Vísir - 03.11.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 03.11.1942, Blaðsíða 4
VlSIR M GamSa Bíó BSB8B Ba uðitakkar „North West Mounted Poííce“. Amerisk stórmynd gerð undir stjórn Cecíl B. de Mille. AtSaihlutverkin leika: GARY COOPER, PAULETTE GODDARD. Börn fá ektsi aðgang. Sýnd kL ð‘/j og 9. kl. 3/a—ÖV2. GULLÞJOF 4R.NIR. Tim Holt-cowboymynd; ' Bönnuð bönHuu yngri en 12 ára. Wýkomié: KJÓLABLÓM, KJÓLABELTI o. fl. Hárgreiðslusiofan PERLA, Ber gs taðas traet i 1. Nýkomád: VINNUVETTLINGAR. VINNUSKYETUR. er miðstöð veröbréfayiö- akiptanna, — Simi 1710. Hreiii an* léreftitaiknr kaupir heesta vearöl Félagsprentsmiðjan % sem eig’a a<5 Wrtast í Vísi samdægurs, verða að vcra komnar til blaðsins í síð- asta lagi fyrír kl. lí f.h., en helzt fyrix kl. 6 e. h. daginn áður. AmerísM veggfóður gg ÞAÐ BORGAR SIG gg AÐ AUGLÝSA ■ t VÍSI' æ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. Hedda Gabler Sjónleikur í 4 þáttum eftir H. Ibsen. Aðalhlutverk og leikstjórn: Frú Gerd Grieg. SÝNING í KVÖLD KL. 8. ASgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. —_ Skei I 11 I I itifnnd heldur ÁRNESINGAFÉLAGIÐ í Oddfellowhúsinu miðviku- dag 4. nóvember kl. 9 e. h. Fjölbre.vtt skemmtiskrá. s Aliir Árnesingar velkomnir meðan liúsrúm leyfir. STJÓRNIN. Börn óskast til að bera blaðið til kaupenda um Langarnesveg: og: Kleppsholt Dag:hlaðið VÍSIIt sími 1660 Fypst um sinn, þar til ödru- vísi kann aö verða ákveöiö verda samlagsidgjöld fyrir nóvembermánuð innheimt með 8 kr. gjaldi fyrir hvert samlagsnúmer. ir ii Bezt að auglýsa i Vísi. HANDAVINNA — ÁTEIKN- ING tekin í Þingholtsstræti 11, uppi. (44 TAU tekið til þvotta og strauuingar. Þvottahúsið Vest- urgötu 32. (50 STÚLIvA óskast. Hátt kaup. Sérhei'bergi. Guðmundur Ein- arsson, Skólavörðustíg 43. (42 ST|0LKA óskast til lijálpar við heimilisstörf. Gott kaup. Sérher- liergi. Skólavörðustíg 3, mið- liæð.__________*___________(32 ÞVOTTAKONUR vantar nú þegar. Gott kaup. Stöðug vinna. Ráðningarstofa Reykjavíkur- bæjar, Bankastræti 7. — Sími 4906.____________________ (799 SKRAUTRITUN. Tek að mér skrautritun, Fossagötu 1E, Skerjafirði. Kristján Jónsson.— (18 FRAMTÍÐARA'naNNA. — Tveimur stúlkum getum við bætt við nú þegar. Skóiðjan, Ingólfsstræti 21 C. (31 GÓÐ og siðþrúo stúlka óskasí til húsverka liálfan eða allan daginn á heimili Hermanns Jónassonar, Tjarnargötu 32. (24 Hi’ÁE'fUNDroJ PAPPAIvASSI með fatnaði í lapaðist 28. f. m, frá Vesturgötu 28 að Bergsstaðastræti 10. Skil- ist Barónsstíg 3. (13 TAPAZT liefir skjalataska i miðbænum eða vesturbænum.— | Skilist gegn fundarlaunum í | Samtún 28. (16 STiÓR fatapoki tapaðist á bryggjunni við komu Laxfoss á föstudagskvöld. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 5181, gegn háum fundarlaun- um.. (23 KARLMANNSÚR fundið. — Vitjist í Samtún 22. (48 B Tjarnarbíó WBM SÆÚLFURINN (Tlie Sea-Wolf). Eftir hinni frægu sögu Jack Londons. EDWARD G. ROBINSON. IDA LUPINO. IOHN GARFIELD. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börnum innan 16 ára bann- aður aðgangur. SVARTUR kvenlianzki hefir tapazt. Finnandi vinsamlegast hrihgi í síma 5357. (28 Nýja Bfó m Nöng:i7ag:ataii Tin Pan Alley). Svellandi fjörug söngvamynd \ðalhlutverkin leika: ALICE FAYE, JOHN PAYNE, BETTY GRABLE, JACK OAKIE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. RAUTT dömuveski tapaðist á sunnudaginn á leiðinni um Frakkastíg, Hverfisgötu og Njálsgötu. í veskinu var passi, sendibréf o. fl. Há fundarlaun. Skilist á Café Central. (35 TAPAZT liefir af bil milli Reykjavíkur og Brúarlands 2 liægindastólar og saumavél. — Þeir, sem kvnnu að hafa orðið þess varir, gjöri svo vel að gera aðvart á símastöðinni Brúar- landi. (38 — l ........ ■ ll l ' SELSKINNSLÚFFA tapaðist í miðbænum síðastl. föstudag. Skilist í Bókabúðina Laugavegi 12. Fundarlaun. (40 PACKARD-hjólkoppur tapað- ur. Simi 2223. Fundarlaun. (41 Félagslíf ÆFINGAR í dag kl. 8- 9: Fimleikar, drengir (yfir 13 ára). Kl. 9— 10: Handknattleikur karla. Skrifstofan er opin kl. 6 —9. Simi 4387. (33 GET útvegað slúlku til hús- verka þeim, sem geta útvegað mér 1—2 herbergi. Tilboð send- ist á afgr. Visis nierkt „Sem. fyrst".______________ (27 STÚDENT óskar eftir lier- bergi. Kennsla í fögum mála- deildar getur komið til greina. Tilboð merkt „21“ sendist Visi. (30 IHDsnæðI EINHLEYPUR, hæglátur maður óskar eftir herbergi eða stofu. Uppl. í síma 3554. (17 TIL LEIGU herbergi og að- gangur að eldhúsi gegn hús- lijálp. Sim 2659, kl. 3—8. (25 STÚLKA óskar eftir herbergi og fæði gegn lijálp við hússtöri fyrir hád. Tilboð merkt „Ekki ástand“ sendist Vísi. (49 AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn fimmtudaginn 12. þ. m. í Kaupþingssalnúm. — (36 K. F. U. M. A. D. Fundur í kvöld J<1. 8%. Utan- félagsmenn velkomnir. (45 SIÍiÓGARMANNAFUNDUR verður annað kvöld, miðvikud., ld. 8% e. h. —: Kvikmyndasýn- ing o. fl. -— Skógarmenn, eldri sem yngri, fjölmennið! (46 Stúkan EININGIN nr. 14. — Fundnr annað kvöld kl. 8 stund- víslega. Að honum loknum haustfagnaður: 1. Kaffisam- drykkja. 2. Leikrit, Sjóliðsfor- inginn. 3. Upplestur, Helgi iíelgason. 4. ? 5. Dans. — Æ. t. ___________________________(47 Stúkan SÓLEY nr. 242. Fund- ur í kvöld á venjulegum stað og tima. Fundarefni: Kosning em- bættismanna, aukalagabreyting HERBERGI óskast, helzt i vesturbænum. Uppl. í síma 3900. * (34 STÚLIvA í fastri atvinnu ósk- ar eftir herbergi. Sími 3857. (37 KK4UPSKAPIIS1 PEYSUFÖT, peysufatafrakki' og svuntur til sölu. Þvervegi 34, Skerjafirði. (12 NÝTT eikarborð lil sölu. — Uppl. á Bjarnarstíg 6, kjallar- anum. (14 TOILET-kommóða til sölu Þvervegi 34, Skerjafirði. (15 DRENGJAFRAKKI til sölu (á 7—8 ára). Bergsstaðastræti 31. ^_________09 TIL SÖLU kjólföt. Verð 300 krónur. Vetrarfrakki, verð 200 krónur. Uppl. í síma 2981. (20 ÁTTKANTAÐ pólerað stofu- borð til sölu. A. v. á. (21 SAMKVÆMISKJÓLL á með- alliáan kvenmann, og barnarúm til sölu á Eaugavegi 126, III. hæð. (22 ÚTVARPSTÆKI og rúmfata- skápur til sölu á Bergþóru- götu 31, eftir kl. 5. (26 HJÓNARjÚM til sölu. Verð 550 kr. Hávallagötu 19, kl. 6—7. ___________________________(29 40—50 HANAR til sölu, 4ra mánaða gamlir. Uppl. í síma 5428. (43 JjcMzom Écemuh til íiyíípax UNITED FEATURE SYNDICATE. Inc Np, 23 Nú varð harður atgangur. Tarzan lét hnifinn sökkva djúpt i ófreskjuna, en hún reyndi á móti að glefsa í hann ineð kjaftinum, en ef það hefði lánazt, þá hefði þessi saga ekki orðið lengri. Hin mikla orusta milli Tarzans og Cönila. konungs hipna djúpu fljóta skógarins, stóð lengi og var fádæma hörð, Hvað eftir annað virtist ekki annað sýnilegt, en að apamaðurinn mundi lenda milli skolta villidýrsins. En þá var hann allt í einu svo heppinn, að geta komizt á bak því og hann krækti fóturn sinum undir kvið þess, greip góðu haldi með vinstri hendi, en ineð þeirri hægri rak hann hnífinn í hjarta- stað dýrinu. Gimla skalf og nötraði, en Ioksins fór að draga af honum og dauðateygj- urnar fóru um hann. Tarzan sleppti taki sínu. Orustan var á enda og Tar- zan hafði enn einu sinni sýnt, að hann var ósigrandi. Hann ætlaði að synda til stýlkunnar, en i fyrstu gat hann ekki komið auga á hana. Éf til vill var hún komin á land. Nei! Þarna var hún. Hún var að þvi komin að sökkva. Ótti hennar og á- reynslan við að reyna að komast und- an höfðu gert hana alveg máttvana. Þegar Tarzan var að komast að henni, skaut henni upp á nýjan leik. Hún var alveg viti sínu fjær af skelfingu og greip ineð heljarafli um háls Tarzans. GASTON LERROUX: „Vegna þess að liann unni henni, herra íörseti “ „Já, ástæða er það að vísu . .“ „Já, herra minn, og hún góð og gild. Hann var háífbrjálaður af ást til hennar og fyrir þær sakir og margar aðrar liklegur til að fremja hvaða glæp sem vera skyldi.“ „Og ungfrú Stangerson vissi það?“ „Já, herra minn. En auðvitað var lienni ekki kunnugt um, að maðurinn, sem ofsótti hana þannig, var Frédéric Larsan. Þá liefði Larsan ekki getað setzt að í höllinni, og hann hefði þá heldur ekki getað komið með okkur inn i herbergi ungfrú Stangerson eftir atburðinn í „dularfulla ganginum". Annars veitti eg því eftirtekt, að hann liélt sig alltaf í skugganum og leit stöðugt niður fyrir sig — hann liefir verið að leita að týndu nefklemmunum sinum. Ofsóknir sinar og árásir á ung- frú Stangerson framkvæmdi Larsan í dularbúningi og undir öðru nafni, sem við þekktum ekki en henni hefir verið kunn- ugt.“ „Og þér, herra Darzac?“ spurði forsetinn. „Ungfrú Stangerson hefir ef til vill gert yður að trúuaðarmanni sínum um þetta. Hvernig stendur á þvi, að ungfrú Stangerson hefir ekki minnzt á þetta við nokk- urn mann? Með þvi hefði verið hægt að koma réttvísinni á slóð morðingjans, og ef þér eruð saklaus, hefðuð þér losnað við óþægindin af að vera ákærður fyrir glæpinn!“ „Ungfrú Stangerson liefir ekkert sagt mér,“ sagði Darzac. „Teljið þér frásögn þessa unga manns sennilega?“ spurði forsetinn ennfremur. Robert Darzac endurtók með óhifanlegri ró: „Ungfrú Stangerson liefir ekkert sagt mér.“ „Hvernig skýrið þér það,“ mælti forsetinn ennfremur, „að morðinginn skyldi skila ungfrú Stangerson stolnu skjölunum, nóttina sem skógarvörðurinn var myrtur? Hvaða skýringu gefið þér á þyí, að morðinginn skyldi komast inn í aflæst her- bergi ungfrú Stangerson?“ í,Ó! Siðari spurningunpi ætla eg vera auðvelt að svara. Mað- ur eins og Larsan-Ballmeyer hefir ekki verið í vandræðum með að útvega sér lykla þá, er hann þurfti á að halda, eða að láta búa þá til. En skjalastuld- inn „lield eg“, að hann háfi ekki áformað í byrjun. Hann hélt uppi stöðugum njósnum um ungfrú Stangerson og var fast ákveðinn í að láta þau Dar- zac ekki ná saman. Dag nokk- urn eltir hann þau inn í verzlun- ina Louvre, nær í handtösku ungfrú Stangerson, sem hún hefir misst eða látið ræna úr hendi sér. 1 handtöskunni er lykill með látúnshaus. > Hann þekkir ekki verðmæti þessa Iykils. Honum verður það fyrst ljóst, er liann les auglýsingu ungfrú Stangerson í blöðunum. Hann skrifar ungfrú Stanger- son og sendir bréfið á pósthús númer 40, eins og beðið var um i auglýsingunni. í bréfinu biður hann vafalaust um stefnumót og gefur til kynna, að handhafi töskunnar og lykilsins sé sá hinn sami, sem um skeið hafi ásótt hana með ást sinni. Hann fær ekkert svar. Hann fer til póst- hússins og kemst að raun um, að bréfið hefir verið sótt. En áður dulklæðir hann sig sem líkastan Darzac, þvi að hann er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.