Alþýðublaðið - 09.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Alt af jafn-góð Alt af bezt. Libby’s tómatsósa. Blððin og baráítan. Mikið er nú rætt og ritaö í út- löndum um blöðin, er pað aðal- lega blaðasýningin í Köln i Pýzkalandi, sem gefið hefir til- efnið til þeirra umræðna og skTÍfa. Eins og kunnugt er, er blaða- menzkan kornung. Hún hófst ekki, svo teljandi sé, fyr en Gutenberg fann upp prentlistina, og fram- för og vöxtur blaðamenzkunnar hefir alt af fylgt á eftir þeim um- bótum og peim stórkostlejgu fram- förum, sem orðið hafa á sviði pTentlistarinnar ár frá ári. Nú eru blöðin eitt mesta menn- ingartækið, sem vér eigum. Þau eru orðin nauðsynleg hverju heim- ili, og fá heimili munu pað'vera t. d. hér á landi, er ekki kaupa eitthvert bíað. Blöðin eiga að vera andlegur útvörður- fólksins, lei.ð- beinandi pess í viðfangsefnum peim er fyrir liggja pá og pá, fróðleikslind og lýsandi kyndill, er hvetur pjóðirnar til starfs og dáða, hugrekkis, friðar og rétt- lætis. — En eins og gefur að skilja geta biöðin verið tvieggjað vopn, pví að öll menningartæki eru vopn, ,og flest vopn, er mann- kynið á nú í ■ menningarbaráttu sinni, geta orðið til fflls eða góðs,; eftir pví, hvernig pau eru notuð. Jafnaðarmenn — pað er alpýða lajidanna — lítur peim augum á nútímaun, knöfur hans og menningarviðleitni, pjóðfólaigsfyr- irkomulagið og parfir mannanna, sem byggja pessa vora jörð, að stórfeldra breytinga purfi við, ef menning vor eigi ekki að liða undir lok. — Því er pað, að öll blöð verklýðsins, jafnaðarmann- anna, um allan heim, predika hina einu og sömu stefnu, jafn- aðarstefnuna, og álita, að hún sé mentiingarstefna nútímans og framtíðarinnar — leiðarvísir mannanna út úr ófullkomnu pjóð- íélagsskipulagi, næsta stig pjóðfé- lagspróunarinnar inn á skipulag vaxandi meimningar, samstarfs og sameignar. En yfirráðastéttin, auðvaldið, Htur öðrurn augum á ástandið. Því pykir alt gott eins og pað er, að minsfla kosti par ,sem pað ræður. Það vill engar breyting- ar nema pær, er miða pví til hagnaðar. Það berst með öllum meðölum gegn hverju pví, sem mannvinir og jafnaðarmenn kalla umbætur. Það berst gegn pví með hnúum og hnefum, sem íramfara- vinir kalla aukna mennángu og' framför. — Þvi er pað, að blöð pess ölJ predika pað, sem í dag- legu máli er kaliað íhald, en pýð- ir kyrstaða og afturhald. Það syngur um blessum olnbogaskot- anea, samkepninnar, einstaklings- framtaksins, sem pað svo nefnir, og gengur út á pað, að menn ríði hver annan niður. Það æsir upp með blöðum sínum til styrjalda og mannvíga. Blöö pess hrðpa upp um ættjarðarást og föðurlands. Það eykur á kynpáttahatur og tungumálaóreglu. Það hatar al- pjóðamál og jafnaðarstefnu af pví, áð hugsjónir pær efla bræðra- pel meðal mannanna, auka samúð og samvinnu allxa bama jarðar- innar, purka út landamærin, og rífa upp gaddavírsgirðingar og kínverska múra. Það eru ólík verkefni, sem pau hafa, blöð auðvaldsins og blöð aipýðustéttarinnar, svo ólík, að ekki er hægt saman að jafna. — BlÖðin — petta stórfelda menn- ingarvopn — særa mannkymð pegar pau eru í hendi drottnunar- gjamra iðjuhölda og stóreigna- manna, en pegar pau eru undir stjórn verkálýðsins, „lægstu stéttarinnar", eins og gyltu menn- irnir kalla hann, pá eru pau eins og exi í hendi höggvandi braut- ryðjanda, er brýzt gegn um marg- flækt kjarr kolisvartra skóga. Ef maður veitir athygli peim framförum, er orðið hafa á blaða- kosti jafnaðarmanina, og hve gíf- uHegum og stórfeldum framför- um blöð alpýðunpar hafa tekið, sérstaklega á siðustu árum, pá finnur maður — hvort sem mað- ur er jafnaðarmaður eða ekki —, áð málistaðurinn, sem pau berj- ast fyrir, hefir eitthvað störfelt til ,síns ágætis. Blaðasýningin í Köln, sem stað- ið hefir yfir í alt sumar, gefur hugmynd um framfarir og vöxt alpýðublaðanna og alpýðusamtak- anna. Þáð er ekki nema hálf öld siðan að fyrsta jafnaðarrnamnablaðið hóf göngu sína. — Þessi hálfa öld hefir verið rík af stórfeld- um viðburðum, og viðburðimir hafa fleygt alpýðusamtökunum fram og aukið blaðakost jafnað- armanna. Auðvaldið hefir auðvit- að aukið blaðakost sinn mjög. En pað er nú eins og farið sé að dxaga úr pví valdi, er pau hafa haft yfir fólkinu, kaupendafjöldi auðvaldsblaðanna stendur ýmist í stað eða minkar, en blaðakostur jafnaðamianna eykst og kaup- endafjöldinn vex. Blaðasýningin i Köln sannar petta. Alpýðuflokkar hinna ýmsu landa eiga í sýniingarhölliinni sína sérstöku sýningarstaði. Þar era öll alpýöublöð sýnd, og vöxttfr peirra 'sýndur ýmist með teikn- ingum, lærdómsríkum málverkum, eða kvikmyndum. Sýning verklýðsblaðanna hefir dregið að sér mesta athygli. Sér- staklega hefir sýning dönsku jafnaðarmianinannia vakið bœði undrun og aðdáun, en að peirri sýningu verður vikið síðar. Á eftirfarandi skýrslu, sem er miðuð við árið 1925, er hægt að sjá vöxt alpýöublaðaima og við- gaing í hinum ýmsu löndum. Af 70 milljónum manna, er byggja Þýzkaland, kusu 12 millj- ónir kjósenda frambjóðendur al- pýðunnair, jafnaðarmenn og kom- munista. Maður skyldi pví ætla að blaðaklbstur pýzka verkalýðs- ins væri stór og kaupendafjöld- inn mikill, en svo er pó ekki — pó að haran sé mikill í sam- anburði við kaupendafjölda auð- valdsblaðanna, eru alpýðumenn. ekki ánægðir með kaupendafjöld- ann par sem kjósendur flokkanna eru svona margir. Þýzkir jafnað- ■ armeinn ,eiga 191 dagblað, og upp-, lag peirra er samtals 1 250000 og verður pað að teljast tiltölulega lítill kaupendafjöldi. Fiokkurinn. gefur par að auki út 15 tímariit, par á meðal tvö alpjóðleg, ann- að um jafnaðarstefinu og stjórn- m'ál yfirleitt, „Dis Gesellschaft“, og hitt,. „Die Bucherwarte", um pjóölegan og alpýðlegan skáld- skap og listir. Auk pessa gefa konur, er fylgja flokknum, út sérstakt tímarit, „Frauenwelt“. Kommunistar gefa út 40 dagblöð og 5 tímarit, en kaupendafjöldi peirra er tiltölulega miklu minni en hinna alpýðublaðanna. Þjóðverjarnir segja, að hin lága kaupendatala stafi af pví, að pýzk alpýða eigi nú við mjög bág kjör að búa. Þar að auki segja peir, að hið mikla ósamkomulag, er verið hefir innan alpýðuflokk- anna, hafi gert marga kærulausa fyrir samtökunium. — En petta er nú að breytast, eftir peim skýrslum, sem nýjastar eru, hafa pýzku verklýðsíélögin gefið út ár- ið 1927 (auk peirra blaða, sem pólitíski flokkurinn gefur út) 42 verklýðsrit, og upplag peirra hef- ir verið samtals 221 milljón ein- tök. Þýzkir syndikalistar eiga 1 dag- blað og tvö tímarit, og anarkistar eiga einnig sitt málgagn. (Frh.) Kostakjörin. Rosenberg veitingamaður leigiir, nú stofuhæðina í húsi Þorst. Schevings lyfsala. Greiðir hann, að pví er Alpýðublaðinu hefir verið sagt, 11 000 krónur í leigu á ári. Er pað nærfelt sama leiga og bænum er ætlað að greiða fyrir 2. hæð sa'ma húss og eitt herbergi á 3. hæð. Borgarstjóri telur pað kostakjör að fá leigða til 5 ára • 2. hæð hússins fyrir nærfelt sörnu árs- leigu og nú er greidd fyrir stofu- hæðina alla. Áreiðanlega myndi Jón Þorláks- son, sá reikningsglöggi útí-götu- byggingamaður, telja pað kosta- kjör, ef hann fengi jaínmikla leigti fyrir 2. hæð í nýja húsinu sínu og hann fær fyrir stofuhæðina, búðirnar. Það er að segja, „kosta- kjör“ fyrir sig. En væru ,pað kostakjör fyrir leigjendur 2. hæðar? Enn vælir Valtýr yftr pví, a*ð hann ekki skyldi fá styrk til að fara til Köln. Enn fullyrðir „MgbL“, að alpingi síð- asta hafi „neitað" Hallbirni um styrkinn, pótt hver maður viti, að pað var aldrei borið undir at- kvæði pingsins. Það er háttur smámenna, að peir pola illa sár, raunir og mót- gang lífsins. Sannast pað ápreif- anlega á Valtý. Hann vælir, volar og kvartar dag hvern í dálikum .,Mgbl.‘‘ undan vonzku stjórnar- innar. — Auminginn. Fleira sýnir glögglega lítil- mensku og andlegan efnaskört peirra „Mgbl.“-tvímenlnin,ganna. Dag eftir dag tyggja peir sömu p\ræluna: Hallbjörn utanfarar- styrk, Sigurjón endurskoðun sjð- laganna, Stefán sendur á „sósíal- istafmrd". (Þó að allur bærinn hlæi að • „krukkum" peirra, bera peir pær til brxums dag hvern.) Harald- ur sparnaðarnefnd. Sigurjón er, að peirra dómi, ekki nógu lög- fróður til að gera tillögur um pað, hvort sjomenn eiga fram- vegis að háfa sjóveðrétt í skip- Y'f ét? Mifeið úrval af m Repkápum '''y/f Karla, kvenna os barna. Rephllfar, karla og kvenna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.