Vísir - 03.11.1942, Blaðsíða 1

Vísir - 03.11.1942, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Simi: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 línur Afgreiðsla 32. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 3. nóvember 1942. 229. tbl. Kortið gefur greinilega hugmynd um hernaðaraðstöðuna í Kákasus í aðalatriðum. Á því sjást bæði hin mikilvægu skörð, sem liggja til Kutaisi og Tiflis. Þjóðverjar loka mikil- vægn skarði I Kákasns. ■ ■ ■ ■ « Stefna að öðru mikilvægu fjallaskarði. Þýzka herstjórnin tilkynnir, að hersveitir hennar hafi tekið borgina Alagir, skammt frá Naltsjik 'í Kákasus. Með töku þessarar borgar hafa Þjóðverjar lokað einu mikilvægasta skarðinu í fjöllum Kákasus. — Stntt og lagrgrott. Pétur Júgóslavakonungur skýrði frá því í gær, að 30—40 herdeildir (7—800.000 manns) frá öxulrikjunum væri hafðar í Júgóslavíu til að hafa hemil á landsbúum: • Þýzka útvárpið sltýrir frá því, að Bretar vilji lögleiða almenna herskvldu í Syrlandi. í leiðangri yfir Nprður- Frakklandi í gær misstu Bretar tvær flugvélar, en skutu niðiir fjórar þýzlcar. / • Vieliy-útvarpið skýrði frá því, að á skömmum tíma hafi 35G manns í hinum hernumda hluta Frakklands verið handteknir fyrir allskonar andróður gegn Þjóðverjum.. • Þrír landskjálftakippir fund- ust í gær í norðvesturhluta Bandaríkjanna. Annar kippur- inn var lengstur, stóð í 7*4 mínútu. • Eftir- mánuð verða rúmlega 1.000.000 Bandarikjahermenn í herþjónustu utan heimalands- ins. Þeir eru nú um 800.000. • Hergagnaframleiðsla Banda- ríkjanna var í september 32% meiri en i ágústmánuði og 3V2 sinnum meiri en í desember s.l. • Þýzkar fregnir herma, að ó- eirðir sé enn miklar víða á Ind- landi og verkföll tíð. • Kínverskar flugveitir og ameriskar hafa gert árás á höfn- ina í Hankow, sem stendur við Gulafljót. Var árásin gerð í fyrrinótt. • Morgenstierne, sendiherra Norðmanna í Washington, er nú staddur í London. Hákon kon- ungur veitti honum móttöku í bústað norsku sendisveitarinn- ar þar og þakkaði sendiherran- Frá Alagir er tiltölulega skammt til annars skarðs, sem er ekki síður mikilvægt, því að um það liggur aðalvegurinn suður fjöllin, hernaðarbrautin til Tiflis. Þessi skörð munu nú bæði teppt að fannfergi eða því sem næst, en þýzki flugherinn heldur uppi árásum á borg eina, sem er hjá eystra skarðinu. Bússar hafa játað, að þeir hafi hörfað úr Naltsjik. Við Stalingrad segjast Rússar hæta aðstöðu sína jafnt og þétl og i gær hafi þeir náð 6 vél- byssulireiðrum frá Þjóðverjum. Hinsvegar tala Þjóðverjar að- eins um smáviðureignir áhlauþaflokka og að þoka hindri aðgerðir flughersins. Norðvestur af Stalingrad kveðast Bússar enn í sókn, sem fyrr, þrátt fyrir harðvítuga vörn Þjóðverja, sem geri allt að 20 gagnáhlaup á einum degi. Sjúkraberi sæmdur heiðursmerki. Þýzka útvarpið hefir skýrt frá því, að meðlimur í hjúkrunar- liði þýzka. hersins i Rússlandi hafi verið sæmdur Járnkrossin- um fyrir hreystilega fram- göngu. Var það í Suður-Rúss- landi og kemur fram í frásögn- inni, að hjúkrunarliðið, sem á ekki að bera vopn, beitir þeim, ef í nauðir rekur. Frásögn mannsins hófst á því, ! að elcillinn í sjúkrabil lians liefði villzt, og meðan þeir leituðu að félögum sínum rákust þeir á Rússa. Greip maðurinn þá li! -handvélbyssu sinnar og skaut á Rússana, svo að þeir forðuðu sér í allar áttir en sjúkrabillinn komst leiðar sinnar. Litlu síðar varð Iiópur Rússa á vegi þeirra. Kom þá sjúkrabílstjórinn i veg fyrir það, að félagi hans — sá er hlaut heiðursmerkið — varp- aði að þeim handsprengjum, en Rússarnir létu þá afskiptalausa og komust Þjóðverjarnir til fé- laga sinna. um fyrir hið mikla starf, sem hann hefir innt af hendi fyrir Noreg i Bandarikjunum, eftir að Þjóðverjar réðust á landið. »Aldrei heíir eins her og brezki í Afríku«, segja ítalir. Hluti af viiastri fylkingar- armi öxullierj anna innikróaður. EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. rtvarpsfyrirlesari einn ítalskur, sem gert hefir að umtalsefni hina ný.ju sókn áttunda hers- ins i Egiptalandi, lét svo um mælt í ræðu sinni, að orustur þær, sem nú eiga sér stað í Egiptalandi, sé meiri en nokkurar, sem þar hafi verið háðar. „Aldrei hefir annar eins her sézt þar og sá, sem Bretar hafa byggt upp. Aldrei hafa eins margar bryndeildir ver- ið notaðar. Aldrei hefir brezki flugherinn verið eins f ■jölmennur og ötull,“ sagði þessi útvarpsfyrirlesari. Það hafa tíka verið gefnar upplýsingar í London, sem fara i líka átt og þessi frásögn ítalans. Churchill skýrði frá þvi fyrir nokkuru að tæp milljón manna hefði verið flutt suður fyrir Góðrarvonarhöfða og sá fjöldi hefir að nokkuru leyti farið til Egiptalands. Liðflutningar þangað hafa lika aukizt stórlega síðan Rommel tókst að brjótast austur til E1 Alamein. Banda- ríkjamenn hafa lika flutt mikið lið þangað, svo sem ráða má af því, að herstjórn þeirra þar er orðin svo mikilvæg að hún er farin að gefa út sínar eigin hernaðartilkynningar. Nokkuru áður en Alexander, hershöfðingi, gaf 8. hernum skipun um að hefja sóknina var frá því greint í London, að 2000 hrezkar flugvélar hefði verið fluttar sjóleiðis til Vestur-Af- ríku, settar saman þar og flog- ið síðan til vígstöðvarina við botn Miðjarðarhafsins. I>á erU ótaldar þær flugvél- ar, sem fluttar hafa verið frá Bandaríkjunum, en þær hafa komið m.ikið við sögu að undan- förnu og skipta vafalaust hundr- uðum. Sókn erfiðari en áður. Hernaðaraðstaðan er líka þannig í Norður-Afríku nú, að sókn er miklu erfiðari en áður. Nú er ekki hægt — eða a. m. k. miklu erfiðara — fyrir Breta að fara suður fyrir syðra fylk- ingararm fjandmannanna og síðan norður til strandar, til að króa lið þeirra inni, eins og Wavell gat gert, því að nú „hvíl- ir“ syðri fylkingararmurinn á Qattara-lægðinni, og hún er ó- fær yfirferðar. Þess vegna verð- ur að sækja framan að stöðv- um Rommels og sú sóknarað- ferð er alltaf erfiðari og dýr- keyptari. Til þess að þurfa að leggja sem minnst í sölurnar heita bandamenn sér á sem mjóstu svæði í einxi, en með þvi geta þeir líka aukið mjög þunga áhlaupa sinna. Þannig liafa þeir t. d. lagl aðaláherzluna á sóka nyrzt. Liðhlaupar. Samkvæmt fíegnum frá Þjöð- verjum gerðu Bretar mikil á- lilaup norður við sjó í gærinorg- un, en herstjórnin í Kairo hafði lilkynnt áður, að nokkur hluti vinstri fylkingararms Þjóðverja og ítala væri innikróaður. í hverju áldaupi segjast Bret- ar taka allmikið af föngum, en siðustu fregnir herma að pólsk- ir og serbneskir liðhlaupar liafi gengið á hönd þeim, er þeir sáu sér færi á því. Voru menn þess- ir neyddir til lierþjónustu. í gær reyndu ítölsk skip að komast til Tobruk og hafði það þá ekki verið reynt í viku, vegna þess hve brezkar flugvélar voru vel á verði yfir siglingaleiðinni til borgarinnar. Tvö skip voru hæfð tundurskeytum og sprungu bæði i loft upp. G^ðingar ofsóttir í Moregi. Samkvæmt fregn frá blaða- fulltrúa Norðmanna hér eru hafnar mjög víðtækar Gyðinga- ofsóknir í Noregi. Orsökin er drápið á landa- mæraverðinum, sem drepiiin var í Austfoldarlestinni fyrir skemmstu. Allir Gyðingar, sem áttu ættingja meðal farþega lest- arinnar, þegar drápið var fram.- ið, voru handteknir og tveim dögum siðar voru allir karlmenn af Gyoingaættum handteknir. í Osló voru 200 menn hand- teknir á einum degi og voru hin- ir handteknu á aldrinum 14— 75 ára. Alls er talið að 2300 karl- menn af Gyðingaættum sé í Noregi. Allir hinir handteknu í Oslo eru settir í Grini-fangelsið. • í rúrnt ár hafa aðeins 6—8 manns sótt hverja sýningu í kvikmyndahúsinu í Túnsbergí. er verkfall það gert vegna þess, að forstöðukonan var sett af, til þess að hægt væri að koma naz- ista í stöðu hennar. BiONiiÍBi^RiTiar í 11 a sb «! a r í k | n n u iií. Kosningar fara fram í Banda- ríkjunum í dag, eins og frá hefir verið skýrt áður hér í blaðinu. Verkamenn í hergagnaiðnað- inum fá frí frá vinnu til að kjósa, en annars eru frí næst- um aldrei gefin. Willkie hefir heitið á menn að efla flokk repubiikana og mótspyrnuna gegn New Deal- lögum Roosevelts. 1 ávarpi sínu réðst hann og á stjórnina fyrir að hafa ekki slitið stjórmnála- sambandinu við Vichy-Fi’akk- land. annar Fregn frá Bandaríkjurium hermir, að vegna þess hve mikil brögð sé að verzlun milli setuliðsmanna og ís- lendinga á áfengi og allskon- ar skömmtunarvörum, hafi dómsmálaráðherrann ís- lenzki gefið út bann við því að Iandsmenn kaupi vörur, sem ekki eru merktar „Made in Iceland". Það er að vísu rétt, að við- skipti milli Islendinga og setuliðsmanna eru óheimil, en það er hætt við því, að fátt yrði á boðstólum fyrir Islend- inga, 'ef þeir mættu aðeins nota innlendar vörur, eins og hermt er í skeytinu. Veikindi Kristjáns X; Kristján konungur er nú óð- um að hressast. Segir danska útvarpið frá því, að honum auk- ist kraftar og matarlystin fari vaxandi. Er hann nær hrtalaus. Síðastliðinn miðvikudag, þann 28. október, sendi Sveinn BjörnssoM ríkisstjóri Kristjáni konungi X skeyti vegna veik- inda hans. I skeytinu kvaðst ríkisstjóri votta Kristjáni konungi samúð sína i veikindum hans og von- aði að hann næði heilsu fljótt aftur. Leikfélag Reykjavíkur sýnir Hedda Gabler í kvökl. Að- göngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. i Astralíumenn taka Kokoda Japanir hörfa lika a Gna<lalcaiial. Kokoda er nú aftur í höndum Ástralíumanna. Var gefin út tilkynning um þetta í höfuðstöðvum Mac Arthurs í Ástralíu í morgun. Hefir framsókn áströlsku hersveitanna því aldrei verið hraðari en hina síðustu daga. í tilkynningunni um töku Kokoda er og vikið að þvi, að Japanir hafi reynt að senda slcip með>.'ð til hjálpar því liði, sem XÍrst á Kokoda-vígstöðvunum. Tvö herflutningaskip — ann- að 10 þús. smál., hitt 12 þús. smál. - sáust á siglingu á leið tilBuna og létt beitiskip og tund- urspillir í fylgd með þeim. Auk þess nutu þau verndar niu or- ustuflugvéla. Sprengjuflugvélar handamanna neyddu skipin iil að snúa aftur norður 'á bóginn og skutu niður fimm af níu verndarflugvélunum. Herflutn- inagskipin munu hrifa haft um 7000 manns innanborðs. Víkinagsveitir á Nýju-Guineu. Víða um Nýju Guineu eru sérstalclega þjálfaðar víkinga- sveitir, sem gera árásir á stöðv- ar Japana að næturlagi. Er sér- staklega getið um eina slíka á- rás, sem gerð var á bækistöð japanskra Iiðsforingja. Vörpuðu víkingarnir fvrst reyksprengj- um inn i hækistöðina, én létu síðan vélbyssuhriðina dynja á Japönum. Er gefið í skynf að hér sé að nokkuru leyti um, fall- þlífahermenn að ræða. Flötamálaráðuneytið i Wash- ington tilkynnir, að Japanir hafi i gær verið hraktir til baka km. á Guadalcanal. 18 Tékkir dæmd- ir til dauða. Útvarpið í Prag skýrði frá því í gær, að 18 Tékkár hefði verið dæmdir. til lífláts. Voru þeir dæmdir fyrir skemmdarstörf. Auk þeirra voru tveir dæmdir í 18 ára fang- elsi fyrir lík afhrot. Tuttugu Pólverjar frá Slesíu liafa verið dæmdir til dauða fyrir að reyna að „lama siðferð- isþrótt þýzlcra hermanha“, en Pólverjarnir höfðu verið nevdd- ir í lierinn. Herfang tekið í eyðimörkinni Þegar Þjóðverjar hófu sókn þá, er misheppnaðist fyrir skemmstu, tóku Bretar að herfangi vopn það, seni ést hér á myndinni. Er það hið fyrsta þeirrar tegundar, sem 8. herinn tekur. Er þarna um að ræða 15 cm. fallbyssu, sem er brynvarin og eku'r á slcriðbeltum af eigin afli. Maðurinn, sem klifrað hefir upp á morðtólið, er enginn annar en Wendell Willkie, er var í Egiptalandi, þegar Bretar náðu þessu lierfangi. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.