Vísir - 23.10.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 23.10.1942, Blaðsíða 4
V I S 1 H Garala Bíó Tom, Dick og Harry Amerísk gamaamynd Ginger Rogers George Marphy Alan Maríihall. Sýnd kl. T og 9. Framhaldssýníng kl. oVz-SVz TÖKUKAÍINIÐ. (Mexican Spitfire’s Baby)'. Leon Errol — Lupe Velez. eða saumastillkmr, vanar að sauma lögregíueinlcennisföt og frakka óskast nú þegar. HANS ANÐERSEN, Aðalstræti 12. — Sími 2783. Gólílakk Mattlakk Ahornlakk J»pmD0t Stúlku vantar við vefrtað nú [jegar. Aðeins vön stúika kemur til greina. — Bergstaðastræti 61. VANUR matsveinn óskar eftir góðu plássi, helzt á togara. — Tclboð, merkt: „Matsveinn1’ sendist Vrísi. — Laukur CÍTRÓNUR GULRÆTUR Simi 1884. Klapparstíg 30. MZ ril Dansleik Jl • Miðar kl. 4. Síi UPí G. T.-húsinu í kvöld Miðar kl. 4. Sími 3355. — Hljsv. G. T. H. Gólfteppi. Falleg, einlit gólfteppi margar stærðir, margir Iitir. Lang^aveg: 30. bakhúwid. GASTON LERROUX: LE YND ARDOMUR GULA HERBERGISINS Rétt á eftir kom Robert Dar- zac út. Ilann var fölur og tek- inn i andliti. Og jjegar hann kom auga á járnbráutarþjóninn á bak við Fi’édéric Larsan, af- myndaðist andlit bans enn meir. Augnaráðið varð æðislegt, og bann stundi þungan. Við liöfðum allir tekið eftir svipbreytingunum á binu sorg- bitna andliti Darzacs, og gátum elcki leynt meðaumkun okkar. Við fundum á olckur, að nú var úrslitastundin komin, sem kvað á um örlög Roberts Darzac. Frédéi’ic Larsan einn ljómaði af fögnuði og lét í ljósi ánægju líkt og veiðihundur, sem loks hefir tekizt að hremnxa bráð sína. De Marquet benti Darzac á unga jórnbrautai’þjóninn með Ijósa skegghýjunginn og sagði: » „Þekkið þér þennan mann?“ „Já, eg þekki hann,“ sagði Robert Dai’zac og reyndi árang- ux’slaust að gera rödd sína styrka. „Hann er frá Orléans og vinnur við járnbi’autarstöðina í Epinay-sur-Orge“. „Þessi ungi maður,“ liélt de Mai’quet áfram, „kveðst hafa séð yður stíga út úr járnbrautar- lestinni í Epinay . .. .“ „í gærkveldi, klukkan hálf ellefu,“ tók Darzac frani í og lauk við setninguna. „Það er satt!“ Það varð nokkur þögn. „Herra Darzac,“ tók rann- sóknardómarinn aftur til máls, og lýsti röddin ákafri geðshrær- ingu. „Herra Darzac, livað vor- uð þér að gera í gærkveldi í Epinay-sur-Orge, fáeina kíló- metra frá þeim stað, þar sem rej-nt var að myrða ungfrú Stangerson?“ Darzac þagði. Hann draup ekki höfði, en hann lokaði aug- unum, hvort sem það nú var af þvi, að liann hefir viljað dylja sorg sína, eða hann hefir ótt- azt, að hægt væri að lesa í aug- um bans eitthvað af leyndar- máli hans. „Herra Darzac,“ sagði de Marquet enn. „Getið þér sagt mér, hvað j>ér höfðust að í nótt ?“ Darzac opnaði augun aftur. Hann virtist hafa náð fullu valdi yfir sjálfum sér. „Nei, herra minn!“ „Hugsið yður vel um, herra minn, því að ef þér fallið ekki frá þessari einkennilegu neitun yðar, sé eg mig tilneyddan að hneppa yður í varðhald.“ GREIN UM RfKISSTJÓRA ÍSLANDS. . Frh. af 1. síðu. Allir íslendijigar vona, að hann verði fyrsti forseti landsins, segir Löfgrens Greinarliöfundur minnist ættar Sveins Rjörnssonar, stjórnmálastarfsemi og hlaða- mennsku föður lians, Björns Jónssonar ritstjóra ísafoldar, og rekur því næst starfsferil Sveins Rjörnssonar allítarlega. Ennfreinur segir liann frá fjölskyldu hans, hugðarmálum o. s. frv. Þá víkur greinarhöf. að Bessa- stöðum. Það er engin höll í Reykjavík, segir liann. Rikis- stjórinn býr því á ævagömlum lierragarði skammt frá höfuð- staðnum. Þar sé kirkja mikil og þar liafi danski landstjórinn (hirðstjórinn) húið á sinni tíð og þar hafi verið latínuskóli og fyrir „æva löngu var þar setur norska konungsins Hákonar Hákonarsonar, sem var uppi um 1200. Bessastaðir var fyrsta jörðin, sem þá konist í eigu Norðmarina.“ Að svo húnu segir greinarliöf. frá eigendaskiptum á Bessa- stöðum á siðari árum og frá því, er Sigurður Jónasson gaf ríkinu jörðina. í greinarlok vikur höfundur að því, að störf ríkisstjóra á ís- landi sé svipað og konungsins i Svíþjóð, en rikisstjórinn beiti áhrifum sínum, „eins og hinn aldraði konungur vor“, miklu viðtækara en bókstafur stjórn- skipunarlaganna býður. Menn, sem hafnir eru yfir allt fólkið, fá jafnan miklum lilutverkum að gegna. er miðstöð verðbréfavið akiptanna, — Sími 1710. i sem eiga að birtast í Vísi á laugardö)rum, þurfa helzt að berast blaðinu fyrir kl. 6 á föstudögum eða í síðasta lagi kl. 10 f. h. á laugardögum. Bezt að augiysa í Ví*i. Matsölur FÆÐI geta nokkrir menn feng- ið. Skólavörðustíg 3, miðhæð. — (597 Félagslíf IÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. Af óviðráðanlegum ástæðum geta fimleikaæfingar félagsins ekki hafizt strax. Verður aug- lýst nánar þegar kennsla liefst. Félagskonur eru vinsamlega heðnar að greiða gömul og ný félagsgjöld til gjaldkera félags- ins, frú Ellen Sighvatsson, Lækj- argötu 10 B, uppi, kl. 2—6 dag- lega. — Stjórnin. (608 --------- 1 "V VALIJR Hlutaveltunefnd Vals hiður alla þá, sem ætla að safna á hlutaveltu félagsins, sem hald- in verður sunnudaginn n. k. að mæta á fundi í kvöld kl. 8.30 á skrifstofu hjáÓlafi Sigurðssyni. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ráðgerir að fara skíða- og göngu- för á Langjökul um næstu helgi. Lagt af stað kl. 1 á laugardag, ekið austur um Gullfoss og alla leið að sæluhúsi félagsins skammt frá Hagavatni og gist þar. Á sunnudaginn farið á skiðum á jökliqum. og í Jarl- hettum og ekið heim um kvöld- ið. Áskriftalisti á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5, í dag, en farmiðar séu teknir fyrir kl. 7 um kvöldið. (619 VETRARSTARSEMI Iv. R. — Til að hyrja með eru eftirfarandi æfingar ákveðnar: í Miðbæjarskólanum: Frjálsar íþróttir: Þriðjudaga og föstudaga kl. 9—10 síðdegis. Handbolti kvenna: Þriðjudaga og föstudaga kl. 8— 9 síðdegis. Handbolti karla: Mánudaga og fimmtudaga kl. 9— 10. Meistarafl. og 1. fl. — Mánudaga og fimmtudaga kl. 8—9. 2. fl. Fyrstu æfingar í kvöld. Aðrar æfingar auglýstar síðar. Næsti skemmtifundur félagsins verður næstkomandi mánudag kl. 9 í Oddfellowhúsinu. Sundnefndin sér um fundinn. AÐALFUNDUR verður haldinn fimmtudaginn 29. þ. m. kl. 8(4 í Kaupþings- salnum. — Stjórn K. R. (617 Tjarnartoíó Kl. 7 og 9: irra (The Prime Minister). Ævisaga Disraelis. JOHN GIELGUD, DIANA WYNYARD. Kl. 3—6: Franihaldssýning: Frétta- og teiknimyndir. Nýja Bíó (CHARLEY’S AUNT). Bráðskemmtileg mynd eftir hinu samnefnda Ieikriti. — Aðalhlutverk leika: JACK BENNY. KAY FRANCIS. JAMES ELLISON. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hússtörf : ÁRMENNINGAR! Sjálfhoðavinna í Jó- sefsdal unr lielgina. — Farið verður laugardagskvöU!- og sunnudagsmorgun. Tilkynn- ið þátttöku í síma 3339 frá kl. 7M>—8M>. Mjög áríðandi að sem fleslir mæti. (622 BETANlA. Síðasta sumardag harnasamkoma í kvöld kl. 8%. (600 HLCISNÆDIl HÚSNÆÐI, fæði og vinnu getur ungur maður fengið nú j þegar á Klömbrum við Rauðar- | árstíg. Uppl. í síma 1439. (603 HÚSNÆÐI í Sogamýri til leigu fyrir einhleypan, helzt kvenmann. Uppl. Þorragötu 8, Skerjafirði. (621 íbúðir óskast H.ÚSEIGENDUR, lesið! Eina stóra stofu og eldhús, eða tvær stofur og eldhús vantar mig sem fyrst. Aðgangur að síma getur komið til greina. Uppl. í sima 2732. (616 Herbergi tii leigu LlTIÐ herbergi til leigu á Víðimel 44, gegn liúshjálp, þó ékki væri nema annanhvern dag fyrir hádegi. Tvennt i heim- ili. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld. (623 Herbergi óskast STÚLIvA óskar eftir herbergi. Húshjálp getur komið til greina. Tilboð merkt „L. G.“ sendist á l afgi’. Vísis fyrir kl. 6 á laugar- dagskvöld. (607 TVÆR stúlkur óska eftir her- hergi. Húshjálp. Uppl. í sfana 2183 eftir kl. 5. (612 STÚLKA óskast til hjálpar við heiniilisstörf, Sérherbergi. Skólavörðustíg 3, miðhæð. (556 ÍKAUPSKmll Vörur allskonar RÚMFATASKÁPAR, 2 stærð- ir, 80 cm. og 100 cm., til sölu. Hverfisgötu 65, bakhúsið. (486 GARDlNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. STiÓRT nýlegt gólfteppi og barnavagn til sölu á Laugavegi 93.____________________(601 TIL SÓLU dívan með téppi og púða-. Uppl. í síma 5535. — (611 KONA óskast til gólfþvotta.— Uppl. í síma 3811. (615 UNGUR maður, sem hefir á- huga fyrir verzlunarstörfum, óskar eftir vinnu við verzlun eða iðnað. Sanngjarnt kaup. Tilboð sendist hlaðinu merkt „Reglu- samur 24“. (626 'JjOJiXjCM. ícenuVi til Aj/áÉpoJi r! V'*S, A Nr. 14 % tBBL Tarzan var að koma með vatn- ið, þegar liann lieyrði marra í pall- inum, sem liann liafði úthúið. Hann leit upp og sá gamla mann- inn staulast að röndinni á pallin- um. Eftii’ andartak hlaut hann að hrapa til jarðar og rotast. Apamaðurinn stokk upp a næsiu grein eins og kóifi væri skoiið. Hann vonaðist til að komast upp að pallinum, áður en það væri oí seint. En liann var ekki nógu tljót- ur. Gamli maðurinn sté íram af og hrapaði til jarðar. iarzan sa s.rax raö við þessu. Hann kom sér fyrir undir pallin- um og hjóst til að gripa gamla manninn í fang sér. Það liefðu ekki margir getað ætlað sér þetta, en Tarzan treysti nú sem fyrr á mátt sinn og megin. Maðurinn lirapaði til jarðar, en lenli á handleggjum Tarzans, sem voru tilhúnir að gi’ípa hann. En Tai'zan missti jafnvægið á liálli greininni og þeir hröpuðu háðir. Þá vaknaði dr. Rrooks, sá hvernig komið var og rak upp óp. Gluggar til sölu með isettu gleri og öllu tilheyrandi. Uppl. í Sjóklæðagerð íslands við Skúlagötu, milli 3 og 5 í dag. Notaðir munir til sölu NOTUÐ Remington ferðarit- vél til sölu. Verð kr. 450.00. Njálsgötu 81, uppi. (625 TIL SÖLU permanentvél (Wella) og hárþurrka. Uppl. á Bjarnarstíg 9. (618 SUNDURDREGINN barna- vagn til sölu Vesturgötu 12, 1. hæð. (604 TIL SÖLU barnarúm og ljósa- króna Laugavegi 118, uppi. — TIL SÖLU nokkrar rafmagns- ljósaskálar Bergþórugötu 33. — DÖKK föt á fremur stóran mann til sölu. Bjargarstíg 2, III. hæð kl. 4—9 í kvöld. (614 ST|ÓR gas-olíuvél til sölu á Barónsstíg 55, efstu hæð. (620 Notaðir munir keyptir VIL KAUPA prjónavél. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín og heimilisfang á afgreiðslu hlaðsins fyrir kl. 6 á laugardag, auðkennt „Prjónavél“. (602 tUFÁfrfl!NDI«] KVENARMBANDSÚR með stálkeðju tapaðist í gær. Skilvis finnandi gjöri aðvart í síma 4005._____________(599 5. OKT. tapaðist poki með tösku, sem föt eru í, merktur Kristjana Guðjónsdóttir, Lang- holtsstíg 2, Rvik. (605 TAPAZT hefir grábröndóttur kettlingur með hvita bringu. — Skilist í Iðnó gegn fundarlaun- um. Simi 2350. (609 GULLHRINGUR, einbaugur, hefir fundizt. Uppl. á Seljavegi 13. (624 Búpeningur DRÁTTARHESTUR til solu. Tilboð sendist blaðinu merkt ,jÓfælinn“. (627

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.