Vísir - 04.11.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 04.11.1942, Blaðsíða 4
Ví SIR jgpg Gamla Bíó H Ba nðstakkar „»North West Mounted Poíice". Amerisk stórmynd gerð sundir stjóm Caeíl 1B. de Mille. ASalhlutveí:kúi leika: GARY COOPER, PAULETTE GOODARD. Börn fá ekki aðgang. Sýnd UL &f/j og 9. kl. .>í/i —«!/>. GULLÞJÓPARNIR. Tim Holt-cowhoymynd. Bönnuð böcuuui yngri en 12 óra. Fy pí rliggfjandi tii byggánga Steyptir stehiar, einangr- unarplötur úr vikri og hefil- spónum. Eiuifremur vikur- holsteinn. STEÍNAGERÐ Guðmundar ógnarstíonar. Þvervegi 2. Skerjafírði. Utanhússpappi JEfc«s8y|«ai. /* Laugaveg 4, - - Simi 2131. Kristján ^aðlangsson Hæstaréitarlögmaður. SkrifsrtofutínLt 10—12 og 1—S. Hverfisfíata 12. — Sími 3400. sem eiga að Itirtast í Vísi samdægurs, varða að vera komnar tit filaðsins í síð- asta lagi fyrir kl. 11 f. h., en helzt fyri.r k(. 6 e. h. daginn áður. Amerískí* veggfóður jtpiEfflmr Revýan 1942 er Næsta sýning annað kvöld, fimmtudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. ¥önduð viIla til sölu. Nánari upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7. Sírni 2002. rflavinaieiaflio suir ir: Framvegis verður skrifað upp á reikninga til félagsins 3.—6. hyers mánaðar kl. 4—5 í Ingólfsstræti 9 B. — Otsöluverð á amerískum vindlinguin má eigi vera hærra en liér segir: Lucky Strike Kr. 2.10 pakkinn Raleigh 20 — 2.10 — Old Gold 20 — 2.10 — Kool 20 — 2.10 — YTiceroy 20 — 2.10 — Gamel 20 — 2.10 — Pall Mall 20 — 2.40 — Utan Reylcjavíkur og Hafnarfjarðar má útsöluverðið vera 3% hærra en að framan greipir, vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. TIL SOLIJ hús á eignarlóð við Bergstaðastræti. — Uppl. gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON, Austurstræti 7. Sími 2002. Félagslíf ÆFÍNGAR í dag (mið- vikudag) kl. 8—9 Handknattleikur kvenna. 9—10 Úti- íþróttir. Skrifstofan er opin kl. 6—9. Simi 4387._________(67 K. F. U. M. A. D. Fundur annað lcvöld lcl. 81/. Erindi: Lífið í Vatnaskógi, Magnús Runólfsson. Skugga- myndir. Hugleiðuig: Ingvar Árnason. Allir karlmenn vel- komnir. (78 ÍSLENZ GLÍMA. Byrjað verður nú að æfa íslenzka glímu. Kennari verður Ágúst Kristjáns- son. Fyrsla æfing og skráning verður í kvöld kl. 9 í Miðbæjar- barnaskólanum. Æfingar verða þar framvegis á miðvikudögum kl. 9—10 og á laugardögum kl. 8—9. Fimleikar drengja 14—17 ára. Fyrsta æfing og skráning verður í kvöld kl. 8 í Miðbæjar- barnaskólanum. Kennari er Jens Magnússon. Starfandi frjáls-íþróttamenn. Fundur í kvöld kl. 9 á félags- heimili V. R. (2. hæð). Stjórn K. R. ■I Tjapnapbfó gj| SÆÚLFURINN (The Sea-Wolf). Eftir hinni frægu sögu Jack Londons. EDWARD G. ROBINSON. IDA LUPINO. IOHN GARFIELD. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börnum innan 16 ára bann- aður aðgangur. BETANÍA. Hinn árlegi basar kristniboðsfélags kvenna verður haldinn föstudaginn 6. nóv. kl. 4 e. h. — Stjórnin. • (76 KtlUSNÆftlB REGLUSAMUR Iiúsgagna- smiður óskar eftir lierbergi nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. í síma 5591 til kl. 10 síðdegis. (80 H)ÚSHJÁLP fæst gegn her- bergi eða íbúð fyrir ung hjón. Óinnréttað herbergi kemur til mála. Tilb. m.y „Húshjálp — 4“ sendist afgr. Vísis. (71 STÚLKA óskast hálfan dag- inn til aðstoðar annari við heim- ilisstörf. Uppl. í sima 5296. — _________________________(62 MIÐSTÖÐ V ARKYNDARA vantar í Tjarnargötu 10. Daníel lÓlafsson. (64 STÚLKA óskast. Uppl. í síma 3437,___________________(65 STÚLKA óskast í vist strax á Öldugötu 6. Allar upplýsingar á staðnum. (66 ITAPAÞ*íl'NDIfiI LlTILL köttur, blágrár, með livíta bringu og lappir, í óskilum á Laugavegi 24. Vitjist þangað. _______________________ (52 LINDARPENNI, grænköflótt- ur, tapaðist í gær frá Búnaðar- bankanum upp að Ingólfsstræti. Finnandi er beðinn að hringja i sima 2521 eða 5228.___(56 HVÍT samkvæmistaska tap- aðist á siinnudagskvöldið frá Bergsstaðastræti 9 suður Bergs- staðastræfi. Finnan,di geri að- vart í síma 3639. Fundarlaun'.1 _________________________(60 HEFI tapað sjálfblekungnum mínum, merktur á hlið fullu nafni. Axel Thorsteinson. Finn- andi vinsáml. beðinn að skila fréttastofu útvarpsins. (69 GULL-dömuarmbandsúr tap- aðist í gærkveldi. Skilist á Vatns- stíg 9, uppi, gegn fundarlaun- iim,.____________________(72 KVENVESKI tapaðist í gær á leið frá Vatnsþrónni að Lækjar- hvammá. Skilist á lögreglustöð- ina. ‘ (77 Nýja Bíó ■ Nöngvagfatan Tin Pan Alley). Svellandi fjörug söngvamynd úðalhlutverkin leika: ALICE FAYE, JOHN PAYNE, BETTY GRABLE, JACK OAKIE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'TÍIKMNINL St. EININGIN Nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8, stundvís- lega. Fundarefni: Kosning og innsetning embættismanna. Haustfagnaður: 1. Káffisamdrykkja. 2. Leikrit: Sjóliðsforinginn. 3. Upplestur: Helgi Helgason. 4. Einsöngur: Guðmundur Jónsson. 5. Dans. ftKAUPSKAPUKI DRENGJAFRAKKI til sölu. Bergsstaðastræti 9 A, miðhæð ________________________ (53 VIL KAUPA rafsuðuhellu. — Bergsstaða§træti 42. Sími 5039. eftir kl. 6._____________(54 2 GLERSKÁPAR (sýningar- skápar) til sölu á Hverfisgötu 32. Simi 4715.___________(55 GÓÐUR barnavagn óskast keyptur. Tilboð merkt „Barna- vagn“ sendist blaðinu. (57 NOTAÐ píanó til sölu. Verð kr. 1400. Iloltsgötu 23. (58 ORGEL í eikarkassa til sölu. Einnig 2 karlmannsföt og stokk- peysa. Uppl. á Bergsstaðastræti 3, uppi. Enginn sími. (59 DÖMU-armbandsúr (gull) og , uppliluts-skyrtuhnappur til sölu ! Njálsgötu 102. Simi 4636. (61 KÁPA til sölu. Uppl. á Spitala- stíg 10. (63 KjOLAELDAVEL óskast. — Uppl. í síma 3635. (68 NÝR smoking á meðalmann til sölu. A. v. á. (70 FALLEGUR swagger og ball- kjóll til sölu á meðalstóran kvenmann. Uppl. í sima 4501, eftir lcl. 5.____________(74 TRIPPA- og folaldakjöt kem- ur í dag. Einnig var að koma nýreykt trippa- og sauðakjöt. Léttsaltað lcjöt alltaf fyrirliggj- andi; ekki dýrara en fiskur; — VON. Simi 4448.__________(75 TIL SÖLU með lágu verði: Spennandi Ieynilögreglusögur og aðrar sögur. Islenzkar, ensk- ar og danskar fræðibækur. — Einnig sello. Urðarstíg 12. — (79 joAJzaM kemoi til &4Ó.ípaK Np. 24 Þau sukku bæði áður en Tarzan gat tosað um tök stúlkunnar, en von bráð- ar komu þau aftur upp á yfirborðið. )in hún var alveg frá sér af ótta, eins bg áður. Mary Brooks var i eðli sinu tiugrökk stúlka, en það var ekki hægt að lá henni það, þó að taugar hennar væri komnar í nokkurt uppnám við síðustu atburði. Tarzan var það ljóst, að ef hann gæti ekki náð valdi á henni i snatri, þá mundi hún drekkja þeim báðum. Hann hikaði ekki við að reka henni högg undir hökuna. Stúlkan féll í öng- vit og Tarzan gat synt með hana til strandar, án þess að nokkuð frekara bæri að höndum. Þau voru úr allri hættu .... .... Jcff Biggers tók eftir þvi, þegar búið var að slá tjöldum, að Mary var horfin. Hann læddist burt svo litið bæri á, til þess að aðgæta hvort hann gæti fundið hana. Hann gerði ekki ráð fyrir þvi, að henni væri nein hætta búin, en hann varð feginn í hvert skipti, sem honum gafst tækifæri til að sjá hana. Þegar Jeff var búinn að ganga nokk- urn spotta, heyrði hann angistarvein Mary. Hann hraðaði sér til fljótsins. Þegar hann kom þangað, sá hann Mary, en hún var ekki ein, heldur var nak- inn villimaður að draga hana upp á fljótsbakkann. Það var verið að ræna henni! Jeff har byssuna að vanganum og skaut á manninn! GASTON LERROUX: rnoHiiir ISIIS. ákveðinn í að svífast einskis til að ná i ungfrú Stangerson. Hann veit, að ungfrú Stangerson elsk- ar Darzacv hann hatar hann þvi og vill hann feigan og undirbýr allt þannig, að Darzac verði tal- inn sekur, Iivað sem fyrir kann að koma. Eg segi: livað sem fyrir kann að koma, því að eg hygg, að Lar- san hafi þá ekki gert ráð fyrir því, að lil morðs þyrfti að koma. En með þvi að dulldæða sig sem Darzac býr liann svo um hnút- ana, að grunur falli á hann. Er þetta þeim mun auðveldara, sem þeir eru líkir á vöxt og álika fótstórir. Ef á þarf að halda, getur hann látið búa til handa sér skó jafnstóra skóm Darzac með því að gefa upp mál af sporum Darzacs. Allt er jietta barnaleikur fyrir Larsan -Ball- meyer. Sem sagt, hann fær ekkert svar við bréfi sínu, beiðni hans um stefnumót er ekki anzað, og litli, dýrmæti lykillinn er stöð- ugt i vasa hans. Jæja, fyrst ung- frú Stangerson vill ekki koma til hans, fer hann til hennar. Áætlun sína hefir hann gert fyr- ir löngu. Hann hefir aflað sér upplýsinga um Glandier og út- hýsið. Seinni hluta dags nokk- urs fer hann inn i úthýsið gegn- um anddyrisgluggann, þegar Stangerson og dóttir hans eru nýfarin út á skemmtigöngu og Jacques hefir brugðið sér frá. Hann er einn þessa stundina og hefir ágætt næðí. Hann hyggur að húsgögnunum og sér meðal þeirra eitt all-einkennilegt, sem líkist peningaskáp, með mjög lítilli skrá. Sjáum til! Sjáum til! Þetta er merkilegt. Honum dettur i hug litli láfúnslykillinn, sem liggur í vasa hans. Hann stingur Iyklinum í skrána. Hurðin opnast. Skjöl! Þessi skjöl hljóta að vera mjög verð- mæt, fyrst þau eru læst inni i svona sérkennilegum skáp .... og lykilsins gætt með svona mikilli kostgæfni. Ilonum dett- ur nýtt í hug! Þessi skjpl geta orðið honum að liði, Jiann getur liaft peninga upp úr þeim með því að heimta lausnargald, eða hann kann að geta liaft not af þeim við framkvæmd ástar- áforma sinna. í skyndi pakkar hann þeim inn og leggur þau inn í snyrtiherbergið í anddyr- inu. Honum gafst ekki tóm til að skoða þau fyrr en seinna og sá þá, að lionum gat stafað hætta af þeim. Hvað átti lian að gera við þau? Nóttina sem skóg- arvörðurinn var myrtur, kom hann aftur með þau til hallar- innar. Ef til vill hefir liann gert sér von um, að ungfrú Stanger- sn yrði honum þakklát, þegar liann færði lienni aftur þessi skjöl, sem höfðu inni að halda tuttugu ára erfiði. Svona manni geta dottið óliklegustu hlutir í hug! En það eitt er vist, hver sem ástæðan kann að vera, að lian kom aftur með skjölin og losaði sig við þau!‘‘ Rouletabille hóstaði, og eg vissi, hvað það þýddi. Hann var auðvitað í vandræðum með að útskýra þetta, því að hann ætl- aði sér ekki að láta uppi hina. raunverulegu ástæðu fyrir til- ræðum Larsans gegn ungfrú Stangerson. Röksemdafærsla hans var naumast nógu full- komin til þess að allir létu sér hana nægja, og forsetinn hefði áreiðanlega gert athugasemd við hana, ef Rouletabille hefði gef- ið honum ráðrúm til þess. En liann var nógu slunginn til þess að bæta undir eins við: „Og nú erum við komnir að skýring- unni á Ieyndardómi gula her- birgisins!“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.