Vísir - 21.12.1942, Page 4
4
VlSIR
m- :[?
?!
jí ! k
Frimerki og tiknarstarlsemi.
Mörgum mun finnast frí-
merki og líknarstarfsemi ekki
eiga vel saman, en samt sem
áður er því þannig varið, að í
j'Iestum löndum eru frimerki
gefin út til ágóða fyrir ýmis-
konar líknarstarfsemi.
í Sviss hafa um langt árabil
verið igefin út frímerki til
styrktar æskulýðsstarfsemi, í
Hollandi var ágóða af frímerkj-
um varið til barnahæla. Danir
iiafa gefið út frímerki til ágóða
fyrir baúáttuna gegn krabba-
jneini. Þjóðverjar hafa gefið út
frímerki til ágóða fyrir vetrar-
Iijálpina, og þannig mætti lengi
telja. T. d. má minna á frí-
merkin frá Nýja Sjálandi, en á-
góði af sölu þeirra rennur til
heilbrigðisstarfsemi í landinu.
Öll þessi frímerki og ótal mörg
önnur, í flestum ef ekki öllum
menningarlöndum, hafa það
sameiginlegt, að með útgáfu
þeirra er verið að safna fé til
nauðsynlegrar og nytsamrar
starfsemi. —
Útgáfa frímerkjanna er
venjulega þannig, að þau eru
seld með yfirverði, þ. e. að fyr-
ir utan venjulegt burðargjald,
sem rennur i póstsjóð, þá er
am\að gjald, sem rennur til við-
komandi liknarstarfsemi. —
Hér á landi voru gefin út 1933
fjögur frímerki, 10 aur. -j- 10
aur., 20 aur. + 20 aur., 35 aur.
+ 25 aur. og 50 aur. + 25 aur.,
og er ágóði af sölu þeirra látinn
renna i Líknarsjóð íslands, en
úr þeim sjóði liefir verið veitt
til ýmiskonar nauðsynlegrar og
nytsamrar starfsemi í landinu.
Hefir Líknarsjóðurinn þannig
lagt töluvert fé til barnahæla,
elliheimila, Slysavarnafélagsins
o. fl. — en tekjur sjóðsins verið
bagnaður af fyrrnefndum fri-
merkjum. —
Hefir oft og mörgum sinn-
um, i ræðu og riti, verið minnzt
á þessi frimerki og menn hvattir
til þess að kaupa þau og nota á
bréf sín, en árangurinn hefir
ekki orðið sá, sem vonast var
eftir. Að vísu hefir talsvert selzt
af frímerkjunum — en það hafa
aðallega verið frimerkjasafnar-
ar, sem þau hafa keypt. Enn-
þá hafa menn ekki almennt
skilið tilgang þessarar frí-
merkjaútgáfu, og er það illa
farið. Var ætlunin að sjá hvem-
ig þessum fyrstu íslenzku líkn-
arfrímerkjum yrði tekið af þjóð-
inni — ef sala væri mikil og
áhugi, -og skilningur manna
fyrir l^etndi, þá hefði eflaust
verið. haldið áfram á þessari
leið; til þess að afla fjár til
nauðsynlegra þjóðnytjastarfa.
Ennþá munu eftir um 100.000
sett af þessum frímerkjum ö-
seld, en ef þau seldust öll, færi
yfirverð þeirra, kr. 80.000.00, i
Liknarsjóð íslands.
Vonandi verður þess ekki
langt að bíða, að öll þessi fri-
merki seljist, en á þvi veltur
sennilega hvort unnt verður að
halda frekar á þeixri leið til
fjársöfnunar, sem var reynd
með útgáfu frímerkjanna 1933.
Myndirnar á frímerkjunum
gerði hinn ágæti listmálari
Kristján Magnússon, sem nú er
látinn. Eru frímerkin mjög
smekkleg og í alla staði hin
prýðileguslu, eins og sjá má af
mvndum þeim, sem hér birtast.
G. S.
Maður drukknar
í Ölíusá.
Líkið ófundið enn.
í fyrrinótt vildi það slys til
við Ölfusá, að maður,, sem þar
var á ferð, drukknaði í ánni og
hafði líkið ekki fundizt, er síð-
ast fréttist,
Maður þessi heitir Baldvin
Lárusson, bílstjóri að atvinnu,
og til heimilLs að Laugavegi 08
hér i bæ.
Var hann á ferð þar eystra á-
samt bróður sínum og tveim
stúlkum, og mun klukkan hafa
verið langt gengin þi’jú um nótt-
ina, er slysið bar að böndum.
Var strax hafin leit um nótt-
ina, en án þess að hún bæri ár-
angur. Strax i gærmorgun sendi
setuliðið menn á vettvang og
var leitað allan daginn i gær
á Ieiðinni frá Selfossi og niður
að Kaldaðarnesi. Ekkert hafðist
heldur upp úr þejrri leit og mun
setuliðið enn leita þai'na í dag.
Jafnframt þessu er leitað að líki
eins útlendings, er drukknaði í
ánni i sumar, en liefir ekki fund-
izt ennþá.
Noregssöfnunin
um kr. 320.000.
Samkvæmt upplýsingum, er
Vísir fékk hjá Guðlaugi Rósin-
kranz í morgun mun alls vera
inn komið til Noregssöfnunar-
innar um 320 þús. kr.
Eru nú svo að segja daglega
að koma jnn söfnunarlistar á-
samt fjárhæðum utan af landi.
Sendi ritari Non-æna félagsins,
Guðlaugur Rósinkranz, öllum
prestum á landinu, svo og með-
limum Norræna félagsins úti á
landi, söfnunarlista fyrir Nor-
egssöfnunina. Eru listar ]>e«KÍr
nú óðum að koma inn, ásamt
smærri og stærri fjárhæðum frá
hvei'jum safnanda.
1 Reykjavík og öðrum kaup-
stöðum Iandsins er söfnun að
mestu um garð gengin og hefir
litið borizt þaðan upp á síð-
kastið.
Bæjarráð
hefur samþykkt að leggja til við
bæjarstjórn, að Ásgeiri Einarssyni
dýralækni verSi greiddar kr. 200.00
á mánuSi, enda stundi hann dýra-
lækningar í Reykjavík.
Bæíap
fréttír
Næturiækuir.
Pétur Jakobsson, RauSarárstíg
32, sími 2735. NæturvörSur í Lyf ja-
búSinni ISunni.
Gjafir til Mæðrastyrksnefndar.
Kjöt og fiskur 100 kr. G.H. 20
kr. Frú Lange 100 kr. H.S. 35 kr.
Gottfred Bemhöft 100 kr. Gunna
20 kr. Ónefnd 10 kr. Marta og
Adda 15 kr. Heildverzlunin Edda
300 kr. Starfsfólk Olíuverzlunar
íslands 205 kr. Gamali maSur 20
kr. GuSbjörg Jónsdóttir og Mar-
grét 30 kr. VeiSarfæraverzl. VerS-
andi 100 kr. Helgi Magnússon &
Co. 200 kr. Bækur og föt Elín Thor-
arens. S.B. Kærar þakkir. Nefndin.
Blindravinir. "
Þeir, sem gleSja vilja blinda menn
um jólin, geta komiS sendingum sín-
um í KörfugerSina, Bankastræti 10,
eSa á skrifstofu Blindravinafélags
íslands, Ingólfsstræti 16.
Alþingri.
hefir veriS frestaS til 4. jan. n.k.
Þó getur komiS til mála, aS þing-
fundir veriS haldnir milli jóla og
nýárs.
Frá Vetrarhjálpinni.
Gjöfum veitt móttaka daglega til
jóla í Bankastræti 7. Sími 4966.
StyrkiS hina bágstöddu! SendiS
Vetrarhjálpinni gjafir!
I Valdimar Finnbogasonj
Sú fregn barst hingað til lands
fyrir skömmu, að farizí hafi 8.
október s.l., með ensku flutn-
ingaskipi við Ástralíustrendur,
Valdimar Finnbogason, sonur
hjónanna Jóhönnu Kristjnás-
dóttur og Finnboga R. Ólafs-
sonar, rafvirkja, Lindargötu 61
hér í bæ.
Valdimar var 22 ára að aldri.
Hann bar niörg einkenni reyk-
viskrar æsku, fjörmikill, fjöl-
hæfur og starffús og hvikull
unglingur, sem lengi gekk illa
að velja sér lífsstarf. En þar
kom, að hann kom auga á lífs-
starf, sem hann varð hrifinn af.
Hafið heillaði hann og hann
langaði að ferðast víða um liöf
og lönd og bjóða hættunum
birginn.
Fyrir tveimur árum réðist
liann háseti á enskt flutninga-
skip og hefh' siðan siglt milli
þriggja heimsálfa, þar til skip
lians varð morðtólum hernað-
arins að bráð, og æfi hans var
öll.
Þeir, sein bezt ]>ekktu Valdi-
mar sáluga, sakna hans sárt.
Þeir ]>ekktu stóriiug hans pg
drenglund, og hefðu vel getað
unnt honum þess, að eignast
ineð aldri og þroska hin glæsi-
legu einkenni sjómannsins —
hina tignu ró og æðruleysi, hvað
sem að höndum ber. En nú
standa þeir andspænis spurn-
ingunni gömlu: Hvers vegna?
án þess að fá svar. b.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.30 Islenzkukennsla, 2. fl.
19.00 Þýzkukennsla, I. fl. 20.05
Endurvarp á jólakveðjum frá Dan-
mörku. 21.00 Erindi: Wilfred Gren-
fell, II (Pétur Sigurðsson erind-
reki). 21.25 Útvarpshljómsveitin:
1 Jog eftir íslenzka höfunda. Ein-
söngur (Magnús Jónsson — tenór) :
a) Tvímenningar (enskt þjóðlag).
b) Leitin (Sigv. Kaldalóns). c)
Hamraborgin (Sigv. Kaldalóns).
d) Non é ver! (Tito Mattei). 21.55
Fréttir. Dagskrárlok.
Axel Helgason,
er vinnur hjá húsameistara ríkis-
ins, hefir einn búið til líkanið af
HaJlgrtmski rk j u.
VASAKLÚTAKASSAR
KVENVESKI
SEÐLAVESK3
BUDDUR
í miklu úrvali.
VerzlDR H. Toít
Skólavörðustíg 5. - Sími 1035
Höfum fengið:
ífllföt
VICTOR
Laugavegi 33.
I
Minningarorð.
um
Sigurð Kristinn Adólf Adólfsson
Hann var fæddur á Stokks-
eyri hinn 12. dag desember-
mánaðar 1880, og væri því 62.
afmælisdagur hans í dag, ef
lif lians hefði enzt svo lengi, en
hann andaðist eftir þriggja
mánaða sjúkdómslegu í sjúkra-
húsi í Seattle, Wash., 3. niaí
síðastl. vor.
Sigurtður var sonur liinna
góðkunnu hjóna, Kristins
Adólfs Adólfssonar á Stokks-
| eyri og síðari konu hans, Sig-
! rúnar Gísladóttur Tliorarensen,
| prests að Stokkseyri; var Sig-
urður aðeins IY2 árs að aldri
þegar móðir hans adaðist, 11.
júlí 1882, tæpra 30 ára að aldri,
og ólst hann síðan upp hjá föð-
ur sínum, unz hann, innan tví-
tugsaldurs, gekk í Flensborg-
arskólann í Hafnarfiði. Þegar
eftir aldamótin síðustu fór hann
til Ameríku og dvaldist lengst-
um í Seattle á Kyrrahafsströnd;
stundaði liann listfágun stein-
hygginga og skreytingu þeirra.
Hann kvæntist ekki og látti
enga afkomendur. Séra Sigurð-
ur Ólafsson i Selkirk, Manitoba
minnist hans lofsamlega mjög
og rétt í Heimskringlu, mánuði
eftir fráfall hans, enda voru
þeir, nafnarnir, jafnan góðir
vinir alla tíð og frá því að séra
Sigurður var prestur í Seattle.
Fleiri góðvinir Sigurðar Adólfs-
sonar minnast lians einnig í
blöðunum þar vestra og á ýmsa
lund aðra, allir mjög vinsam-
lega. Þá liafa og skólabræður
hans frá Flensborgarskólanum
jafnan minnst lians, sem eins
hins mesta ljúfmennis og mæt-
asta félaga, er þeir hafi komizt
i kynni við, enda var hann fé-
lagsyndur maður mjög, gáfað-
ur og góðgjarn. AS eðlisfari og
innræti var hann svo, að hann
vildi hvers manns böl bæta.
Sigurður bar jafnan hlýjan
hug í brjósti til vina sinna hér
heima, lands síns og þjóðar og
sterka löngun til þess, að kom-
ast hingað heim aftur ef ástæð-
ur hans hefði leyft það.
Minning þessa góða grand-
vara manns mun lengi lifa í
hugum vina hans og ættingja
hér heima, svo og ó meðal hinna
mörgu félaga hans og vina þar
vestra, með virðingu og þakk-
læti fyrir hina miklu mannkosti
hans, vel unnin störf, gáfur
hnas og göfuglyndi.
Blessuð sé minning hans.
12. des. 1942.
Gamall félagi hans og vinur.
Enskir
Karlmannasloppar
Battersbyhattar
Ullartreflar
Ullar- og silkbindi.
Raksett.
Vorzlun H. Toít
Skólavörðustíg 5. - Sími 105)5
Píanó
vandað, sem nýtt, til sölu og sýnis í dag á Greltisgötu
77, efstu hæð.
00
Torgsalan
við Steinbryggjuna, Njálsgötu og Barónsstíg
TILKYNNIR:
Næstu daga verður selt: Skreyttar blómaskálar til
jólagjafa. — Skreytt búnt til að hafa í vasa. Sömuleið-
is skreyttar gj^inar til að hafa á leiði.
Verður sent á aðfangadag um allan bæinn.
Dðmu-pelsar.
Af sérstökum ástæðum verða nokkurir 1 . flokks
dömu-pelsar seldir við einstakt tækifærisverð í
Suðurgötu 15.
(2. hæð) í dag og næstu daga, meðan til eru.
Bezt a8 anglfsa f VIsl.
Eftir
Charles Dickens
Með litmyndum eftir H. M. Brock.
lár
EFNISSKRÁ:
Jóladranmnr.
Saga um reimleika á jólunum.
«
Jolaklukknrnar.
Saga um kirkjuklukkur, sem hringdu út
gamla árið og inn hið nýja.
Mjoðskraf >fir arninum.
Æfintýri um heimilið.
cv]
tj*
o
\n
'O
o
xO
V I S I R
Langaveg 35
(Sigurður Guðmundsson)
Kærkomnasta jólagrjöfiii til imnustunnar, dótturinnar eða konunnar er fallegur Pels
Ivomíðcer í búðina meðal annars:
INDIAN LAMB, svartir, brúnir &g gráir. PERSIAN LAMB, SQUIRREL, SEAL CONNEY, PONNY, OTUR, CONNY BISIAN o. fl. gerðir.
Snyrtivörutöskur. Vetrarkápur d mikln úrvali, með og án skinna.
Selskabstöskur. — Telpukápur feikna úrval, fallegastar í bænum.
Vasakiútar — Undirföt.
Kjólarnir fallegu eru nú tækkaðir jnikið í verði því við gefum 25% afslátt til jóla.
LEIKFÖNGIN eiga öll að seljast, því Víerzlunin selur þau aðeins um stundarsakir. Þau eru því ódýrari en annnarsstaðar, og smekkvísin í vaíi þeirra, hin sama og
alltaf hefir auðkennt okkur.
Athugid a9 KÁPUBÚÐIN Laugavegi 35 er elzta kápubúðin í Reykjavík, en hefir alltaf það nýjasta.
Fæst í flestum vefnaðarvöruverzlunum, sápu-
Jbúðum og lyíjabúðum.
Flygel
nftt, til aöio
lími 4530 eftir kl. 5
Silki
( NÁTTKJÓLAR
UNDIRFÖT
NÁTTFÖT
ULLAR- OG SILKI-KJÓLAR.
ULLAR BARNASLOPPAR.
Verzl. VALHOLL
Lokastíg 8.
Þingmál.
Lögreglusíjóraembættið
í Reykjavík.
Frumvarp iil laga ;iuu að lög-
reglustjórinn í Reykjavík skuli
fullnægja almennum dómara-
skilyrðum Iiefir verið lagt fyrir
neðri deild Alþingis. FLutnings-
m.enn eru Sigurður Bjaruason.
Gunnar Tlioroddsen og Garðar
Þorsteinsson.
I greinargerð segir, að með
breytingu, sem gerð var 1939
um dómsmálastörf o. fl. í
Reykjavík, liafi verið ákveðið að
lögmaður, sakadómari og toll-
stjóri skyldu fullnægja almenn-
um dómaraskilyrðum, liafa tek-
iS próf í lögum o. s. frv., en uin
lögreglustjórann var gerð und-
anþága, og 1940 hafi verið sett-
ur til þess að gegna starfinu ó-
löglærður maður, og hafi hann
gegnt þvi síðan. Hafi þetta sætt
mikilli gagnrýni, þar sem nauð-
sjmlegt sé, að lögreglustjóri í
höfuðstað landsins hafi trausta
lögfræðilega þekkingu.
Breyting á þingsköpum.
Fjórir þingmenn úr öllum
flokkum bera fram frumvanp
um breyting á þingsköpum,
þannig að framvegís verði kosn-
ar lieilbrigöis- og félagsmála-
nefndir til starfa á Alþingi. —
Frumvarpið er flutt að ósk land-
Jæknis.
Reykhólar skólasetur?
Gísli Jónsson, þingm. Barð-
strendinga her fram frumvarp
um að komið verði upp skóla-
setri á Reykhólum og að ríkið
leggi skólanum. til jörðina end-
urgjaldslaust með öllum hlunn-
iudum. Gert er ráð fyrir, að
l>rig-gja manna undirbúnings-
nefnd vinni að málinu. Verði
húsameistari ríkisins formaður
Iiennar, en hinir skipaðir eftir
tillögum Búnaðarfélags Islands
og Breiðfirðingafélagsins.
1 greinargerð segir m. a.:
„Breiðfirðingafélagð i Rvik
hefir sýnt lofsverðan áhuga á
því, að Reykliólar verði sem
fyrst reistir viS og gerðir að höf-
uðbóli og menntasetri fyrir
Vestfirðingaf jórðung. . .. Ýms-
ar raddir hafa heyrzt um hvaða
skóla skuli koma þarna upp, en
flestir hallast að þvi, að það yrði
vinnuskóli, sem veitti kennslu í
öllum venjulegum, sveitastörf-
um, utan liúss og innan, bæði
fyrir konur og karla.“
Höf nm til nokknr
Gólfteppi (aðeins stór).
Gangateppi (löng og mjó).
LAUGAVEGI 33.
Skorað er alvarlega á þái útsvarsgjald- ■
endur til bæjarsjóðs Reykjavíkur, sem
enn skulda útsvör og greiiða ekki reglu-
lega af kaupi sínu, að gera full skil nú
fyrir áramótin.
Samkvæmt bæjarráðssamþykkt 18. þ. m.
má gera ráð fyrir, að við miðurjöfnun út-
svara á næsta ári verði tekið fcillit til þess,
hvort gjaldendur hafi greitt útsvarsskuld-
ir sínar fyrir áramót eða ekki.
Skpifistofa bopgarstjóra
•I ólagja iii*
Góðar — Hentugap — Ódýrap
Kvenkápur, fallégt úrv al.
Káputau, margar gerðir.
Kjólaefni, f jölbreytt úrval.
Kvennærföt, ull og silki (Kayser).
Kvenundirföt, prjónasilki, satin, fallegt úrval.
Kventöskur og Hanzkar — margar gerðir.
NÁTTFÖT, fyrir dömur og böm. Telpukápur,
Greiðslusloppar.
Hálsklútar og Treflar, rnargar gerðir.
Vasaklútar í miklu úrvali.
Sokkar — margar tegundir.
ILMVÖTN
PIJÐUR
CREAM
frá firmanu Roger & Galett, London.
LlFSTYKKI —- BRJÖSTHÖLD BELTI
mikið úrval.
Lí f sty kk j abúðin
Vesturgötu 2 (gengið inn írá Tryggvag.)
Raftækjaverzlun og vinnu+ofa.
SÍMI 2915.
Ljósakrónur, ljósaskálar og vegg-
lampar komið.
HENTUGAR JÓLAGJAFIR:
Rafmagnsrakvélar
Rafmagnsvindlakveikjarar
Tilvalin og kærkomin jólag.jöf handa
karlmönnum.
Rafmagnsstrau j árn
tvær ágætar tegundir.
Rafmagnslampar
Vegglampar, Standlampai, Loftlampar.
8
ú
'l
Sími: 4473.
Hafnarstræti 11.
Þarfasta jólagjöfin
er komin. — Vmsar gerðir af
SKOZKUM MAHOGNY-HÚSGÖGNUM,
Byjum og notuðum, teknar upp i dag ipg á morgun.
Húsgagnaverzlunin
Baldursgötu 9.
Kaupið „Lubbu“ í dafl -
Hlæið í kvöld
Móðir okkar og lengdamóðir,
Gudný Gísladóttir Lindal
verður jarðsungin 22. des. — Húskveðja hefst kl. 1 e. b.
frá Þórsgötu 26 A.
Vandamenn.