Vísir


Vísir - 22.12.1942, Qupperneq 6

Vísir - 22.12.1942, Qupperneq 6
B»riðjudaginn 22. desember 1942. V ISIR Saoan nm ] ens || P eftir Westergaard, með mörgum myndum, fæst enn hjá bóksölum. Verð kr, 6.80. — Aðalsteinn Sigmundsson segir um 1 U 1 II I bókina 1 Yísi: ■ ” ■ • „Hún er einhver allra skemmtilegasta barnasaga, sem kostur er á, en jafnframt holl og þörf Iexía.“ Allir krakkar kjósa sér leikföng af búdaei**** Einar Benediktsson, fnásagnir Valgerðar Benediktsson. Skráð hefir Guðni Jónsson. Hér er bók, sem vert er að veita athygli. I hinu óskaplega bókaflóði, sem nú brýtur á búðarbctrðuin og i sýningar- gluggum bókaverzlananna, er liætt við. að sjáist yfir endur- minningar konu um eiginmann sinn, og það enda þótt mann- inn hafi borið ærið hátt. Hin Aátlausa frásögn frú Valgerðar, sem Guðni Jónsson mag. hefir fært í stilinn af aikunnri vand- virkni sinni, streymir fram jafni og notalega í stuttum þáitum, en hver þáttur er jprýddur myndum eftir ýmsa góða listamenn og Jiefir venju- íiegast að þungamiðju ljóð eða Ijóðabrot eftir skáldið. Öll frá- sögnin af samlnið þeirra lijóna á þrjátíu ár færir lesandann nær manninum: Einari Bene- diktssyni, en Jiinar lærðustu ritgerðir myndu gert liafa. Hefir frú Valgerður reist manni sínum hinn fegursta Iiautastein með bókinni, og þarf liún bvorki mín meðmæli né ann- ara. Því það er um bækur eins og menn, að sumar bækur þurfa meðmæli, en aðrar ekki, og þessi bók er meðal þeirra síðar töldu, svo viðliöfð séu ummæli, er Einar Benediktsson liafði elnu siniii um sjálfan sig við JSir Cutliberg-Hall. sem fáir áttu .aðgang að meðmælalaust. I bókarenda er sköruleg grein lum stjórnmálanranuinn Einar Benediktsson, eftir Benedikt Sveinsson, bókavörð, og minn- ingargreinar eftir Árha próf. Pálsson og Árna Jónsson frá Múla. L. S. Bcejar fréttír Fjögur sönglög eftir Guðmund Skulason frá Keklum, eru nýkomin á markaðinn. Hallgrímur Helgason hefir raddsett þau. Lögin eru: Maríubæn (Halla Eyjólfsdóttir), KveÖja (Söder- berg), Vonin (Guðm. G. Hagalin) <og íslands minni (Jónas Hallgríms- '5011). Drengjajól 1942. JólablaÖ Skátablaðsins flytur þetta efni: Jólin (Sigurgeir Sig- urðsson biskup), Ávarp (dr. Helgi 'Tómasson, skátahöfðingi, Skátafé- lag Reykjavíkur 30 ára (L. Guð- mundsson), Fönn (Aðalsteinn Sig- mundsson), Dagbókarbrot (Páll Gíslason), Daníel Gíslason (J.S.), Gjafir til skátaskólans (J.B.J.), Hjálp í viðlögum (Jóii Oddgeir Jónsson). Fréttir úr skátalífinu, Nýr skíðaskáli (Hannes Þorsteins- son),, Skátafélagið Úthérjar (Bab- ab), Skátar og íþróttir (Þorst. Ein- arsson), Frá Úlfljótsvatni (Jónas B. Jónsson), Drengjabók (J.S.), Góðverkin, Pétur fuglari, Skáta- prófin, Frá aðalfundi B.I.S. 1942. Frk. Sigríður Sigurjónsdóttir (Péturssonar frá Álafossi) hefir verið sett framkvæmdarstjóri Sund- hallarinnar um stundarsakir. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 5 kr. frá Ein. J. 5 kr. frá Á.G. 20 kr. frá Ónefndum (gamalt áheit). 50 kr. frá Konu. 20 kr. frá I.G. 5 kr. frá G.S. 30 kr. frá K.Þ. 4merí§kar púðurdósir Raksett sedlaveski kventoskur Lauf ahúsí ð Laugaveg 28. Enskur Módelleir er kominn. Peningagjafir til Vetrarhj. Þorst. Sch. Thorsteinsson iooo kr.'E.Kr. 25kr. Gunna 3okr. Guðm. Stefánsson 10 kr. Edda heildverzl- un 250 kr. Þórður Markússon 10 kr. Starfsfólk hjá Eimskip 580 kr. K. 50 kr. Starfsfólk verzl. Ediu- liorg 180 kr. Starfsfólk hjá Eggert Kristjánssyni & Co. 325 kr. Starfs- fólk Olíuverzlunar Islands 130 kr. Starfsfólk hjá Litir & Lökk 145 kr. S.B. 75 kr. Starfsfólk hjá Helgason K Melsted 30 kr. Skátasöfnun í Vesturbæ og Miðbæ kr. 6274,89. Skátasöfnun í Austurbænum • kr. 14.593,85. Kærar þakkir. F.h. Vetr- arhjáiparinnar, Stefán A. Pálsson. Amerískar flugvélar gerðu á- rás á Lasliio í Burma í gær. — Miklir eldar komu upp. Fyrsta loftárásin á Ivalkútta var gerð í gær. Tjón varð lítið. Yfir Reykjavík er að færast hátíðablær. Allsstaðar má sjá merki þess, að nú eru aðeins örfáir dagar til jóla. Merki annríkis og umhyggju, eftit- væntingar og gleði lýsir sér í háitum eldri og yngri. — Allir þurfa að flýta sér, því tíminn líður. Það sem fékkst í gær getur í mörgum tilfellum verið ófáan- legt á morgun; það er því ráðlegt að fresta ekki jólainnkaupunum til síðustu stundar, og hafið hug- fast, að þótt peningar sé góðir, eru miklar, góðar vörur ennþá betri. Allskonar jólavarningur Saltaðar, blandaðar hnetur, Peanuts, Valhnetu-kjamar, Krakmöndlur, Marcipan, Overtræk, Rúsínur, Fíkjur, Sultutau, Marmelaði, Asparges, Grænar baunir, Hólsfjallahangikjöt, Blandað grænmeti, Egg, Hunang, Rauðrófur, Laukur, Sandw. spread, Rækjur, Rækjupasta, Sítrónur, Snittebaunir, Súpur. — Spil, Kerti, KnöII, Konfektkassar, Ávaxtasafi, Brjóstsykur. Kara- mellur, Súkkulaði, Cigarettur, Vindlar. Bara hringja, svo kemur það, pví fyrr því betra fyrir yður fyrir okkur. ottoman og 5 lampa Pliilips- útvarpstæki til sýnis og sölu kl. 6—9 í kvöld á Bergstaða- stræti 80. Allt í j ólabaksturinn ©g allt í jólainatlnu hjá Nýlenduvöruverzlun Jes Zimsen Leikfangabazar m 10° 0 afsláttur „Það munar um minna“ en 10% AFSLÁTT af ÖLLUM BARNALEIKFÖNGUM — til jóla. Verzl ■ BjarilU Bergstaðastræti 22 SIMON- snyrtivörur eru nú komnar aftur. Heildsölubirgðir: Ewald Berndsen á Co. Bankastræti 7. — Sími 5743. Jólagfjafir Vandaðir STEINHItLNGAR í fjölbreyttu úrvali. PLÖTUHRINGAR, gull og silfur. Ýmsir aðrir smámunir úr gulli og silfri. TRÚLOFUNARHRINGAR ætíð fyrirliggjandi. Jóh. Árm. Jónasson Tjarnargötu 10. — Gengið inn frá Vonarstræti. Ath. Sundlaug Reykjavíkur verður opin um hátíðarnar sem hér segir: Miðvikudag 23. des. frá 7.30-—20. Fimmtudag 24. des. frá 7.30—15. Föstudag 25. des. Lokað allan daginn. Laugardag 26. des. Lokað allan daginn. Fimmtudag 31. des. frá 7.30—15. Föstudag 1. jan. Lokað allan daginn. Aðra daga opin eins og venjulega. Miðasala hættir 30 mín. fyrir lokun. ‘JúMzajn. (c&mDí tii fijÓllpOjL Nr. 61 Tarzan tókst brátt að lífga Jeff við. Jeff opnaði augun — tillit þeirra bar skelfingu vitni. Hann gat ekki áttað sig á því í svipinn, hvað gerzt hafði, en þegar hann rankaði við sér, lilakkaði í honuni. Tarzan nuddaði græðandHrjálaufum, sem hann muldi milli fingra sér, á sár Jeffs, og dró þegar úr þeim sviðann. „Við skulum halda í helli nokkurn, þar sem öllu er óhætt,“ sagði lií.nn. Hann tók Jeff á öxl sér og gekk hægt í áttina til hellisins. Mary gekk á eftir honum, og þótt Tarzan væri nálægur, var henni enn beygur i brjósti. Frum- skóganóttin var ógurleg. Væl og öskur villidýranna bast stöðugt að eyrum. Jeff Biggers var máttfarinn, en hann gat hugsað skýrt. Flestir mundu — í hans sporum — hafa verið Tarzan þakklátir. En Jeff hugsaði um það eitt, hvernig hann gæti komiðTarzan í hend- ur villimanna og fengið smaragðana að launum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.