Alþýðublaðið - 09.08.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið GefiÖ út aí Alpýduflokknum ,3Él 1928. Fimtudaginn 9. ágúst 186. 'öiubiaf 6AMÍ.& BÍO Sýkneðasek? SjónleikuF í 6 ííáítum. Paramountmynd. Aðalhlutverk leika: Pola Negri Einar Hansson. i Réttarrannsókn yfir Nobile. „ Khöfn, FB., 8. ágúst. Frá Rómaborg er símað: Aðal- xamasófcnin út af leiðangri Nobile fc'ofst í gær. Sirianmi aðtaÉráll yfir- heyrði Nobile og menn hains. Ná- kvæmar skýprslur af réttarhakiiniu ¦mm sendair Mussolini, sem sker úr pví, hvað frekar verður gert. Telja >menn ólíklegt áð nokkur feiðamg- torsrnanina verði ákærður. Vilhjálmur Stefánsson og pólflugferðir. Fráw New York City er símað: Vilhjálimur Stefánsson, sem býr sig undir Jpátttöku í Suðiwp.óis- leiðangri Byrds, hefir í biaðavið- ¦íaii látið í Ijós álit sitt á Nobile- leiðaingriinum. Hefir, það vakið mikla eftirtekt. Hnekur hanm á- jrásirnar út af framkomu Nobile og telur leiðanguriinn þýðingair- imikinn, Álítur haran sennilegt, að hiin mýsrniðuðu Toftskip Breta og Þjóðverja geti áhættulaust flogið yfir póljnn. Telur hairan pólleið- ¦ttngrana hafa mikla pýðingu fyrir unchrbúning reglubundiniha fiug- :fe;rða yfir norðurhveli jarðar. Deilur Jugo-slava og Króata harðua. Frá Berlín er símað: Deilan á miili Króata og Jugoslafa harðnar ¦stöðugt. • Nýlega myrti kroatáS'kiBr járnbrautarþjómm júgósiaínieskan blaðamanm fyrir svæsnar árásir á Raditch, bændaforiingja Króata. íbúarnir i Agram eru sárgrarnir yfir |>ví, að serbneskt setulið hefir verið sent þaingað. Blöðin í Agram skýra frá mishepnaðri .morðtilraun við Raditch, Alexand- er konungur kom óvæmt heim til Belgrad í gær ásamt uianííkis- ráðherranium. Var'kowungurinin í sumjardvöl í BosníM. Undif éiws tOg hamm kom til Beligrad gekk,for- sætisráðherrann á fund hans. Biálningarvðriir beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvitt, Zinkhvita, Biýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 25 mismunandi litum, lagað Bronse. í»urrir litir: Kromgrænt, Zmkgrænt, Kalkgrænt, græn urhbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lim, Kítti, Gólffernis, Gólfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. Vald. Paulsen. Frá Olympiuleikunum. Frá Amsterdam er símað: I 165 kílómetra hjólreiðum vann Heniry Hansen frá Dawmö'rku. Frú Mysz-Gmeiner. Stórkostlegasta rödd, sem heyrst hefir á íslandi. Það munu engar ýkjur, að hér á landi hafi aldrei heyrst slík rödd, sem frú Mysz-Gmeiners s. 1. þriðjudagskvöld. Frúin hefir vold- uga og fagra alt-rödd, og er með- ferð hennair slík, að ekki vérður með meiri kostum. Söngskrain var mairgbreytt: Schubert, Loewe, Sig- fus Einarsron; Á. Thorsteiinsson og Schumann. Einma mesta eftirtekt og fögnuð áheyrenda vöktu íög Loewe, en einkum Herr Oiuf. Fagnaðarlæti áheyrenda voru; með slikum afbrigðum, að frúin ínátti varla komast út af sviðinu, og ekki var henni' slept að lokum- fyr'en hún hafði sungið tvö auka- húmei, en pá var komið að þeim tíma, er kvikmyndasýning skyidi byrja. — Hér verður ekki talað um neiina gagnrýningu eða dóm um einstök lög, meðferð og Mst var á svo háu stigi, að slíkt kemst ekki tó. Frú Mysz-Gmeiner er viðurkend bezti Brahms-söngvarií sem nú er uppi, og rniun pví möTgum for- vitni.á að heyra meðferð hewnar á Brahms á næstu hljómleikum, sem verða á föstudaginnv Kurt Haeser lék af frábærri snild undír 4 íiygilámin. Auk þess lék hann eiran tvö lög eftir Nie- mann, og glumdi lófatak við að því loknu. Ekkert sætl óskipað á ÍÖstUidag- jinin í Gamiila Bió. Lig0ir hér víð sæmd okkdrJ J. S. Nýja-Bíó Sýnir í kvöld í fyrsta skifti Macisti-kvikmynd, í 7 þáttum, sem heitir Macisti í undirheimum. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Blfreiðastðð Einars & Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sími 1529 j AlDýöuprenísmiðjan, Hverfisgðta 8, sími 1294, tekur að sér alls konar tækifœrisprent- un, svo sem erfiljóð, aðgönguaiiSa, brél, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna tijótt og við réttu verðl. Richmond Mixture er gott og ödýrt Reyktóbak, . kostar að eins kr. 1,35 dósin. Fæst í ðllnm verzl- nnum. NYJA mo w 1 0SP5S^íföa- ^Sö'' unðírbeimum. Sjónleikur (Fantasi) í 7 páttum Aðalhlutverkið leikur: hetjan Maciste. Mynd pessi er ólík flestum ððrum myndum, er sýndar hafa verið, hugmyndin er bardagi milli hinna tveggja afla, góðs og ills hér á jörð- inni óg I undirheimum. Biiruuut innan 14 ára er bannaðar aðgangup. I Songmærln Lula Mysz-Gmeiner (Professor við Sönglistarhá- skólann í Berlín). 2. hl|ómleikar föstudag 10: þ. m. kl. 7 l/i í Gamta Bíó. Kurt Haesér aðstoðar. Viðíangsefni: Brahms, Schubert, Loewe o. s frv. Aðgöngumiðar i Hljóðfæra- húsinu og hjá K. Viðar. 1 SIMAR 158-1958 Þvottabalar 3,95, Þvottabretti 2,95, Þvottassnúrnr 0,65, Þvottaklemniur 0,02, Þvottaduft 0,45, Vatnsfötur 3 stærðir. Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klawp- arstígshorni. ¦ * . . Sfldartunnur og Kjðttunnnr í góðu standí, vil ég kaupa nú pegar. Sími 2327. Pétur Hoffmann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.