Vísir - 05.12.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 05.12.1942, Blaðsíða 3
VISIR Bœjar fréttír Messur á morgun. I dómkirkjunni kl. u, síra Bjarni Jónsson (altarisgaiiga) ; kl. 5, síra FriÖrik Hallgrímsson. //ailgrímsprcstakall. Kl. 11 í. h. • baniaguösþjónusta í Austurbæjar- liarnaskólanum, síra Sigurbjörn Einarsson. Kk 2 e. h. messa á sama sta'ö, síra Jakob Jónsson. Kl. .10 f, h. sunnudagaskóli í GagnfræÖa- skólanúm við Lindargötu. Nesprestakall. MessaÖ í Mýrar- húsaskóla kl. 2/2. Laugamesprcstakall.. Messað í Laugarnesskóla kl. 2. Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta i Laugarnesskóla kl. 10 árd. Fríkirkjan. Kl. 1J2 bamaguðs- þjónusta, síra Árni Sigurðsson; kl. 5 síðdegisguðsþjónusta, síra Árai Sigurðsson. / kaþólsku kirkjunni í Reykjavík: Hámessa kl. 10, bænahald kl. 6J2 síðd. 1 Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 og bænahald kl. 6. HafnarfjarOarkirkja: Kl. 2 e. h. síra Garðar Þorsteinsson. HaHgrímskirkja I Reykjavík. „Hin almenna fjársöfnunar- nefnd“ Hallgrímskirkju, biður þess getið, að gjöfum og áheitum til kirkjunnar sé veitt móttaka daglega á skrifstofu Hjartar Hanssonar, Bankastr. 11, annari hæð, frá kl. 1—6 e. h. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá G.V. 5 kr. frá V.K. 5 kr. frá ónefndum. Áheit á Hallgrímskirkju í Rvík. 10 kr. frá konu í Reykjavík. Leikfélag Iteykjavíkur sýnir Dansinn i Hruna annað kvöld, og hefst sala aðgm. kl. 4 í dag. Húii og 2 djúpir stólar (nýtt) til sölu Baldursgötu 9. Jólaepli og jólatré. Allmiklar birgðir af eplum eru komnar til landsins og munu þær koma í verzlanir bæjarins á næst- unni. Jólatré eru líka komin, og er þegar byrjað áð selja þau. Barnakórinn Sólskinsdeildin hefur gefið út bréfspjald með mynd af börnunum í kórnum og söngstjóranum. Börnin eru 20—30 talsins. Helgidagslæknir. Theódór Skúlason, Vesturvalla- götu 6, sími 2621. Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigurbjörg Bergmann, Garðastræti 16, og Eggert Honnah, j úrsmíðameistari, Hverfisg. 64A. Hjónaband. A morgun verða gefin saman af síra Árna Sigurðssyni, ungírú Hulda I. Biering (Ebba) og Pétur Jónsson, bílstj. Heimili ungu hjón- anna verður á Nýjabæ i Vogum. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Unnur Kolbeinsdóttir frá Kollafirði og Sigurður Ólason, hæstaréttarlögmaður. Samtíðin, desemberheftið, er komio út, og er þar með lokið 9. árgangi þessa vinsæla tímarits. Pleítið flytur margt athyglivert að vanda, m. a. Viðhorf dagsins eftir Aron Guð- brandsson. Merkilegt afmæli eftir Jónas lækni Kristjánsson. Skálholt Þökkum auðsýnda samúö í sambandi viö minningaP' athöfn um skipverjana, sem fórust með b v- Jóni Ólafssyni. Il.f. Alliance. Atvinna Röskan mann vantar til aðstoöar við bílasmurningu. Raf- magns og loftlyfta. — Gott verkfæri. —- Getur orðið framtíðar- atvinna. H.f, Egill Vilhjálmsson Múrsteinn tii sölu Ca. 10 þúsund prýðilegur múrstéinn, 18x9x4” til sölu. Tilboð, merkt: „10,000“ sendist afgr. Vísis. Vcgna stöðugra fyrirspurna viljum vér gjöra kunnugt, að vér utvegum aSeins viðurkennd- um innflytjendum, sem hafa tryggt sér nauS- synleg gjaldeyris og innflutningsleyfi, vörur beint frá framleiðendum, en höfum engar vörur á lager til dreifingar hér. ELDING TRADING COMPANY REYKJAVÍK NEW YORK í Biskupstungum eftir sr. Árna Sig- urðsson, Hún kom til mín (saga), eftir ritstjórann Sigurð Skúlason, Listin að vinna eftir André. Maúr- ois. Andvaka (kvæði) eftir Jón halta. Ef ég ætti peninga eftir K. Norris. Viðhorf vort gagnvart ell- inni eftir ritstjórann. Merkir sám- tíðarmenn (æfiágrip með myndum) o. m. fl. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Enskukennsla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Islenzk lög. 19.30 Ávarp um kennslueftirlit (Jakob Kristinsson fræðslumálastjóri). 20.30 Hljómplötur: Norskir dansar eftir Grieg. 20.45 Leikrit: „Sam- býlismenn“, eftir Lady Gregory (Friðfinnur Guðjónsson, Brynjólf- ur Jóhannesson, Anna Guðmunds- dóttir. — Leikstjóri: Lárus Sigur- björnsson). 21.10 Píanókvartett út- varpsins: Kaflar úr píanókvintett eftir Hummel. 21.30 Hljómplötur: Gamlir dansar. 22.00 Danslög til kl. 24.00. Útvarpið á morgun. Kl. 10.00 Morguntónleikar (plöt- ur): Óperan „Tosca“ eftir Puc- cini, 1. þáttur. 12.io—13.00 Há- degisútvarþ. 14.00 Messa í Hall- ! grimssókn (síra Jakob Jónsson).— Sálmar: 556, 466, 461, 194, 638. 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Óperan „Tosca“ eftir Puccini, 2. og 3. þáttur. 18.15 Is- lenzkukennsla; aukatími fyrir byrj- endur. 18.40 Barnatími (Ragnar Jó- hannsson o. fl.). 19.25 Hljómplöt- ur: Andante og tilbrigði eftir Haydn, o. fl. 20.20 Einlgikur á fiðlu (Þórarinn Guðnmundsson) : Sónata í F-dúr eftir Grieg. 20.35 Erindi: Vesturlönd Asíu, V: Frá Iran (Persíu), I (Knútur Arn- grímsson. kennari). 21.00 Hljóm- plötur: Frægir söngvarar syngja. 21.10 Upplestur: Or kvæðum Forn- ólfs (Anclrés Björnsson stud. mag.). 21.25 Danshljómsveit Bjarna Böðv- arssonar leikur og syngur. 21.50 ; Fréttir. 22.00 Danslög til 23.00. Tveir dómar — þrjú dauðaslys. Sakadómari hefir nýlega kveð- ið upp dóma yfir tveimur bif- | reiðastjórum fyrir að hafa vald- j ið dauðaslysum á fólki. Var i annar bifPeiðarstjórinn sekur 1 fundinn, en hinn sýknaður. Annar þessara bifreiðarstjóra ! heitir Ingólfur Siggeir Andrés- j son Nielsen og var dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að hafa vald- ið dauðaslysi á 2 mönnum fyrir ; ofan Elliðaár i sumar og auk ’ þess slasaðist a. m, k. 1 maður í viðbót. Annar þeii'ra manna, j er dóu, var setuliðsmaður, varð liann fyrir bifreiðinni, en er I bifreiðarstjórinn . ætlaði að beygja fyrir liann, ralcst bif- reiðin á herbifreið og við þann árékstur beið 1 farþegi í bif- reið hans bana, en annar slas- aðist. Auk fangélsisvistar var bif- reiðarstjórinn sviftur ökuleyfi 1 ævilangt. I Hinn dómurinn var kveðinn upp yfir Ellert Þorsteinssyni, er ók í sumar bifreiðinni R 1864 á 60 ára gamla konu hjá Kexverk- smiðjunni Frón við Skúlagötu. Beið konan bana við árekstur- inn. Bifreiðarstjórinn var ekki tal- inn eiga refsiverða sök á árekstr- inum og var hann þvi sýknaður. Trjáræktarstöð á Akranesi. I s. 1. mánuði var stofnað r.kógræktarfélag á Akranesi, og er tilgangur þess að efla skóg- rækt og trjárækt á landi kaup- staðarins. Fyrsta fyrirhugaða verkefni félagsins verður að koma á fót trjáræktarstöð. Hefir skóg- rælctarsfjóri afhent félaginu. sáðblett innan við kaupstaðinn og hefir verið ákveðið að hefj- ast handa við fyrsta tækifæri og koma honum i rækt. Stjórn félagsins skipa: Arn- I Ijótur Guðmundsson formað- | ur, Hálfdán Sveinsson ritari og j Svafa Þorleifsdóttir gjaldkeri. Dansað á morgun kl. 3,30-5 siðd. Tizl<on Laugaveg 17 / NÝ SÉRVERZLUN MEÐ KVENFATNAD Laugaveg 17 miKKi mís með 155 myndum eftir Wslt Disney er Jólabdk barnanna. V „ •' , Bráðum koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til. Fjölbreytt urval ai jolagjofniti FYRIR TELPUR: FYRIR DRENGEt Dúkkur Mekkanó Dúkkulísur Smíðatól Bollastell Útsögunartæki Mublur Kappaksturespil Saumakassar Kúluspil Burstasett Hlaupahjéll Mjallhvít Talnaspjölcll Kanínur Flugvélar Bangsar Kubbabílax Hundar Undrakíkirar Boltar Lúdó Hjúkrunarkvenna- Strætisvagisabúningar. búningur. FYRIR DÖMUR: FYRIR HERRAs Undirföt Bridgeblokkir (satin og prjónasilki) Raksett Náttjakkar (silki og ullar) Burstasett Náttkjólar Manchettskyrtur Gjafakassar Náttföt Púður og krem Bindi (silki og ullar) Ilmvötn Hanzkar Burstasett Treflar Hanskar Buddur Kápur Veski Kjólar Briullentine Pils Gjafakassar og ótal margt fleira. Ingölf^biíö Hafnarstræti 21 / - Sími 26621

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.