Vísir - 19.11.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 19.11.1942, Blaðsíða 4
V 1 S 1 R M Gamla Bíó Florian ROBERT ¥OUNG, HELEN GILJ3ERT. Sýnd kL 7 og 9. ' KL 3'A -6Yz. SLUNGNIR LEIKSTJÓRAR. (Fooílighí, Fever). Filtpappi Oiiýsiiiii sem eiga að liirtast í Vísi samdægurs, \Torða að vera kumnar til hlaðsins í síð- ssta lagi fyrir kl. 11 f. h., en helat fyrir kl. 6 e. h. daginn áður, . Hpeinap lciacft§tnikar kaupir hœsta T«r0i Félagsprentsmlðjan % Rafmagnseldavél xneð glóðarrist, er til sölu. MIÐSTÖÐVARKETILL, ineðalstór, oskast keyptur á sama stað. — Uixpl. í síma 9085 eða 9038. — TESS — MARÍA STÚART — KRAPOTKIN — LJÓÐ GUÐFINNU FRÁ HÖMRUM — KERTA- LJÓS — LJÓÐ E. H. KVARAN — ÍSLENZK ÚR- VALSLJÓÐ. __ Itókaverxlun ísafoldnr og útbúið Laugaveg 12. ***'/■ MI4878 leiknW Á Tökum franrt\'egis á móti pöntsmum á Smurðu brauði Jlatialan li!ullfo§§ SiiH.i ÍÍ348. Bcbíqp fréttír I.0.0.F5=12411198l/2=Fl. Stafa- og orðaspilið. Marteimi Skaftfells liefur gefiÖ út stafa- og orðaspil, sem ætlað er til þess að greiða fyrir lestrarnámi barna, og er markmiði útgefandans lýst með þessum orðum: í leik við 'skulum læra, að lesa skýrt og rétt. — Spjald fylgir reglunum með öll- íim stöfum stafrófsins og er mynd með hverj'utn staf, én. ætlazt er til, að stafirnir séu klipptir út. Munu liörn liafa bæði gaman og gagn af stafa- og orðasþilinu, þegar jiau komast upp á að nota það. • Niðurjöfnunarnefnd verður kosin á Ixæjarstjórnar- fundi, sem hefst kl. 5 í dag í Kaup- þingssalnum. Kaupiu á Sænsk-ís- lenzka frystihúsinu eru til síðari umræðu, umferðarmál bæjarins, gjaldskrá rafveitunnar, kosning vara-sáttanefndarmanns, í stað Ás- mundár Guðmúndssonar prófessors. Alþýðusambandsþingið. Þóroddur Guðmundssou frá. Siglufirði var kjörinn forseti liings- ins í gær með 90 atkvæðum. Finn- ur Jónsson, studdur af. Alþýðu- flokkstnönnuin, fékk 84 atkvæði. Kjörbréf Erlings Friðjónssonar og Svanlaugs Jóussonar frá Verldýðs- félagi Akureyrar voru tekin gild með 88:66 atkvæðum. Á fundinum í gærkvöldi gaf forseti Sambands- ins, Sigurjón Á. Ólafsson, skýrslu nm störf Sambandsins frá þvi síð- asta þing jiess var haldið 1940. Næturlæknir. María Hallgrímsdóttir, Grundar- stig 17, sifni 4384. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Okkur wantar börn tií að bera blaðið til kaupenda um Kleppsholtid Taíið strax við afgreiðsluna. Dagblaðið Vísir Sími: 1660. Útvarpið í kvöld. Kl. 15,30 Miðdegisútvarp. 18,30 Dönskukennsla, 1. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 2. flokkur. 19,25 Þingfréttir. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Fréttir. 20,30 Út- varpshljómsveitin: a) Syrpa af lög- um eftir Schubert. b) Ástarsöngur; vals eftir Dradla. c) Mars eftir Hal- vorsen. 21,00 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon fil. kand.).j 21,20 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 21-35 Spurningar og svör um ís- lenzkt mál (Björn Sigfússon mag- ister). 21,50 Fréttir. ITUAD-FlNDIf)] KARLMANNS-armbandsúr tapaðist á leiðinni frá íþrótta- liúsi Jóns Þorsteinssonar upp Smiðjustíg, Laugaveg og Bar- ónsstíg að Sundhöllinni. Skilist á Ilverfisgötu 32 B. Fundarlaun. ________________________(flg ARMBAND (keðja) tapaðist í gær í mið- eða austurbænum. Vinsamlegast skilist i Sparisjóð Beykjavíkur. (417 LYKLAKIPPA i brúnu skinn- hulstri, merktu, tapaðist 16. þ. m. frá Víðimel að Landakoti. Finnandi vinsamlega geri að- vart í síma 5046. Fundarlaun. ________________________(402 LYKLAR liafa tapazt nýlega. Skilist Fischersundi 1. (403 BBÚN skjalataska varð eftir í bifreið á leiðinni frá Nýbílavegi í Fossvogi að Eiríksgötu. Finn- andi vinsamlegast geri Berg^ steini Bergsteinssyni aðvart. ;— Sími 2579. " (407 G|ÓÐ stúlka óskast. Sér- herbergi. Gott kaup. Karitas Sigurðsson, Sólvallagötu 10. Sími 3340. (372 UNGUR maður getur fengið góða innivinnu. Uppl. á Leifs- götu 13, m„ kl. 4—6, (412 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Matstofan Vestur- götu 22. Getur fengið að sofa á sama stað. (409 MATSVEINN og háseti óska eftir plássi á vöruflutningabát. A. v. á. (398 ■ Tjarnarbíó Sergeant York CARY COOPER, JOAN LESLIE. Sýnd kl. 4, 6'/2 og 9. Börn innan 14. ára fá ekki aðgang. Síöasta sinn. STÚLKA með 7 ára dreng óskar eftir góðri vist, eða ráðs- konustöðu, hið fyrsta. Uppl. á Þórsgötu 9 (uppi) lil. 4—7. (414 UNGUR stúdent óskar eftir 2ja—3ja stunda vinnu seinni hluta dags eða á kvöldin. Tilboð merkt „Ungur stúdent“ sendist Vísi. (401 STÚLKA óskast i vist. Sér- herbergi. Guðrún Norðfjörð, Ivarlagötu 19. (405 UNG stúlka, vön afgreiðslu- störfum o. fl., óskar eftir at- vinnu frá kl. 1 e. h. til 6 eða 7. Tilboð sendist Vísi fyrír laugar- dagskvöld merkt „100“. (406 ELT)RI kona óskar eftir íbúð, gegn þvrí, að fæða og þjóna manni. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardagskvöld, merkt „Hreinleg 178“. (423 ELDRI einhleypur maður óskar eftir herbergi sem fyrst. Há leiga í boði. Tilboð merkt „Einhleypur“ sendist Vísi. (420 Félagslíf FARFUGLAR verða að fresta skemmtuninni, sem halda átti í kvöld í Menntaskólanum til n. k. fimmtudagskvölds. (422 SAMEIGINLEGUR FUNDUR með öllum nefndum í félaginu verður liáldinn s'unnudagjnn 22. nóvember kl. 3J4 í félags- heimili V. R. í Vonai'sti*æti (Kaffi). Ái’íðandi að allir nefnd- armenn mæti. Æfingar í kvöld: í Miðbæjarbarnaskólanum kl. 8—9 Fimleikar, 1. og 2. flokk- ur. Kl. 9—10 Handbolti karla. Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! Æfingar í kvöld eru sem hér segir: í stóra salnum: KI. 7—8 II. fl. karla A. Kl. 8—9 I. fl. kvenna. Kl. 9—10 II. fl. kvenna. Fjölmennið og mætið stundvis- lega. Stjórnin. KONUR! Æfing í kvöld kl. 10 í húsi Jóns Þoi-steinssonar. Þess er vænst, atS þið byrjið nú þegar allar að æfa. — Stjómin. (400 Nýja Bíó M Johnny Apollo Amerísk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: TYRONE POWER, DOROTHY LAMOUR. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn yngri en 16 ára fá ekki aðgang. WNDlFFmJTÍLKyNN/NC Stúkan REYKJAVÍK nr. 256. Fundur í kvöld kl. 8(ý> á venju- legum stað. Kosniug og innsetning em- bættismanna. Bróðir Jens Hólmgeirsson flytur erindi. Æðslitemplar. (396 K. f. U. M. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. beldur áfram i búsi félaganna á Amtniannsstig 2 B. I kvöld kl. 8Vá talar Gunnar Si^rurjónsson, cand. theol. Mik- ill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir. (419 KtlCISNÆVI^ 2000 KRÓNU fyrirfram- greiðsla fyrir 1 herbergi og eld- hús. I>eir, sem vildu sinna þessu sendi Vísi tilboð mei’kt „2000“. (410 (tilk/mnincakj VILDI konan, sem hringdi til mín í gær um 3-leytið og bauð eggin, tala við mig aftur. Axel Sigurðsson. Sími 5343. (408 niran TVÍBURAKERRA óskast. — Uppl. í síma 2363. (411 Nt karlmannaföt til sölu á Þórsgötu 14, eftir kl. 7. Sann- gjarnt verð. (413 VETRARKÁPA með hettu til sölu (ódýrt) á 12—13 ára telpu. A. v. á.__________________(395 TIL SÖLU ný ljósakróna og pergamentskermur. Einnig sögubækur. Urðarstig 12. (416 ÞAKJÁRN til sölu. Uppl. i síma 5428. (418 BARNAVAGN i góðu standi til sölu á Vesturgötu 20 (gengið inn fi-á Norðurstíg). (397 STOFUSKÁPUR óskast tU kaups. Ennfremur grammofón. mótor (plötuspilari). Simi 4995. GÓÐUR barnavagn óskast til kaups. Uppl. í síma 1898. (404 STANDGRAMMOFÓNN úr eik, lítið borð, sUkiskermur og 4ra lampa Marconi-viðtæki og 1 ljósakróna til sölu. Uppl. i síma4321. (421 Nf. 36 Þegar svertingjarnir voru búnir að búa uni lík hinna föllnu manna sinna og jarðá þá, var lagl af stað áleiðis fil þorps Zaniba. Bob var hugsandi og særður á svipinn: „Eg get ekki skil- ið þetta,“ sagði hann eius og við sjálf- an sig. „Tarzan yfirgaf okkur einmitt á þvi augnabliki þegar við þörfnuðuinst hans mest.“ „Sá reyndist heldur en ekki hetja i lagi,“ rumdi í Jeff. „Hann er svikari og annað ekki. Þegar á reynir, þá hugsar hann bara um að bjarga sjálf- um sér.“ „Hann hætti þó lífi sínu til að bjarga mér undan krókódílnum,“ svaraði Mary með þykkju. „Hann sveik þig þó að þessu sinni,“ sagði Jeff og vildi ekki láta sig. Mary svaraði þessu ekki. Henni var þungt um lijartaræktur. Hún hafði ver- ið farin að líta á Tarzan sem hraust- an, hugprúðan mann, er gerði ekkert annað en að hjálpa þeim, er væri í vánda staddir í firamskógunum. Nú hafði hann samt yfirgefið vini sína, þegar mikið lá við. Hún vissi ekki, að Tarzan fylgdist með öilu úr trján- um. Jafnvel þó að Tarzan hefði heyrl það, sem sagt var um hann, þá hefð hann látið sér það i léttu rúmi liggja Hann lagði það ekki í vana sinn, af reyna að vera hetja, l>egar það vai heimska að haga sér þannig. Ef hanr hefði verið tekinn, þá hefði hann ekk getað bjargað þeim, en nú gat hanr orðið þeim að miklu liði. GASTON LERROUX: LeiíÉriir ar í Cincinnati. Henni lá við sturlun af gleði við endurfund- ina. Hún liafði látið leita henn- ar allsstaðar jxessa viku, sem liðin var, síðan hún bvarf, og iiafði ekki Jxnað að tilkynna það föður hennar. Og Matliilde lét frænku sína vinna sér þess eið, að Stangerson skyldi aldrei fá vitneskju urn þetta! Og frænkunni koni það siður en svo illa, því að liún fann sjálf til þungrar sektar út af þessum al- varlega atburði. Mánuði síðar kom ungfrú Mathilde aftur heim til föður síns eins og iðr- andi syndari. Ákvað hún að belga föður sínum lif sitt. En svo lofaðist hún Robert Darzac, hún ]>óttist hafa af- plánað synd sína og geta veitt sér þá æðstu gleði að Tþndast tryggum, vini. Hún hélt, að Ballmeyer væri dauður, þvi að hún hafði heyrt því fleygt, og hún játaði allt fyrir Darzac. En þá reis Jean Roussel allt i einu upp úr gröf sinni, þessi hræðilegi Ballmeyér frá æsku- dögum liennar. Hann gaf henni til kynna, að hann mundi aldr- ei levfa giftingu hennar og Dar- zacs, því að „liann elskaði hana enn!“ eins og líka var satt, því miður! Ungfrú Stangerson trúði Darzac hiklaust fyrir öllu þessu. Hún sýndi honum, bréf • ið, þar sem Jean Russel-Fréd- éric Larsan-Ballmeyer minnti bana á fyrstu samverustundir þeirra á þessu litla og yndis- lega prestsketri, sem þau höfðu leigt i Louisville: „Prestssetrið hefir ekkerl misst af yndisteik sínum, né garðurinn af fegurð sinni.“ Mannfýlan þóttist vera rikur og þóttist geta flutt hana þangað aftur! Ungfrú Stanger- son hafði lýst þvi yfir við Dar- zac, að ef faðir liennar fengi nokkurn pata af þessari van- sæmd, þá mundi hún drepa sig! Og Dai’zac sór og sárt við lagði, að hann skyldi þagga niður í þessum Amerikana, ann. .aðhvort með hótunum eða með valdi, og það þótt hann yrði að gerast sekur um glæp! En þetta var Darzac ofurefli, og án hjálpar liins ágæta Rouleta- bille hefði liann orðið að lúta í lægra haldi. Og ungfrú Stangerson var orðin vör urn sig, þvi að hann 'hafði sént henni hótanabréf. Og þegar liann bilrtist henni allt í einu i „Gula herberginu“, reyndi hún að drepa hann. En til allrar óhamingju tókst henni það ekki. Og eftir það hafði þessi ósýnilega vera hana alveg i hendi sér, bjó undir sama þaki og hún, svo að segja við hlið hennar, án þess að hana grunaði, og heimtaði stefnumót við hana „í nafni ástar þeirra“. Fyrsta stefnumótinu hafði hún að vísu neilað, því sem hann fór fram á i bréfinu, sem hann lagði inn á pósthús nr. 40. Af- leiðingin varð atburðurinn i „Gula lierhei’ginu“. Aftur fór liann fram á stefnumót. Hann skrifaði henni i pósti, og bréfið fékk hún á sjúkraheð sinn, þar sem hún lá eftir fyrstu morð- tilraunina. Þá lokaði hún sig inni í setustofunni hjá vöku- konunum. I hréfi þessu hafði þorparinn tilkynnt henni, að fyrst lmn gæti ekki farið út „heilsunnar vegna“, þá yrði hann að koma til hennar og yrði þar á íilteknum tima einhverja ákveðna nótt. Ilún yrði að gera sínar ráðstafanir til þess að íorðast hneyksli. Mathilde vissi, að Balimeyer var til alls vis, og lét honurn eftir herbergi 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.