Vísir - 14.12.1942, Blaðsíða 5

Vísir - 14.12.1942, Blaðsíða 5
VlSIR Mánudaginn 14. desember 1942. GEORGE YEH: Fræðslustarfsemi Kínverja á styrjaldartímum. Þrátt fyrir fimm ára styrjaldarhörmungar er haldið uppi skipulegri fræðslustarfsemi í Kína. Fara hér á eftir kafla úr fróðlegu útvarpserindi um þetta efni, eftir dr. George Yeh, kunnan kínverskan mennlamann. Flutti hann það í brezka út- varpið, en erindið var síðar birt í The Listener, riti Brezka út- varpsins. Þrátt fyrir fimm ára styrjald- Jólaspilið í óp lieitir VSKIP BALL“ og kostap 24 krónup ,SKIP BALL' (framber: Skipp boll) er eitthvert skemmtilesasta leikfang sem hér hefir sézt og er jafnt fyrir börn og fullorðna. „SKIP BALL“ er spilað með glerkúlum á stóru borði eða gólfi. Gefið börnunum „SKIP BALL“ í jólagjöf. — Tilkynning Landsbanki Islands hefir ákveðið að setja á stofn KAUPÞING, þar sem verzlað er með verðbréf og gengi beirra skráð. Er gert ráð fyrir, að starfsemi bess hefjist í bessari viku. I reglum fvrir kaupbing Landsbanka Islands, 2. gr„ er kveðið svo á, að beir einir inegi stunda viðskipti á kaupbinginu (kaupbings- félagar), sem til bess liafa fengið leyfi fram- kvæmdarstjórnar bankans. Veitir hún slíkt leyfi öðrum íslenzkum bönkum, opinberum stofnunum, sparisjóðum, einstaklingum og félögum, er um bað sækja. Er hér með óskað eftir, að beir, sem hafa hug á bví að gerast kaupbingsfélagar, sendi fram- kvæmdarstjórn banlcans umsókn bar að lút- andi hið fyrsta. Allar nánari upplýsingar gefur Jón Hall- dórsson, kaupbingsstjóri, Landsbanka Is- lands, Reykjavík. Reykjavík, 13. desember 1942. LANDSBANKI ISLANDS. arhörmungar og eyðileggingu eru nú fleiri liáskólar, mennta- skólar og ýmsir aðrir skólar í Kína, fyrir pilta og stúlkur og börn, en fyrir styrjöklina. Frá þessu skýrum vér af nokkurum metnaði, því að þetta hefir á- unnist þrátt fyrir það, að Jap- anir lögðu í rústir 99 af háskól- um vorum og öðrum mennta- stofnunum eða neyddu þær til þess að hætta starfsemi sinni fyrsta ár styrjaldarinnar. Það má vera, að það mark sé langt framundan, að Kínverjar nái eins langt á sviði fræðslumála og Bretar, en ef nota má sam- líkinguna um skjaldbökuna og hérann, vil eg segja, að Kínverj- ar — skjaldbakan — muni einn- ig ná markinu, þótt hægt fari. Á fyrstu ráðstefnu kínverskra leiðtoga á sviði fræðslumála, en hún var lialdin 1917, sagði Chiang Ivai sliek marskálkur: „Japönum mun ekkert meira gleðiefni en að geta upprætt fé- lagsmála- og fræðslustarfsemi vora. Það er hlutverk yðar að sjá um, að skólarnir starfi og að æskulýðurinn geti fengið alla þá fræðslu, sem þjóðin hefir efni á að veita honum, þrátt fyi’- ir styrjöldina. Þetta er yðar hlutverk, eins og það er mitt, að sjá um herinn, og að hann lialdi áfram baráttunni á vígvöllun- um.“ Þá byrjaði hinn mildi flutn- ingur háskólanema og annara nemenda frá hafnarborgunum til borganna inni í landi. Piltar og stúlkur í hundraða tali fóru fótgangandi frá þorpi til þorps, i smáhópum, lögðu leið sína um skóga og yfir fjöll, til þess að komast þangað, sem unnt væri að sækja áfraiii að settu mai’ki: Að mannast og mennt- ast. Margir þessara flokka voru vel skipulagðir. Sumir fóru fót- gangandi alla leið frá Changsa til Kunming, höfuðhorgar Yunnan við Birmabrautina nærri 1300 kílómetra vegar, á 82—125 dögum. Flestir þessara pilta og stúlkna bjuggu fyrir styrjöldina í borgum, þar sem erlendar þjóðir nutu forréttinda, þ. e. borgum með nútima brag, þar sem ýms nútíma þægindi voru fyrir hendi. Styrjöldin svipti ungmennin öllum þeim þægindum og hlunnindum, sem þau liöfðu átt við að búa. Þau búa ekki lengur við nútímaskil- yrði i borgunx eins og Slxanghai og Peiping (Peking). Þau njóta einfaldari og minni fæðu og lxafa lélegri klæði og búa í léleg- um híbýlum og verða oft að skipta unx dvalarstað. Það er ekki til'sá nemandi í Kína í dag, sem sefur á fjaðradýnu. Flestir vei’ða að hvílast á að kalla nökt- um fjölum. Vér eigunx nú engax* skólabyggingar eða a. m. k. fá- ar, senx standast nokkurn sam- anburð við skólabyggingar yð- ar. Nemendurnir verða að húa um sig, þar sem bezt hentai’, í sveitabæjum, þar sem ábúend- urnir eru allir á brott, í úthverf- unx boi’ga, gönxlum musterum, þorpsskólum o. s. frv. Vanalega vei’ða nenxendurnir að ganga í skólann, stundunx langar leiðir. Börnin líka, allt að 4—5 kiló- metra og sömu vegalengd heim aftur. Sunx ungmenni verða að leggja af stað klukkan fimnx að nxoi’gni til þess að vera komin i skólann klukkan 8 eða 9. Klukkan fjögur lýkur kennslu- stundum. Miðdegisverðimx liafa þau í nxal sínum, dálítið af brauði og hi-ísgrjónum, og kjöt- mjöli, seixx er fyrirferðarlítið, en næringarmikið og bragðgott. Kjötmjöl liefir verið framleitt í Iiína öldum sanxan. Útgjöld til fx’æðsluixiála í landi sem hefir 400 milljónir ibxia eru nxikil. I byrjun styrj- aldarinnar bar ríkið útgjöld alli-a framhaldsskóla, og kost- aði náixx pilta og stúlluxa, sem áttu foreldra í hinum lxei'ixunxda hluta landsins. Og nú, er æ fleiri menn eru teknir í lierinn, og ýmsir ei’fiðleikar bitna æ nxeira á alþýðu íxianna, sér ríkið flest- uixx nenxendunx fyi’ir liúsnæði, fatnaði og matvælum. Útgjöldin vegna fx’æðslustai’f- semiixnar hafa vitanlega allt af verið tiltölulega miklu minni lijá oss en yður. Það væi’i ókleift að krefjast saixia náixxsgjalds og í skólunx yðar. Fvrir styrjöld- ina til dæixxis, þegar eg stuxxdaði kennslu i háskólanunx í Peking, var árlegt nánxsgjald 20 ldn- verskir dalir eða um 30 krónur. Nú greiðir ríkisstjói’nin þetta gjald fyrir alla nemendur. Styrkur nemendanna er nxis- nxunandi, eftir þörfunx þeirra, og allt að því 30 krónur á xxxáxx- uði. Hér eftir geta allir stundað nám í Kína sér að kostnaðar- lausu, í skólagörðuixx (kinder- garteix), fi’aixihaldsskólum, nxenntaskólunx og háskólum. Þetla er stói’kostlegt, þegar hugleitt er hversu margir skólar tru í landinu og neixxendafjöld- inn mikill. Allar geta íxxenntun hlotið, ef hæfileikar eru fyrir liendi, og roskið fólk getur fengið menntun í borgaraskól- unuiu. Fiixxnx ára fræðslu-'áætlun var gerð, og sanxkvæixxt lieixni læra allir, sem áður voru ólæsir og óskrifandi, að lesa og skrifa, fá nokkur kynni af félagsixxála- stai’fsemi og auk þess fá menn heilsufræðislegar leiðbeiixingar. I upphafi var ráðgert að konxa upp skóla í liverju héraði og borgarskóla fyrir hver 3 þorp. Þess vegna var svo konxið í júlí í fyrra, að helnxingur barna og ungmenna á aldrinunx 6—16 ái'a og 30 af 100 af ólæsu og óskrif- andi fullorðnu fólki hafði notið undii’stöðumenntunar. Gert er ráð fyrir, að í ágúst 1914 njóli öll kínverska þjóðiix kennslu. Til dæmis get eg skýrt frá hvenxig þelta er i reyndinni. að í Sinkiang, afskektu fylki vorx: 90 af hverjunx 100 íbúanna ó- læsir og óskrifandi, en þar búa 4 milljónir nxanna. Ái’ið 1944 vei’ða þar allir aðnjótandi kennslu. Allir piltar.í Kína á aldrinum 15—18 ára vei’ða að þjálfast til hernaðar, unx þriggja mánaða skeið. Svo er til liagað, að pilt- arnir séu þjálfaðir til starfa í liernum, þegar þeir eru eldd við nánx, en það er óhjákvænxilegt skilyrði, að allir piltar liafi upp- fyllt skilyi’ði uixx þriggja mán- aðar hei’naðai’lega þjálfun. Þjálfunin er ex’fið. Byrjað er á æfhigum klukkan 4 að nxorgni. . ' ' ■' " ■ , Göngur eru langai’, kennd er meðferð riffla og vélbyssixa o. s. frv. Fyrirlesti’ar eru haldnir xuxx liernaðarleg málefxxi og stjórnmál. Þannig er lögð uixd- ii’staðan að þvi, að unnt sé að halda áfraixx styrjöldinni við Japani, unz þeir hafa vei’ið hraktir úr landi. Vegna styi’jaldarimxar er því haldið leyndu hvar háskólar vorir eru og ýnxsar aðrar íxienntastofnanir. Byggingarnar eru oft gerðar af sanxanreyrð- unx bambusviði o. fl. Naglar fyrirfinnast hvergi eða neitt úr járni. Það er allt notað til herix- aðarþarfa. Lýsing er af skorn- unx skaixxnxti en íxiargir xxeixx- endurnir fai-a á testofux’, þar sem þeir geta fengið tevatn fyr- ir noklcra aura, og liafa þeir bækur sínar nxeðferðis. 1 sanxbandi við alla skóla er skipulagsbundin æskulýðsstarf- seixii. Cliiang Kai-shek nxar- skálkur er leiðtogi Kuoxxxixxtang æskulýðslii’eyfingai’innar. í þessum félagskap er liálf millj. kínverskra uixgmenna. — Æskulýðsstax’fsenxi hefir verið skipulögð í öllum fylkjuixx landsins, allt til Mongolíu. Sunxarnámskeið ei*u haldin, þar senx kennd er vélfi’æði, loft- skeytafi’æði, efnafræði, búfræði, hjúkrun o. m. fl. Tíu nxillj. kín- verskra pilta og stúlkixa lxafa íxotið góðs af stai’fsenxi skátafé- lagsskapar. Allt þetta hefir áunnist nxeð því að hæta steini á stein ofan í hinni nxenningarlega varnar- garð þjóðax’innar. Kínverskir skólanemendur finna til þeirr- ar ábyrgðar, seixx á þeim hvílir. Það eru þeir senx eiga að hafa forystuna í viðreisnarstarfinu eftir styi’jöldina. Þeir hugsa xxú fi’amar öðru uixx baráttúna, sem háð er, eix þeir horfa einnig fram í tínxann, þegar friðurinn keixxur og viðreisnin, seixx er markmið alh’a hinna frjálsu þjóða. Rúml. 900.000 kr. hærri ellilaunum og örorkubótum út- hlutað en í fyrra, Samkvæmt skýrslu sem fram- færslunefnd Reykjavíkurbæjar hefir látið blöðunum í té, en hún hefir nýlega lokið úthlutun á ellilaunum og örorkubótum fyrir komandi ár, verður varið nær tveim milljónum króna, eða alls kr. 1.915.241.00 til þeirra hluta. Styrkþegarnir eru 1573. I fyrra var úthlutað fyrir yf- ii’standandi ár kr. 1.109.035.50, eða rúnxlega 900 þús. kr. lægi’i uppliæð. Þó voru styrkþegariiir þá 1761 talsins, eða nær 200 fleiri en xxú. Ellilauniix og öroi’kubæturn- ar skiiptast í tvennt, í svokallaða glaðninga, þ. e. greiðslu i eitt skipti fyrir öll og í mánaðax*- greiðslur. Af ellilaunum fá 593 nxanns úthlutað senx glaðningu kl. 146.- 230.00, en íxiánaðarstyrks njóta 513 menn, og fá þeir samtals gi-eiddar kr. 1.093.981.00. Af örorkubótum fær 161 íxiað- ur glaðixing að upphæð kr. 36.- 000.00, exx 306 menn fá nxán- aðarstyrk að upphæð kr. 639.- 030.00. Hér eru þó ekki öll kurl komr Frá hæstarétti. Þann 25. nóv. var kveðixxn upp dónxur í hæstai’étti í mál- inu valdstjórnin gegn Ásgeii’i Ólafssyni. Kæi’ða var gefið það að sök í ixiáli þessu að liafa tek- ið til skrifstofunota herbergi, er hann fékk af íbúð H. Little, er var leigjandi lijá kærða. Var hann sakfelldur í héraði, en hæstiréttur sýknaði hann og segir svo i foi’sendum liæsta- í’éttai’dómsins: „Áður en kærði fékk til af- nota liex’bergi það, er Howard Little hafði áður haft á leigu og nxál þella er í’isið af, liafði hann 4 hex’bergi til afnota á miðhæð húss síns. Bjó sonur hans uppkonxinn í einu, dóttir uppkomin í öðru, hið þriðja var eldhús. Var þar og rnatazt, og þar svaf ráðslcona kæi’ða. Fjórða hei’bergið var einka- skrifstofa kærða og svefnher- bei-gi. Var það og notað til boið- halds, þegar gestir voru. Þegar kærði fékk unxi’ædda stofu á stofuliæð hússins lil afnota, flutti hann ski’ifstofugögn sín þangað, en boi’ðstofugögn sín, er áður höfðu verið geymd í kjallai’a, upp í staðinn. Af þessu er ljóst, að kærða var brýn þöi’f á að bæta liei’bergi þessu við, er leigutaki lxafði af hendi látið, við húsakost sinn, og þykir hann ekki liafa brotið ákvæði húsaleigulaga með því. Ber því að sýkna liann af kæru vald- stjórnarinnar í máli ]xessu.“ Skipaður sækjandi málsins var hrl. Garðar Þorsteinsson en vei’jandi hrl. Gunnar Þoi’steins- son. in til grafar, þvi að framfærshP nefnd bárust nokkrar umsóknir eftir að úthlutun liafði farj|5 fram, og nxunu þær verða tekn- ar til greina, þannig að heildai*- upphæðin mun verða nokkui*u lxærri, þegar úthlutun er að fullu lokið. Rafmagnshitunin. Á bæjarrá'Ssfundi í gær var sani- þykkt áskorun þess efnis, aS bæjar- stjórnin banni algerlega rafnxagns- hitun íbúÖa frá kl. 10,45—12 ár<L Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 50 kr. frá skipbrots- manni á m/s. Þórður Sveinsson. 50 kr. frá E.L. 4 kr. frá Ebbu. ro kr. frá Ónefndum. 10 kr. frá V.D.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.