Vísir


Vísir - 28.12.1942, Qupperneq 1

Vísir - 28.12.1942, Qupperneq 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) 32. ár. Reykjavík, mánudaginn 28. desember 1942. Ritstjórar Blaðamenn Siml: Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 272. tbl. Dauði hans „hreinsar andrúmsloítið“ Þá daga, sem blöðin hafa ekki komið út nú um jólin, hef- ir verið lítið um nýjar stórfrétt- ir, þegar morðið á Darlan er undanskilið. Aðrar fregnir hafa verið í sama dúrjpg áður. Darlan flotaforingi var ráð- inn af dögum í Alsírborg uin kl. 2.30 (N.-Afríkutími) á aðfanga- dag, en ekkert var frá því skýrt opinberlega fyrr en á mið- nætti. Sá, er réð Darlan af dögum; var staddur i biðstofu bans, þeg- ar liann kom til vinnu. Skaut liann Darlan þrem skotum og fóru tvö i gegnum lungun, svo að þótt hann væri tafarlaust fluttur í sjúkrahús, lézt liann á ieiðinni þangað. Tilræðismaðurinn reyndi að komast undan, en herforingjar, sern þustu að, er þeir heyrðu skotin, gátu handtekið hann. Var hann leiddur fyrir lierrétt og skotin strax, þegar dómur- inn hafði verið felldur. Það eina, sem sagt hefir verið um þenna mann, er að hann sé um tvítugt, franskur l>egn en móðir hans hafi verið ítölsk. í Bretlandi og víðar varð Darlan fiáum harnuiauði, enda var hann orðinn þrætuepli Breta og Bandaríkjamanna, svo að fráfall hans ætti að „lireinsa andrúmsloftið“ gagnvart Frökkum. Þjóðverjar hafa auðvitað not- fært sér ]>að atriði í áróðri sín- um, að Darlan var þrætuepli milli bandamanna og kenna Churchill um að hafa látið leyniþjóriustuna brezku vinna verkið. Eftirmaður Darlans hefir þegar verið valinn og varð Gir- aud hershöfðingi fyrir valinu. Eisenhower hefir lýst ánægju sinni yfir valinu og sagt, áð Gir- aud muni geta sameinað krafta Frakka i N.-Afriku. • Franska stjórnarnefndin í London liélt fund í gær og ræddi liina síðustu atburði í Norður- Afríku og hvaða áhrif þeir gæti haft á samhug og samvinnu Frakka. Engin tilkynning hefir verið gefin út um niðurstöður fundarins. Tojo: Stríðið er rétt að byrja. Japanir óttast loft- árásip á Reimalandid. Tojo, forsætisráðherra Jap- ana hélt ræðu í lávarðdeild jap- anska þingsins í gær. Sagði liann, að styrjöldin væri rétt að byr ja, því að bandamenn mundu ætla sér að hefja sókn víða, til að ná því aftur, sem þeir hefðu misst. En japanski herinn og flotinn eru við öllu búnir, sagði Tojo. Þá sagði Tojo, að lieima i Japan væri unnið að því nótt og dag, að búast gegn loftárásum, sem búast mætti við að banda- m'enn reyndu að gera. Sagði hann, að japanska þjóðin mundi verða við því búin að verjast þeim árásum. Indverskip hermenn á æfíngn. Indverjar eru góðir hermenn, þótt þeir sé flestir litlir á velli og væskilslegir. Myndin sýn- ir indverska hermenn að æfingum i Egipta.andi. Rússar stefna að því að króa inni þýzku hersveit- irnar sunnan Don. i ___ Nókn þeirra tii Doneix niiðai* mest áfram. Millerovo alveg umkringd segja Rússar, EINKASKEYTI FRÁ UNITED PRESS, New York, í morgun. Fregnir frá Rússlandi undanfarna daga hafa allar verið á einn veg, um sóknaraðgerðir af hálfu Rússa, og við þær þrjár sóknir, sem þegar voru hafnar áður, hefir bætzt sú fjórða — í Mið-Káka- sus. Það er auðséð af því, hvert sókn Rússa á Mið-Don- vígstöðvunum er stefnt, að þeir ætla sér að reyna að króa inni hersveitir Þ jóðverja fyrir sunnan Don-fljót. Þeir stefna til Donetz til að byrja með og hafa þegar náð mikilvægum hlutum tveggja járnbrauta, Stalin- grad—Kharkov-brautarinnar og Voronesh—Rostov- brautarinnar. Landsyæði því, sem Þ jóðver jar hafa náð fyrir sunnan Don, má lík ja við poka og eru Rússar að reyna að loka honum. Millerovo hefir komið allmjög við sögu að undanfömu. Kváðust Rússar nálgast þá borg út tveim áttum og síðustu fergn- ir þeirra herma, að þeir sé komnir framlijá henni báðum meg- in og hún sé því alveg umkringd. Herstjórnartilkynningar Rússa síðustu fjóra daga hafa verið um áframhaldandi frain- sókn þeirra dag hvern og mest á Mið-Don-vígstöðvunum. Milli Don og Donetz. t gærmorgun var frá því skýrt, að hersveitir Rússa ætti 40 kni. eftir ófáma til austur- bakka Donetz-fljóts, þar sem þær væri lengst komnar. í gær- kveldi var svo sagl, tað sóknin hefði haldið áfram þá um dag- inn, án þess að nokkuð lát liefði á orðið og hefði sex allstórar borgir verið teknar. í moygun voru fréttir enn í sama'dúr, að Rússar hefði hrakið Þjóðverja úr ínörgum byggðarlögum og borgum í gærkveldi og nótt. Segjast Rússar eigá um 100 km. ófarna til Rostov. Það er líka milli Kotelnikovo ogStalingrad semRússar telja að sér hafi orðið vel ágengt undan- farna daga. Þarna voru Þjóð- verjar komnir næst jiví að geta komið hinum G. her von Hoths i Stalingrad til hjálpar. Rússar gátu þó hindrað það, en nú segja þeir að leiknum sé alveg snúið við þarna. Kveðast þeir liafa sótt fram 14—15 km. þarna i gær og 40—60 km. á fjórum dögum. Tóku Rússar i.gær 1 I hvggðariög fyrir norðan og norðaustan Kotelnikovo, en auk þess leggja þeir mikla áherzlu á að lireinsa til milli járnbrautar- innar og Don-fljóts. Kákasus. Undanhald Þjóðverja þarna milli Stalingrad og Kotelnikovo virðist hafa byrjað um líkt leyti og sóknin í Kákasus. Er ekki ó- sennilegt, að það samband sé þarna á milli, að lið hafi verið flutt frá Kotelnikovo til Káka- sus, eins og sagt var að það hefði verið flutt í. gagpstæða átt fyrir fáeinum vikum. Rússar láta annars lítið af Kákasussókn sinni. Þéir segja að miklar rigningar og slæm færð geri aliar hernaðaraðgerð- ir mjög erfiðar. Þó segjast þeir hafa tekið eina járnbrautarborg og hrotizt inn í aðra horg. Miðvígstöðvarnar. Vegna hinna miklu sigur- fregna frá suðurhluta vígstöðv- anna fer minna fyrir fregnum af annari sókninni, sem Rússar hófu á þessum vetri. lijá Reshev og Veliki Luki, vestur af Moskva. Verðuir fróðlegt að vita, livort eins fer um hardagan þarna og og' ,við Staraya Russa i fyrravetur, ])ar sem Rússar kváðust liafa umkringt mikið þýzkt lið. Sögðust þeir vera að ujjpræta það, en svo hættu að berast fregnir þaðan, án þess Rússar segðu, hver endalok hefðu orðið. Síðastliðna viku kveðast Rúss- ar hafa skotið niður 176 þýzkar flugvélar þar af 70 þríhreyfla flutningaflugvélar en misst sjálfir 55 flugvélar. Úíhlutun matvæla- seðla hófst í dag. Úlhlutun matvælaseðla fyrir næsta ársfjórðung hófst i dag' og stendur einnig yflr á morgun og miðvikudag. Afhending seðlan '.a fer fram í Góðtémplarahúshiii alla dag- ana kl. 10—12 f. h. og kl. 1 -5 e. h. Seðlarnir eru aðeins afhent- ir gegn stofnum núgildamfi se'ðla og verða þeir a'ð vera á- letraðir. Norðup- Afrlka: Frakkar berjast 500 km. suður í Libyu auðninni. \ Vei-st Rommel h)á Wadi KabÍP? Aðalstöðvar Stríðandi Frakka í Brazzaville í Mið-Afríku hafa tilkynnt, að franskar hersveitir hafi átt í .tveggja daga orustu við möndulveldasveitir, sem voru neyddar. „til að láta undan síga. . . ... Hersveit sú, sem Frqkkar j kváðust hafa átt i höggi við, var j flutt á hifreiðum og hafði nokkra skriðdreka meðferðis. Hörfaði hún undan eftir tveggja daga bardaga. Franska sveitin kom frá Tsad- vatni, en í tilkynninguimi um viðureignina segir, að hún liafi átt sér stað um 500 km. suður í Libyu-auðninni. Er svo að sjá af þessu, sem Frakkar ætli að sækja norður á hóginn til að sameinast hersveitum banda- manna í Tunis og Tripolitania. 8. herinnl Rommel lieldur áfram undan- lialdinu og 8. herinn sækir eftir af kaippi. Hann er þegar búinn að taka Sirte og mun að likind- uin, núna vera búinn að taka Buarat. Sirte er tæplega 300 km. frá E1 Agheila. Þess sjást engin merki, að Rommel ætli að Jiúast til varn- ar, fyrr en ef til vill hjá Misn- rata og það einnig allskostar ó- víst. Óstaðlest fregn hermir að visu, að ítölsk herdeild vinni a'ð um hjá Wadi Kahir, æri húu er- ekki talin trúleg. . ‘ Tunis. . 'K Þar er það eingöngú Frakka i hægra fylkingararmi, seim, get- ið er í siðustu fregnrim. Þeir hafa unnið eilthvað á fyi’ir sunnan Pont de Faks,: séna þeir tóku fyrir nokkurmri vikum. 1 herstjórnarfilkynriingn frá aðalbækistöðvum Eisenhovers er þess getið, að verið sé að út- húa frönsku nýlendnhersveil- irnar á ný. Þær hafi skort ný- tizku hergögn, fallbyssur og skriðdreka, en þrátt fyrir það hafi þær staðið sig vel. Cunningham flotaforingi Jief- ir verið sæmdur amerisku heið- ursmerki af Eisenhover hers- höfðingja. Gerðist ]>að á J jóla- dag. 1 loftárás, sem anieriskai' flugvélar gerðu á Sfax 1 gær. var þrem skipum sökkt og það fjórða laskað. Siðan innrásin var gerð í Norður-Afríku kyeð- ast Baridamenn liafa skotið nið- ur 277 flugvélar ítala og Þjóð- verja, en misst 114 sjálfir. því af kappi, að koma upp vörn- / • \ JEíiiib skipi sökkt, 3 iöskuö I Rakaul. 19 Japanskar flugvélar eyðilagðar yfir Nýju-Gueneu. Flugvélar MacArthurs hafa gert stórkostlega loftárás á liöfn- ina í Rabaul og unnið þar gríð- arlegt tjón. Mörg skip og stór voru stödd i höfninni, enda er Rabaul að- albirgðastöð Japana á þessum slóðum. Einu var sökkt og var það um 15,000 smál. að stærð, en eldur kviknaði í þrem skip- um, sem öll voru um 8,000 smálestir. Þrjú þúsund smálesta skipi hefir verið sökkt i hjá Nýju- Georgíu í Salomonseyjum. Voru það steypiflugvélar frá Guadal- canal, sem þetta gerðu. Flugvélar af gerðinni Loek- lieed „Leiftur“, sein eru tvi- hreyfla og geta farið meira en 650 km. á klst., eru nú farnar að taka þátt i bardögum jTir Nýju Guineu. Þær fóru i fyrsta Ieiðangur sinn yfir Runa í gær, 12 saman, og lentu í bardaga við 42 ja|>anskai- orustuflugvél- ar. Amerísku flugvélarnar skutu niður 15 japanskár, án Jiess- að verða fyrir tjóni. Auk ]>ess misstu Japanir fjórar flugvélar með öðrum hætli yfir Nýju Guineu í gær. Ameriskar og kínverskar flugvéla-r hafa lent í bardögum við japanskar sprengjuflugvél- ar yfir Yunnan-liéraði. Af 21 japanskri flugvél voru 8 skotn- ar niður. Japanir gerðu fimintu árás sina á Kalkútta í nótt sem, leið. Aðeiens fáar flugvélar komu yf- ir borgina og unnu þær lítið tjón á mönnum og mannvirkj- um. (Wake-eyju) Bandaríkjamenn hafa jfert ‘oftárás á Wake-eyjtt á Kyrrahafi um jólin og er það önnur árásin, sem þeir gera á hana, síðan Japanir tókn hana. Það voru þó ekki þeir held- ur Jápanir, sem tilkynntu fyrst um þetta. Var gefin út ilkynning í htorgun í Jopan um það, að amerískar flng- vélar hefði gert árás ‘á öto- ishima, eins og Japanir kalla Wake-eyju. Fjórar flugyél- ar voru skotnar niður í árás- inni en sex laskaðor. Einn Japani fórst, annar særðist »g f jórir eldar kviknuðu, að því er Japanir tilkynna. Valdimar Björnson kominn til landsins. Valdimar Björnson, sonur Gunnars Björnssonar í MÍn»ea- polis, er kominn til landsíns. Valdimar er bróðir þeirra Hjálmars, Rjörns og Jóns Björnson, er hér hafa dvalið um, skeið. Hann er næstelztur, 36 ára að aldri og ér liðsforingi v flotárium. Valdimar mun starfa yið her- inn hér og veúða fúlitröi hans gagnvart blöðunum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.