Vísir - 14.12.1942, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1942, Blaðsíða 4
V ÍSIR Peningar eru góðir! Miklar góðar vörur eru ennþá betri. Ekki sízt á styr jaldartímum. Peningum er g.jarnt að i'alla í verði. En vörur hækka. Það er því skynsamlegt að kaupa vel inn fyrir komandi jólahátíð, og þeim pening- um er hvað bezt varið, sem þér eyðið í mat- vöruverzlununum. Dásamlegasta vöruúrval sem sézt liefip I verzlunum okkar um langt árabil. Komiö, sendið, símið, þvi fypp því betra fyrip yðup — fypip okkur mla JBíó >t iiisíólkið hjá Micu»chek & Co. ( J'lie Sho(> Around Uie (xtmer). James Stewart, iíargaret Sullavan, Frank Morgaai. Sýnd kl. 7 óg 9. Kl. 3‘/2—6l/z: í GAMLA OAGA. (Those Where the Days). Wm. Hí>lden.. Bonita GranviHe. — Enskar unglingakápur on Mann vantar við 9 Kyndingu iná vera eldri maður. létt verk. B.I. Ei 1ÍÉS500 Bcbíop . fréfiír I.O.O.F. 3 = 12412148=E.S. »'/.0 I Tarzan sterki heitir ný barnabók eftir Edgar Rice Burrougiis, en hann er sem kunnugt er, höfundur hinna frægu Tarzan-bóka, sem heimsþekktar eru og Jx3tt hafa með afbrigðum skemmtilegar. Sá Tarzan, sem hér Hggur fyrir, er alveg nýr af nálinni og hefir ekki birzt á íslenzku áður. Er hókin nær 400 bls. að stærð, prýdd niynd á hverri síðu og prent- uð á góðan pappir. Hersteinn Páls- son, ritstjóri, íslenzkaði. Næturlæknir. Úlfar Þórðarson, Sólvallagötu 18, sími 4411. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki. Útvarpift í dag. Kh 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl. 19.00 I’ýzkukennsla, 1. fl. 20.30 Er- indi : Landnám og hýsing nýbýla (Þórir Baldvinsson húsameistari). 30.55 Hijómplötur: Leikið á píanó. 21.00 Um daginn og veginn (Skúli Skúlason ritstjóri). 21.20 Otvarps- hljómsveitin: Tilbrigði um ýms jijóðlög. Einsöngur (Hermann Guð- mundsson): a) FjalliÖ eina (Sigv. Kaldalóns). b) Seztu í hornið hjá mér (Jónas Þorb.). c) Vor og haust (B. Þorst.). d) Vögguvísa (Moz- art). e) Ætti ég hörpu (Pétur Sig.) f) Góða yeizlu gera skal (ísl. þjóð- Lg)- CRENGJA- og KARLMANNA kvensvuntur @g stoppar í úrvaJi. Verzlumn LAUGAVEG S».. bakhúsið. 1 JL PAUTGE »Rafn« Vörumóttaka til Stykkis- hólms á morgun. Sæfinnur Vörumóttaka til Þingeyrar og Bíldudals í dag og fram til liódegis á morgun. GráfíkjúP Sveskjur Rúsínup Simi 1884. Klappaxstíg 30 Vöndnð kventaska ler skemmtilegasta og kærkomnasta gjöf. Allra nýjasta tízka á Iboðstólum. — Feikna úrval af GJÖFUM HANDA KARLMÖNNUM, KON- |0M OG BÖRNUM. Vandaðar SKJALAMÖPPUR, margar gerðir. — SEÐLA- |VESKI, seðlabuddur um FIMMTÍU mismunandi gerðir og stærðir, en litlar birgðir af hverri tegund. —- Skrautlegar IBARNAÓLAR. — Fjölda tegundir: RAKSETT, FERÐAÁHÖLD, |BUDDUR, Bridgekassar — Spil. HANZKAR í stóru úrvali handa dömum og herrum, fóðraðir |og ófóðraðir o. fl. o. fl. til tækifærisgjafa. Leðurvörudeild Hljóðfœrabássins Nýkomið fallegt úrval af Kamelull — Kápum Litir: Drapplitaðar. gráar, svartar. bláar og dökkbláar. — Margeftirspurðu svörtu Plydskópumar eru komnar aftur. — Ódýrar kventöskur og undirföt. — Fallegar dúkkur á peysu- fötuin. — Hanzkar. fóðraðir og ófóðraðir. ódýrustu leikföngin fáið þér i Kápnbúðin Langjavcg: 35. Því að öll leikföngin eiga að seljast fyrir jólin. Happdrættisbíll Langarnesikirkjn Ný Dodge-fólksbifreið 1942 (stærri gerð), aðeins gefnir út EITT ÞÚSUND OG TVÖ HUNDRUÐ MIÐAR. — Tilvalin jóla- gjöf, því dregið verður á þrettándanum. — Fósl hjá sóknar- nefndarmörtnum Laugamessóknar, Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Bókaverzlun ísafoldar og víðar. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. H Tjarnarbíó m Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hjónasæng (Twin Beds). Amerískur gamanleikur. George Brent, Joan Bennett, Missha Auer. •iu ■uui Bezt aí aanlfsa i Vlsl. .i.m.IAV VÉLRITUNARKENNSLA. — Gecilie Helgason. Sími 3165. — (663 Hreinar lércftituiskar kaupir hmt* wtt Félagsprentsmiðjan 7, TRÉSMIÐUR óskar eftii sjálfstæðri atvinnu. Tilboð merkt „Smiði“ sendist biaðinu fyrir miðvikudagskvöld. (291 STÚLKA óskar eftir ræsting- um, helzt á skrifstofum. Uppl. Haðarstíg 16. (296 AÐSTOÐARSTÚ LKUR til hússtarfa vantar á mörg úrvals- heimili í bænum. Hátt kaup í boði. Ráðningarstofa Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7. — Sími 4966. (306 Félagslíf K.F.U.K* A. D. Fundur kl. 8Yi annað kvöld, þriðjudag. Síðasti fundur fyrir jól, '_________(302 ITAPAF-fUNDItl KASSI með lukl af strætis- vagni tapaðist frá strætisvagna- búsinu á leið til Egils Vilhjálms- sonar. (288 IKAIIPSKAPUSI MATROSAFÖT á 4ra til 5 ára dreng til sölu Grettisgötu 40 B. (301 m Nýja Bíó H Bófaforinginn (Tall. Dark and Ilandsome). Cesar Romero, Virginia Gilmore, Charlotte Greenwood, Milton Berie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GRÁFÍKJUR, rúsínur og sveskjur. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. _______________________(303 SAMKVÆMISkjólar i miklu úrvali. — Saumastofa Guðrúnar Arngrimsdóttur Bankastræti 11 ________________________(34 TIL SÖLU svefnherbergishús- göng úr satinviði og kommóða úr mahogni. Snæbjöm & Pét- ur. Sími 3406. Bergsstaðastræti 4._____________________(295 SILKI-peysuföt, peysufata- frakki (nýlegt) til sölu í Kápu- búðinni, Laugavegi 35. (289 BARNARÚM til sölu Brá- vallagötu 4, I. hæð. (290 Nýr töskugranimofónn ósk- ast til kaups. Uppl. í síma 1842, í kvöld og næstu kvöld milli 7 og 8. (292 FÖT til sölu á fremur litinn mann. Ránargötu 29, uppi. — Verð kr. 125,00._______(293 KLÆÐSKERASAUMUÐ föt og frakki, sem nýtt, á meðal- mann til sölu. Hverfisgötu 125, kjallara, eftir kl. 5. (294 KARLMANNA-rykfrakkar, lágl verð. Verzlunin Laugavegi 39, bakhúsið. (297 TIL SÖLU tvisettur klæða- skápur úr gabon. Sömuleiðis 5 lampa útvarpstæki, Philips. — Barónsstig 63, 1. hæð. (304 HJ|ÓNAR|ÚM með fjaðra- madressu til sölu. Simi 4952. — _______________________ (3% SEM NÝTT orgel til sölu eða leigu á Sjafnargötu 2. Uppl. eftir kl. 8._________________(298 STOFUSKÁPUR til sölu. — Hverfisgðtu 65, bakhúsið. (299 NÝR gitar til sölu Týsgötu 4C uppi. (300

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.