Vísir - 22.12.1942, Síða 2

Vísir - 22.12.1942, Síða 2
V V í s I R VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritatjorar: Kristján Guðlangsaon, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 6 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði Lausasala S5 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. í svælu og reyk. Jmas Jónsson liefir fengið stírur í augun og ónotaglýju viö það að ritsmíð hans var á hál horin á dögunum. Það er eins og hann sé ekki með sjálf- uitl sér, heldur umli í pólitísku dauðamóki og það svo óskýrt, að jafnvel Jóni Þórðarsyni er um megn, að g^ta í evðurnar. Það er engu líkara en að i þessu móki . sæki vofur og gamlar syndir fortíðarinnar fast að-hon- itin, -- aðallega þó í líki Sig- urðar Jónasspnar forstjóra Töbakseinkasölunnar, sem Jón- ás ’.lelur að skýrt hafi frá hál- förinniv þaunig að borizt hafi lii Gvrna ritstjóra þessa blaðs og e. t. v. fleiri blaðamanna. Óþarfi er að taka það fram, að þetta er óráð eitt og digtur, sem eftir öðru rnati hins roskna rithöf- undar mun vart reynast bruna- hæfur varningur. En iiver veit nema að Jónas sé svo forspár,, að hinir svörtu vængir Sigurðar Jónassonar, er hann greindi i ó- ráðinu, [jannig að hæði dró úr bálinu og brunalyktinni, geti síðar vafist mjúklega að hlýruni lians og huppum um það bil er liinu pólitíska óráði lians lýkur. Athyglisverl er það að öðru leyti, að svo mjög hefir hinum roskna rithöfundi súrnað sjáld- ur i augum, að honum verður ]>að á að gerast réttskyggn. Seg- jr hann þannig réttilega, er hann ræðir um. rifverk sín og frí- siundavinnu: „En eg skrifa sennilega aldrei neina grein, sem þessir níu menn (þ. e. útgáfu- sijórn Tímans) eða nokkrir aðr- ii níu menn í hópi kaupenda og stuðningsmanna .eru algerlega ánægðir með.“ Jónas viðurkenn- ir þarna réttilega það, sem ýms- iv hafa fullyrt áður, að á öllu landinu finnist jafnvel ekki niu framóknarfáráðlingar, sem séu ánægðir með skrif lians. Þrátt i'.yrir þetla kemst hann að þeirri niðurstöðu, að mennirnir í s trætisvögn u n um, verks tæð un - um og syeitaheimilunum séu sfórhrifnir af þvi, er hann níðir ríkisstjórann. Frá þvi er meist- arinn reit grein sina hefir hann á ekkert sveitaheimili komið, aldrei farið inn í strætisvagn, enda ekur hann í eigin bifreið, engar fréltir hafa af því borizt að hann hafi orðið fyrir óhöpp- um nýlega, eða lent annara or- saka vegna á verkstæðum og lief- ir allt það, sem hann hefir þarna séð og heyrt, borið fyrir hann i eiphverju óráði, enda er það rétt, að hann skrifar aldrei grein, sem níu menn á öllu landinu eru ánægðir með, hvað.þá held- ur að þeir séu honum samþykk- ir í öllum greinum. Þá skeður það furðulega fyrir- hrigði, að Jónas Jónsson viður- lcennir nú í fyrsta sinni í öllum skrifum sinum, að heill lands- ins og gengi Framsóknarflokks- ins fari ekki saman, og samrím- ist þvi gengi flokksins heldur ekki kröfum þjóðarinnar. Þetta er vitanlega alveg hárrétt, og menn hafa verið að reyna að sýna Jónasi fram á þetta, frá því er hann hóf störf fyrir flokk- inn, en aldrei hefir hann viljað trúa því fyr en nú. Jónas Jóns- son skýrir svo frá,ær augu hans opnuðust: „Nokkrir af sam- starfsmönnum mínum við Tím- ann urðu nýlega óánægðir með viss atriði í grein eftir mig. Það kom til orða að hætta við að prenta blaðið, þar sem hún var komin. Tillaga um þetta efni féll að vísu. Mér var ljóst að um nokkurn skoðanamun var að ræða um þetta atriði. Formlega gat blaðið haldið áfram í press- unni. En mér þótti það ekki 1 byggilegt af öðrum ástæðum.“ En Jónas skrifaði „bandorm“ ( i Tímann i tveimur pörtum og níu liðum, og í siðasta lið síðara parts, kemst liann svo að orði. að ritsmíðar ritstjóra þessa biaðs séu ekki hrunahæfar, en allt öðru máli gegni um frí- stundavinnu lians, enda háfi eldurinn „sýnt svo mikið lítil- læti að taka undir sína „vernd“ smávægilega hluti á útjöðrum hins byggilega heims.“ Með þessum. orðum og öðrum fleir- um staðfeslir meistarinn hver orðið hafi örlög níðgreinar lians, og ætti þá að vera tryggt, að ekki félli slíkt í gleymsku. Það er aðalatriðið, en aukaatriði hitt, hvort ritstjórnargreinar Visis muni gleymast, en vafalaust fer svo um flest að lokum. En það er gott að Jónas Jóns- son skrifar hrunaliæfar greinar. með því að svo virðist sem i svælu og rejfk sjái hann fyrst sannleikann, — og veg sann- Ieikans er ávalt gott að finna í tíma hérnamegin lífs, jafnvel þó menn séu þar skrefstuttir í bvrjun. Frá Leikfélaginu. ,,Leðurblakan“ verður ,af óvið- ráðanlegum orsökum ekki sýnd um jólin ,eins og til stóð. Tvö ný leik- rit hefir Leikfélagið nú í undirbún- ingi og er annað þeirra Irafnaleikrit. fe±lL ^ÆiLájdJLJL3 n CXC333XX3 »Freyjá« til Snæfellsneshafna, Stykk- íshólms og Flateyjar mánu- daginn 28. þ. m. Vörumóttaka á morgun og fram lil liádegis á finimtu- dag. til Vestmannaeýja mánudag- inn 28. ]). m. Vörumótlaka fyrir hádegi sama dag. ii ira Vegna anna á Pósthúsinu er ekki talið öruggt, að ritið berist í pósti til allra áskrif- enda fyrir jól/ og verður því ekki lijá ])ví komizt að hiðja áskrifendur að sækja það sjálfa á afgreiðsluna. Verður rilið aflient í Bókasölu Vik- ingsprents, Garðastr. 17 í all- an dag og á morgun til kl. 12 á miðnætti'. Helgafellsútgáfan, Garðastræti 17. Sími 2864. — Box 263. Carl ólafsson ljósmyndari er 55 ára í dag. — Hann er listrænn maður, vinsæll og virtur af öllum, sem til hans þekkja. Komið nógu tímanlega óðum gengur á bipgðtpnar Geysir h.f. Fatadeildin Tökum upp í dag fjölbreytt úrval af kvenikófatnaði Skóverzlunin Jork h.f, Laugavegi 26. Ilrengjablaðið Úti. 15. árgangur flytur m. a.: Leið- armerki, eftir Stefán Jónsson skólh- stjóra. Um keyrslu á hundasleðum, eftir Guðm. Einarsson frá Miðdal. Grein um séra Björn í Sauðlauks- dal, eftir Gunnlaug Kristmundsson sandgræðslustjóra. Um verndun augnanna gegn snjóbirtu og sólskini eftir dr. Gunnl. Claessen, og Um notkun bjarghrings, eftir Jón Odd- geir Jónsson, fulltrúa Slysavarna- félagsins, sem er ritstjóri blaðsins. Þá er stór felumynd. í blaðinu á- samt ýmsum öðrum myndum. Frá Vetrarhjálpinni. Á fimmta hundrað beiðnir hafa horizt til Vetrarhjálparinnar, aðal- lega frá einstæðings gamalmennum. Öllu ])essu fólki þarf að hjálpa, og því eru bæjarbúar enn beðnir að bregðast vel við og senda peninga eða aðrar gjafir til Vetrarhjálpar- innar. Skrifstofan í Bankastræti 7 er o])in daglega. Sími 4966. Myndavél 1. flokks til sölu. — Uppl. í síma 3760. er miðstöð verðbréfavift Akiptanna. , — Simi 1710 Til Jólanna Svínakotelettur Alikálfakotelettur Kjúklingar Hænsni Spikþræddur Lundi o. m. fl. Pantið í dag: Símar 1636 & 1834 KJÖTBÚÐIN BORG Aðalfundur Sög’uféiags verður haldinn í lestrarsal Þjóðskjalasafns miðvikudag 23. des, Í942, kl. 5y2 síðdegis. FUNDAREFNI: Breyting á lögum félagsins samkvænil tilkynningu lil félags- raanna, og að öðru samkvæml félagslögum. STJÓRNIN. Lugtir úr smí fyrir kertáljós. .ðajáxni Skreyttar blómakörfur og skálar GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Greni og fupugpeinai* Aýkomið: Enskar Olíukápur, svartar, síðar. Sjóhattar gulir og svartir. Fatapokar. Geysir h.f. Fatadeildin KÆRKOMNAR JÓLAGJAFIR Pelsar, sérlega stórt og fjölbreytt úrval. Verð frá kr. 1185.00 Aetrarkápur, mjög vandaðar og smekklegar Töiskur — Hanzkar í stærra og fullkomnara úrvali en nokkru sinni fyrr. Snyrtivörur kjólablóm skrautvörur Leður- og rúskinnsfatnaður Feldur h.f. Austurstræti 10 VISIR Júlahefti timaritsms Helgafell er komið út og vandað að efni og frágangi. Þar reka flestir l'yrst augun i tvö litprentuð málverk, sjálfsmynd eftir Kjarval og þingvallamynd eftir Ásgrím. Rilið liefst á tveim erindum, sem vakið Iiafa athygli al- þjóðar: Erindi ríkisstjóra, þ\í, er hann hélt við opnun Listamannaþingsins, er nefn- izt hér Gróandi — en ekk1 hvíldartími og ræðu núver- andi forsætisráðherra, Dr. juris Björns Þórðarsonar og hann kallar Sjálfstæðismálið er ævarandi. Þá kemur Pro- logus Tómasar Guðmunds- sonar að Dansinum í Hruna. Uppruni íslenzkrar skáld- menntar, þriðja grein Barða Guðmundssonar; Tvö kvæði. Arfleifðin og Fjallið helga eftir Jón Magnússon; Sið- menning og- læknisfræði eftir prófessor Haggard, þýtt af Jóhanni Sæmundssyni, lækni. De beste, ljóð eftir Nordal Grieg, áður óprentuð, ort á ÞingvöIIum í sumar; Hring- sól um Kreml, saga eftir Gunnar Gunnarsson; Undir Jökli, fyrri grein, eftir pró- fessor Ólaf Lárusson; For- máli í Himnaríki, upphaf að Faust Goetes, ])ýlt af Magn- úsi Ásgeirssyni; Skoðana- könnun, nýmæli lil öryggis lýðræðinu eftir Torfa Ás- geirsson hagfræðing; Tveir -meistarar, Asgrimur Jónsson effir Þorvald Skúlason, mál- ara, og Jóhannes Iíjarval eí'lir Jóhann Briem, málara; Nor- ræn jól á 16. öld, eftir Hall- grím Hallgrímsson.bókavörð; Víkingar, kvæði eftir Gustav Fröding, þýtt af Jóhanni Frí- mann, ritstjóra; Dr. Rhine og tilraunir hans um sérstæð- ar athuganir á fjarvísihæfi- leikum, eftir Francis Sill; Rökkursöngvar, þáttur úr sögu íslenzkrar söngmenn- ingar, eftir Kristleif Þor- steinsson, Stórakroppi. Þá J)irtist hú i tímaritinu nýr framhaldsflokkur, sem rit- stjórarnir kalla Mergurinn málsins. Eru það greinar og greinakjarnar úr erlendum bókum og tímaritum. Loks koma þeir kaflarnir, sem margir telja tímaritinu Ilelga- felli mest til gildis: Bók- menntir, Léttara hjal og Bréf frá nafngreindum mönnum. Ritdómar eru margir í heft- inu, skrifaðir af ýmsum auk ritstjórann. í Léttara hjali talar Tómas einkum um Listamannaþingið, Ilall- gi'ímskiirkju og feigrun Reykj avík urbæj ar. í bók- menntadálkinum. er ritgerð eftir Gunnar Gunnarsson, skáld: Höfundurinn og verk hans, og í Léttara lijali kvæði eftir Stein Steinar um Mr. Chuijchill. Þá eru hréf frá Guðm. Finnbogasyni um Menntamálaráð og Kristjáni Eldjárn um Verzlunarskóla- stúdenta. Silkisokkar Undirfatasett Nærfatasett Silkibolir og Silkibuxur. Vasaklútar, hvítir og mislitir Sömuleiðis Old England í kössuni. VERZLUN . H. bor Óðinsgötu 12. Bœjap fréttír er 6 síður í dag. — Tarzan er í aukablaðinu. Sólstöður eru í dag' og skemmstur sólar- gangur. Bílslys. S.l. laugardag, um kl. 5 siðd., ók bifreið á 2 telpur, báðar 6 ára, á Eiríksgötunni. Meiddust báðar og önnur talsvert mikið. Bifreiðar- stjórinn ók burtu án ])ess að skipta sér af þeim. Biður rannsóknarlög- reglan ])á, sem einhverjar upplýs- ingar geta gefið, að gefa sig fram hið fyrsta. Viðræður um „vinstri stjórn". Síðan er stjórnin var mynduð og hún lagði grundvöll að því, að unnt yrði að ráða niðurlögum dýrtíðar- innar, hafa þeir menn i Framsókn- arflokknum, Alþýðuflokknum og Sósíalistaflokknum (Kommúnista- fl.),.sem hafa áhuga fyrir að mynda svo kallaða vinstri stjórn, —- þ. e. stjórn, sem fyrrnefndir þrír flokk- ar ætti sæti í, farið á stúfana á ný til þess að gera frekari tilraunir í þá átt, en hinar fyrri tilraunir báru engan árangur. Þegar Haraldur Guðmundssón ræddi myndun vinstri stjórnar við kommúnista, höfnuðu ])eir allri samvinnu, en nú virðist komið annað hljóö’ í strökkinn. Fyrsti viðræðufundurinn verður í dag, og mun það fara eftir því hvað á'honum gerist, hvort tilraun- um til myndunar þriggja flokka stjórnar verður halclið áfram eftir nýárið. Hver _flokkur um sig hef- ur tilnefnt þrjá menn til þess að taka ])átt í viðræðunum. Al])ýðu- flokkurinn: Harald Guðmundsson, Barða Guðmundssön og Gylfa Þ. Gíslasön, Fralnsóknarflokkurinn Eystein Jónsson, Skúla Guðmunds- son og Steingrím Steinþórsson, og Kommúnistar Brynjólf Bjarnason, Áka Jakobsson og Sigfús Sigur- hjartarson. Næturlæknir. Míiría Hallgrímsdóttir, Grundar- stíg 17, simi 4384. Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í kvöld. ‘ Kl. 20,30 Erindi: Jarðvegsmynd- un (Hákon Bjarnason skógræktar- stjórij.-20,55 Tónleikar Tónlistar- skólans: Sónata i g-moll fyrir celló og píanó, Op. 5, nr. 2. eftir Beet- hoven (dr. Fdelstein og Árni Krist- jánsson). 21,20 s Hljómplötur: Kirkjutónlejkar. Mýkomið: Slípivélair, Hárklippur, Rakvélar, Rakblöð, fjöldi teg. Raksápa. Geyslr li.f. Fatadeildin I jólamaíinn SVÍNAKJÖ'P NAUTAKJÖT ALIKÁLFAKJÖT DILKAKJÖT HANGIKJÖT SVIÐ OG LIFUR Sendum heim ef pantað er daginn áður. < k ’ö "ð 1 is k me "R eyl<fiusi°<í re Hi % ^ erdin s'mf 2Ur -- Ameríikir karimannaskór i nýkomnir Skóbðfi Reykjavílnir Aðalstræti 8. Hver verður jólagjöf yðar til hinnar aðþrengdu norsku þjóðar? Stórgjöfulasti Islendingurinn, Friðrik Ásmundsson Brekkan, fyrv. stórtemplar og núverandi formaður Rithöfundafélags ís- lands býður öllum íslendingum að minnast frændþjóðarinnar í þrengingum hennar og baráttu fyrir lífi sínu og frelsi. — Hann hefir gefið Noregshjálpinni margra mánaða starf sitt, nýtt handrit, sem hann kallar O siystur smásagnasafn, nær 20 arka bók, sem kom í bókabúðr í dag. Ritlaun liöfundarins og allur ágóði af sölu bókarinnar verður samstundis afhentur Norðmönnum. V er zlunar mannaf élag Reykjavikur heldur dansleik fyriv meðlimi sína á 2. jóladag að lieiinili íélagsins (saln- um uppi), kl. 10 síöd Félagsmönn- um er heimilt að hafa með sér einn gest, meðan húsrúm 'leyfir. Þriðjudaginn 29. desember, heldur félagið lakvöldvöku kl. 9 að kvöldi, fyrir meðlimi sína og gesli þeirra. DAGSIvRÁ: Síra Jón Auðuns flytur erindi (jólalhugleiðingar). Einsöngur: Guðmundur Jónssoii. Píanó-sóló: Skúli Halldórsson. Sungnir jólasálmar. Dagana 4. til 9. janúar 1943, verða haldnar jólatrésskemmt- anir fyrir börn félagsmanna, að heimili félagsins, kl. 5 til 10 síðd. Vegna takmarkaðs húsrýmis, verður ekki leyfður aðgang- ur börnum eldri en 12 ára. Nánari upplýsingar varðandi jólatrésskelnnStanirnar og aðrar skemmtanir félagsins, eru gefnar á skrifstofu iélagsins í Von- arslræti 4 (miðliæð), frá kl. 10—12 f. h. og 1—-5 e. h. daglega. Stjórn og skemrsmtinefnd. Einar Benediktsson: „Sögup og kvæði’ „Hafblik” og „HpaiuiÍF” í þessum þremur bókum eru beztu kvæiSi skáldsins. Þsm’ fást í góðu bandi hjá öllum bóksölum . í Reykjavík og Hafnarfirði. Ágæt jólagjöf. \l komið út. Verður afhent áskrifendum í Bókasötu VÍkingsprents, Garðastræti 17, í dag lil ld. 6 og á niorgun fíl kl. 32 á miðnætti. Nýir áskrifendur verða að panta tímaritið þar. — Ekki tekið á móti áskrifendum annars staðar. Áskriftarkort Helgafeíls er bezta jólagjöfin. Helgafellsúígáfan. Sími: 2864. P. O. Box 263. Bann viö rafmagnsbitnn Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar 1.7. þ. m. er bönnuð öll rafmagnshitun í húsum á ttíimabilinu kl. 10.45 til kl. 12 á hádegi. Þeir, sem brjóta bann þetta, verða látniiir sæta ábyrgð, samkv. reglugerð Rafmagnsveitunnar. RAFMAGNSSTJÖRINN 1 EEYKJAVÍK. í Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu v:ið andlát og . jarðarför Kristrúnar Jónsdóttur frá Brúarenda. Sveinn Jóhannesson, börn, tengdadætur, systkinii og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móð- ur okkar, Vilborgap Jónsdóttuy S. Einar Pétursson. Sigurjóm Pétursson. \

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.