Vísir - 03.11.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 03.11.1942, Blaðsíða 3
V ISIR | Frú Ingibjörg MöllerL( Frú Ingíbjörg Gísladóttir Möller andaðíst 21. f. m. að heimili sínu, Hólatorgi 2 hér í bænum. Hún var fædd 2. nóv- ember 1853 á Neðri-Mýrum i Engihlíðarhreppi i Húnavatns- sýslu, og voru foreldrar hennar Gísli hreppstjöri Jónsson og kona hans Sigurlaug Bene- diktsdóttir, bónda á Neðri- Mýrum. Hún ólst upp á Mýrum ög dvaldist i foreldrahúsum fram. yfir tvítug't. Árið 1875 giftist hún Óla Möller, cr þá var verzl- unarstjóri á Hólanesi á Skaga- strönd. Litlu síðar ikeyjDltii j). M. verzlunina og r.ak hana síðan til vordaga 1888, en seldi ])ó og fluttist af Hólanesi, keypti jörð- ina Neðri-Mýrar af tengdamóð- ur sinni og mágpm ipg ihöf þar búskap. En lítt mun iiann hafa getað sinnt búskapnum sjálfur, !því að hann gerðist þá þegar ibókhaldari við verzlun Jöhanns Jn-óður síns, kaupmanns á Blönduósi. Höfðu þau hjónin nllgott bú á Mýj-um og elMis.t það heldur með ári hverju. En búskapar-árin urðu ekki mörg. |Óli Möller var stórhnga maður og .athafnasainur. Mun hann <ekM hafa unað því, er til lengd- ar Jbeit, að eyða manndómsárum síiuitoa wið bókarastörf hjá öðr- uni Hann varð og löngum að dveljast fjarri heimili sínu og ástvinum, ,og var mælt að hann kynní því irUa. Það varð því að ráði, eftir niu ára búskap, að breytt tikyhlí tál og brugðið búí á Neðrf-Mýrum. ' Voríð 1897 fluttist Óli Möll- er alfarínn ár Hiímavatnssýslu með fjölskyMn sína og settist að á Hjalteyrí við Eyjafjörð. Þar rak þá verzlun Gunnar Einarsson frá Nesí, síðar kaup- maður í Reykjavik. Keypti nú Óli Möller verzlun hans og rak hana síðan til æviloka (1917) . Eftir lát hans fluttíst frú Ingí- björg hingað til Reykjavíkur og hefír æ síðan dvalizt á heimili sonar síns, Jakobs fjármálaráð- herra. Það varð hlutskipti frú Ingi- bjargar Möller, að stjórna bú- rekstrinum á Neðri-Mýrum að mestu leyti. Henni fór það svo vel úr hendi, að á orði var haft. Hún var elskuð og virt af hjú- um sínum og mikils metin af nágrönnum. Heimilisstjórnin fyrir innan stokk var með mikl- um ágætum. Húsfreyjan þótti stjórnsöm og Iiyggin, sagði þannig fyrir verkum, að ölliini var Ijúft að hlýða, ætlaði eng- um ofmikið starf. Eg er þessu nokkuð kunnugur, þvi að eg var þá að alast upp í næsta ná- grenni við Mýrar, kom stundum á heimilið og þekkti þá Mýra- bræður, syni hennar, drengja bezt. Og svo sagði frændi minn einn, sem var vinnumað- ur á Mýrum þessi árin, að enga konu héfði liann þekkt nærgætnari og raunbetri hjú- um sínum en frú Ingihjörgu. Fjörutíu árum síðar, er hann minntist á MjTaheimilið og dvöl sína þar, var hann enn sömu skoðunar- Hafði ihann þó ýmsar visíir reyni og mörgum lieimilum kynnzi þessa fjóra áratugi. Þeim hjónunum, frú Ingi- björgu og Óla Möbsa:, vaið sjö barna auðió, er upp komuat, og eru þau nú flesí lálm. Þau JUtt- ugu ár, sem þau dvöldust á Hjalteyri, ur&u þau fyrir mprg- víslegu andstreymi og sorgum. Þar misstu þau fjögur harna sinna. Sonur þefuTa, .Jón :að nafni, drukknaði í HjaJteyrar- tjörn haustið 1900, einslakur gæða-drengúr. Hafði stundað nám í Möðriivallaskóla, en starfaði nú við verziun föður síns. Árin 1907—1908 urðu þau fyrir þeirri þunghæru reynslu, að missa allar dæíur sínar, Sig- aíði, Sigurlaugu og Önnu, elskulegar og prúðar stólkur, bv.erja á eftir annarrí, ineð fárra mánaða miIlibilL Var sú iélz:ta rúmlega tvitug, en hin yngsita komin nokkuð yfir fermingu. Þær létust allar úr berklaveiki. Má nærri gela hvernig frú Ingibjörgu og þeim hjónum báðum hefir liðið um jxíssar naiandir. Og enn var veg- íð í hínn sarna knérunn. Árið 1921 míssíí frú Ingibjörg yngsta son sinn, Harald, og lézt hann úr berkJaveíkí eins og systur hans. Eru nú ekki eftir nema tveir bræður af systkinahópp- um, þeír Ludvig, útgerðarmað- ur, og Jakob fjármálaráðherra. Þegar frú Ingibjörg Möller kom suður híngað á heimili Jakobs sonar síns, var þar fyrir önnur ágætiskona á svipuðum aldri, frú Guðrún Pétursdóttír, elckja síra Jens prófasts Páls- sonar í Görðum, fósturmóðir frú Þóru heitinnar Möller, konu Jakobs ráðherra. Með þessum lífsreyndu og góðu konum tókst brátt mikil og innileg vin- átta og prýðilegt samstarf á heimilínu. Varð sambúð þeirra svo falleg og ánægjuleg, að slíks munu fá dæmi. Báðar böfðu þær átt fyrir mann- mörgum heimilum að sjá ára- tugum saman, hvor um sig ver- ið drottning í sínu riki. I lang- vinnum sjúkdómi frúÞóru og að henni látinni veittu þær í sam- einingu heimilinu forstöðu og þótti hvoiTÍ um sig ekld ráð x-áðið, nema hin kæmi til. Svo samhendar voru þær og lausar við allán nxeting. — Synir Jak- obs voru allir í berrisku, er þeir misstu móður sína, ein- lxverja mikilhæfustu konu, sem eg hefi þekkt, en „ömmurnar“ gengu þeim í móður stað og blessun hvildi yfir starfi þeirra. Þær stjórnuðu og heimilinu af mikilli prýði og þurfti ekki aðra til að kveðja nieðan þeirra naut við. Frú Guðrún andaðist fyrir þrem árum og fannst það á, að frú Ingibjöi’g mundi sakna hennar mjög og ]xykja allt tómlegra, er lxún var faiin, Frú Ingibjörg Möiler var mæt kona og nxikilliæf, en það, sem einkenndi hana öllu öðru fremur, var óvenjulegur göð- leikur og frábær stllling. Hún m un hafa verið stór í skapi, en þess gætti nálega aldrei i skipt- um hennar við samferðafólkið á lífsleiðinni. Hennl Tirandi liafa þótt það bera vitni um menningarleysi, að hafa ekki fulla stjórn á skapi sínu. Hún var traustur vinur vina sinna, ástúðleg og hlý i þeli, æðrulaus í mótlæti, vildi gleðja en lékki græta, gefa fremur en þiggja. 1 Hún eltistvel og naut löngum góðrar heilsu. Fyrír nokkurum vikum, þegar sumri liallaði og liaustið gekk í garð, för hún í rúmið. Kraftarnir voru þrotnir og þreyta ellinnar lögzt yfir. Og lífið fjaraði út, liæg't og rölega, eins og ljós sem dvínar og deyr á skari. Páll SÍemgrhnssoti. Fimmtugur er í dag ÞorvarSiar Maguússon, Laugaveg 27A. Jón E. Bergsveinsson, erindreki Slysavaruafélagsins, er nýkominn úr ferðalagi austur á sanda, þar sem uimiÖ er a'Ö þvi aÖ fullgera skýlin viÖ Hjörleifshöfða og Skaftárós fyrír veturiim. Ýmsír lerfiðleikar hafa verið á fram- kvæmdum, erfiðleikar á útvegun efni's, skortur á vimmafli og stirð tíð. Þó er von um, að Heift væri að ganga þannig frá skýluTiurra, að þaw verði nothæf í vetux. — Jón kvað verða farið austur með efrú það, sém til þessa þarf, i fyrra- málið. Pálmi Einarsson, ráðunautur Búnaðarfélags ís- iands er fyrir skemmstu kominn heim, en hann.hefir verið að heim- an mestan hluta sumars, við mæl- ingar og önnur störf. — Pálmi á sem kunnugt er, sæti í Verkfæra- nefnd, sem hefir umsjón með rekstri hínna nýju og míkilvirku skurð- grafa, sem í fyrsta sinn á þessu árí voru teknar í notkun hér á landi, og hafa verið í notkun í Staðar- byggðarmýriim í Eyjafírðí og við Akranes. Skurðgröfur þessar eru hinar mikilvirkustu. Verkfæranefnd er í þann veginn að koma saman á fund, og að honum loknum er væntanleg skýrsla nefndarinnar um starfrækslu skurðgrafanna í sumar. Næturlæknir. Theódór Skúlason, Vesturvalla- götu 6, sími 2621. Næturvörður í Ingólfs apóteki. Útvarpið í dag. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Þættir úr sögu 17. aldar, X: Kópavogseiðar og afleiðingar þeirra í landsstjórn (dr. Páll Eggert Óla- son). 20.55 Hljómplötur: a) Sym- fónía nr. 2, d-moll, eftir Dvorsjak. ' b) Tilbrigði um bamalag eftir Dohnanyi. Valsbíllinn genginn nt. Búið sr að sækja bílinn R— 1089, sem var aðaldráttui’ í happdræ.tti Valsve]tunpar. Sá, er hlaut liann, lieitir Karl Jó- 'iumnsson, Þórgötu 21 A. Þá er líka húið að sækja tepp- ið, en það hlaut Sigurður Jóns- son, Bergsstaðastræti 21B. Einn- ig var eldstóin (kamina) sótt i morgun, og lilaut hana Lárus Rasnmndsson, Hringbraut 19L Söguþættir Ragnar s Ásgeirssonar Mér þótti gaman að sjá að komin er út bók eftir Ragnar Ásgeirssþn, og ef t. v. von á fleiruin. Eg hefi lengi verið þess ófús að láta nokkuð áf því sem R. Á. skrífar fara fram hjá mér, og er það áreiðanlega of níikil hæverska af honum, að líta svo á sem þessar frásögur hans geti ekki til bókmennta talist. Felst eg ekki á þá skrítnu skoðun, að ekki geti verið listaritverk ef frá sönnu er sagt. — Tilgangurinn með línum þessum er ekki að fara að segja nánar frá bók Ragnars, héldur aðeins að vekja eftirtekt á því að hún er kom- 111 út. Eg sé að skáldið Guðm. Frið- jónsson er eitthvað óánægður með grein eftir R. Á., sem hann hjá mér hefir farið. Virðist mér það ekkert aðalatriði þegar dæma skal um þennan frænda G. Fr., sem hann er að verja, livort hann liafi átt 7 börn með 5 konum, eða 10 börn með 7 'komim, eða hvað það nú var. Aðálatriðið er þáð hvernig mað- urinn hefir reynst kouunum og börnunum. Mér virðist R. Á. lieldur ekki ámælisverður fyrir það, að liann strauk frá þessum húsbónda sínum í Hróarskeldu. Það er öðru nær. Tel eg það vel Earið, að liann skyldí ekki vera lengur hjá eins lúalega lágt- 'bttgsandi saianni og þessí hús- bóndi lians hefir veríð. R. kemst svo aS orði þar sem hann segír frá dauða þessa manns, að hann liafi „flutt sig yfir í aðra og vonandi betri veröld“. En það má segja alveg með vissu, að maður einsog þessi, hefir eftir líkanislátið hér, lent þar sem ekki er betra að vera, heldur verra en hér á jörðu. Þvi að það er náttúrulögmál, að hver maður kemur eftír dauða sinn fram þar sem allir eru likt innrættir og sjálfur hann, og breyta þvi við hann líkt og hann hafði breytt við aðra í lífinu hér á jörðu. Bendir allt það sem fróðlegast hefir verið sagt af lífinu eftir dauðann í þá átt, enda virðist það fyrirkomulag býsna haganlegt og réttlátlegt. Okt. Helgi Pjeturss. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLÝSA 1 VÍSI GETUM ÚTVEGAÐ NOKKRAR Sements hrærivélar FRÁ BANDARÍKJUNUM. Samskonar wcl til sýnis hér. @ Alfá @ umboðs- og heildverzlun. Sími 5012. ' Sími 5012. Auglýsing um almenna bólusethihgu. Alraenn bólusetning hefst næstkomamfj sniðvikudag 1). 4. þ. m. og verður síðan frarahaldíð srnátt og smátt eftir þvi sem liægt verður við að koma. Bólusett verður í Templarasundi 3 (Ungbárnavernd- in). Ofangreindan dagkl. 13.30 til lOOtékal færa þang- að börn, sem heima eiga fýrir vestan Framnesveg og Bakkastíg að þeim götum báðum méðtöldani. * -• i Sama dag kl. 15—16 böm, sem heima eígá milli Fram- nesvegar og Bræðraborgarstígs, vestan Brunnstigs og Kaplaskjólsvegar að Bræðraborgarstig meötöldum. Fimmtudaginn 5. þ. m. kl. 10 til 11 ^iyl. skal færa þangað börn af svæðinu milli Bræðraljörgarstígs, Brunnstígs, Ægisgötu og Túngötti. ''1 ‘' •' ! 1 Sama dag kl. 13.30 til 14.30 börn, sem heima eiga sunnan Túngötu að Sólvallagötu ög Gáf'ðáÁtræti, þæf götur báðar meðtaldar. Sama dag kl. 15—16 börn, sem heima eiga á svæð- inu norðan Túngötu til sjávar milli Ægisgötu og Aðal- strætis, sú gata meðtalin. Laugardaginn 7. þ. m. kl. 10—11 árd. slai færa þang-' að börn, sem heima eiga á svæðino miíli Aðalstrætis, Lækjargötu, Garðastræti og Tjámal'iniláF suður að Hringbraut og svæðinu milli Sólvallggöiu • ,og Hring- brautar vestur að Kaplaskjólsveg. Sama dag kl. 13.30—14.30 böm af svæðinu sunnan Hringbrautar milli Melavegar og Kaplaskjólsvegar; Grímstaðaholt þó ekki meðtalið. Áframhald verður aúglýst síðar. Skyldug til frumbólusetningar ern öf! börn fullra tveggja ára, ef þau hafa ekki haft bólusótt eða verið hólusett með fullum árangrí eða þrisvar áh árangurs. Skyldug til endurbólusetningar eru ö!3 böm, sem á þessu ári verða fullra 13 ára eða eru eldri, ef þau ekki eftir að þau voru fullra 8 ára, hafa haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða þrisvar án ár- angurs. Bóluskoðun fer fram viku síðar á sömuii 'tímum dags- ins. Héraðslæknirinn í Reykjavik, 3. nóvember 1942. MAGNÚS PÉTURSSON. N.B. Kennarar eru beðnir að gefa börnum frí, ef á þarf að halda, svo að þau geti mætti til bólu- setningar á réttum tíma. Klippið auglýsinguna úr blaðinu til minnis. 8IGLINC1AR j milli Bretlands og Islands halda áfram, 1 eins og að undanförnu. Höfum 3—i skip í förum. Tilkynningar um vöru- sendingar sendist Culliford’s Associated Lines, Ltd. 26 LONDON STREET, Fleetwood. Faðir okkar, Carl Proppe andaðist í nótt i Landakotsspitalanom. 3. nóv. 1942. Böm og kTígdabðm , mmmmm^mmmmmmmmm Jarðarför hióður okkar, Gudmundu Bjargar Jónsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni, miðvikudaginix 4. þ. m„ og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látna, Grettisgötu 7, kl. 2 e. h. • Jakob Helgason. Gunnai’ Helgason. Bjarni Helgason. Ingibjartur Helgason. Innilegar þakkir votturn við öllum ]xeim mörgu, skyld- um og vandalausum, sem sýndu okkar samúð og hluttekn- ingu við analát og útför Ásu Kristínar Jóhannesdóttur, Lokastig 4. ____________________________Gunnar Ólafsson og böm. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.