Vísir - 28.10.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 28.10.1942, Blaðsíða 4
v I S 1 h gf Grartlla BÍÓ OH Grunur eigi nkonunnar (SUSPICION). CARY GRANT og JOAN FONTAINE. Sýnd kl. 7 og 9. K1. 3ýa—6%. Niek Carter Heynilögreglu- Tnaðttir. með 'Walter Pldgeon. iBörn í'á ekki aðgang. Gólfiakk Mattlakk Ahornlakk Tökum framvegis á móti pöntumum á Smarðu-brauði flsifialan ím llllfOSS Simi 5343. Rafn hleður á morgun til Hóima- víkur og Hvammstanga. Tekið á móti ííutningi í dag og fram til liádegis á morgun. OtÉÓ“ hleður á morgun tii Flateyr- ar, Bolungárvikur og ísa- l'jarðar. Flutningi vejitt inóttaka í dag og fram tíl Ivádegis á morgun. Utanhússpáppi % /m | Laugaveg 4, - - Simi 2131. Enskar Síiki- regfiikápnr nýkomnar. WSLC zm Revýau 19^2 ttu «r bðð svari, maður Næsta sýning annað kvöld, fimmtudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Hedda Gabler Sjónleikur í 4 |)áttum eftir H. Ihsen. Aðalhlutverk og leikstjórn: Frú Gerd Grieg. SÝNING í KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag._ GASTON LERROUX: LEYNDARDOMUR GULA HERBERGISINS „Hann liefir auðvitað falið sig, herra forseti, í einhverju dimmu skoti l>arna úti, og þegar allir hinir voru farnir á brott með líkið, hefir hann farið sina leið Iiinn rólegasti.“ I sama bili kvað við ungleg rödd utan úr salnum meðal „stæðanna“. Hún sagði, öllunT til mestu undrunar: „Eg er á sömu skoðun og Frédéric Larsan um linifslagið í lijartastað. Hinsvegar falla skoðanir okkar ekki saman um flótta morðingjans!" Það var Rouletabille, sem mælt hafði. XXVII. Joseph Rouletabille leysir frá skjóðunni. I>að komst allt i uppnám í réttarsalnum. Kvenfólkið hljóðaði upp yfir sig, og sumar nrðu veikar. Allir voru vissir um, að hann kæmi með sann- leikann með sér, að hann væri boðberi sannleikans og ætlaði að kunngera hann. „Ætlið þér að segja okkur nafn morðingjans?“ spurði forsetinn hikandi en þó van- irúaðnr. „Já, auðvitáð, lierra forseti, eg kom bara til þess!“ svaraði RouletabiIIe. Fagnaðaróp voru í þann veg- inn að brjótast út meðal áheyr- enda, en réttarþjónarnir þögg- uðu kröftuglega niður i þeim, svo að þögn komst á. „Joseph Rouletabille hefir ekki,“ sagði Henri-Robert, „ver- ið skráður formlega sem vitni. en eg vona að herra forsetinn neyti úr3kurðarréttar síns til að yfirheyra hann.“ „Látnm svo vera!“ sagði for- setinn. „Við yfirheyrum hann þá. En fyrst ljúkum við ....!“ Hinn opinberi ákærandi stóð upp: „Ef til vill væri betra,‘ sagði Iiann, „að þessi ungi maður segði okkur undir eins nafn þess manns, sem liann lelur vera morðingjann?“ Forsetinn féllst á þessa til- lögu og sagði háðslega: „Fyrst svo er, að liinn opin- beri ákærandi telur framburð Josephs Rouletabille hafa ein- hverja þýðingu, þá sé eg ekkert því til fyrirstöðu, að vitnið segi okkur undir eins, hver „hans“ morðingi er!“ „Herra forseti, eg get ekki sagt yður nafn morðingjans fyrr en klukkan hálf sjö! Það eru enn rúmar fjórar stundir þangað til!“ Undrunar- og óánægjukliður fór um salinn. Surnir mála- færslumennirnir sögðu upp- hátt: „Hann er að gera gabb að okkur!“ Forsetinn varð ánægjulegur á svip, en Henri-Robert og André Hesse þótti sýnilega miður. Forsetinn mælti: „Nú er komið nóg af svo góðu. Þér getið farið, herra minn, inn í vitnasalinn, þar verðiðjþér undir umsjá réttvis- innar“. En Rouletabille mótmælti: „Eg fullyrði, lierra forseti,“ lirópaði hann með sinni hvellu og hljómmiklu rödd, „eg full- vissa yður um, að þegar eg hefi sagt yður nafn morðingjans, þá munuð þér skilja, að eg gat það ekki fyrr en klukkan hálf sjö! Eg legg það við drengskap minn og heiður! En eg get þó nú þegar gefið yður nokkrar upplýsingar varðandi morð skógarvarðarins. Frédéric Lar- san hefir séð „vinnubrögð‘ mín i Glandier, og hann getur borið um það, hvilika elju eg sýndi í rannsókn þessa máls. Að vísu hefi eg allt aðra skoðun en hann og held því fram, að með Iiandtöku Roberts Darzacs hafi hann látið taka saklausan mann fastan. En samt sem áð- ur efast hann ckki um einlægni mína og að ýmsar uppgötvanir mínar hafi vissa þýðingu, enda Iiafa þær oft stutt hans eigin uf>pgötvanir!“ Frédéric I arsan mælti: „Herra forseti, það væri æskilegt að hlýða á framburð Josephs Rouletabille og það þvi fremur, sem hann stendur á öndverðum meið við mig.“ Þessum orðum leynilögreglu- mannsins var tekið með viður- kenningarklið. Hann tók við eiTvígisáskoruninni fyrir opn- um tjöldum. Með því að forsetinn þagði, hélt Frédéric Larsan áfram: „Við erum sainmála um, að morðingi ungfrú Stangerson hafi lagt skógarvörðinn með hníf í hjartastað. En úr því okkur kemur ekki saman um það, hvernig morðinginn komst undan út af blettinum þarna við húshornið, þá væri gaman að heyra, hvernig Rouletabille útskvrir þennan flólta.“ „Jæja, ungi maður,“ sagði forsetinn. „Þér hafið heyrt orð Frédérics Larsan. Hvernig teljið þér, að morðinginn hafi komizt lit af blettinum við hús- hornið?“ Rouletabille leit til frú Mat- hieu, sem brosti dapurlega til hans. „Fyrst frú Mithieu,“ sagði hann, „hefir þóknast að viður- kenna, að hún bar hlýjan hug til skógarvarðarins .... get eg eins vel sagt yður, að hún fór stundum til næturfunda við skógarvörðinn á annarri hæð i halIarturninunT Þegar frú Mathieu kom til hallarinnar að nóttunni, var hún sveipuð ■VIWÍAl REGLUSAMUR maður óskar eftir ráðskonu. Sérherbergi get- ur fylgt. Tilhoð sendist afgr. fyr- ir miðvikudagskvöld, merkt „1“. ,<797 ÞVOTTAKONU vantar nú ]>egar. Gott kaup. Stöðug vinna. Ráðningarstofa Reykjavikur- bæjar, Rankastræti 7. — Sími Í4966. (799 STÚLKA óskar eftir formið- dagsvist. Uippl. í síma 4232 til kl. 7 á fimmtudag. (798 STjÚLKA óskar eftir formið- dagsvist. Sérlierbergi áskilið. — Uppl. i sima 4432. (712 GÓÐ stúlka óskast í vist allan daginn. Njálsgötu 52 B. (713 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist, aðallega til að gæta smá- bama. Uppl. í síma 2977. (719 STÚLKA eða unglingur ósk- ast i létta vist hálfan eða allan daginnJ Telpa um fermingu kemur einnig til greina. Sérher- bergi. Jensína Jónsdóttir, Vifils- götu 9. (730 g Tja r*n rb o KI. 5, 7 og 9. áwtiirkieOjii (Affectionately Yours). Ameriskur gamanleikur. Merle Oberon Dennis Morgan Rita Hayworth. ■TEIca BlLSKÚR óskast til leigu í austurbænum, lielzt sem. næst Laugavegi 55. Uppl. i VON. — Sími 4448. (729 PlANÓ lil Ieigu. Tilboð, merkt: „101“ sendist afgr. Visis fyrir lok þessa mánaðar. (731 HkenslaI iíanöíöo^oa niyniSístaskólínn LEÐURVINNA: 1—2 stúlkur geta komizt að á siðdegis nám- slceiði. Model: Karlar og konur, sem vilja sitja fyrir við teiknun og málun, óskast nú þegar. Gott kaup. Skrifstofutimi kl. 4—7. Sími: 5307. (733 KliClSNyCDlJ 1 HERBERGI og eldhús til leigu gegn hjálp við húsverk. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir annað kvöld merkt „Barnlaus“. (724 HERBERGI til leigu fyrir ein- hleypan mann sem getur lánað afnot af síma. Tilboð merkt 600 sendist hlaðinu. (722 Herbergi óskast GET útvegað stúlku i visl þeim, sem getur leigt mér her- bergi. Tilboð sendist Vísi merkt „G—1942“.________________(711 KYRRLÁT slúlka óskar eftir herhergi. Getur litið eftir böm- um þrjú kveld í viku. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 1. nóv. merkt „3 kveld 771“. (727 ílÁFADTIiNDIf] ST(ÓR krystalshnappur af tösku tapaðist fyrir nokkurum dögum frá Laufásvegi að Tjarn- argötu 10 C, 1. hæð. Skilist þang- að gegn fundarlaunum. (715 TAPAZT hefir blágrár kett- lingur, með hvitar lappir og bringu, í Garðastræti eða Fis- chersundi. Vinsamlegast gerið aðvart í shna 4451. (726 M _ Nikki inóimælli hastöfum, peg- : r* 1 ** ar Tarzan fól honum að verða eftir í hjá sjúklingnum, til aö útvega aon- ,• i unj vatn, mat og lyf, „Svörtu mennimir koma og verða okkur að bana,“ kjökraði hanm „Feldu þig þé í liellinum,“ svaraði Tarzan og lór. Nikki var hálfskjáila ui a. hræðs-U, þegar hann sá vin sinn og verndara skálma niður fjallið og ve!ti því fyrir sér, hvort hann ”r'1: nokkuru sinni koma afiur. En Tarzan vissi, að setið mundi i>-rir sér og fór sem vanegast. ... . .... Laiig. í suourau voru meiin af kynf oklvi i amba á Stiákli hing- að og þangað um skéginn. Þeir voru að leita í'órnardýra lianda Irjáguði sínum, er var sísvangur. Allt ein • nam e:nn þeirra slaíar g hlustaði. Hann gat heyrt totatait margra mauna á skógaistignum, sem hann stcð á, en forðaði sér síðan í sltjól. Von bráðar sá hann ferðamanna- esl — og fremst Ivo hvíta menn og stúlku. Hún var fallegur biti uiida trjáguðinum! Nýja Bíó WB fræiikii Ciiarlen’s (CHARLEY’S AUNT). Bráðskemmtileg mynd eftir hinu samnefnda leikriti. — Aðalhlutverk leika: JACK BENNY. KAY FRANCIS. JAMES ELLISON. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sinn LYKLAKIPPA tapaðist fyrir nokkrum dögum í afgreiðslusal Landshankans eða i Austur- stræti, nálægt bankanum. Finn- andi er vinsamlega beðinn að skila lyklunum á Smáragötu 14, efri hæð. Fundarlaun. (717 Félágsííf VALUR AÐALFUNDUR félagsins verður i kvöld kl. 8 í húsi K. F. U. M.-Stjórnin. — Valsmenn, munið hlutavelt- una á sunnudaginn. — Komið rnunum til Griniars Jónssonar, Verzlnnin Varmá. VETRARSTARF I. R. hefst i næstu viku. — Skrifstofan verður op- in alla þessa viku kl. 6 -4i. Innritun í flokka. Sími 4378. Stjómin. (682 FARFUGLAR halda spila- kvöld í Aðalstræti 12 uppi ann- að kvöld kl. 9. Farfuglar, fjöl- mennið! (723 K. F. U. M. A. D. Fundur annað kvöld kl. 8%- Erindi: Síra Sigurbjörn Einars- son. — Inntaka nýrra meðlima. — Allir velkomnir! (725 IKAUPSKAPUO 2 DJÚPIR stólar (nýir) til sölu. A. v. á. (720 Notaðir munir til sölu TIL SÖLU, ódýrt, föt á meðal- mann. Grettisgötu 44, kjallar- anum, kl. 7—9 e. h. (710 NÝR stofuskápur til sölu. — Uppl. á Baróilsstíg 33, miðhæð, kl. 6—7 i kvöld._________(714 2 VANDAÐAR kvenkápur, ferðafrakla og divan til sölu Hverfisgötu 32, bakhúsinu, uppi (718 BALLKJÓLL, sem nýr, til sölu á Freyjugötu 5, neðstu hæð, eftir kl. 8. (721 TIL SÖLU tvær lítið notaðar dúnsængur, frá heilbrigðu heim- ili, og 1 vetrarkápa með skinni. Ránargötu 10. (728 Notaðir munir keyptir KVENREIÐHJÓL til sölu og sýnis í sölubúð Páls Stefánsson- ar, Hverfisgötu 103. (796 BARNAKERRA óskast. Uppl. í síma 1792. (716 Búpeningur 1 GYLTA til sölu með tima. Fékk svíhapestina i haust. Er barafleiðandi ónæm fyrir svina- pestinni æfilangt. Simi 4065, kl. 7%—10, (732

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.