Vísir - 21.12.1942, Page 1

Vísir - 21.12.1942, Page 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Biaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 linur Afgreiðsla ' 32. ár. Reykjavík, mánudaginn 21. desember 1942. 269. tbl. Rússar hafa sótt fram ZO—120 v * kilometra í 5 sólarhringa sókn. Þeir hafa tekið 11 horgir, þorp ■ huudraðalali ©g1 feikna herfan^. t X tixttmttstwt xr l_ mmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmm EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. Ihinni miklu nýju sókn, sem Rússar höfu fyrir fimm sólarhringum milli Voronesh og Stalin- grad hefir þeim orðið frekar ágengt, að því er hermt var í nýrri aukatilkynningu frá Moskvu í gær* kveldi, 8000 Þjóðverjar féllu í gær og 3500 voru teknir höndum og mikið herfang tekið. Rússar hafa nú tekið 11 borgir og yfir 100 þorp og byggðarlög. Meðal borg- anna sem þeir hafa tekið er Bogochar fyrir vestan Don. Járnbrautin milli Voronesh og Rostov er rofin á mörg- um stöðum og nálgast nu hersveitir Rússa hinn hern- aðarlega mikilvæga járnbrautarbæ Millerovo, sem mjög var getið um í fregnum í sumar, er Þjóðverjar voru að sækja austur á bóginn. ÞJÓÐVERJAR ÓTTAST SÓKN Á ENN NÝJUM STAÐ. í fregnum Þjóðverja í gærkveldi kemur fram, að þeir óttast sókn á enn nýjum stað. Segja þeir, að Rússar búi sig undir nýja, mikla sókn fyrir sunnan Rezhev. Nokkuru áður en nú- verandi sókn hófst á Alið-Don-svæðinu tilkjmntu Þjóðverjar, að Rússar hefðu viðbúnað til sóknar á Voronesh-svæðinu og sýnir það, að þeir hafa halt veður af sóknaráformum Rússa, en ekki verið þess megnugir að hindra þau. I fyrri aukatilkynningunni um hina nýju sókn Rússa milli Voronesh og Stalingrad, en sú aukatilkynning var hirt i fyrra- kvöld, var sagt að Rússar hefðu lelcið 10.000 fanga og fellt um 20.000 Þjóðverja, náð 6 horgum á sitt vald pg' þeirra meðal Rogochar, og rofið járnbrautina milli Voronesh og Rostov. Rúss- ar tóku gríðarmikið herfang, um 1100 falíbyssur og 2800 flutningabíla og önnur farartæki o. s. frv. Lengst hafði verið sótt fram 90 km., og eru Rússar nú komnir í nánd við iðnhéruðin miklu, hjarta Donlandsins. í gær var talið, að því er frétta- ritarar frá Moskvu símuðu, að yfir 20 þýzkum herfylkjum á liinu nýja sóknarsvæði vofði innikróun. I aukatilkynningunni, sem. birt var seint í gærkveldi, segir, að Rússar hafi í gær sótt fram 24— 32 km. og tekið 10 bæi og byggð- arlög til viðbótar. 65 km. kaflar á járnbrautinni m.illi Voronesh og Rostov eru á valdi Rússa, og leiðir af jiessu, að Þjóðverjar geta ekki lengur flutt herafla að norðanverðu frá til vígstöðv- anna við Stalingrad. Rússar eru nú innan við 33 km. frá Mille- rovo, sem iðulega var minnzt á í fréttum, er Þjóðverjar sóttu austur á bóginn í sumar er leið. Tala fanga í þessari sókn Rússa er nú komin upp i 13.500 og 28.000 Þjóðverjar hafa fallið. í þessari sókn hafa Rússaij hertekið yfir 70 birgðastöðvar, þar sem hergögn, skotfæri og aðrar birgðir voru geymdar. Sýnir þetta, að Þjóðverjar hafa talið sig örugga um að geta var- ið stöðvar sinar, og að sóknin hefir komið jæim svo óvart, að þeir hafa ekki getað hindrað, að jæssar birgðir félli Rússum. ó- skemmdar i hendux*. Meðal þess- ara birgða er: Ein milljón fall- byssukúlna, 10 millj. x-iffil- og vélbyssukúlna o. s. frv. Vakin er athygli ú því, að þessi sókn Rússa hófst samtímis úr tveimur áttum. Er hér um tangarsókn að ræða og var upp- Jiaflega um 200 km. bil að ræða milli tangararmanna, en það hefir fai’ið minnkandi og er nú innan við 100 km. Er því ljóst, að jxað er innikróun liðs Þjóð- verja, sem fyrir Rússum vakir. Það var nyrðri armurinn, sem rauf járnbi’autina fiá Voronesh, en syðri armurinn nálgast nú Millerovo, sem fyrr var getið. í s.l. viku skutu Rússar nið- ur 325 þýzkar flugvélar, og voru jjar af 94 heillutningaflugvélar. Þegar Rogochar gafst upp. Fréttai’ifari United Pi’ess sím- ar, að Þjóðverjar hafi notað bæ- inn Bogochar sem úthlutunar- og hirgðastöð, eina hina mestu á austurvígstöðvunum. Rússnesk- ar skriðdrekasveitir umkringdu borgina og eftir hax’ða orustu varð setuliðið þýzka að gefast upp. Fundur í bækistöð Hitlers. í gær var tilkynnt i Bei’lin og Rómaborg, að fundur lxefði ver- ið haldinn i aðalbækistöð Hitlers á vigstöðvunum. Konxu ýmsir helztu ráðunautar Hitlers og helztu menn Þýzkalands á fund- inn, svo sem von Keitel yfir- hershöfðingi, Göring og von Ribbentrop, og af ítala hálfu Caballei’o, yfirmaður herfor- ingjaráðsins og Ciano greifi, ut- anríkisráðherra. I fregnum Þjóðverja og Ilala er sagt, að algert samkomulag liafi ríkt og að Þjóðverjar og ítalir hafi enn treyst hin órjúfandi vináttu- hönd sín, séu staðráðnir í að vinna að fullnaðarsigri o. s. frv. I London er talið, að þrátt fyi’ir yfirborðsamkomulag það, sem um er lalað, sé sannleikurinn sá, að til hans hafi verið stofnað vegna j>ess, hve ískyggilega horf- ir fyi’ir Þjóðverjum og ítölum. Seinustu fregnir frá Ástralíu herma, að handamenn hafi hyi’jað skriðdreka- og fólgöngu- liðsárásir á Buna-flugstöðina. Er talið, að hér sé um að ræða lokaárásina. — Fyrirliði Japana þarna er sagður liafa fallið í or- ustu og aðslaða Japana fer hraðversnandi. Yiðreisn \ eða kaldakol! ÞJödin í heild ákvedur hvort verdur tieldur. Hér í blaðinu birtist á laugardaginn er var frumvarp ríkisstjórnarinnar í dýrtíðarmálunum, sem þá var lagt fyrir Alþingi, svo og ræða Björns Ólafssonar fjár- málaráðherra, er hann fylgdi frumvarpinu úr hlaði. Alþingi tók málinu vel og var það afgreitt sem lög frá þinginu um kvöldið og gaf ríkisstjóri þau þá út sem lög. í fyrrakvöld var jafnframt gefin út auglýsing í samræmi við lögin þess efnis, að bannað væri fyrst um sinn, eða til 28. febrúar n. k. að selja nokkura vöru í heildsölu eða smásölu hærra verði en því, sem Jægst hefði verið á henni á hverjum stað föstudaginn 18. desember s. I. Er einnig bannað að hækka farmgjöld og flutninga á landi, sjó og í lofj-i, svo og verðlag á viðgerðum, smíðum, saumaskap, prentun og öðru slíku. — I umræðunum á Aljxingi lýsti fjármálaráðherra yfir því, að með frumvarpinu hyggðist rík- isstjórnin að stöðva verðlags- bólguna í bili, á nieðan verið væri að rannsaka og undirbúa frekari ráðstafanir til öryggis og til lækkunar dýrtíðinni. Töldu einnig nokkrir þingmenn að í frumvarpinu væri gengið of skamnit, þótt þeir veittu mál- inu, eins og J>að lá fyrii-, allan sluðning sinn. Hin nýskipaða ríkisstjóru hefir brugðizt fljótt og vel við þéim vanda, sem henni var á herðar lagður, og ekki er þess að vænta, að átakalaust verði sigr- ast á þvi ófremdarástandi, sem ríkjandi er í landinu. Alþingi hefir skilið skyldli sína í þessu efni og stutt rikisstjórnina í að að gera þessar fyrstu ráðstafan- ir og þannig mun þjóðin i lieild- inni hregðast við. Öllum er ljóst, að annaðhvort verður að taka dýrtíðarmálin nú þeg- ar traustum tökum, eða að algert öngþveiti er fraxnundan. Fari svo, að tilraunir ríkisstjóm- arnnar í þessu efni ixxisheppnist, stafar það af Jxví einu, að þjóðin kann ekki fótunx sinunx forráð. Þótt ráðstafanir vegna dýrtíðar- innar lA>mi víða við og kunni i svip að bitna á stéttunum með nokkrum þunga, her hverri stétl og hverjum einstakling að hafa það hugfast, að fórna vcrð- ur mihái verðmætum fvrir hin meix’i, ög hálfur skaði er hetri en allur. Rikisstjórninni er sýnilega fidl alvara i því að skapa viðun- andi fjárhags- og atvinnuástaixd i landinu. Það nxun lienni einn- ig takast, njóti hún öruggs stuðnings þjóðarinnar, sem á að sameinast í þi’autseigri baráttu fyrir velfei’ð sinni og tilveru. Hver einstaklingur viðurkennir að áslandið er óþolandi og horf- ir til enn verri óheilla, ef ekki er að gert, en þá ber mönnum einnig að hafa það hugfast, að j það er fyrst og fremst undir þeim sjálfunx komið, hvernig til tekst og að hvaða bótum hiixar opinberu ráðstafanir koma. Enginn einstaklingur má skjóta sér undan skyldum sínum og þeim, mun síður eintakar stéttir þjóðfélagsins. Viðsýni er þörf hjá þeim, sem * með völdhi fara, samhliða ör- yggi í framkvæmdum og ó- skertu áræði, en allt þetta nægir ekki, ef forystan nýtur ekki fulls trausts og stuðnings og þjóðin er ekki reiðubúin til að fórna einhverju dálitlu til J>ess að hjarga miklu. Þjóðin á þess enn kost, að bæta fyrir fyrri syndir, og hún getur einnig gerzt eigin böðull. Valið er auðvelt, en ti! þess jiarf nokkura fórnfýsi 'i svip, — seixi mxðar þó að því einu að tryggja franxtíðarheill, fjárhag og sjálfstæði þjóðarinn- ar. I>eir, senx kunna að bi’egðast, fremja föðui’landssvik, en nógu stei’kt almenningsálit 'og nógu einbeittar opinberar aðgerðir ættu að kenna slikum mönnum hvar Jieim ber að vera, og hvern- ig þeir eiga að rækja skyldur sínar. Kunni inenn það ekki sjálfir, verður að kenna þeim hváð til friðar þeirra heyrir, — það verður þjóðinni og öllum einstaklingum fyrir heztu. Nú er um tvennt að velja: Viðreisn eða kaldakol. Þjóðin mun velja viðreisnina, þótt hún kosti stundarálök. Fzú Chiang Kai-skek boðið til Bretlinds. Brezka stjórnin hefir boðið frú Chiang Kai-shek i opinbera heimsókn til Bretlands, þegar dvöl liennar í Bandarikjunum. sé á enda. Hún er ]>ar til að leita sér lækninga við eftirköstum meiðsla, er hún lxla.ut í bílslysi fyrir nokkurum árum. LFOEND Xjr Aia íiasts rnrnmmm h!PMu>a¥S: ----nftií. Botiwmt 'T TQ /' 1““— PHQyintiai. >• </ ■'SÍ 4*^ s/ (#N. w« T- Þetta kort sýnir livar Alaskavegurinn mikli liggur. Hann er sýndur með tveim samhliða strikunx, en aðalvegakerfð, sem Iiann er í sambandi við, er sýnt nxeð breiðu svörtu striki. i-— Meðfram veginum eru flugvellir liingað og ]>angað. Hundruð orustu- og spzengjuílugvéla yíir hernumdu löndunum í gær. Sprengju- og orustuflugvélar i Iiundiaðatali voru yfir Norðui ■ FrakKIandi, HoIIandi og Norð- vestur-Þýzkalandi í gær i björtu. l'ullnaðarskýrsíur um þessar á- rásir voru eiki fyrir liendi í gær- kveldi, en kunnugt var að veð- urskilyrði voru góð í fyrsta skipti á 8 dögum og að mikill árangur varð, er ráðist var á ótal stöðvár, verksmiðjur, járn- brautir, oi’kuver o. s. fx*v. 7 sprengjuflugvélar voru ókomn- ar í gærkveldi. Margar þýzkar orustuflugvélar voru skotnar niður. Mestu árásina gerðu anxerisk- ar spi’engjuflugvélar á stað nokkurn um 80 knx. suðaustur af Paris, þar sem Þjóðverjar safna saman mestu firnum af flugvélum, bifreiðum, skrið- drekum og öðrum hergögnum, sem þarfnast viðgerða. Kyrrahafsstyrjöldin. Ameriskir kafbálar lxafa sökl^t 7 skipum fyrir Japönum að undanförnu, þ. á m. 2 olíuflutn- ingaskipuni og stóru kaupfari. • Her bandamanna bjá Buna beitir sér nú aðallega gegn því liði Japana, sem verst á San An- anda-höfða. • Japanskar flugvélar hafa gert árás á Port Moresby. Unnu ]>ær lítið tjón og þess er ekki getið, að nein þeirra hafi verið skotin niður. • Flugsveitir Bandarikjamanna Hvaz nemur Rommel staðar? í fregnum í gær segir, að á- rásir hafi verið gerðar á her- sveitir Rommels á undanþakl- inuj allt vestur að Buerai E1 Ehsum,sem er 80 km. fyrir vestan Syrtu. Sprengjuárásir voru einnig gerðar á byggingar þar. Aðstaða til varnar er góð í Buerat, - en vafasaxnt »r, að Rommel veiti viðnám fyrr .en í Misurata, og mai’gir ællas að Þjóðverjar og ttalir kuni>i að fara með allan herafla simi til Tunis og verjast þar meðan auð- ið er: — Flugvélar banda- manna hafa skotið niður 4 her- flutningaflugvélar við strendur Tripolitania. TUNIS. -— Miklar loftárásir hafa verið gerðar á I^a Goulette og Bizerta og Tunisborg. fýftir fregnum í gær að dæma eru lik- ur til, að landhersveitir beggja fari að láta til sín taka. ■ Loftárás á Duis- borg í nótt. Margar brezkar sprengjuflug- vélar fóru til árása á Duisbuig í Þýzkalandi í nótt. Veðurskilyrði voru hagstæð og er talið að mxk- ið tjón hafi orðið af völdum árá- arinnar. Ellefu hinna bxrezku flugvéla komu ekki aftur. Þetta var 56. ioftárás Breta á Duis- borg. X halda áfranx árásum sinum á Mundaflugvöllinn á Nýju Ge- orgiu. V í s i r er átta siður dag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.