Vísir - 28.11.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 28.11.1942, Blaðsíða 4
V I S 1 H Gamla Bíó (Young To® Edisoii). ASalhlutverk Idfikur: MICKEY ROONiSY. Sýnd kl„ 17 1KL 3 V,j'—45 V2: meS Georga íianders. JRÁLKINN“ A VEIÐUM íBörn fá ekkí aðgang. Filtpappi ^ WZ rMi Eldri dansapnip í kvöid í G.T.h. ( -■ • Miðar kl. 2'/2. Sími 3355. — Hljs. G. T. H. | 0» sem eiga a® híriast í Vísi samdægurs, verða að vera komnar til hÍHðsins í síð- asta iagi fyrsc kl. 11 f. h., en helzt fyrrx. kl, 6 e. h. daginn áður,_____________ Hreinai? léref^Aoikar kaupir hcesta verW | Félagsprent$mi8jan% K. F. U. M. Á morf'tm: Kl. 10 Sunnudagáskólinn. KL 1% Y. D. og \V. I). KI. 5 Unglingadetldin. Inn- taka nýrra. tneðiima. KJ. 8Yz Almeno. samkoma. — Ingvar Ámason, verkstj., og 'Ástráöur Sigurstein- dórsson, é»)>d, theol. tala. Allir velkomnir. (598 Fimmtugur er í dag KristcYleí Eggertsson ■skipstjóri, til hetmilis á Nýlendu- götu 19B. Dansinn I. Hruna. Listamanna.þingiíi efndt til hátíðarsýningar á leikrtti Indriða Einarssonar, Dansimtm í Hruna, i gærkvöldi, og fór fiún hið bézta fram. Hátíðarsýningin hóf^t með því, að hljómsveitin (ck, en þar næst ias Tómas Guðrnundsson upp snjallt kvæði, og hófst svct leiksýningin. Það skal tekið fram, að hér var ekki um frumsýningu að ræða. Hún fer fram þegar sýningar Leikfé- lagsins byrja. Leikféíag Reykjavíteur hefur frumsýníngu á Dansinum í Hruna annað kvölcl og eru fastir frumsýningarge.stft tiéðnir að sækja aðjgöngumiða sina I ,dag kl. 4 til 7. I Hörgull er á rafmagnsvéltjtn ti! orkuvera í jiandaríkjunum, og rná þvi búast við að afgreiðsla á j»eim vélum, er hingað áttu að flytjast, stöðvist, a. . xríi k. á sumutn þeit 1 t. * Revýan 1942 er m svari, inaour Eftirmiddagssýning á morgun, sunnudag kl. 2. —- Aðgöngumiðar seldir írá kl. 2—7 og frá kl. 1 á morgun. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. 44 ..llilIIMÍlllB í lll llllil eftir INDRIÐA EINARSSON. Frumsýning annaö kvöld kl. 8 Fastir frnmsýningargestir eru Ijeðríir að sækja aðgöngumiða sína frá kl. 2 til 7 i dag. ______________ Dansleik lieldur SUNDFÉLAGIÐ ÆGIR í Oddfellowhúsinu í kvöld. Aðgöngumiðar seldir á sama stað eftir kk 4.' s.v.it. Dansleikur í lðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. , i HLJÓMSVEIT HÚSSINS. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. (i. —- Sími: 3191. N.B.: Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Sálarrannsóknafélag íslands hefur til ágóða fyrir húsbyggingars.jóð félagsins í Varðar- húsinu á morguri 29. |i. mán., kl. 3 eftir hádegi. Margir þarflegir og fallegir munir. BAZARNEFNDIN. Hðföabakarí Með þessu nafni opnum við nýtt brauð- gerðarhús við SAMTÚN 26 á morgun, 29. nóvember. Virðingarfyllst. Edvard Bjapnason SigurduF Jónsson 9 Xjarnarbíó H Dæmið ekki (All This And Heaven Too). Amerísk stórmynd eftir hinni frægu skáldsögu: Rachel Field’s. BETTE DAVIS. CHARLES BOYER. Bönnuð fyrir börn innan 12 ára. Sýning kl. 4, 6,30 og 9. Félagslíf VALUR SKEMMTIFUNDUR verður lialdinn fimmludaginn 3. des. kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu, inn- garígúr frá Hverfisgötu. Ymis- legt lil skemmtunar. — Kaffi- drykkja. Dans. • Nefndin. BETANÍA. Samkoma á mbrg- un kl. 81/a síðdegis. Markús Sig- urðsson talar. Sunnudagaskóli kl. 3. (589 ÁRMENNIXGAR! Æfingar í kvöld: Stóri salurinn: -8 Handknattl, karla. -9 íslerizk glíma. Minni salurinn: Kl. 7—8 Telpur, leikfimi. Kl. 8—-9 Drengir, leikfimi. Kl. 9—10 Hnefaleikar. ISLENÍZK GLÍMA. Æfing í kyöld kl. 8—9 í Miðbæjarskólanum. Kennari Ágúst Kristjánsson. — Iðkið íslenzka glímu. Gangið í K. R. — Stjórn K. R. Kl. 7- KI. 8 WM Nýja JBió | Ævintýrl á fjöllnm (Sun Valley Serenade). Aðalldutverk: SONJA HENIE, JOHN PAYNE, GLENN MILLER og hljómsveit hans. Sýnd kl, 5, 7 og 9. ^FUNDIK «2TO 'TiixymNc wwms&m TEKIÐ PRJjÓN á Vitastíg 8, kjallaranum. Jónína Guðmunds- dóttir. (586 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Sérherbergi. Friðrik Þorsteinsson, Túngötu 34. (588 ÓSKA eftir stúlku i eldhúsið. Matsalan, Hverfisgötu 3íj. — Uppl. til 1. desember. (594 QÓÐ unglingsstúlka óskast. Gott kaup. Mikið frí. Uppl. Laugavegi 76, III. hæð. (593 2 STÚLKUR óskast á veil- ingahús í nágrenni Reykjavikur. Uppl. í síma 5278 í kvöld. (597 AUKAVINNA. Stúlka óskast til aðstoðar við afgreiðslu ann- aðhvert kvöld. Vesturgötu 45. (601 HAiAr-ffUNDnl PAKKI með rauðu taui tapað- ist i gær. Skilist í Ilanzkagerð- ina, Austurstræti 5. (587 DÖKKBLÁR hanzki hefir tapazt. Skilist á Bergsstaðastræ'ti 34B. i (596 BARNASTÚKAN UNNUR lieldur fund á suinmdaginn kl. 1. Fjölménnið. Gæzlumenn. • (582 Barnastúkan ÆSKAN nr. 1. Fundur á morgun kl. 3 . Féiag- ar, fjölmennið. — Gæzlumenn. I (599 wmmMM 1—2 HFRBERGI og eldhús óskast. Há leiga í boði. Tilböð merkt „Í3“\ sendist blaðinu fyr- ir mánaðamót. (580 HERBFRGI óskast. Má vera után við bæinn. Uþpl. i síma 2958.______________(585 RFGLUSAMUR sjómaður, lælzt í Ameríkusiglingum, getur fengið lítið, gott lierbergi. Til- boð sendist \4si fvrir mánu- dagskvöld, rnerkt „Nýtt“. (600 bCAUKKAnjti SEM NÝR 2ja hestafla utan- borðsmótor til sölu Skeggjagötu 19, kjallaranum. (590 HEIMALITUN heppnast bezt úr litum frá mér. Sendi um all- an bæinn og út um land gegn póstkröfu. Hjörtur Hjartarson. Bræðraborgarstíö 1. Sími 4256 KAUPUM hreinar tuskui hæsta verði, Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30. (230 PEYSUFÖT (klæðis) til sölu. Tilboð merkt „Peysuföt11 send- ist Visi.______'_______(581 4ra LAMPA Philips útvarp til sölu. Uppl. Bergsstaðastræti 45, efstu hæð. (583 FGG. Fgg koma daglega frá Gúnríarshólma eins og um liá- surííar væri. VON, sími 4448. ______________________(584 NÝR ballkjóll, meðalstærð, til sölu á saumastofunni Bar- ónsstíg 65, kjallaranum. (591 4—6 LAMPA Philips-útvarps- tæki óskast key.pt. Uppl. kl. 6— 8 í síina 3055. (592 FÖT til sölu á 17—18 ára pilt. Mjög ódýr. Uppl. í sima 4699. _______________' (595 TIL SÖLU föt á 14—16 ára ungling. Uppl. á Seljavegi 33 eftir ld. 5. (602 Halzó og Kagundo geiifín eftir planlc- )ttum inn í gin skcYgarguðsins. Kagundo iioni einn aftur. Balzo stöð á hinuni eitila plankans ög horfðí niður i hið itnima kviðarhol trjáguðs-likansins, {>ar sem liinlesting og dauði heið hans. ICagundo stóð fyrir utan og lyfti upp It.Mid sinni. Niðri á jörðunni beið böðullinn með hníf í héndi, til þess að skera á taug sem náði níður að jörðu Og i'est var þár og í þann enda plankans, sem sjá- anlegur var. „Ai-ya“, æpti Kagundo. Böðullinn skar á taugina og planka- endinn skauzt upp. En inni í gininu seig hinn endinn niður skyndilega og Balzo hrapaði nið- ur í kviðarhol likansins,' vein hans og kvalastunur bárust að eýrum, þvi að hann hafði beinbrotnað á mörgum stöð\ um og marizt, og beið hans nú kvala- dauði. Vein hans nístu Mary inn að hjarta- rótum, og hún varð lostin skelingn, því að henni skildist nú, að þeirra biði átlra sami dauðdagi. Þótt liún hálft í hvoru Iryði því, að Tarzan liefði svik- ið þau í trygðum, sagði hún við sjálfa sig hvað eftir annað: ó, að Tarzan væri kominn. En aþamaðurinn var víðs fjarri. JACK LONDON: Fornar ástir. — Saga írá Alaska. — uðtt af reiði, er Tom sparkaði í ]>á til jiess að vekja þá. — — Þeir lögðn af stað, en J»eir komust ekki nema tvæ.r mílur á klukkustund Iivei*ri, þvi að hundarnir lögðust niður, er færi gafst. „Tuttugu milur enn“, sagði Tom, „og þá er örðugasti kafl- inn að baki. Eftir ]>að skiptir litlu um ísinn, því að þá getum við farið á bökkunúm. Og þá eru aðeins tíu mílur á ákvörð- unarstað. Læknir, við erum bráðum ltomnir. Og þegar þú erl búinn að lappa upp á Skalla geturðu farið aftur í eintrján- ungsbát á einum degi.“ En ísjnn var nú að eins land- fastur á köflum. Og liann lvftist æ hærra. Þar sem íiann var landfastur beljaði árstraumur- inn yfir liánn. En þeir ösluðn áfrani. Sprungur voru komnar i isinn hingað og þangað. Horf- urnar urðu ískyggilegri með liverju andartakinu sem leið, en Jieir þraukuðu við að berjast á- fram á ánni, því að þeim sóttist ferðin tiu sinnum fljótara á ísn- um en uppi á gilbrún. „Legstu á sleðann um stund, læknir, og reyndu að fá þér blund,“ sagði Tom. Það var sem eldur brvTini úr dökku augunum, er læknirinn leit á Tom og liann ympraði eklíi á ])essu aftur. Um nónbil voru þeir ekki í vafa um bversu fara mundi. Straumurinn bar með sér jaka- hröngl urídir isinn og straum- ])unginn knúði á æ meir, svo að isinn bungaðist upp á köflum. Huiidarnir voru farnir að verða skelkaðir og litu löngunaraug- um upp á bakkana. „Ain er orðin auð uppfrá,“ sagði Tom. „Bráðum vex svo i ánni, að yfirborðið hækkar um fet á mínútu — hundrað fet á hundrað minútum. Við verðum að komasl upp á bakkana, und- ir eins og við finnum hentugan stað. Áfram! — Furðuleg't til að hugsa, að Yukonáin verður ísi Lögð margar vikur enn.“ Gilið var þröngt þar sem þeir voru nú og of bratt uppgöngu. Tom og Lindsay læknir urðu að halda áfram, þangað til. Það var eins og stórsprenging Iiefði orðið. ísinn brotnaði und- ir hundunum. Þeir, sem i miðið voru, sukku, og drógu forustu- hundaría með sér i vökina. Straumurinn bar skrokkana undir isinrí og' þeir sem eftir voru drögnuðust með. Lindsay og Tom héldu í sleðann af öllu afli, en drögust hægt með. Það gerðist á einu andartaki. Tom kippti hníf úr belti sér og skar á dráttartaugarnar og tveir öftustu hundarnir fóru sömn leið og hinir. Tom og Lindsaý voru nú staddir á stórum jaka, er annað veifið rakst á stóra kletta, og horfði svo, að hann mundi fljótlega molast milli strengs og gilveggs. Þeir tóku sleðann og hentu honum upp á einn klettinn. Og er ]>eir klifu liann steyptist jakinn og sökk og hvarf. Kjötleifar og loðfeldi bundu þeir í pinkla og skildu sleðann eftir. Lindsay varð að sætta sig við það, að Tom lók þann þyngri. „Þú tekur lil starfa undir eins og uppeftir kemur,“ sagði Tom. „Áfram.“ Klukkan var eill er þeir tóku til að klifa gilvegginn. Klukkan var orðin átta að kveldi, er þeir voru komnir upp á brún og þeir lágu í hálfa klukkustund þar sem þeir höfðu dottið niður sem dauðir væru. Svo kveiktu þeir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.