennt,
áhuga hans fyrir sönglegum
fræðum, og hvað hann var sér-
stakur — þrátt fyrir takmörkuð
efni — að afla sér söngbóka.
Skar það sig úr, um það, sem eg
hafði þekkt í Húnaþingi.
Kona Jóns sái. var Sigriður
Arnljótsdóttir frá Sauðanesi;
mun hún ekki hafa dregið úr á-
liuga hans á þvi sviði. Þær syst-
ur, hún og Jóhanna Hemmert,
voru báðar afburða raddfagrar
og sönghneigðar og endurvöktu
í hugum kunnugra söngrödd
frú Sigríðar Lárusdóttur (fædd
Blöndal), konu séra Bjarna Þor-
steinssonar á Siglufirði.
Þetta er nú allt að mestu horf-
ið með liðna tímanum, hvenær
sem tekst að endurvekja það lát-
leysi í listasmekk, sem ein-
kenndi síðasta hluta 19. aldar.
Ilaustið er komið, með öllum
sínum ömurleik, — farfuglarn-
ir horfnir, — framundan er vet-
urinn og kuldinn.
í dag er lík Jóns sál. borið til
grafar, — en eftir er góðvilji
hans og hlýja í endurminning-
um allra, er þekktu hann vel. —
Þorsteinn Konráðsson.
hilslretar
nýkomið
mjög fjölbreytt
úrval.
bt‘y§ir b.£,
FATADEILDIN.
er í Varöarhúsinu
I Sími 2339
LátiS skrifstofuna vita um fólk, sem fer úr bænum
eða er statt utan bæjarins.
Skritstofa midstjópnarinn ar er í
Vonarstræti 4, annari hæð.
rl f I 33
|33l5 Abar upplýsingar varðandi kosninguna
D-listisn sí lisl:
Kjósið hjá lögmanni. Kjörstaður í Menntaskólanum.
Ungur piltur
með verzlunarskólaprófi óskar eftir ski'ifstofustarfi hér í bæn-
um. — Tilboð, merkt: „Góð framtíð“ sendist afgreiðslu blaðs-
ins fyrir laugardagskvöld.
UNG OG HRAUST
Stúlka
með góða rithönd og fær í reikningi, getur fengið fasta atvinnu
á skrifstofu nú þegar. —
Skrifleg umsókn, merkt: „50“ sendist blaðinu fyrir 15. þ. m.
[
í Háskéla fslands hefjast um miðjan þennan mánuð. Kennari
verður Magnús G. Jónsson. Nómskeiðið okt.—desember 25
kennslustundir kostar 75 krónur, sem greiðist fyrir fram. —
Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu forseta'
félagsins, Péturs Þ. J. Gunnarssonar, Mjóstræti 6, sími 2012,
sem allra fyrst.
Stúlka óskast
i visk — Gott sérhejrbergi og bað. — Hátt kaup. —
Sendiráð Bandarikjanna
Laufásvegi 21.
Sjálfstœðismenn,
sem eiga kosningarrétt ntanbœjar,
eru beðnir að kjósa sem fyrst. —
X—D-listinn.
Börn
vantar okkur, til að bera blaðið til kaupenda i vetur,
um þessar götur:
Vesturgötn ogr Morðnrmýri
og Langarnesvcg
Hátt kanp
Dagblaðið Vísir
KápnbúðiD, Laogaveg 35
selur nokkrar kápur með tækifærisverðí. —
Ódýrar kventöskur, verð frá 50 krónum. —
Taubútasala (góð efni) aðeins €11 laugardags.
Ágætt í kápur á unglinga.
Sjálfstseðismenn,
sem ætlið úr bænum fyrir kjör-
dag: Kjósið áðuc en þið farið.
X—D-listinn.
KKO\
er liafinn á Nkolavörðn@tíg lð-
Folaldakjöt
í heilum skrokkum; kr. 4,00 kg^
í frampörtum: kr. 3,80 pr. kg„
í lærum: kr. 4,30 pa*. kg.
Xrippakjöt
í heilum skrokknm: kr. 4,20 pr
í frampörtnm: kr. 4,00 pr. kg.,
í lærum: kr. 4,50 pr. kg.
Saltfiskur
50 kg. á kr. 107,00, 25 kg. á kr. 55,00,
í lausri vigt: kr. 2^0 pr. kg.
Saltslld
heiltunna kr. 102,00, hálftunna fo. 53,00,
fínsöltuð og hausskorin í hálftumnu kr. 62,00,
Kriddisíld
heiltunna kr. 135,00, hálftunna fer. 68,00. —
Eins og nndanfazið verður saltað fyrir
þá sem þess óska, á staðnum.
Okaupféloq'ió
Dng og hraost stúlka
með stúdents- eða verzlunarskólamenntun, getm- fengið fram-
tíðaratvinnu nú þegar. — Skrifleg umsókn, merki: „100“ send-
ist Visi fyrir 15. þ. m. —
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI.
Látinn er að morgni 8. októbers
Magnús Þorsteinsson járnsmiðui*
frá Kolsholtshelli.
Böm, stjúpdóttir, fóstarbarn, tengdaböm og bamabðm.
Þökkum sýnda samúð við fráfall óg jarðarför
Málfriðap Ástojarnardóttup.
Málfríður Jónsdóttir. Theodór Magnús^on,