Vísir - 09.10.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 09.10.1942, Blaðsíða 4
V IS I R Gamla Bíó (Second Ghorus). Fred Ásíaire, Paulette Goddard, Artie Shaw ofí hljótaisveit Sýnd kl„ 7 og 9. Fra m haldssýning ki. 3 y2—6y2. DÓTTIR FOHSSTJÓRANS. Wendy Barri© og Kent Taylor sem eisra að birtast í Vísi á laugardögum, þurfa Sielzt að bcrast blaðinu fyrir kl. 6 á föstudögum eða í síðasta lagi kl. 10 f. h. á laugardögum. Dansleikur í G. T.-húsinu í kvöld M. • Miðar kl. 4. Sími 3355. Hljsv. G. T. H. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Samkoma verður haldin í Oddfellowhúsinu næsta föstudags- kvöld kl. 8Yo. — Þar verður rætt um undirbúning kosninganna. Fjölmennið. STJÓRNIN. F.C.S. UDINDALLDIt HELDUR i Oddfellowhúsinu n. k. laugardagskvöld kl. 9 síðd. — Húsinu lokað kl. 10. Aðgöngumiðar seldir i Oddfellowhúsinu á morgun kl. 4—6. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að ti*yggja sér aðgöngumiða strax og sala hefst. (Nánar auglýst í blaðinu á morgun). STJÓRNIN. Málfundafélagið Óðinn Fundur verður haldinn í Kaupþingssalnum annað kvöld, laugardaginn 10. þ. m. kl. 8Vfe. — Fundarefni: Alþingiskosningarnar. Á fundinum mæta Bjarni Benediktsson borgarstjóri og Sig- urður Kristjánsson alþingismaður. Áríðandi að félagar fjölmennið. STJÓRNIN. Vanilludroipar nýkonmir. Simi 1884. Klapparstíg 30. 2 stúlkur óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar i verksmiðjunni i dag og á morgun. i mínum gegita iæknarnir Katrín Thoraddsen og Jónas Sveins3ö>m læknisstörf- um íyrir mig, á lækninga- j stofum sínum. . Ófeigor J.. (Ö'feigsson, lækimir. í dag og á morgun seljum við Karlmannaföt oar nnsrlinsraföt á kr. 250.00 AÐEINS ÖRFÁ STYKKI. IIA GÓL/FNBUÐ Sími 2662. Hafnarstræti 21. Sími 2662. Selfoss fer vestur á morgun (laug- ardag). Vér tökum á móti vörum til ísaf jarðar í dag eða íyrir hádegi á morgun. — m VvinnaV STÚLKUR, sem hafa í hyggju að taka að sér aðstoðarstörf á heimilum hér í bænum eða ut anbæjar, ættu i tíma að tala við Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar. Þar eru úrvalsstöður á beztu heimilum fyrirliggjandi á hverjum tíma. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7. Simi 4966,_____(274 2 STÚLKUR geta komist að á hraðsaumastofu Álafoss. — Hátt kaup. — Uppl. á afgr. Ála- foss. (228 UNG STÚLKA, vön afgreiðslu og talar ensku og dönsku, óskar nú þegar eftir atvinnu um þriggja mánaða tíma. Uppl. gef- ur afgr. blaðsins. Simi 3546. — __________________(252 RÖSK og lipur stúlka óskasí við afgreiðslu. Uppl. á Vestur- götu 45. (253 HREINGERNINGAR og hvítt- un. Sími 3337. Magnús og Birg- ir. (258 Hússtörf ST|ÚLKA vill taka að sér morgunverk (formiðdagsvist). 1 Gott sérherbergi áskilið. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð merkt „Sérherbergi“ leggist inn á afgr. blaðsins. (269 Tjarn*rbtó H Kl. 6,30 og 9. REBEKKA Sídasta sinn. Kl. 3—6. Framhaldssýning: FRÉTTAMYNDIR. — HLJ ÓMMYNDIR. Aðgangur 2 kr. Félagslíf VALSMENN! Inniæfingar hefjast á morgun í húsi Jóns Þorsteinssonar kl. 9. (264 ÁRMENNINGAR! Farið verður í Jósefs- dal annað kveld ld. 8 og sunnudagsmorgun ld. 8. Nóg oð starfa. Fjölmennið. Tilkynn- ið þátttöku í síma 3399 kl. 8—9 i kvöld. (266 K.R.-INGAR! Þar eð afar erfitt er að fá innheimtumann, eru þeir félagsmenn, sem hafa ekki greitt árstillag, beðnir að greiða það næstu daga á skrif- stofu Sameinaða í Tryggvagölu —opið daglega frá kl. 1—7 e. hál. Um leið og greitt er, eru afhent félagsskírteini, en þau er nauðsynlegt að liafa á skemmti- fundum félagsins. Stjórn K.R. GÓÐ stúlka óskast í vist. — Garðastræti 47. Sérherbergi, — __________ - (144 RÁÐSKONA óskast á fámennt heimili njálægt Reykjavík. — Uppl. í síma 2084. * (259 STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. Mikið frí aðra hvora viku. Ágústa Tliors, Lauf- ásvegi 70. (267 UNGLINGSSTÚLKA, sem getur sofið heima, óskast í vist vist liálfan daginn. Uppl. í síma 4021. ' (270 RÁÐSKONA óskast til manns með eitt barn. Sérherbergi (með húsgögnum ef vill). Umsókn á- samt kaupkröfu, mynd og með- mælum sendist afgreiðslu Vísis merkt „25—30“. (273 KHCISNÆEIJl (Rafmagns-) ELDAVÉL fær sá, er útvegar mér 2 lierbergi og eldhús. Tilhoð merkt „Rafha“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. (262 VETRARSTÚLKA. Útvega þeim prúða vetrarstúlku, sem getur leigt mér 1 herhergi og eldhús. Há húsaleiga. Uppl. í síma 1097. (275 FORMIÐDAGSST|ÚLKU get- ur sá fengið, sem getur útvegað ibúð, 1—2 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 5427. (279 Herbergi til leigu STÓRT, sólríkt kjallaraher- bergi geta 2 siðprúðar stúlkur fengið gegn húsverkum. Hent- ugt fyrir stúlkur, sem vinna i mjólkurbúð eða hafa aðra á- þekka atvinnu. Þær, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn og aðr- ar upplýsingar til dagblaðsins Vísis, merkt: „Húshjálp“. (233 Herbergi óskast VANTAR HERBERGI. Ung- an, reglusamáfn mann vantar herbergi strax. (Mætti vera ó- innréttað). Góð leiga í boði. — Uppl. í síma 3027. (250 2 STÚLKUR óska eftir her- bergi gegn húshjálp og þvotl- um. Uppl. í síma 5082 til kl. 8 i kvöld. (276 *JjCLhJ2QM tiH Np. 5 Tarzan vissi að nú yrði ekki aft- ur snúið. Aðeins dirfska og kænska gátu frelsað hvíta manninn úr íiöndum svertingjanna. Hann kall- aði enn til þeirra: „Eg er djöfull trjánna. Látið hvita manninn fara feiðar sinnar, eða þið hafið verra af.“ Svertingjarnir voru í vanda staddir. Þeir höfðu tekið livíta manninn lil þess að fórna honum.. IJann átti að verða fórn handa trjá- guðinum, sein var gráðugur og krafðist mannfórna. Ef þeir slepþtu honum, yrði trjáguðinn reiður við þái Ef þeir slepptu honum ekki, þá mundi hinn ægilegi trjádjöfull verða reiður. Það var augljóst, að djöfullinn ætti í brösum við guð þeirra. Hvorum áttu þeir nú held- ur að hlýða? Hvor slcyldi vera vold- ugri? liugsuðu þeir. „Við skulum flýja með fang- ann,“ sagði einn þeirra. „Ef Irjá- guðinn er voldugri, þá mun hann vernda okkur. Ef liann getur það ekki, þá hlaupum við hara frá fanganum.“ Hinir féllust á þetta og tóku til fólarina. Hvernig gal Tarzan stöðvað þá? m Nýja Bíó ■ Flughetjurnar (Iveep ’em Flying). Bráðskemmtileg mynd. Aðalhlutverk leika skopleik- ararnir frægu: BUD ABBOTT og LOU COSTELLO. wk Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍÐASTA SINN. UNGUR og reglusamur mað- ur í góðri atvinnu óskar eftir góðu herbergi nú þegar. — Há leiga i boði. Tilboð sendist Visi fyrir laugardagskvöld merkl „Reglusemi“. (260 AÐGANG að herbergi, aðeins fyrir sig, óskar námspiltur seinni hluta dags (til náms). — Uppl. gefur afgreiðsla blaðs- ins. (251 iKENSUl FRANSKA. Ungur maður óskar eftir frönskukennara. — Tilboð merkt „Franska“ sendist afgr. Vísis. (249 ÍUPtf-fUNDIfl S.ÍÁLFBLEKUNGUR fundinn nýlega. Uppl. hjá Karli Guð- mundssyni, pakkhúsi Ríkisskips. _____________ (255 FUNDIÍZT hefir pakki á Lauf- ásveginum. Vitjist á Mímisveg 8, kjallara. (263 IvARLMANNSÚR tapaðist í gær á leiðinni frá Bergsstaða- stræti 10 að Laugavegi 103. — Uppl. í síma 5395. (265 VESKI með 50—70 kr. og nokkrum kvittunum tapaðist í gær. Líklega í miðbænum. — Skilist gegn fundarlaunum á innheimtuskrifstofu Ríkisút- varpsins. (277 K ARLM ANNS-armbandsúr tapaðist í fyrrakvöld, annað- hvort í Reykjavik eða Hafnar- firði. Finnandi geri aðvart í síma 5002. Góð fundarlaun. — (268 njmmm Vörur allskonar GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Notaðir munir til sölu SEM NÝR 2ja ha. utanborðs- mótor til sölu á Lauarnesvegi 83. (278 VÖNDUÐ plusskápa til sölu. Skeggjagötu 19, kjallaranum. — ______________________(248 FERMINGARKJÓLL til sölu. Ásvallagötu 10, kjallaranum. — ______________________(254 SMOKINGFÖT á háan mann lil sölu. Reynimel 44, uppi. — _____________________ (256 2 EINS MANNS rúm til sölu á Grettisgötu 43, uppi. (261 Notaðir munir keyptir RAFMAGNS-kaffikvörn ósk- ast til kaups. Má vera notuð. —1 A. v. á.______________(257 MÓTORHJÓL óskast tU kaups. Tilboð sendist afgreiðslu hlaðsins merkt „B. 300“. (271 HANDSNÚIN eða stigin saumavél, ný, óskast til kaups. Tilboð sendist í pósthólf 195. — (272

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.