Vísir - 14.12.1942, Blaðsíða 3

Vísir - 14.12.1942, Blaðsíða 3
V ISIK VÍSIR DAGBLAÐ (JtKcfandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Kitstjórar: Kristján Guðlaugsson, Heisteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 660 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hálísótt haí. Ekkert heyrist enn um ríkis- stjórnina væntanlegu, en gera má þó ráð íyrir a'ð íneira sé en hálfsótt haf heim til þeirr- ar sælujar'ðar, sem hún tyllir á fótum. Ýmsar tilraunir liafa verið gerðar tilstjórnarmyndun- ar, en ekki hafa þær borið neinn árangur til þessa, hvort sem het- ur kann að skipast síðar og þá væntanlega i þessari eða næstu viku. Biðin er þegar orðin nokk- uð löng og allur óþarfa dráttur horfir til vandræða, nieð því að ástand og horfur i atvinnumál- um þjóðarinnar livetja til skjótra og djarflegra úrræða, en ekki ráðaleysis og öngþveitis, eins og nú er raunverulega ríkj- andi. Það eitt er ekki nóg, að rikisstjórn sitji, sem annast alla daglega afgreiðslu mála, hún þarf að gera ineira og Iieita sér fyrst og fremst fyrir einörð- um aðgerðum í dýrtíðarmálun- um, sem spáð gætú góðu um skjótan afturbata. Sálfstæðisflokkurinn einn hefir sýnt það, að hann leggur ríka áherzlu á mylidun þjóð- stjórnar og er reíðubúinn til samstarfs og mikilla fórna í þvi sambandi. Leikur ekki vafi á því, að ýmsir eru þeirrar skoð- unar, að flbkkurinn hafi verið reiðubúinn til að ganga óþarf- lega langt, til þess að samstarf flokkanna tækist, enda hafi í raun og sannleika ekki annað á milli borið en það, að kommún- islarnir eru með öllu ófáanlegir lil að inynda sljórn og taka á sig nokkura ábyrgð eins og' sakir standa, en bíða eins og hungr- aðir úlfar hins -gullna tækifæris, að framkvæma byltingu öreig- anna hér á voru landi, — þó á þinglegan hátt, eins og þeir sjálfir segja. Kommúnistar hafa annars- vegar selt slik skilyrði fyrir síarfi í þjóðstjórn, að í rauninni lá fvrir neitun þeirra þegar i upphafi, og kom þessi afslaða þeirra enn skýrar fram í við- ræðum um stofnun þjóðstjórn- arinnar og vinstri stjómar síð- ar. FuIIyrðir Alþýðuflokkurinn að kommúnistar liafi þar með óllu skorist úr leik, og komið raunverulega í veg fyrir að slikt samstarf tækist. Framsóknar- flokkurinn mun liinsvegar hafa verið þess albúinn, að taka upp gamla andlitið að nýju og gerast róttækur flokkur, svo sem hann var og er raunverulega i eðli sínu, þótt margt liafi verið gert lil að dyljast fyrir kjósendunum nú i seinni tíð. Kommúnistar tclja hinsvegar fyllingu tímans ókomna, og nýlega lýstu þeir j'fir því, i blaði sínu, að þeir myndu ófáanlegir til að taka þátt í stjórnarmyndun, fyr en örugg trygging væri fyrir því, að þeir fengiu samþykkta rót- tæka stefnuskrá af samstarfs- flokkum sinum og jafnframt tryggingu fyrir því, að henni yrði hrundið í framkvæmd / hvað sem á kynni að dynja. Sýnist því enginn vafi að komm- únistar verði svo þungir á fóðr- unum hjá öðrum flokkum, að við þá sé á engan hátt eigandi, — jafnvel ekki fjæir hinn hálf- Málverk Freymó'Ss af Skólavörði holtinu, og ljósmynd Vigfúsar af Skólavörðustígnum. ning Skóiavörðu- rinnar og umhveríis hæ Hallgrímskirkj u. Glæsilegur reitur i höfuð- borg Islendinga. Viðtal við ineidjÓKi Siinsiíelwon, liú$anteÍKtnr» fl'íkisiiiK. Húsameistari ríkisins, hr. Guðjón Samúelsson, hefir nú unnið að fullnaðarskipulagi Skólavörðuhæðarinnar og umhverfi hinnar tígulegu Hallgrímskirkju. Var bæði í gær og í fyrradag til sýnis í Varðarhúsinu líkan og útlitsmvndir af Skólavörðuholtinu eins og það er fyrirhugað. Lig^ur gífurleg vinna að baki alls þessa skipulags og má með sanni segja, að húsameistari hafi unnið þarna þrekvirki, sem Reykvíkingar geta verið stoltir af um ókomnar aldir. Vísir hefir snúið sér til húsameistara og béðið liann að gefa iesendum blaðsins lýsingu á Iiinu fyrirhugaða skipulagi Skóla- vörðuhæðarinnar. Hefir hann góðfúslega orðið-við þeim lil- inælum og fer greinargerð hans hér á eftir: öðru leyli én því, að stigur liggur í beina stefnu frá kór kirkjunnar að Barónsstíg. Verð- ur stigur sá í þrepum. Austasta svæðið, það sem liggur næst Barónsstig er enn óskipulagt. Verður sldpulagn- ing þess ákveðin síðar, er vitað verður hvaða hyggingar verða reistar þar.“ !KII „Ivirkjan á að standa á liá- Skólavörðuhæðinni, verður að- eins lekið litið eitl ofan af hæðinni, þar sem hún er liæst, tii að jafna hana. Aðalinngangur kirkjunnar kemur frá miðjum Skólavörðu- stígnum og mun turninn einnig blasa við honum miðjum. Til þess að geta fengið rétt umhverfi kirkjunnar, hefi eg látið gera líkan al' öllu svæði Skólavörðuhæðarinnar og er þetla líka'n eitt hið stærsta sem eg hefi séð gert Lsvipuðu augna- miði, heima og erlendis. Einnig hefi eg lálið gera tvær myndir af kirkjubyggingunni og um- hverfi hennar. Önnur myndin er séð upj> Skólavörðustíginn, þar sem kirkjan blasir við honum í réttu ldutfalli við þau hús er við hann standa. Hefir Vigfús Sigurgeirsson Ijósmyndari gerl myndina. Sýnir hún glöggt hvað kirkjan verkar hátíðlega og tignarlega sem lokun Skóla- vörðustígsins. Hina myndina hefir Frey- móður Jóhannesson listmálari gert. Er það perspektivmynd, séð austan frá og sér þar yfir alla Skólavörðuhæðina með umhverfi og réttu skipulagi. kommúnistiska Framsóknar- flokk. Hvernig svo sem enn kann að takast til um stjórnarmynd- un, þá er hitt augljóst, að sú stjórn, er setzt að völdum, þarf að njóta öruggs þingfylgis, þannig að henni verði a*uðið að koma fram róttækum ráðstöf- unum til þess að vinna að veru- legu leyti bilbug á dýrtiðinni. Allir flokkar hafa í rauninni sameiginlegra þagsmuna að gæta í þessu efni, en Sjálfstæð- isflokkurinn hefir einn sýnt, að honum er full alvara og að hann er jafnframt reiðubúinn til að tak á sig ábyrgðina á þeim framkvæmdum, sem gera þarf til úrbóta, en undan því skor- ast hinir flokkamir enn sem komið er. \rei’ður á þessu svæði komið fyrir grasflötum, blómabeðum og trjálundum, einnig sérstök- um bilastæðum fyrir kirkju- gesti, auk gatna og sliga. Fyrir framan kirkjuna er stórt opið . lorg ine'ð jöfnum halla upp að byggingunni. Sjálf kirkjan sténdur á íáréttum grunni aftur að kórbyggingu. Ætlasl er tii að þetta torg og slétti flöturinn meðfram kirkj- unni, einnig allar götur sem að henni liggja verði tjörubornar. Frá torginu fyrir framan kírkjuna verður aðalinngangur- inn í ,hana. Þaðan má aka bif- reiðum og eins að öðrum inn- göngum bakmegin í útbygging- unum, Bakinngangarnir í útbygging- una verða svo breiðir, að aka má, hílunum inn i göngin. Þá kemur göngustígur ineð- fram báðum aðalgötum torgs- ins; en beggja megin við torg- ið fyrir frarnan kirkjuna koma ferhyrndir veitir, sem lagðir verða mismunandi litum heli- um, steyptum úr ýmsum "berg- fegundum. Hallast báðir reit- irnir jafnhliða torginu og göngustigunum upp að kirkj- unni. Aðrar götur liggja beggja megin við austurenda kirkj- unnar en milli þeirra og gang- stíganna sem liggja meðfram hellulögðu reitunum, koma stórir grasfletir, sín hvoru meg- in. við kirkjuna en bílastæði koma meðfam báðnm grasflöt- unum. Austanvert við göturnar sem liggja af afturhluta kirkjunnar ganga tröppur niður á stóra blómvel’i, en þar fyrir neðan kemur þvergata frá Eirík göt- unni og í .götu sem kemur þaka til við harnaskólann. Enn austar kemur önnur gata i sömu stefnu oit verður hún í beinu fram- ba’di af Mímisvegi. Á milli bessara gatna mynd- ast tveir stórir vellir, sem nrýddir verða runnaröðum, en þnr lýkur svo skioulagi því er tilheyrir sjálfri kirkjunni, að ! Landsbanki íslands hefir ! kveðið að koma á fót kaupþingi, þar sem verzlað er með verð- bréf ojj gengi þeirra skráö. Hefst síarfsemi þessi á næst- unni. Verðbréfavellan hefir aukizt mjög mikið hér á landi síðustu árin og þýðing verðbréfa fyrir viðskiptalifið i heild að sama skapi farið, vaxandi. Má ætla, að ; árið 1931 hafi eiginleg vaxta- ' ijréf í umferð numið að nafn- ! verði samtals Um 30 niillj. kr., á ínóts við 67 millj. kr. í ár'slok 1941, samkvæmt skýrslu Lands- bankans. Þessi mikla aukning líefir hvorttveggja í senn skapað möguleika fyrir því, að stofnað sé til reglulegra kaupþingsvið- skipta, og aukið þörfina á því, að þéssum máliim sé komið á Iraustan grundvölk Þó'að vérð- bréfaviðskiptin hafi á siðustu árum að mörgu leyti færzl í betra hórf en áður var, hefir leg- ið í augum uppi, að þörf væri j endurbóta á þessu sviði. Lands- •bankinn telur, að nú sé kominu tími til að liefja framkvæmdir í ]>ví efni. Höfuðmarkmið Landsbank- ) ans n'ieð þessari hýmyndun á sviði verðbréfaviðskipta hér á i landi er annars vegar að auka öryggi þeirra, sem ávaxla spari- fé sitl í verðbréfum, liinsvegai' að búa í haginn fyrir viðskipla- lifið í heild, að svo miklu leyti sem það er háð því, hverniíf þessum málum er fyrir kömið. Söguþættir landpóstanna, Um þessar mundir er í þann veginn að koma á markaðinn mikil bók i tveimur bindum: „Söguþættir landpóstanna“. Er þetta mikið ritverk, um 800 bls. í stóru broti og prýtt fjölda mörgum myndum. Helgi Val- í týsson kennari og rithöfundur j hefir unnið að undirbúningi I þessa verks um fimm ára skeið. Fróðleiks þess, sem bókin hefir að geyma, varð að afla úr ýms- um áttum. Það er enginn efi á Jivi. að j þessi bók mun vekja mikla at- j hygli — og það var hyggilegt. að hefjasl handa um söfnun fróð'eiks um þetta efni, meðan ýms afrek landpóstanna eru í fersku minni, en sumir þeirra eru enn á lífi, flestir aldraðir menn. Er það skemmlilegt, að Jjéir fiá að lifa það, að Jjeirra sé minnzt fyrir afrek þeirra og erf- ið störf. Og }>á cr ekki síður vert að minnast þarfasta þjóns- ins, hestanna okkar, í ferðnm póslanna, en í póstferðunum var oftast mikið lagt á póstana og liestana og komust þeir oft í hann krappan. Það er bókaútgáfan Norðri sem gefur bókina út. Útvarpið. Næstum, daglega heyrist frá Ríkisútvarpinu lesin upp aug- týsing Jjess, — Úvarpsmát, mannaval þess og efni, — sem einnig er birt í Utvarpstíðind- um, nokkurskonar áskorun til útvarpshlustenda um það, að þeir segi til um ]>að, með at- Kvæðagreiðslu, liavða úlvarps- efni þeir óski öðru fremur að útvarpið flytji hlusténdum, sin- um, og ennfremur hvaða menn þeir óski hetzt að flytji þar er- mdi sín. Fyrir nokkrum árum auglýsti útvarpsráðið á líka lund ertir yilja manna í J>essum efnum. Fjöldi manna hér í Reykjavík og í mörgum sýslum. landsins urðu þá við áskorun útvarps- ráðsins og sendu þvi skrifleg lilmæli sin og bendingar um J>að, hverskonar útvarpserindi jjeir óskuðu helzt að lieyra þar flutl en það voru einkum um fræðándi efni og skemmtileg — og jafnframt bentu þeir á á- kveðna menn, er þeir kysi öðr- um fremur að lieyra flytja þau erindi um þessi éfni og önnur. En livað halðist svo upp úr Þessu? Hvorki erindi né heldur mennirnir, sem mesta áherzlan var lögð á að kæmi þar fram, hafa heyrst þar síðan. M. ö. o„ tilmælin voru hundsuð og að engu höfð! Hvað eiga þessar auglýsingar að þýða? Ætiar út- varpið að taka upp sama siðinu sem áður og gabba menn enn á ný ? Væri ekki réttara, með tilliti lil áskorana þessara, auglýsinga og áður fenginnar reýnslu, að út- varpsráðið gefi út auglýsingu og birti hana í útvarpi og Útvarps- tíðindum um áskoranir lil út- varpshlustenda almennt, og þá með atkvæðagreiðslu, að svara eftirfarandi spurningum: 1. Eruð þér ánægður með stjórnendur útvarpsins og rekst- nr þess? 2. Eruð þér ánægðir með dágskrárefni útvarpsins,' flutn- ing þess og mannaval? Að svörum þessum fengnum mætti sjá viðhorfið milli Ut- varpsins og liinna mörgu. hlust- enda þess um land allt, sem standa eiga undir kostnaðinum og rekstri þess. Útvarpshlustendur. Bœjar fréfíír Ýísir er 6 síð'ur í dag. Sagan og Tarz- an eru í aukablaðinu. Þing-eyingafélag hefir nýlega veriÖ stofnað hér ,bæ og var dr. Þorkeli Johannesson l)ókavöi"ður kosinn formaður þess. Ákveðið hefir verið, að halda fram- hakls-aðalfund á morgun í Alþýðu- húsinu kl. 8J4, og mun þar fara frarn kosning í fulltrúaráð félags- ins. Áheit á Hallgrímskirkju í Reykjavík, afh. Vísi: 20 kr. frá dreng, 3 kr. frá N.N. Háskólafyrirlestur. Dr. Sítnon Jóh. Ágústsson flytur fyrirlestur á morgun kl. 6.15, i fyrstu kennslustofu Háskólans. Efni: Um sálarlíf kvenna. Öllum heimill aðgangur. Iljónaefni. Laugardaginn 12. þ. m. hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Bíbí Kristjánsdóttir, Bragagötu 22, og Ólafur Pétursson, hljóðfæraleikari, Njálsgötu 38. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband í gær, af síra Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Soffía Þorvaldsdóttir og Þorbergur Gunnarsson, málari. Héimili brúðhjónanna er í Tjarn- argötu 39. ÓskllBBl eftÍB' Herbergi Há leiga. Húshjálp gæti kom- ið lil greina. Tilboð óskast lögð inn á afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Tvær syslur“. Um ÍOO reiðlijjól eru í óskilum hjá raunsókn- arlögreglunni. Eigendur gefi sig fram kl. 16—18. daglega. BókaforlagÆskumar Fjóraí nýjar bækur Gullnir draumar HwHHp ■ Þetta eru jólabækur unglinganna í ár. Gullnir draimar er mjög spennandi saga fyrir ungar stúlkur. Æfintýrið í kastalamm með 36 litmyndum, með snilldar fallegri forsíðumynd eftir Tryggva Magnússon. Fást í öllum bókabúðum Bókabúð ÆTunnar Kirkjuhvoli. vað er VISIR konta ■ Söguþættir landpóstanna A miii,ik„a„s ■m 111 ir •—tt 1 k'/ui. Krakkar mínir enn er ég kominn með feiknin öll af leikföngum. Eins og undanfarin ár fór eg með þau beinustu leið í EDINBORG. Segið pabba ykkar og mömm að eg hafi að þessu sinni einnig tekið með mér ógrynni aí all> konar tækifærisgjöfum, skínandi fallegum, sem of langt yrð: upp að telja hér. „Edinborgar-bazarinn ber af öllum hinum, líttu þar á Ieikföngin litlum handa vinum. • feiknin öll þar finna má af fögrum jólagjöfum, úrval beztu firmum frá, fylgja tímans kröfum.“ Þið vitið, hvert skal halda Jólasveion EDINBORGAR Tllkymiingr til húsavátryggjenda í Brunabótafél. íslands Takið eftÍB*. Að framkomnimí óskum þar um hefir Brunabóta- félag Islands ákveðið, að leyfa dýrtíðarhækkun — án endurvirðinga. a. Á vátrygsingum eftir virðingum eldri en frá 15. okt. 1939 um allt að 150% — eitt hundrað og fimmtíu prósent. — b. Á yngri virðingum eftir samkömulagi vá- tryggjenda við umboðsmenn félagsins á hverj- um stað. Eigi er þessi ákvörðun til fyrirstöðu því, að endur- virðing húsa fari fram, ef eigendur þeirra óska þess. ItrfliBiabutafélag IslaBiils Leikföng, leikföng og aftur leikföng! JDUSA2AB Tilkynning um skotæfingar. Á tímabilinu frá 15. desember 1942 til 28. febrúar 1943 mun ameríska setuliðið hafa skolæfingar við og við á skotmörk, sem dregin verða af flugvélum og skotmörk dregin af skipum. Hættusvæði verða sem hér segir: 1. I FAXAFLÓA: Hvalfjörður, Kðllafjörður, Skerjafjörður og Hafnarfjörður.. ,2. Hvalfjörður og landsvæði innan 10 mílna radiusar frá Hvammsey. 3. Miðnes (Keflavík) og hafið umhverfis Miðnes að 22° 20’ lengdargráðu. 4. ölfusá og mýrarnar suður af Kaldaðamesi. 5. Svæði sem liggja að: Breiddargráðu. Lengdargráðu. 64° 07’ 21° 52’ 63° 57’ 21° 40’ 63° 58’ 21° 37’ Varðmenn verða látnir gæla alls öryggis meðan á æfingun- um stendur. Músikvörur komnar V Guilarar — Mandolín — Ukelele — Fiðlur — Bogar — Fiðlu- slativ — Guitarkassar — Strengir og varahlutir — Munnhörp- ur — Orkarína. — Allskonar Dansnótur og hefti — söngnótur. SÓNÖTUR og önnur sígild músik á nótum og plötum (hentug til jólagjafa. i' \ :... iW; Hljódfaerahú^id Bankastræti 7 3 — 4 Miílliiir helzt vanar fiskflökun vantar okkur nú þegar. Niðursuðuverksmiðja S. í. F. Frú Roosevelt segir íxá Sjálfsævisaga Eleanor Roosevelt, forsetafrúar Bandaríkjanna. Höfundurinn er ein mest umtalaða kona heimcú*’~ um “e^sar mundir, ágætur rithöfundur og prýðilega máíi farin, svo sem margir íslendingar munu hafa heyrt er há-> i v>r> vi Washington 1. des. síðastliðinn i tilefni af fullveldisdegi okkar. í bók þessari, sem er ef lil vill eitt hið hreinskilnasia og jusp- urslausasta rit síðari ára, sinnar tegundar, segir Eleanor Roose- vell ævisögu sina. Lesandinn kynnist gerla konu þessari, sem fæddist með silfurskeiðina i munninum og gegnir nú einhverri mestu tignarstöðu, sem getur. — Hann sér hana fyrir sér sem barn, er elst upp meðal fagurra kvenna, en Iiður önn fyrir það, hvað það er ófrítt sjálft. Hann sér hana og fyrir sér, er hún vek- ur athygli Franklíns frænda sins i fjölskylduboði. Hann les um baráttu hennar gegn fcimni sinni og minnimáttarkerd. Hann l'ylgist með frásögninni um brúðkaup hennar, er hinn frægi frændi hennar, Theodore Roosevelt. var b’ ók r ? ’? '->—ndar. Hann sér hana fyrir sér sem unga önnum kafna húsmóður og eiginkonu bins mikla stjórnmálamanns. Ivng.nn, sóm bók’ina les. fær dulist þess, að höfundur hennar og söguoersóna er mikil- hæf og sérstæð kona, sem verl er að sé að miklu getið. Þetta en toi thoh kvenfólksm^ ! Fæst hjá öllum bóksölum. Adalúo«ala rlal nar>u æii 19 BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI. Silkisokkar ágætir á 13 krónur, nýkomnir. Djngja, langav. 25 Konan mín og móðir okkar. Stei> unn Blarna^on andaðist laugardaginn 12. þ. m. Þorsteinn Bjarnasen og börn. Maourinn minn. Guöjón Ólaf>son kaupmnöur andaðist að heimi’i sínu, Suðurgötu 37. þ. 13. þ. m. Ingibjörg Sigurðardóttir. % Þuríður G. Þórðardóttir verður jarðsungin frá katolsku kirkjunni í Reykjavik þriðjudaginn 15. þ. in. Athöfnin hefst með bæn frd heimili liennar, Brekkuholti við Bræðraborgarstíg kl. 10 f. li. Fyi'ir hönd harna hennar og systkina. Valdimar Þórðarson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.